Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1977 f»5»3»3»5»5»Œ»5»3»5»5*3»5»3»5»5»5»5»5»3»5»3»3»5»5»S»5»5»5»5»3»5»Œ»3»5»5»5» 26933 Raðhús-Fossvogi ,,Eignaskipti' Hver vill minnka við sig svefnrými, en hafa „luxus" í stofum, snyrtingum og eldhúsi? Sá getur fengið fullbúið „luxus" endaraðhús á besta stað í Fossvogi í skiptum fyrir vandað einbýlishús með góðu svefnrými. 3 herbergja í Fossvogi Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) I blokk við Dalaland. Laus nú þegar. Sérstaklega rúmgóð og skemmtileg Sér hæðir í smíðum Á góðum stað í Austurborginni. Hér er um að ræða tvær 7 herbergja íbúðarhæðir um 164 ferm. og eina 4ra herbergja íbúð um 1 1 5 ferm. Hver íbúð er algjörlega sér, m.a. með sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. íbúðirnar selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign fullfrágenginni innanhúss og utan. Frágenginni lóð og malbikuðum bílastæðum. Stærri íbúðunum fylgja bílskúrar. Mjög góð teikning. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Eignasalan Reykjavík Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Til sölu m.a: SÍNIAR 21190 ■ 21370 2ja herb. nýjar íbúðir við: Hraunbæ 1. hæð 65 fm. Mjög góð. Fullgerð. Vesturberg 3. hæð. 60 fm. Úrvals íbúð. Mikið útsýni. Hamraborg 3. hæð. 50 fm Næstum fullgerð Útsýni. 4ra herb. glæsileg íbúð á efstu hæð i háhýsi í Heimunum 105 fm. Mjög góð harðviðarinnrétting Teppi. Fullgerð sameign í ágætu standi Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 9 millj. Útborgun aðeins kr. 6,5 millj. Góðar sérhæðir við Rauðalæk 5 og 6 herb. Góð kjör. Leitið nánari upplýsinga. Einbýlishús með vinnuplássi nýlegt og vandað einbýlishús við Hrauntungu i Kópa- vogi. Með 7 herb. íbúð um 1 50 fm. (Þar af má gera litla séríbúð). Gott vinnupláss 65 fm. bílskúr 24 fm. Ræktuð lóð. Mikið útsýni. Góð íbúð við Hraunbæ 4ra herb um 109 fm. með nýjum teppum. SuðuY- svölum. Sérþvottahúsi. og fullgerðri sameign Útsýni Góð kjör. Húseign í borginni einbýlishús eða séreignarhluti með rúmgóðri Ibúð og litilli íbúð skipti á nýju einbýlishúsi á mjög góðum stað koma til greina. Iðnaðarhúsnæði 200 fm. eða meira óskast til kaups fyrir traustan aðila Mikil útborgun. Góð jarðhæð óskast 4ra—5 herb. á góðum stað óskast Góð aðstaða fyrir hjólastól skylyrði Traustur aðili. Mikil útborgun. NÝ SÖLUSKRA HEIMSEND ALMENNA FASTEIGNASALAM LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 L.Þ.V SOLUM JOHANN Þ0RÐARS0N KPL Sími 53590 Til sölu Við Garðaveg 3ja herb. efri hæð i eldra timbur- húsi. Við Hjallabraut 3ja herb. rúmgóð ibúð i fjölbýlis- húsi. Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega Við Öldugötu Hf. rúmgóð 4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Hagstætt verð. Við Rauðalæk glæsileg. rúmgóð efsta hæð i fjórbýlishúsi. Vandaðar innrétt- ingar. Stórar svalir. Ingvar Björnsson hdl. Strandgötu 11. Fjólugata — Parhús Vorum að fá í sölu parhús við Fjólugötu. Húsið er tvær hæðir kjallari og geymsluris. Á 1. hæð eru tvær samliggjandi stofur, eldhús og snyrt- ing. Á 2. hæð 3—4 svefnherb. og bað. í kjallara er 2—3 herb. og eldhús, bað snyrti- herb. þvottahús og geymslur. Góður bílskúr fylgir. Falleg ræktuð lóð. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a, Simar 21870 og 20998 27133 27650 Krummahólar 55 fm 2ja herb. ibúð á 4. hæð. MikiT sameign. Ma. bilageymsla og frystiklefar. Verð 6,2 millj. Útb. 4,5 millj. Miðvangur 60 fm. 2ja herb. ibúð á 7. hæð. Sér- þvottahús. Verð 6 millj. Útb. 4,5 millj. Lundarbrekka 87 fm. 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Vönduð ibúð. Sameign og lóð fullfrá- gengin. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. Birkimelur 3ja—4ra herb. ibúð á 4. hæð. íbúðin er í mjög góðu standi. Mikil sameign. Verð 9,5 millj. Útb. 6.5 millj. Arahólar 108 fm. 4ra herb. Ibúð á 3. hæð Allt nýstandsett Búr og þvotta- herbergi á hæðinni. 20 fm verk- stæðispláss Verð 8.5 millj. Útb 5 —5.7 millj. Öldugata 110fm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Allt nýstandsett. Búr og þvottaher- bergi á hæðinni. 20 fm verk- stæðispláss. Verð 8,5 millj. Útb. 5—5,7 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt 10 fm herbergi i risi. íbúðin er i toppstandi. Snyrtileg sameign. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Fífusel 10£lfm. Fokheld endaibúð á 1. hæð teikningar á skrifstofunni. Selj- andi býður eftir veðdeildarláni. Reynigrund 126 fm. raðhús úr timbri á 2. hæðum. Á efri hæð er eldhús, stofa og svefnherbergi. Á neðri hæð hjónaherbergi, bað, svefnher- bergi, þvottur og geymslur. Verð 13 millj. Útb. 8—8,5 millj. fastciinsali lafiarstrati 22 s. 27133 - 27ISI Knutur Signarsson vidskiptafr. Pall Gudjönsson vidskiptafr Austurstræti 7 . Simar: 20424 — 14120 Til sölu Við Freyjugötu litil 2ja herb. íbúð Við Hamragarða 2ja herb. hornibúð á 3. hæð. Mikið útsýni. Bilgeymsla. Laus fljótt. Við Eskihlið góð 2ja herb. kjallaraibúð Við Grettisgötu 3ja herb. jarðhæð í steinhúsi. Við Hjallabraut 85 ferm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð, þvottaherb. á hæðinni. Við Breiðvang um 1 00 ferm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð. (búðin er rúmlega tilbú- in undir tréverk. Laus strax. Við Álfaskeið 4ra herb. efri hæð með sér inn- gang, um 100 ferm. ásamt Vi kjallara. Við Hrafnhóla 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Laus 1. marz n.k. Við Dunhaga góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus 1 5. febr. n.k. Við Stóragerði góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð ásamt herb. í kjallara. Við Meistaravelli 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Við Breiðvang 1 90 ferm. raðhús á einni hæð. Fokhelt raðhús við Flúðarsel um 240 ferm. endaraðhús Einnig fokheld raðhús við Brekkutanga, Mos- fellssveit um 280 ferm. Húsin geta afhentst strax. Fokhelt einbýlishús við Norðurtún á Álftanesi um 145 ferm. einingahús frá Verk h.f. skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. íbúð. Fokhelt einbýlishús á Esjugrund á Kjalarnesi Á Hellissandi til sölu litið einbýlishús. Útb. 2.5 millj. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU •HÚ&ANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBRÍFASAIA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 28333 Fellsmúli 2ja herb. 65 fm. á 4. hæð. Suður svalir. Afhendist ný máluð eftir vali kaupanda. Tilboð ósk- ast. Krummahólar 2 herb. 56 fm. endaibúð á 4. hæð. Falleg eign, bilskýli, frysti- klefi. Verð 6.2 millj. Blöndubakki 2 herb. 54 fm. á 1. hæð, góðar innréttingar. Herb. í kjallara fylg- ir. Hverfisgata Glæsileg ný standsett 58 fm 2ja herb. kjallaraibúð. Verð 5.5 millj., útb. 3.5 millj. Langholtsvegur Kjallaraíbúð 3 herb. Góðar inn- réttingar. Verð 6.5 millj. Ránargata 70 fm. miðhæð. Sér hiti. Verð 6.5 millj., útn. 4 millj. Kleppsvegur 4 herb. 108 fm. á 4. hæð. Suður svalir. Góð ibúð. Laus strax. Verð 9.5 útb. 6.5— 7 millj. 4ra herb. ibúðir í miklu úrvali. Sérhæðir í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi Byggingalóðir í Garðabæ og Kópavogi Hveragerði Nýtt parhús i Hveragerði, tilb. undirtrév. Verð 5 millj., útb. 3.3 Akranes. Glæsilegt einbýlishús, rúmlega fokhelt að innan, að mestu frá- gengið að utan. Verð 7 millj. Vegna vaxandi eftir- spurnar vantar okkur allar gerðir fasteigna á söluskrá. Höfum verið beðnir að útvega 150 fm. verzlunarhúsnæði. Höfum kaupanda að einbýlis- eða raðhúsi í Fossvogs- eða Háaleitis- hverfi. HÚ&ANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERO&REFASAIA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson, sölum. Benedikt Björnsson Igf. Til sölu Einbýlishús í Seljahverfi. Selst tilbúið undir tré- verk. Glæsilegt hús á tveimur hæðum. Uppl. aðeins gefnar á skrifstof- unni. Raðhús í Hafnarfirði Nýtt fullgert raðhús ca. 140 fm. ásamt bílskúr. 4 svefnherb. i norðurbænum. Glæsileg eign. Raðhús í Seljahverfi Fokheld og frágengin að utan ásamt lokuðu bilskýli. Fullgerð- um. Teikningar á skrifstofunni. Atvinnuhúsnæði á Suðurnesjum. Mjög arðbær eign. Við Hvassaleiti 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Sérlega mikið útsýni. Bilskúr. Við Álfheima 4ra herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 1. hæð. Húsa og íbúðareigendur okkur vantar 2ja til 4ra herb. íbúðir, sérhæðir, og einbýlishús til sölu. Verðmetum strax. Kvöld- og helgarsími 30541. Þingholtsstræti 15. Sími 10-2-20 .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.