Morgunblaðið - 14.12.1976, Síða 41

Morgunblaðið - 14.12.1976, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976 41 félk í fréttum + „ Flestar lifandi jólagjafir eru teknar af lífi" var fyrir- sögn í dönsku blaði. Þar segir formaðurinn fyrir dýraverndunarfélaginu i Arhus: Kaupið ekki husdýr sem jólagjafir, a.m.k. ekki hunda eða ketti, það veldur í fleiri tilvikum sorg en gleði. Strax á jóladag kem- ur fólk með þessi dýr sem það hefur fengið i jólagjöf og biður okkur um að aflifa þau það er orðið þreytt á þeim. Hundar og kettir eru ekki leikföng eins og marg- ir halda, heldur lifandi ver- ur sem þurfa mikla um- hyggju. Aðeins þeir sem hafa ábyrgðartilfinningu gagnvart dýrum og kunna að umgangast þau ættu að kaupa sér gæludýr. Frábær og ódýr jólagjöf Cassettuboxið Tryggir betri geymslu á cassettum. Ver þær gegn skemmdum og þær eru alltaf á vísum stað. myndióþn HASTÞÓR Bankastræti 8, Hafnarstræti 17, Suðurlandsbraut 20, (heildsölubirgSir) Éað f Inna á ðfœrahúsi Reyhjauihur ugauegi 96 iimi< i 36 56 H. BENEDIKTSSON HF., Suðurlandsbraut 4. — Sími 38300.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.