Morgunblaðið - 14.12.1976, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976
Rallý-keppnin
(Diamonds on Wheels)
Spennandi og skemmtileg. ný.
ensk Walt Disney-mynd.
Patrick Allen
Cynthie Lund
íslenskur texti
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og nokkuð djörf ný
ensk litmynd, um nokkuð
óvenjulega könnun. gerð af
mjög óvenjulegri kvenveru.
MONIKA RINGWALD
ANDREWGRANT
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 1 1
AUGLÝSIIMGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Aðalstræti 6 sími 25810
TÓNABÍÓ
Simi31182
Utsendari mafíunnar
(The outside man)
je>ín-louis ' N
TRINTIGN>lNT %
4NN-MKRGRET * BT
ROY SCHEIDER 'T
AHG\Í JVv
DtCKINSON KIEJC ^
0UTCIDE
^UkN’’—
•/'Wf '7/;.^;rif; 'W-:','/.;.
PG "*■?• “"*« UmlBd Artt«ts
Mjög spennandi, ný frönsk-
amerisk mynd, sem gerist í Los
Angeles.
Aðalhlutverk:
Jean Louis Trintignant
Ann Margret
Angie Dickinson
Leikstjóri: Jacues Deray
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Maðurinn
frá Hong Kong
íslenskur texti
Æsispennandi og viðburðarrík
ný ensk-amerísk sakamálakvik-
mynd í litum og Cinema Scope
með hinum frábæra Jimmy
Wang Yu í hlutverki Fang Sing-
Leng lögreglustjóra. Leikstjóri.
Brian Trechard Smith. Aðalhlut-
verk: Jimmy Wang Yu, George
Lazenby.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Aðventumyndin í ár.
Bugsy Malone
Ein frumlegasta og skemmtileg-
asta mynd, sem gerð hefur verið.
Gagnrýnendur eiga varla nógu
sterk orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd í sumar í
Bretlandi og hefur farið sigurför
um allan heim siðan.
Myndin er í litum gerð af Rank.
Leikstjóri Allen Parker
Myndin er eingöngu leikin af
börnum.
Meðalaldur um 1 2 ár.
Blaðaummæli eru á einn veg.
Skemmtilegasta mynd,
sem gerð hefur verið.
Mynd fyrir alla fjölskylduna:
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Góða skemmtun.
AIISTURBÆJARRÍfl
ÍSLENZKUR TEXTI
Syndin erlævísog...
(Peccato Veniale)
Bráðskemmtileg og djörf, ný,
ítölsk kvikmynd í litum — fram-
hald af myndinni vinsælu „Allir
elska Angelu ', sem sýnd var við
mikla aðsókn s.l. vetur.
Aðalhlutverk:
LAURA ANTONELLI,
ALESSANDRO MOMO.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
, Burstasett
• skrautspeglar
O frá REGENT OF LONDON
o
i ‘X' * V
apuh.u.5\.a
1 S Laugavegi 17. — sími 13155
LAUQARAS
B I O
Sími 32075
„Vertu sæl”
Norma Jean
Ný bandarísk kvikmynd sem seg-
ir frá yngri árum Marilyn Monroe
á opinskáan hátt.
Aðalhlutverk: Misty Rowe,
Terrence Locke ofl.
Framleiðandi og leikstjóri: Larry
Buchanan.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1
Bönnuð börnum innan 1 4 ára.
Siðasta sinn
Slagsmál í Istambul
Hressileg og fjörug itölsk slags-
málamynd með ensku tali og isl.
texta.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þao er
ASTROBIOLOGY viðurkennt að nýjar erlendar uppgötvanir staðfesta nú hvert atriðið af öðru í kenningu Nýals um lífgeislun og fjarskyggni. Líf er á öðrun stjörnum er bókin sem menn lesa til þess að glöggva sig á þessum málum eins og þau standa nú LÍF ER j' ÖBRIIM STJÖRIIM
Astrobiology eftir Þorstein Guðjónsson er bókin, sem menn senda vinum sinum erlendis, sam hafa áhuga á þessum efnum
Th. Godjonsson Astrobiology er almenn kynning Islenzkrar heimsfræði á hinu viðlesnasta erlendu máli Lifgeislaútgáfan Félag Nýalssinna Þ. fi.
Plötumarkaðurinn
VÍnSælí hefur opnað aftur í
Æ
Vörumarkaðnum Armúla 1 a
Við bjóðum glæsilegt úrval af íslenskum
hljómplötum nýjum og gömlum
í lægsta verði
Góð hljómplata er góð jólagjöf