Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1977 31 BmÉ /æ mm pp’ ájmm Jg, L.| i jWí ijm Lj ij. S \ .JSal L- JðH Hil f 'k Jm* 4 ár ■MMæl í Íflni l»jF mm i Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra flytur ræðu á leiksviði Iðnð á 80 ára afmæli LR. Ljðsmynd Mbl. RAX. 80 ára afmælið: Heillaóskir og gjafir til Leikfélags Reykjavíkur AÐ lokinni frumsýningu Makbeðs á 80 ára afmæli LR s.l. Vlgdfs Finnbogadóttir leikhús- stjóri þakkar heillaóskir og gjafir sem leikhúsinu bárust á afmælinu. þriðjudagskvöld voru fluttar ræður á sviðinu og félaginu færðar árnaðaróskir og gjafir. Fyrstur tók til máls Birgir tsleifur Gunnarsson borgar- stjóri og rifjaði hann upp sam- skipti borgarinnar og leik- félagsins. Benti hann á, að þau tengsl hefðu aukizt þar sem hafin væri bygging borgarleik- húss og kvaðst hann vonast til þess að samskiptin myndu halda áfram, þvf starf LR skipaði ' stóran sess f menningarlffi borgarbúa. Ræða borgarstjóra er á bls. 17 f blaðinu f dag. Þá tók Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra til máls og rifjaði upp gömul kynni sfn úr Iðnó. Einnig tóku til máls Sveinn Einarsson þjóðleikhús- stjóri og úthlutaði hann verðlaunum úr sjóði sem hann stofnaði á 75 ára afmæli félags- ins, en verðlaunin hlaut Hjalti Rögnvaldsson. Hjalti flutti þakkarávarp, en sfðan tóku til máls Gfsli Alfreðsson, formaður Félags fslenzkra leikara, og Vigdfs Finnboga- dóttir leikhússt jóri sem þakkaði árnaðaróskir og gjafir sem leikhúsinu höfðu borizt. Hjalti Rögnvaldsson leikari hlaut verðlaun úr verðlauna- sjóði sem stofnaður var á 75 ára afmæli LR. Tækjum fjölgað til að halda leiðinni VORUHAPPDRÆTTI SKRÁ IM VINMMGA í I. FLOKKI 1977 Kr. 500.000 1489ÍÍ 29281 33406. Kr. Kr. 34403 200.000 17793 100.000 43425 47281 48230 !**•*• númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 26679 32587 34539 47548 59249 59677 hessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 67 1438 2792 4882 6627 8268 9466 10785 12616 13664 15149 1 7004 275 1451 2793 4960 6767 8276 9544 10867 12632 13699 15184 17008 282 1482 2801 5036 6824 8440 9546 10875 12769 13820 15229 170 3 7 350 1612 289? 5228 6851 8620 9705 11077 12782 13930 15335 l 7068 361 1626 3026 5291 6906 8648 9976 11173 12830 13973 15519 17115 397 1804 3066 5297 7137 8650 10033 11269 12859 13979 15588 17133 649 1832 3191 5310 7305 8686 10044 11343 12966 14123 15597 17150 751 2024 3200 5325 7371 8720 10133 11474 13015 14207 156 39 1 73 78 759 2028 3292 5432 7429 8759 10248 11495 1 3041 14217 15759 17476 825 2059 3432 5477 7449 8770 10277 11602 13052 14335 15854 17614 944 2149 3443 5565 7627 8782 10303 11606 13185 14341 15974 17619 1004 2155 3581 5590 7718 8798 10337 11620 13199 14345 15977 17865 1138 2177 3582 5694 7799 8884 10391 11627 13202 14402 16169 17952 1163 2287 3619 6090 7825 8966 10414 12186 13296 14488 16213 18021 1198 2357 3625 6153 7848 8969 10510 12305 13309 14627 16245 18050 1254 2448 3663 6334 8010 9152 10610 12357 13339 14883 16451 18164 1258 2457 3930 6397 8073 9219 10673 12380 1 3345 14896 16758 18215 1349 2468 4029 6427 8149 9360 10710 12420 13518 14982 16888 18247 1409 2620 4247 6528 8158 9434 10716 12541 13539 14983 16950 1828 J 1427 2774 4763 6561 8226 9455 10772 12615 13605 15137 16968 18340 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 18604 23662 29262 33363 37961 42770 47668 52205 56785 61360 66152 70673 18608 23693 29267 33539 38009 42806 47690 52263 56869 61431 66166 70696 18624 23816 29298 33600 38042 42822 47752 52343 57109 61472 66187 71103 18696 23851 29368 33659 38082 42830 48026 52394 57240 61475 66212 71119 19042 23984 29500 33664 38103 42850 48058 52406 57241 61560 66385 711 27 19081 24130 29560 33877 38156 42885 48121 52423 57249 61634 66515 71301 19118 24225 29584 33993 38200 42933 48213 52467 57339 61685 66580 71437 19148 24256 29623 34031 38231 42943 48737 52683 57382 61690 66582 71474 19231 24474 29695 34147 38278 42961 48772 52746 57435 61732 66842 71502 19385 24481 29772 34153 38327 42963 48926 52961 57441 61782 66865 71510 19403 24557 29838 34229 38414 43113 48944 52973 57580 61969 67020 71547 19492 24633 29931 34360 38454 43204 49036 53006 57640 61991 67047 71624 19677 24761 29969 34500 38565 43234 49052 53039 57676 62061 67200 71711 19777 24784 3C002 34526 38839 43314 49125 53079 57752 62137 67224 71738 2CC93 24800 30095 34562 38886 43532 49129 53118 57767 62238 67254 71754 20205 24924 30139 34623 38896 43576 49192 53134 57809 62 317 67405 71 758 204C2 24941 30161 34707 38982 43837 49202 53138 57826 62321 67424 71771 204 87 24954 30223 34829 38986 44063 49345 53193 57902 62426 67467 71879 20564 25064 30424 34991 39014 44407 49429 53309 57974 62780 67570 71919 20629 25242 30460 35054 39069 44479 49445 53458 57985 62998 67662 72136 20640 25270 30527 35097 39083 44581 49521 53468 57991 63029 67803 72184 2C836 25490 30544 35146 39385 44785 49580 53565 58090 63057 67830 72291 20839 25752 30761 35182 39499 44881 49629 53664 58130 63083 67858 72322 20852 25855 30896 35250 39582 44987 49883 53895 58290 63174 68006 12156 2C969 25907 31000 35280 39596 45201 49973 53937 58367 63338 68177 72920 2C999 25950 31047 35343 39604 45224 50079 53995 58378 63364 68361 72974 21040 25988 31091 35569 40078 45228 50141 54050 58388 63431 68474 73286 21082 26270 31105 35783 40086 45291 50155 54149 58428 63561 68493 73346 21267 26299 31130 35800 40130 45414 50255 54162 58463 63738 68571 73359 21417 26332 31179 35818 40141 45456 50318 54177 58556 63739 68584 73394 21451 26675 31234 35841 40291 45508 50362 54221 58607 63809 68600 73494 21493 266 76 31287 35842 40389 45621 50379 54233 58633 63945 68711 73526 21622 26699 31322 35930 40459 45767 50425 54440 58663 64138 68743 73559 21685 26767 31447 35965 40507 45926 50546 54463 58837 64219 688C9 73597 21717 26848 31449 35988 40532 45935 50598 54567 58846 64252 68819 73663 21751 26856 31460 36006 40585 46094 50603 54612 58953 64326 68847 73780 21788 27133 31485 36340 40688 46125 50635 5461 3 58959 64341 68876 73935 21850 27292 31505 36379 40741 46127 50658 54649 59001 64428 69113 73987 21853 2 7511 31560 36445 40765 46198 50746 54677 59084 64473 69157 74074 21890 275 38 31664 36494 40815 46242 50888 54710 59143 64534 69224 74128 21931 27539 31745 36509 40901 46274 50985 54752 59238 64572 69434 74162 21960 27578 31792 36513 40978 46276 50992 54789 59246 64578 694 76 74220 21965 27705 31913 36688 41100 46464 51021 54798 59289 64701 69481 74228 22021 27744 320C0 36690 41112 46509 51061 54953 59332 64851 69495 74245 22C23 27855 32113 36967 41260 46517 51085 54971 59348 64992 695 05 74310 22106 27934 32118 36972 41450 46541 51133 54996 59546 65020 69573 74421 22259 27963 32154 37001 41530 46546 51182 55430 59629 65048 69685 744 79 22341 28097 32356 37073 41534 46583 51244 55523 59703 65052 69728 74582 22405 28242 32374 37119 41693 46635 51336 55555 60128 65096 69750 74659 22554 28272 32429 37142 41780 46663 51345 55607 60390 65310 69892 74661 22566 28365 32481 37170 41886 46834 51367 55629 60414 65338 69918 74711 22710 28395 32546 37179 42052 46862 51375 55704 60471 65352 69923 74798 22778 28440 32566 37402 42067 46944 51484 55745 60516 65478 70027 74969 22798 28506 32643 37439 42078 46986 51563 55990 60524 65496 70094 22931 28522 32678 37457 42089 47036 51610 56012 60530 65533 70220 22959 28528 32684 37534 42226 47050 51702 56092 60594 65627 70292 23221 28631 32711 37557 42389 47145 51835 56149 60650 65632 70347 23224 28747 32740 37800 42454 47287 51836 56194 60754 65917 70351 23280 28937 32928 37812 42531 47417 51859 56200 60766 65937 70382 23298 28987 32984 37819 42572 47602 51968 56289 61050 65951 70403 23333 29126 32991 37864 42615 47617 51995 56397 61058 66004 70408 23434 29154 33031 37887 42686 47622 52003 56645 61203 66069 70530 23585 29205 33124 37916 42707 47657 52137 56709 61222 66145 70598 VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. frá Kröflu opinni I RAUNINNI hefur engum nýj- um öryggisbúnaði eða atriðum verið bætt við vegna hugsanlegs hættuástands við Kröflu, sagði Guðjón Petersen, fulltrúi hjá Almannavörnum rfkisins, I við- tali við Morgunblaðið f gær. — Við teljum öryggiskerfið við Kröflu vera nokkuð gott, en þvf er þó ekki að neita að það veldur okkur nokkrum kvfða f hvernig ástandi vegir verða frá Kröflu- svæðinu ef grfpa þarf til skyndi- legs brottflutnings mannafla þaðan og hefur snjómokstur- stækjum þar verið fjölgað nýlega, sagði Guðjón. — Við höfum að undanförnu í samráði við Almannavarnar- nefndina í Mývatnssveit, Kröflu- nefnd og fleiri aðila hresst upp á það kerfi, sem verið hefur fyrir hendi vegna hættuástands við Kröflu, sagði Guðjón. — Þannig hefur einum vaktmanni verið bætt við og stendur hann vakt frá 23 til kiukkan 7 að morgni. Fer hann um svæðið og er á útkikki ef svo má segja. Þá er nú stöðug vakt við jarðskjálftamælana i Reykjaahlíð og reglulega er fylgzt með mælum í stöðvarhúsinu, sem segja til um landris eða sig. — Siðastliðinn laugardag var bæði aðvörunar- og viðvörunar- kerfið á Kröflusvæðinu prófað og kom þá í ljós, að ein sírena var ekki i lagi. Hún var reyndar á borsvæði, þar sem ekki er unnið núna, en gera átti við hana eigi að siður. Þá hefur nýlega verið dreift fræðslubæklingum um öryggiskerfið, til að hressa upp á minnið hjá mannskapnum, en nú er um 180 manns við störf á Kröflusvæðinu, sagði Guðjón. I sambandi við færð á vegum frá Kröflu ef til skyndilegs brott- flutnings, sagði Guðjón Petersen að fjölgað hefði verið snjó- ruðningstækjum þar og í gær hefðu verið þar tveir vegheflar og tvær jarðýtur. Auk þess hefði ver- ið fjölgað mjög stikum við veginn og reynt væri að halda ieiðinni alltaf greiðfærri. Um það var rætt um áramótin hvort forsvaranlegt væri að hafa þar svo mikinn mannskap við störf eins og nú er . Sagði Guðjón að um þetta atriði hefði verið fjallað í Aimannavarnaráði og þar var ekki talið rétt að raska fram- kvæmdum við Kröflu, enda ætti öryggisbúnaðurinn þar að vera það góður að öryggi starfsmanna væri ekki stofnað í hættu. Aðspurður um gerð varnar- garða sagði Guðjón að ef gos yrði i þeirri hrinu, sem nú stæði yfir, væri of seint að gera varnargarða upp á brúninni. Hins vegar væri engan veginn hætt við þá varnar- garða, sem bæði myndu verja mannvirkin við Kröflu og eins byggðina i Mývatnssveit og yrði þetta mál væntanlega til umræðu Framhald á bls. 18 — Suðupottur Framhald af bls. 32. varð að taka vélina upp aftur eftir að hafa snert braut, því það var svo erfitt að ná henni niður og orðið stutt eftir af brautinni. í aðfluginu var vindurinn á móti okkur, en þegar við vorum að lenda var sterkur vindur á eftir okkur. Ég reyndi þá aðra braut, en það var þetta frá hægviðri og upp í 8 vindstig :f ýmsum áttum. Við reyndum fyrst við norðausturbrautina en undir brautarenda var vindurinn kominn á eftir okkur, þá reyndum við norðvesturbraut- ina og síðan suðurbrautina. Við komum að henni úr norðri án árangurs þar til i annarri lotu að lending tókst. Vél sem ætlaði á loft til suðurs varð t.d. að taka af til norðurs og þannig var þetta minútuspurs- mál. Ég vona að svona verði ekki nema einu sinni á ári enda var þetta mjög sérstakt. Það var sterk norðaustanátt á Flóann, hvtfyssandi haf með norðanbáli, en niðri við jörð var sunnanátt með ýmsum áttum að auki“. — Hótel Framhald af bls. 32. aðrar bátsferðir i sjóstangaveiði, en reiknað er með að einhverjar bátsferðir verði alla daga að sumrinu. Hötelið hefur nú reist hesthús á nýju hesthúsasvæði og er pláss fyrir 12 hesta i húsinu fyrir væntanlega hestaleigu hótelsins. Þá verður lítil rútubif- reið í tengslum við bilaleiguna vegna fyrirhugaðra skoðunar- ferða til Hofsóss, Siglufjarðar og nærliggjandi sveita i öðru lagi skoðunarferð til Skagastrandar og Blönduóss og í þriðja lagi til Reykjastrandar og Skagafjarðar. Einnig erum við með það i athug- un að bjóða gestum okkar upp á laxveiði." Inýja hótelinu verða rúm fyrir 70 gesti að meðaltali, en i Hótel Mælifelli eru nú rúm fyrir 15 gesti. Einnig hefur hótelið haft herbergi úti i bæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.