Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sænsk kona 36 ára óskar eftir pennavin- um á íslandi. Svarið á sænsku. dönsku eða ensku. Gun Hanson, Sommarhems- vágen 1. 435 00 Mölnlycke, Sverige. Óska eftir 2ja— 5 ára fasteignatryggðum veð- skuldabréfum með hæstu löglegu vöxtum. Tilboð send- ist Morgunbl. fyrir 25. janúar merkt: Skuldabréf — 2 732 Námskeið I vefnaði og bindifræði. Agnes Davíðsson, simi 33499. Trilla óskast til kaups 216 — 316 tonn. Aðeins góður bátur. Simi 13063 eftir kl. 6. Lítið skrifstofuher- bergi til leigu við Laugaveg nálægt Hlemmtorgi. Tilboð óskast send i pósthólf 966. íbúð til leigu 3ja herb. ibúð við Álfaskeið er til leigu (laus strax). Til- boð sendist afgr. Morgun- blaðsins fyrir 1 7. þ.m. merkt: „S—2731". Dráttarvéi til sölu Til sölu hey og Fordson- dráttarvél, með ámoksturs- tækjum, ekin 2400 vinnu- stundir. Uppl. að Meðalfelli Kjós., simi um Eyrarkot. Nýtt — Nýtt Vinsælu pilsin frá Gor-Ray eru komin. St. 36—48. Dragtin, Klapparstig 37. Stórt páfagaukabúr til sölu á Grandavegi 39B, efri hæð. Uppl. í sima 12103 frá kl. 7—8 á kvöldin. Stúlka á tvitugsaldri óskar eftir atvinnu. Hefur hluta af verzlunarskólaprófi. Allt kemur til greina. Uppl. s. 36562. Laghentur maður með margra ára reynslu i húsgagnasmíði, óskar eftir vellaunaðri vinnu strax. Uppl. i sima 37281. IOOF 5 = 1581 13816 = F.L. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði Fundur verður í Iðnaðar- mannahúsinu við Linnetsstig i kvöld, fimmtudaginn 13. janúar og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Dr. Erlendur Haraldsson, ræða. Sigurveig Hanna Eiríksdóttir, upplestur. Sigriður Ella Magnúsdóttir, söngur. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Kapt. Daniel Óskars- son og frú stjórna og tala. Allir velkomnir. KFUM A.D. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 20.30 i húsi félagsins við Amtmannsstig. Gunnar Sigurjónsson sér um efnið „Kristnilíf um viða veröld '. Allir karlmenn velkomnir. Fræðslufundur (kvikmynda- sýning) verður á Hótel Esju 2. hæð, fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.30. Nýtt líf Unglingasamkoma i Sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað á islenzku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 1 0— 10.1 5 f.h. á stuttbylgju 31 metra bandinu. Elim, Grettisgötu 62, Reykjavik. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar vinnuvélar Notaðar vinnuvélar til sölu JARÐÝTUR: Árg. INTERNATIONAL TD-20C Belti léleg INTERNATIONAL TD-1 5C Vél í góðu lagi — belti góð INTERNATIONAL TD-8B INTERNATIONAL TD-8B í góðu lagi — belti sæmileg TRAKTORAR: I.H. 434 árgerð '68 m/húsi JOHN DEER árgerð '67 m/ öryggisgrind. 1969 210 hestöfI 1973 140 hestöfl 1974 1971 Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMJ 38900 mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmm Góðir trébátar til sölu 27 tonna árs gamall, 1 6 tonna, 1 5 tonna og 7 tonna árs gamall. Uppl. gefur Guðmundur Ásgeirsson, sími 97-7177 Neskaupstað. *____ Hestaeigendur Hagbeitarlönd okkar verða smöluð laugardaginn 1 5. janúar. Saltvík: Hestarnir verða í rétt kl. 11 —12. Dalsmynni: Hestar verða í rétt kl. 13 — 14. Fólki er eindregið ráðlagt að taka hesta sína í hús. Tamningastöð verður starfrækt í vetur frá 1. janúar. Nokkur pláss laus í marz. Graskögglar eru til sölu hjá félaginu. Hestamannafélagið Fákur. Veiðiréttur Til sölu er veiðiréttur í á um 200 km. frá Reykjavík (Vesturland) ásamt 21/2 hektur- um lands. Þeir sem áhuga hefðu á nánari uppl. vinsamlegast sendið nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: Lax — 4684. Viðtalstímar Skrifstofa Félags sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi verður opin Laugardaginn 15/1 frá kl. 2—3.30 að Seljabraut 54 (Húsi Kjöt og fisk) Sími 74311. Magnús L. Sveinsson Borgarráðs- maður mun vera til staðar og svara spurningum hverfabúa. Stjórnin. Austur- Skaftafellssýsla Árshátíð Sjálfstæðisfélögin i Austur- Skaftafellssýslu halda árshátið sina laugardaginn 15. janúar n.k. og hefst hún að Hótel Höfn kl. 20. Dagskrá: Ræðu og ávarp flytja alþingismennirnir Steinþór Gestsson og Sverrir Hermannsson. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Ringulreið leikur fyrir dansi. Stjórnirnar. Borgarmála \ kynning Varðar Samband hverfafélaga sjálfstæðis- flokksins i Reykjavík, hefst laugar- daginn 15. janúar kl. 13.30 með þvi að skoðuð verður skipulagssýning Þróunarstofnunar Reykjavikurborgar að Kjarvalsstöðum. Farið verður i skoð- unarferð. Fundarstjóri er Ólafur B. Thors formaður skipulagsnefndar Reykjavikur. Hilmar Ólafsson forstöðumaður Þróunarstofnunarinnar mun leiðbeina fundargestum og svara fyrirspurnum. Öllum heimil þátttaka. Hitaveita Akureyrar Almennur fundur um hitaveitumál verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu, Akureyri, Aðalsal, fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.30. Frummælandi verður Stefán Stefánsson bæjarverk- fræðingur, fundarstjóri Lárus Jónsson alþingismaður. Akureyringar eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Sjálfstæðisfélögin Akureyti. Grindavík Árshátíð sjálfstæðæfélags Grindavikur verður haldin laugardaginn 15. janúar i Festi. Hljómsveitin Ásar leika. Allar veitingar. Skemmtiatriði. Húsið opnað kl. 9. Allir suðurnesjamenn velkomnir. Nefndin. Stjórnmálanámskeið Þórs F.U.S. í Breiðholti 15—16 janúar 1977. Laugardagur 15. janúar K. 10:00—1 2:00 Stjórnmálahreyfingar á (slandi. Leiðbeinandi: Sigurður Lindal, prófessor. — Umræður. K. 13:30—15:30 fslensk stjórnskipun. Leiðbeinandi: Hörður Einarsson, hrl. Umræður K. 16:00—18:00 Umræðufundur (eingöngu þátttakendur) Umræður teknar upp á myndsegulband. Leiðbeinendur: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Markús Örn Antonsson. Sunnudagur 16. janúar. Kl. 13:30 — 15:30 Starfshættir Alþingis. (frv. rikisstjórnar frv. þingmanna, þing- flokkar, nefndir, skipting i deildir og fleira.) Leiðbeinandi: Ellert B. Schram, alþm., Umræður. Kl. 16:00—18:00 Sjálfstæðisflokkurinn — helztu stefnumál. Gunnar Thorodd- sen, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Væntanlegir þátttakendur eru vinsamlega beðnir að skrá sig á skrifstofu Heimdallar, Bolholti 7, S. 82900. Þór FUS/Heimdallur Vilhjálmur Þ. Vilhjálms. Ellert B. Schram. Gunnar Thoroddsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.