Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 21
MORGIÍNBL-AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 21 skák AF ASKORENDAEINVIGJUNUM FJORUM skák Skák Larsen með aðeins betra Menn trúðu vart sínum eigin augum er Portisch lék b-6 ÞAÐ var helst markvert I þriðju einvígisskák Larsens og Portisch, en það einvígi er háð í Rotterdam í Hollandi, að Portisch, sem beitti Sikileyjar- vörn, með svörtu kom með mjög sjaldgæft afbrigði þegar í 6. leik og er hér liklega um hreina nýjung að ræða. Larsen brá hart við og fékk mun þægi- legri stöðu. í endatafli sá Portisch sig siðan knúinn til að láta af hendi peð og hefur Lar- sen einhverja vinningsmögu- leika I biðstöðinni, þó að likleg- ast sé að skákin endi með jafn- tefli. Spassky og Hort spöruðupúðriðog skildu jafnir Hvftt: Bent Larsen Svart: Lajos Portisch Sikileyjarvörn 1. e4 — c5 2. Rf3 — e6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rc6 5. Rc3 — Dc7 6. Be2 — b6!? (Menn trúðu vart sinum eigin augum þegar þessi ieikur birtist á vegg- taflinu i ráðstefnusal Hótel Loftleiða. Algengast er hér 6... a6) 7. Be3 — Bb7 8. Dd2 — Rxd4 9. Bxd4 — a6 10. Hdl — Rf6 11. De3 (11. e5 — Rd5 12. Re4 kemur engu til leiðar eftir 12. . . Rb4) Bc5! 12. 0-0 -0-0 13. e5 — Rd5 14. Rxd5 — Bxd5 15. c4 — Bxd4 16. Hxd4 — Bc6 17. Dg3 — f6 18. exf6 — Dxg3 19. hxg3 — Hxf6 20. Bf3 — Bxf3 21. gxf3 — Hxf3 22. Hxd7 — Hc8 23. Hcl (23. Hd6 — Hxc4 24. Hxb6 — Hc2 25. Hxe6 — Hxb2 26. Hxa6 dugir hvítum ekki til vinnings vegna hinnar virku stöðu svörtu hrókanna) Hc6 24. Ha7 — a5 25. Hdl! — Hxc4 26. Kg2 — Hf6 27. Hd8+ — Hf8 28. H8d7 — Hg4 29. Hdb7 — h5 30. Hxb6 — Hg5 31. Hxe6 — h4 32. He2 — hxg3 33. fxg3 Hd8 34. Hae7 — Hd3 35. H7e3 — H3d5 36. b3 — Hc5 37. He8+ — Kh7 38. H8e4 — Hc3 39. H4e3 — Hcc5 40. Kf2 — Kg8 41. Hd2. Hér fór skákin í bið. Svartur lék biðleik. Geysilega flókin og spennandi skák Meckings og Polugaevskys ÖNNUR einvígisskák þeirra Meckings og Polugaevskys í Luzern í Sviss varð geysilega flókin og spennandi. Polugaevsky náði snemma að Allmargir áhorfendur fylgdust með skákskýringunum f gærkvöldi og eins og sjá má voru þeir Boris Spassky og Vassily Smyslov meðal áhorfenda og hægra megin fyrir ofan þá má sjá dómarana Guðmund Arnlaugsson og Gunnar Gunnarsson. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Mag.) Heppnir að fá ekki einvígi Korchnois og Petrosjans ÞAÐ má segja að við islend- ingar höfum verið heppnir að fá ekki einvigið Petrosjan- Korchnoi hingað til Iands, þvi að ekki er beinlínis hægt að segja að þeir félagarnir fyrr- verandi tefli mikið fyrir áhorf- endur. önnur skák þeirra var sú bragðdaufasta í áskorenda- mótinu til þessa: 1, d4 — Rf6, 2. Rf3 — d5, 3. c4 — e6, 4. Rc3 — c5, 5 cxd5 — Rxd5, 6 e4 — Rxc3, 7 bxc3 — cxd4, 8 cxd4 — Rc6, 9 Bc4 — b5, 1« Be2 — Bb4+, 11 Bd2 — I)a5, 12 Hbl — Bxd2+, 13 Dxd2 — a6, 14 Dxa5 — Rxa5, 15 Bd3 — Ke7, 16 Hcl — Bd7, 17 Kd2 jafntefli að uppástungu Petrosjans. EINS og búist hafði verið við eyddu þeir Hort og Spassky litlu púðri á biðskák sína úr annarri umferð einvígisins. Biðstaðan var þessi: Svart: Boris Spassky eftir MARGEIR PÉTURSSON íafna taflið með svörtu og tók síðan frumkvæðið f sínar hend- ur f miðtaflinu með skemmti- legri skiptamunsfórn: Hvftt: Henrique Mecking Svart: Lev Polugaevsky Nimzoindversk vörn 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rc3 — Bb4, 4. e3 — 0-0, 5. Bd3 — d5, 6. Rf3 — b6, 7. 0-0 — Bb7, 8. a3 — Bd6, 9. De2 (9. b4 kemur einnig til greina) — c5, 10. dxc5 — bxc5, 11. Hdl — Rbd7, 12. b3 — Db6, 13. Hbl — Hac8, 14. Bb2 — Hfe8, (14. .. Dxb3 gengur auðvitað ekki vegna 15. Bal) 15. cxd5 — exd5, 16. b4 (Djörf peðsfórn, sem svartur áræðir ekki að þiggja. Eftir 16... cxb4, 17. axb4 — Bxb4, 18. Ra2 væri staðan mjög tvisýn.) — Bc6, 17. Bal — Re5, 18. bxc5 — Dxc5, 19. Rb5 — Bxb5, 20. Bxb5 — He7, 21. Rd4 — Bb8, 22. Hb3 — Re4, 23. Ba6 — Hd8, 24. g3 — g6, 25. f3 — Rf6, 26. Hdbl — Bc7, 27. Hc3 — Dd6, 28. f4 — Reg4, 29. Rc6 — Hxe3!, 30. Hxe3 — Dxc6, 31. Bxf6 — Rxf6, 31. Bb7 — Dd6, 33. Kg2 — Bb6, 34. Hc3 — d4, 35. Hd3 — Rd7, 36. Hbdl — Df6, 37. Ba6 — Rc5, 38. Hf3 — Dc6, 39. Bb5 — Db7, 40. Bd3 — Dc6, 41. Hel — Ba5, 42. Hefl — He8. Hér fór skákin í bið. Hvítur lék biðleik. Þó að svartur sé skiptamun undir hefur hann góða sigurmöguleika vegna góðrar staðsetningar manna hans. Hvftt: Vlastimil Hort Biðleikur Spasskys var 41.. .Rc5 og eftir 42. Bxc5 sömdu meistararnir um jafn- tefli. Öneitanlega var meiri bar- átta í þessari skák en þeirri fyrstu, þvi að skákin var tefld alveg þar til ekki var um annað að ræða en að semja. Þykir mönnum þetta lofa góðu um að framundan séu miklar baráttu- skákir. —Aðeins 84 menn segir Amin Framhald af bls. 1. legir innflytjendur sem þeir gætu verið glæpamenn og því hættuleg- ir þjóðfélaginu. Hins vegar gætu þeir sem komið hefðu ólöglega inn í landið látið skrá sig hjá innflytjendaráðuneytinu ef þeir vildu vera áfram í landinu, en þeir sem vildu fara mættu fara hvenær sem væri. — Kommúnistar þinga um andófsmálin Framhald af bls. 1. áherzlu á að koma í veg fyrir að ráðstefnan leysist upp i deilur um mannréttindi. Ráðamenn f Prag móðgaðir við Stoel Max Van Stoel utanríkisráð- herra Hollands, hélt I dag heim frá Tékkóslóvakiu eftir þriggja daga heimsókn, þar sem hann m.a. móðgaði gestgjafa sína með því að hitta og ræða við tékkó- slóvakíska andófsmanninn Jan Patocka prófessor, einn af tals- mönnum, þeirra sem standa að „Mannréttindi 77“. Voru ráða- menn í Prag svo móðgaðir, að Stoel fékk ekki að hitta Husak forsætisráðherra i dag, eins og tilkynnt hafði verið og venja er, er erlendir ráðherrar heimsækja Tékkóslóvakíu. Stoel sagði við brottför sína að verulegur ágrein- ingur hefði komið í ljós milli Hol- lendinga og Tékkóslóvaka um mannréttindamál. Talsmaður stjórnarinnar i Prag sagði við fréttamenn að stjórnin teldi það óviðeigandi að erlendur tignar- gestur ræddi við mann, sem feng- ið hefði viðvörun frá rikissak- sóknara landsins. — Asbest Framhald af bls. 44 verði sérstök reglugerð um as- bestnotkun og við teljum að gera þurfi heildarúttekt á því hvernig og hvar asbest er notað hér á landi. Við munum leggja til að viss tegund af asbesti verði alveg bönnuð, en það er svokallað blátt asbest (crokidoliti), sem mér er þó ekki kunnugt um að hafi verið notað hér á landi. — Við vitum að asbest er mjög via notað og alls ekki aðeins i Álverinu. I sambandi við það vil ég geta þess að mér er ekki kunn- ugt um að neinn hafi sýkzt af asbest-sjúkdómum, en mér er heldur ekki kunnugt að það hafi verið rannsakað sérstaklega. Við munum stuðla að þvi að slikt verði rannsakað og það fyrr en seinna. I sambandi við sjúkdóma vegna ryks, t.d. kvarz-eða asbestryks, vil ég taka það fram að það getur teið 15—25 ár að einkenni sjúkdómanna komi fram. Þarf viðkomandi ekki að hafa unnið f slíku ryki nema i stuttan tfma þess timabils, en sýkst samt sem áður. — Það er mjög alvarlegt í þessu sambandi að undanfarin 2—3 ár hefur mikið verið deilt um stóriðju og ytri mengun al- mennt. I þessum umræðum hafa upplýsingar ekki verið sem skyldi og á sama tíma hefur Heilbrigðis- eftirlit ríkisins ekki fengið nægi- legan tíma, mannafla eða fé til sinna nota, eins og nauðsynlegt hefði verið, sagði Hrafn Friðriks- son að lokum. — Fæðingarorlof Framhald af bls. 44 90 daga. — Síðastliðið ár fengu 250 félagskonur í VR greitt fæðingarorlof að upphæð 34 milljónum króna samkvæmt iög- unum sem tóku gildi 1. janúar 1976, sagði Magnús. — Um sið- ustu áramót tilkynnti Trygginga- stofnun rfkisins að réttur kvenna til fæðingarorlofs yrði nú skertur og hér eftir háður tekjum maka eða sambýlismanns og mætti hann ekki hafa haft meiri tekjur en um 1430 þúsund sfðustu 12 mánuði, til að konurnar fengju fæðingarorlofið. Magnús sagði það óafSakanleg vinnubrögð hjá Tyrggingastofnun ríkisins að beita þessari túlkun fyrir sig eftir að lögin hefðu verið framkvæmd heilt ár án athuga- semda. Kjarni þessa máls er sá að með þessari nýju túlkun eru kon- ur beittar sliku misrétti að við það verður ekki unað, sagði Magnús L. Sveinsson. Ályktun Verzlunarmannafélags Reykjavíkur frá þvi i fyrradag er svohljóðandi: „Félagsfundur i Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur, hald- inn að Hótel Esju þriðjudaginn 1. marz 1977, mótmælir harðlega Itúlkun Tryggingastofnunar ríkis- ins á lögum um fæðingarorlof frá síðustu áramótum, um að greiðsla fæðingarorlofs sé háð tekjum maka eða sambýlismanns. Fundurinn bendir á, að allt árið Kafró, 2. marz. Reuter. Utanrfkisráðherrar rúmlega 60 Araba- og Afrfkurfkja eru komn- ir eða væntanlegir til Kafró til að undirbúa toppfund leiðtoga þess- ara rikja, sem hefst á mánudag- inn og hefur að markmiði að reyna að mynda voldugt bandalag olfu- og hráefnaframleiðslurfkja þriðja heimsins. Takist að mvnda þetta handalag mun það verða hið sterkasta, sem myndað hefur ver- ið innan þriðja heimsins, en vfst er talið að mörg ágreiningsatriði eigi eftir að koma upp. Utanríkisráðherrarnir munu ákveða dagskrá fundarins og vinna að gerð uppkasta að tveim- 1976 fengu konur greitt fæðingar- orlof án tillits til tekna maka eða sambýlismanns. Með hinni nýju túlkun Tryggingastofnunar rikis- ins, sem tók gildi f janúar s.l., er réttur kvenna til fæðingarorlofs stórskertur frá þvf, sem var árið 1976. Rétt er að benda á, aðgreiðsla vinnuveitenda, bæði á hinum al- menna vinnumarkaði og hjá opin- berum aðilum, er ekki á nokkurn hátt háð tekjum maka eða sam- býlismanns. Félagsfunduf V.R. krefst þess að allar konur njóti sama réttar i þessum efnurn." ur yfirlýsingum, stjórnmálalegri yfirlýsingu og yfirlýsingu um samvinnu Araba og Afrikurikja á öllum sviðum. Afríku- og Araba- rikin telja i hópi sinum öll helztu olíu- og hráefnaframleiðsluríki heims og leiðtogararnir munu ræða hvernig hin gifurlegu auð- æfi verði bezt notuð til þróunar- uppbyggingar í löndum þeirra og til að auka áhrif landanna i al- þjóðastjórnmálum. í stjórnmála- yfirlýsingunni er látinn í ijós full- ur stuðningur við málstað Palestínuaraba, meirihlutastjórn blökkumanna í Rhódesiu, sjálf- stæði i Namibiu og i frönsku ný- lendunum Afars og Issas (Dji- bouti). Toppfundur 60 leiðtoga Araba og Afríkuríkja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.