Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1977 t Elsku litla dóttir okkar t Hjartkær sonur minn. LINDA, EINAR ÞORVALDSSON, andaðist i Barnaspitala Hringsins 10 janúar 1 97 7 Laugarnesvegi 56. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 15 lézt 3.1 '11. Utförin hefur farið fram janúar kl 10 30f h Guð blessi vini hans, Þeim sem víldu minnast hennar er hent á Barnaspitala Hringsins. Gunnhildur Gestsdóttir. Halla Snorradóttir, Jón SigurSsson. t Jarðarför móður minnar GUÐ BJARGAR EINARSDÓTTUR, Sólvallargötu 2, Hrfsey, fer fram frá Hriseyjarkirkju föstudaginn 14 janúar kl. 2 e.h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Ottó Þorgilsson. Móðir okkar t RÓSA HJÓRVAR. Suðurgötu 6, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 1 4 janúar kl 13.30 Bömin t Innilegar þakkir færi ég öllum, sem sýndu mér og fjölskyldu minni samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, HREINS PÁLSSONAR. Lena Figved Pálsson t Fósturmóðir okkar, JÓNASÍNA RUNÓLFSDÓTTIR, frá Jaðri. Vestmannaeyjum, sem andaðist i Landakotsspítala, þann 8 janúar sl.. verður jarðsungin frá Landakirkju. I Vestmannaeyjum, laugardaginn 1 5 janúar kl 1 5. Fyrir hönd vandamanna, Erlendur H. Eyjólfsson, Jónas Þ. Dagbjartsson. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim. sem sýndu okkur samúð og vmarhug við andlát og útför VÍGLUNDAR VÍGLUNDSSONAR, HllSargötu 9. Neskaupstað. Ragnheiður Pétursdóttir Sigurður V. Guðjónsson, Þórður Vlglundsson, Stella Steinþórsdóttir og böm. t ÞURÍÐUR GÍSLADÓTTIR, Mávahlfð 7. sem lést 7 janúar verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. janúar kl 3. Guðlaug Júllusdóttir Guðmundur Jónsson Þórir Skúlason Júllus Skúlason t t Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, eiginmanns míns, og Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar. ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR, EINARS EINARSSONAR, húsgagnasmiðs, klæðskera, Strandgötu 33. Akureyri. Austurgötu 6. Hafnarfirði. Rannveig Þórarinsdóttir, Helga Þorkelsdóttir Ágúst Ólafsson, Lilja Sigurðardóttir, og börn. börn, tengdabörn og barnabörn. t ÓLAFUR JÓHANNSSON, frá Koti, verður jarðsunginn frá Keldnakirkju laugardaginn 1 5 janúar kl 2 Fyrir hönd systkinanna, Guðni Kristinsson, Skarði. t Bálför eiginmanns mlns JOHANNSJONSSONAR. bifreiðastjóra, Hraunbæ 1 96, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á minningarkort Skálatúnsheimilisins. Laugavegi 1 1 Wivi Hassing. <Jl<3*LEIKFÉLAG reykjavíkur 06 KVEHHTLX>I <ii<| Miðnætursýning ■É Austurbæjarbíói laugardagskv ||JJ| kl. 24.00. ' Aðgöngumiðasala í Austurbæjar bíói frá kl. 16, sími 11384. HUSBYGGINGASJOÐURI . ém.m& Sigurður Einarsson Minningarorð F. 22. september 1905 D. 29. desember 1976 Það er ekki hægt að segja að andlát Sigurðar frænda míns hafi komið okkur ættingjum hans og vinum á óvart, þar sem hann hafði átt við vanheilsu að strlða um skeið, en dauðinn kemur þó alltaf á óvart. Líf og dauði eru svo andstæð. Sigurður Einarsson var fæddur i Reykjavík þ. 22. september 1905, sonur hjónanna Margrétar Sig- urðardóttur frá Langholti í Árnessýslu og Einars Björnssonar verzlunarstjóra. Sigurður ólst upp í foreldrahús- um til fullorðinsára, en móðir hans lézt 1918. Heimilið átti þvi láni að fagna, að frænka Margrétar tók að sér börnin móðurlausu og forsjá alla. Mátti það teljast mikið lán og hélzt því allt i sama horfi. Sigurður mun hafa verið á fermingaraldri er hann hóf störf hjá verzlun Björns Kristjánssonar og vann hann þar meðan kraftar entust. Sigurður var samferða- mönnum ógleymanlegur, slíkur var persónuleiki hans. Þessi fáu orð eru litill þakk- lætisvottur til Sigurðar og hans ágætu eiginkonu. Einkum þakka ég þeim hjónum þá miklu ástúð og umhyggju er þau sýndu móður minni í veikindum hennar — og alla tíð. Guð blessi ástvini Sigurðar og gefi þeim styrk i sorg þeirra. Helga Gissurardóttir Að marggefnu tilefni skal athygli vakin á þvf, að af- mælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á f miðvikudagsblaði, að berast f sfðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera f sendibréfs- formi eða bundnu máli. Sé vitnað til Ijóða eða sálma skal höfundar getið. Grein- arnar þurfa að vera vélrit- aðar og með góðu Ifnubili. t Systir mln INGIBJORG SIGURÐ ARDÓTTIR, er lézt 6 þ.m. verður jarðsett frá Akraneskirkju. laugardaginn 1 5 janúar kl. 1.30. Ingirfður Sigurðardóttir. t Einlægar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför, HARTMANNS JÓHANNESSONAR, Kleppsvegi 72, Rúnar Hartmannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.