Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 4
4
MORCiUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977
LOFTLEIDIR
££« BÍLALEIGA
-C 2 1190 2 11 88
€
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
gtmm 24460
• 28810
® 22 022-
RAUDARÁRSTÍG 31
_______________'
Þakkar-
ávarp
Inmlega þakka ég öllum þeim,
sem glöddu mig á áttræðis-
afmæli mínu 28. febr s.l. með
gjöfum. nærveru smni og
annarri vinsemd.
Sérstaklega þakka ég hjartanlega
börnum minum, tengdabörnum
og barnabörnum, rausnarlegar
gjafir og alla hjálp og umhyggju.
Guð blessi ykkur öll.
Margrét
Víglundsdóttir.
Kúrekastígvél
úr góðu leðri
Litur: Natur
Stærðir: 41 —44
Verð: 7.900 -
Póstsendum
Skóverzlun
Péturs Andréssonar.
Spónasugur
og
Rykhreinsarar
Fyrirliggjandi
Iðnvélar h.f.,
Hjallahrauni 7,
simi 52224.
Útvarp Reyklavík
FIMMTUDNGUR
3. marz
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. daghl). 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðni Kolbeinsson ies
söguna af „Briggskipinu
Blðlilju" eftir Olle
Mattson (20).
Tilkynningar kl. 9.30 Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atríða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefðnsson talar öðru sinni
við Kjartan Guðjónsson
sjómann. Tilkynningar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Gcza Anda og Fflharmoníu-
svcitin f Berlín leika
Pfanókonsert f a-moll op. 16
eftir Grieg; Rafael Kubelik
stj. / Sinfónfuhljómsveitin f
Cleveland leikur „Dauða og
ummyndun", sinfónfskt Ijóð
op. 24 eftir Richard Strauss;
Gcorge Szell stjórnar.
12.00 Dagskrðin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Á frfvaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
SIÐDEGIÐ
14.30 Hugsum um það Andrea
Þórðardóttir og GIsli Helga-
son fjalla um spurninguna:
Er eiturlyfjaneyzla f skólum
landsins? Rætt við
nemendur þriggja skóla og
Stefðn Jóhannsson félags-
rððunaut.
15.00 Miðdegistónleikar
Óperuhljómsveitin f Parfs
leikur „Le Cid“ balletttónlist
eftir Mannenet; George
Sebastian stjórnar. Jascha
Heifetz og William Primrose
leika með RCA-Victor hljóm-
sveitinni Rómantfska fanta-
síu fyrir fiðlu. víólu og
hljómsveit eftir Arthur
FÖSTUDAGUR
4. mars 1977.
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og dagskrð
20.30 Skðkeinvfgið
20.45 Prúðu leikararnir
Leikbrúðurnar fjörugu
skemmta ðsamt leikaranum
Peter Ustinov.
Þýðandí Þfandur Thor-
oddsen.
21.10 Kastljós
Þðttur um innlend mðlefni
Umsjónarmaður Guðjón
Einarson.
Benjamin; Izler Solomon
stjórnar. Eastman- Rochester
sinfónfuhljómsveitin leikur
Sinfónfu nr. 1 op 9 f einum
þætti eftir Samuel Barber;
Howard Hanson stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
Tónleikar.
16.40 Sigrandi kirkja Séra
Árelfus Nfelsson flytur
sfðara erindi sitt.
17.00 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ðra aldurs.
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrð
kvöldsins.
Gunfighter)
Bandarfsk bfómynd frð ðr-
inu 1950. Aðafhlutverk
Gregory Peck, Jean Parker
og Karl Malden.
Jimmy Ringo er fræg skytta
f „villta vestrinu". Hann er
orðinn þreyttur ð hlutverki
byssumannsins og kýs frið-
sælla Ifferni, en fær ekki
frið fyrir ungum óróaseggj-
um, sem vilja etja kappi við
hann.
Þýðandi Jón Skaptason.
23.30 Dagskrðrlok.
KVÖLDIÐ______________________
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mðl Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 B-hluti heimsmeistara-
keppni f handknattleik: Utv.
frð Austurrfki Jón Ásgeirs-
son lýsir sfðari hðlfleik f
keppni tslendinga f annarri
umferð.
20.20 Leikrit: „Tengda-
mamma“ eftir Kristfnu Sig-
fúsdóttur
Leikstjóri: Baldvin Halldórs-
son. Vilhjðlmur Þ. Gfslason
flytur formðlsorð f tilefni
aldarafmæiis höfundar.
Tónlist eftir Sigursvein D.
Kristinsson. Persónur og
leikendur:
Björg / Guðrún Þ. Stephen-
sen, Ari / Hðkon Waage,
Ásta / Jónfna H. Jónsdóttir,
Rósa / Svanhildur Jóhannes-
dóttir, Þura / Anna
Guðmundsdóttir, Jón /
Valdemar Helgason, Sveinn
/ Jón Gunnarsson, Signý /
Sunna Borg.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passfusðlma (22)
22.25 Kvöldsagan, 3. lestur
22.45 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.35 Fréttir. Einvfgi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 3.
skák
Dagskrðrlok um kl. 23.55.
SKJÁNUM
22.10 Gtlaginn
(The
„Hugsum um þad” klukkan 14.30:
Hvar er fíkniefnafræðslan ?
Þáttur Andreu Þórðardóttur og
Gísla Helgasonar, Hugsum um
það, er á dagskrá útvarpsins
klukkan 14.30 í þessum þætti
fjalla þau um spurninguna: Er
eiturlyfjaneyzla í skólum lands-
ins? Rætt er við nemendur
þriggja skóla og Stefán Jóhanns-
son félagsráðunaut.
Blaðið hafði samband við Gísla í
gær og spurði hann nánar um
þáttinn.
„Við ræðum í þættinum ið nem-
endur úr þremur framhaldsskól-
um, þeir eru Flensborgarskólinn,
Ármúlaskóli og Menntaskólinn
við Hamrahlíð. Við tókum þann
kostinn að spyrja nemendur
sjálfa, því það er alkunna að
skólafyrirvöldum er yfirleitt
minnst kunnugt um málið. Það er
einnig vitað, að til dæmis er mikið
um hass-reykingar í sumum deild-
um Háskóla Islands og kannanir
hafa leitt í ljós, að nemendur 1
húmanískum fögum neyta fremur
fíkniefna en til dæmis nemendur
f raungreinum.
Um helmingur þeirra nemenda,
sem við tókum tali, kvaðst hafa
neytt fíkniefna eða reykja hass að
staðaldri. Allir þeir sem spurðir
voru staðfestu að fíkniefnaneyzla
ætti sér stað i framhaldsskólum.
Og mér finnst að um það bil helm-
ingur þeirra, sem viðurkenndu að
þeir neyttu ffkniefna, hafi verið
alls ófeiminn við að játa það. í
þættinum heyrum við svo i þrem-
ur nefnendum og að sjálfsögðu
verða þeir ekki nafngreindir.
Það kom ýmislegt á daginn þeg-
Skyldi þetta vera ein af-
leiðing þess, að fræðsla í
sambandi við ffkniefni er
og hefur verið vanrækt?
ar vi tókum þessa krakka tali, en
þau eru flest á aldrinum sextán til
tuttugu ára. Svo dæmi sé tekið þá
reyna sum þeirra, sem reykja
hass, að blekkja aðstandendur
sína með því að brenna reykelsi,
sem fæst f verzluninni Þúsund og
einni nótt. Er sami þefurinn af
reykelsi þessu og hassi, þannig að
aðstandendur þeirra geta ekki
greint þar á milli, hvort er að
ræða saklaust reykelsi eða hass-
lykt. Mér er sagt að rannsóknar-
lögreglan hafi farið fram á að
reykelsi þetta væri fjarlægt af
markaðinum.
Þá ræðum við f þættinum við
Stefan Jóhannsson félagsráðu-
naut á meðferðarheimilinu á
Vffilsstöðum. Hann vill halda þvi
fram að sölukerfi eiturlyfjasala
nái inn í alla framhafdsskóla okk-
ar.
Það sem okkur finnst hvað at-
hyglisverðast er hve mikið skortir
á fræðslu í sambandi við fikni-
efni.
Þegar við leituðum álits nem-
enda á fyrirbyggjandi aðgerðum í
sambandi við eiturlyf, svöruðu
allir einum rómi að engin fræðsia
væri f þessum málum.
Einnig virtust allir á einu máli
um það, að t.d. templarar ættu
ekki að sjá um áfengisfræðslu því
það hefði oft á tíðum þveröfug
áhrif, það sama gilti um eitur-
lyfjafræðslu — unglingar vilja
hlusta á einhvern, sem talar af
eigin raun og reynslu — en ekki
einhvern, sem þau álíta „fanatísk-
an“, sagði Gfsli Helgason.
Kannanir hafa leitt f ljós að hassreykingar meðal nemenda í húmanfskum fögum
eru tfðari en hjá nemendum f raungreinum.