Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1977 í DAG er fimmtudagur 13 janúar, Geisladagur. 13 dagur ársins 1977. Árdegisflóð í Reykjavik er kl. 12 05 og sið- degisflóð kl. 24.50 Sólarupp- rás í Reykjavik er kl. 1 0 59 og sólarlag kl 16 14 Á Akureyri er sólarupprás kl 11.05 og sólarlag kl 1 5 38 Tunglið er í suðri i Reykjavik kl 07 46 og sólin i hádegisstað kl. 13.36. (íslandsalmanakið) Kjartan Thors jarðfræðingur í NÝJU hefti Náttúrufræð- ingsins er tilk. um rit- stjóraskipti sem nú hafa orðið. Hefur dr. Sigfús A. Schopka fiskifræðingur látið af ritstjórastarfi en við þvi hefur tekið dr. Kjartan Thors jarðfræð- ingur, sem starfar við Haf- rannsóknastofnunina. KFUK I llafnarfirði — að- aldeildin efnir til kvöld- vöku I kvöld i húsi félags- ins að Hverfisgötu 15. Með- al dagskráratriða er að kristniboðshjónin Katrín Guðlaugsdóttir og Gísli Arnkelsson tala. Efnt verð- ur til happdrættis til ágóða fyrir kristniboðsstarfið i Konsó. Kvöldvakan hefst kl. 8.30. SKAFTFELLINGAFÉL- AGIÐ heldur spilakvöld i Hreyfilshúsinu við Grens- ásveg á föstudagskvöldið kemur kl. 8.30. t NÝJUM Náttúrufræðingi er sagt frá þvi að fundist hafi náhveli við Geldinga- nes hér innan við Reykja- vik. Ekki höfðu Hafrann- sóknastofnuninni borizt fregnir af þessu fyrr en 28. júní, en þá er liðinn all- langur tiini frá því hann bar þarna beinin. En það tókst að hafa uppi á mönnnum sem fundið höfðu hvalinn, en ekki gert sér grein fyrir því að um merkilegan fund gæti ver- ið að ræða. En þeir tóku þessa mynd af náhvalnum, þá er fylgir greininni í N áttúrufræðingum. Skögultönn hvalsins mæld- ist 90 cm löng, en það var þó ekki fulllengd hennar, en hvalurinn allur 430 cm. . * t-—' FRÁ HÖFNINNI I FYRRINÓTT kom hingað til Reykjavikurhafnar úr söluferð til V-Þýzkalands togarinn Karlsefni. I gær- morgun fór þangað togar- inn Snorri Sturluson, sem kom af veiðum i gær- morgun og hélt þegar af stað út. 1 gærmorgun komu frá útlöndum Langá og Grundarfoss. I gærkvöldi átti trafoss að leggja af stað áleiðis til útlands og Esja var væntanleg úr strandferð. ást er... DAGBÓKINNI er Ijúft að segja frá hvers konar hátfðis- og tylli- dögum f Iffi fólks, eins og hún hefur gert frá upphafi, þ.e.a.s. afmælisdögum, giftingum, giftingarafmælum, trúlofunum, starfsafmælum o.s.frv. Og ég mun skipa yfir þá einkahirði, þjón minn Davið. Hann mun halda þeim til haga og hann mun vera þeim hirðir. (Esek. 34. 23—24.) Z/y W/Umw <■'//■//■:'/> / LARÉTT: 1. hár. 5. frum- efni. 7. jurt. 9. eldsneyti. 10. býr til. 12. tangi. 13. spil. 14. korn. 15. bor. 17. fuglar. LÓÐRÉTT: 2. týna. 3. belti. 4. gallann. 6. söng- flokkar. 8. á hlið. 9. blaður. 11. krotar. 14. forföður. 16. guð. Lausn á síðustu: LARÉTT: I. karfan. 5. ert. 6. et. 9. taskan. 11. TK. 12. krá. 13. ei. 14. nam. 16. áa. 17. námið. LÓÐRÉTT: 1. klettinn. 2. RE. 3. frakki. 4. at. 7. tak. 8. snáða. 1 (j, ar. 13. EMM. 15. áa. 16. áð. ,Heimurinn okkar' Eða Búkolla olíufurstanna. ... að bfða hennar þolinmóður. TM Reg. U.S. Pat. 011 -All rights rasarvad <£ 1976 by Los Angolos Timas ^ ^ ARIMAO HEILLA 75 ÁRA varð í gær frú Sigurbjörg Tómasdóttir fyrrum húsfreyja að Felli í Sléttuhlið, nú til heimilis að Fálkagötu 19 hér í borg. HUNDURINN frá bænum Breiðási I Hrunamanna- hreppi, sem þessi mynd er af, tapaðist um miðjan desember. Hann er tæp- lega ársgamall, al- íslenzkur gulkolóttur á lit og var með hálsól. Þeir sem vita hvar seppi er nú niður kominn geri viðvart að Breiðási eða i þessa sima i Reykjavík 81657 eða 33431. DAGANA frá og með 7. til 13. janúar er kvöld — nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: t BORGARAPÓTEKI. Auk þess verður opið f REYKJAVtKUR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. — Slysavarðstofan f BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. AAril LANDSBÓKASAFN OUrnl ISLANDS SAFNHÓSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—1£, nema laugardaga kl.. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þinghoitsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstrætí 27, sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL kl. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Venl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. VerzJ. Kjöt og flskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERF1: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kt. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl' 4.00—6.00 — LAUGARAS: Venl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Du.-haga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonarer lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum „DYRTlÐARVINNUNNI í Hafnarfirði er þannig fyrir komið að hver maður með konu og eitt barn fær að brjóta upp 4 faðma grjóts. Ekki fá verkamenn þeir, er vinna I dýrtfðarvinnu einn eyri útborgaðan úr bæjar- sjóði fyrir vinnu sína. Þeir fá ávfsanir á bæjarsjóð, en þær koma ekki til útborgunar fyrr en f maf eða júnf n.k. Verða verkamenn að reyna að selja þær kaupmönnum eða öðrum til þess að fá eitthvað til Iffsviðurværis síns.“ „Músagangur er sagður mikill vera 1 Þingvallasveit nú. Kveður svo rammt að um músaganginn, að þær hafa lagst á lömbin og gert mikinn usla. — Er það gamalla manna mál, að það viti á harðindi þegar mýs gerast svona ásælnar.** BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKH ANING NR. 7—12. janúar 1977 Eintng kl, 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 190.00 190.40 1 Sterlingspund 323.90 324.90* 1 Kanadadollar 188.80 189.30* 100 Danskar krónur 3242.45 3250.95* 100 Norskar krónur 3618.45 3627.95* 100 Sænskar krónur 4543.15 4555.15* 100 Finnsk mörk 5007.90 5021.10* 100 Franskir frankar 3821.70 383L80* 100 Belg. frankar 520.50 521.90* 100 Svissn. frankar 7680.95 7701.15* 100 Gyllini 7640.80 7660.90* 100 V.-Þýzk mörk 8001.30 8022.30* 100 Lfrur 21.69 21.74 100 Austurr. Sch. 1126.60 1129.60* 100 Escudos 595.45 597.05 100 Pesetar 277.80 278.20* 100 Yen 65.00 65.17* • Breyting frásfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.