Morgunblaðið - 14.12.1976, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprll
Stjörnurnar eru þér jákvæðar og benaa
til einhverra breytinga í lífi þínu. Þú
tekur þeim med varkámi en Ifklega fela
þær f sér fleira gott en þú átt von á.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þólt þór finnisl slörf þfn Iriðinleg skallu
laka þeim með jafnaðargrði or reyna að
finna hið jákvæða i þeim. Nolaðu hæfi-
leika þina eins os þó besl Relur.
Tviburarnir
21. maf — 20. júnf
Þú ert í góðu skapi og vinnugleðin er
mikil. Allt sem þú tekur þér fyVir hend-
ur gengur vel. laáttu ekki leiðinlega per-
sónu hafa áhríf á þig.
Krabbinn
<9* 21. júnf —22. júlf
l»ú skall ekki verða fyrir vonbrigðum
þólt ýmislegt fari öðruvísi en ætlast var
til. Alll hefursfnar björtu hlfðar.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúsf
l.ausn vandamálanna er ekki eins flókin
og þú heldur. Þér er óhætt að treysta
ráðum góðs vinar. þau eru geíin af
heilum huga.
jf!§íMærín
23. ágúst — 22. spet.
Reyndu að komast í samband við persón-
ur sem hafa tækifæri til að koma áhuga-
málum þfnum á framfæri. Vertu hógvær
og þolinmóður.
Vogin
V/tm 23. sept. — 22. okt.
Þú hefur ekki yfir neinu að klaga f
sambandi við störf þín en samband þitt
við vissa persónu er ekki nógu gott.
Taktu fyrsta skrefið til sátta.
Drekinn
23. okt —21. nóv.
Þér til mikillar ánægju færðu vissar ósk-
ir uppfylltar. Hvers konar viðskipti eru
mjög hagstæð f dag.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Það er útlit fyrir að þetta verði góður
dagur. Kannski þarftu að vinna meira en
venjulega en þú hefur ekkert illt af þvf.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Það er alltaf virðingarvert að vera hjálp-
samur en þú skalt samt ekki taka á þig
áhyggjur annarra. Vertu vongóður, þú
færð það sem þú átt skilið.
sfjf1 Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þetta getur orðið viðburðarfkur dagur.
Hin daglegu störf ganga aðóskum en það
er einhver órói innan f jölsky Idunnar.
Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Skrifaóu pkki undir neill fyrr en þú
hefur kynnl þ#r alla málavöxlu. Reyndu
að komast að samkomulaKÍ við vissa per-
sónu <>k þá f rrð þú þfnu rramgenKl.
TINNI
Bvll
HANN ER SÁ EINI, SEM
LEIKIE? HEFUR„STORM-
FJALLASKRÝMSUIO "
EKKI SATT, CORRlGAN?
þú ERT VISS UM
AÐOAMON
KYLE Á SÖK-
INA^LÖlSREÖlL
FORlNSlf
.5 EN HANKI HAFPI KONU MINA
í HALDI þANN Tl'MA 5EM !
^ ALLT þETTA 6EKPIST/
anngetui?
WM HAFA LAUMAST
BURTUMTIMA.
Ai ik' t)E<S...
ÍiÍÍÍ
SHERLOCK HOLMES
EFTlR AE>
HEPPNAST HEF-
UR. AÐ SMySLA
HINUM HÆTTU-
LEQA FARMI
UPP ÁNA , H EFUR
GLÆ.PAFLOKK-
URINN UNDlR-
búniins að
EyÐILEGölNSU
ElFFELTURNSIhjE
BASED ON STORIES OF
„ALLT ER TILBÚIO, SAGÐI MORIARTy l'yFIKVEG-
UDUM TÖN . JAFNVEU EKKI HINN SNJALLI
SHERLOCKHOLMES ÖETUR STÖÐVAOMIÖNÚ.1"
LJÓSKA
Við hæðirnar erum mjög
þolinmóðar.