Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1977 iLiö^nuiPú Spáin er fyrir daginn I dag .w Hrúturinn (Vi| 21. marz — 19. aprfi Þú nærð gððum árangri I starfí þfnu. Ltanaðkomandi aðilar veita þér mikils- verðar upplýsingar. Þú kannt að lenda I deílum seinni part dagsins. Nautið 20. aprfl — 20. maf Vinir þlnir munu verða mjög hjálpsamir f dag. Leitaðu sérfræðilegrar aðstoðar f mikilvægu máli. Vertu ekki þrjóskur. h Tvfburarnir 21. maf — 20. júnf t»ú færð óvænta peninga f dag. Tafir f sambandi við ferðalag virðast óumflýjan- legar og kunna að valda þér nokkrum áhyggjum. Jjp Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf (.óður dagur, gamlar deilur virðast hafa fokið út f veður og vind. Peningamálin þurfa smá lagfæringar við. Forðastu rok- ræður. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst C.óður dagur til að leiðrétta misskilning innan fjölskyIdunnar. Láttu ekki utanað- komandi aðila spilla gleði þinni. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Ferðalag sem þú átt f vændum. mun sennilega verða mjög gott. Ættingjar þfnir munu veita þér ómetanlega hjálp við lausn vandamáls. Vogin 23. sept. — 22. okt. Fjölskyldulffið mun færast I betra horf. Þú munt fá margar ráðleggingar og fólk vill veita þér hjálp, en treystu eígin dómgreind. Drekinn 23. okt — 21. név. Þú munt eiga mjög annrfkt f dag, og margir munu vilja rétta þér hjálpar- hönd. Viðskiptin munu e.t.v. ekki ganga eins vel og þú bjóst við. ri\V*l Bogmaðurinn 1 22. név. — 21. des. Dagurinn f dag mun sennilega verða mjög ánægjulegur. Fólk mun vilja rétta þér hjálparhönd. varastu að vera of ákaf- ur f viðskiptum. Steingeitin ZmS 22. des. — 19. jan. Leitaðu nýrra leiða og uppKsinga. og tranaðu þér ekki fram. Vinir munu verða mjög hjálpsamir á öllum sviðum nema fjármálasviðinu. Kvöldið verður ánægju- legt. u Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Það getur reynst nokkuð erfitt að koma hugmyndum I framkvæmd. Forðastu all- < ar breytingar ef þú getur. og hugsaðu áður en þú framkvæmir. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þér veitist auðvelt að einbeita þér að smáatriðum f dag. f kvöld skaltu fara á mannamót, þar kynnist þú e.t.v. skemmtilegu fólki. TINNI i/iá verðum aS revna aS ha/rfa áfram ferðinm'. EftH eill hitium v/ð á einhverja pá/mavm. Land þorstans! T~* 1 1Æ & m Jæja þá, Mæja... Hvaða bék ætti ég að lesa? H0U) ABOUT ONE BV KATHEi?INE ANNE FDRTER 0R J0VCE CAR0L 0ATES 0R PAMELA hansfopp johnson? Hvernig væri að lesa eina eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson eða Ifalldér Laxness eða Guðmund Gfslason Hagalfn? F0R6ET IT ,V\AÍ?CIE... ALL TH05E AUTH0R5 HAVE THREE NAME5... s£ cv. h ;Í úl V’S “s zl Nefndu þá ckki, Mæja... Þess- ir böfundar heita allir þremur nöfnum... Þegar ég væri loks búin að lesa nöfnin, þá væri ég orðin of þreytt til að lesa békina! — Þú ert stérskrftin, herra!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.