Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 9
Fa«teignatorgið grofinnm ARNARTANGI EINBÝLI 143 fm, fallegt einbýlishús til sölu við Arnartanga í Mosfells- sveit. Húsið er fokhelt með áli á þaki og fullfrágenginni hitalögn. Bílskúr 48 fm. Verð: 10,5 m. BREIÐVANGUR 3_4 HB 105 fm, 3—4 herb. íbúð við Breiðvang i Hafnarfirði til sölu. Afhendist tilb. undir trév. í marz næstk. Bílskúr fylgir. Stórt föndurherb. i kjallara. Verð 8.5 m. ENGJASEL 3 HB 97 fm. sérdeilis vel skipulögð 3ja herb. ibúð við Engjasel. Afhendist tilb. undir trév. sept./okt. '77. Verð 7.5 m. ENGJASEL 4 HB 116 fm, mjög skemmtileg 4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi. (búðin, afhendist tilb. undir tréverk i marz/april '77. ÆSUFELL 4 HB 90 fm, 3—4 herb. íbúð i fjöl- býli. Gott útsýni. Bilskúr fylgir. Verð 9 m. HJALLAVEGUR EINBÝLI 120 fm, einbýlishús á 2 hæðum. Innréttað sem 2ja herb. íbúð á 1. hæð og 3'/2 herb. i risi, sem er litið undir súð. Bilskúrs- réttur. Verð 1 2 m. HVERFISGATA Til sölu hús á þremur hæðum við Hverfisgötu. í húsinu eru 3 litlar ibúðir. Timburhús KELDULAND 2—3 HB 70 fm, 2—3 herb. skemmtileg íbúð i Fossvogi til sölu. KRUMMAHÓLAR 3 HB 90 fm, 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Danskar innréttingar. Suður svalir. Bílskúr fylgir. Verð 8 m. VITASTÍGUR EINBÝLI Lítið einbýlishús við Vitastíg til sölu. Timburhús á eignarlóð. Verð 7 m. VESTURBÆR EINBÝLI Stórfallegt einbýlishús á 3 hæðum á bezta stað í vestur- borginni. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. VERZLUN SKRIFST. IÐNAÐUR Dugguvogur 1 50fm Grettisgata 1 80 fm Ingólfsstræti 200 fm ÓSKUM EFTIR 2ja herb. ibúðum á Stör- Reykjavíkursvæðinu. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jön Ingólfsson hdl. Iristeiöna toréio GRÓRNNI1 Sími:27444 Sími 16180 Laugavegur 2 herb. risíb. 40 fm. 4 millj. útb. 2 millj. Langholtsvegur 2 herb. ib. 78 fm. 6,8 millj. útb. 4,5 millj. Tvíb.h. Stór garður. Rauðalækur 3 herb. jarðh. 100 fm. 9 millj. útb. 6 millj. Rúmgóð. Álftamýri 4 herb. endaib. 96 fm. 10 millj. útb. 7,5 millj. Ljósheimar 4. herb. ib. 100 fm. 9,5 millj. útb. 6,5 millj. Hvassaleiti 5 herb. ib. ca. 125 fm. 13 millj. útb. 9 millj. Bílskúr. Bugðulækur 6 herb. sérhæð 147 fm. 16 millj. útb. 10.5 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Halldór Ármann sölum. Kvöldsimi 25504. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 9 26600 ARAHÓLAR 2ja herb. ca 80 fm. ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Mikið útsýni. Falleg ibúð. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. BOLLAGATA 5 herb. ca 130 fm. íbúð á efri hæð i þribýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Herb. í kjallara fylgir. Bíl- skúr. Verð: 16.0 millj. Útb.: 10.5 — 1 1.0 millj. BREIÐVANGUR, Hafn. 4ra—5 herb. ca 11 5 fm. enda- ibúð á 4. hæð i blokk. Fok- heldur bilskúr fylgir. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Næstum full- gerð íbúð. Verð: 11.0—11.5 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. DVERGABAKKI 3ja herb. ca 86 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.7 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Bilskúr. Útsýni Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 7.5 millj. FJARÐARÁS Einbýlishúsalóð, um 535 fm. Lóðin er vel staðsett í hinu ný- skipulagða Seláshverfi. Verð: 2.6 millj. GRETTISGATA 3ja herb. ca 70 fm. íbúð á 1. hæð i þríbýlishúsi. Laus strax. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 — 5.5 millj. GRÆNAHLÍÐ 5 herb. ca 130 fm. íbúð á 3ju hæð (efstu) i þribýlishúsi. Sér hiti. Verð: 14.5 millj. Útb.: 9.3 millj. HJALLABRAUT, Hafn. 2ja herb. ca 66 fm. ibúð á 1. hæð i blokk Þvottaherb. í ibúð- inni. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. KLEPPSVEGUR 4—5 herb. ca 117 fm. enda- íbúð á 1. hæð í blokk. Stórt herb. i kjallara fylgir. Tvennar svalir. Sér hiti. Verð: 13.5 millj. Útb.: 9.0 millj. LEIRUBAKKI 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.5 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 2. hæð í háhýsi. Góð íbúð og sam- eign. Verð: 10.0 millj. Útb.: 6.5—7.0 millj. LOKASTÍGUR 3ja—4ra herb. ca 70 fm. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi (timbur). Verð: 6.3 millj. Útb.: 4.1 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. ca 1 1 7 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Nýr bilskúr. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. MIÐBRAUT 2ja herb. ca 75 fm. ibúð á jarðhæð i steinhúsi. Sér inn- gangur. Góð ibúð. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ca 75 fm. litið niður- grafin kjallaraibúð i blokk. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.6 millj. REYNfHVAMMUR 2ja herb. ca 60 fm. kjallaraíbúð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Verð: 5.5 millj. Útb.: 4.0 millj. REYNIMELUR 3ja herb. ibúð á 3ju hæð i blokk Suður svalir. Útsýni. Góð ibúð. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5—7.0 millj. SÓLVALLAGATA 3ja herb. ca 75 fm. íbúð á 3ju hæð í nýlegri blokk. Stórar suðursvalir. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson lögmadur. ASÍMINN KR: 22410 JDerguttbldtiið SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 3. Við Bergþórugötu rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúð með sér hitav^itu. Samþykkt íbúð. Gæti losnað strax ef óskað er. Útb. 3 til 3.5 millj. sem má skipta. VIÐ ÞÓRSGÖTU 2ja herb. íbúð um 60 fm á 1. hæð í steinhúsi. Æskileg skipti á einstaklingsíbúð í Hafnarfirði. VIÐ HVERFISGÖTU 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi. Útb. 2.5 til 3 millj. 2JA HERB. SÉR KJALLARAÍBÚÐIR við Langholtsveg og Snekkju- vog. NOKKRAR 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í borginni, sumar lausar. 4RA, 5 OG 6 HERB. SÉR HÆÐIR OG HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum omfl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson, hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. Safamýri 4ra herb. óvenjuglæsileg enda- ibúð á 4. hæð við Safamýri. Mjög vandaðar innréttingar. Tvennar svalir. Uppsteyptur bil- skúr. Smáíbúðarhverfi 4ra herb. mjög vönduð og falleg ibúð á efri hæð i þribýlishúsi við Heiðargerði. Tvöfallt verksmiðju- gler i gluggum. Sér hiti. 4ra herb. ca 1 10 fm mjög vönduð og góð ibúð á 3. hæð i nýlegu steinhúsi við Njálsgötu. Tvöfalt verk- smiðjugler i gluggum. Svalir. Vesturberg 4ra herb. 100 fm mjög vönduð ibúð á 3. hæð við Vesturberg. Gott útsýni. Eyjabakki 4ra herb. mjög góð ibúð á 2. hæð við Eyjabakka. Bilskúr fylgir. Sameign fullfrágengin. Meistaravellir 5 herb. 135 fm góð ibúð á 4. hæð við Meistaravelli. Þvotta- herb. og búr i ibúðinni. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Sér hæð 5 herb. 120 fm mjög góð sér hæð við Lindarbraut Seltjarnar- nesi. Sér inngangur. Sér hiti. i smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir á mjög góðum stað í Vesturbænum. Tvennar svalir. Sér hiti. íbúð- irnar seljast t.b. undir tréverk og málningu. Verð 9.9 millj. Afhending nóv—des. Einbýlishús í smíðum fokhelt einbýlishús 1 50 fm ásamt 50 fm bílskúr á Seltjarnarnesi. Húsið verður fok- helt í april. Möguleiki á að taka íbúð upp i. Glæsilegt raðhús 210 fm glæsilegt raðhús með innbyggðum bílskúr við Núpa- bakka. Húsið er að mestu full- búið. Möguleiki á að taka 4ra til 5 herb. ibúð upp i. Seljendur ath: höfum fjársterka kaupendur að 2ja til 6 herb. ibúðum, sér- hæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústafsson. hrl. j Hatnarstrætl 11 Slmar12600, 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028. RAÐHÚS VIÐ ENGJASEL Höfum fengið i sölu tvö sam- liggjandi raðhús við Engjasel. Húsin eru nú þegar til afhend- ingar, fullfrágengin að utan m.a. máluð. Bílastæði fylgja í fullfrá- gengnu bílhýsi. Húsin eru sam- tals að grunnfleti 230 fm. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS — TVÍBÝLISHÚS í KÓPAVOGI Á efri hæðinni eru stofa, hol 4 svefnherb. baðherb. og eldhús. Á neðri hæð er innbyggður bil- skúr 2 herb, þvottaherb. w.c. Að auki 2ja herb. íbúð með sér inng. nánast tilb. u. trév. og máln. Húsið er samtals, að grunnfleti 2 70 fm. Útb 12 — 14 millj. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐARHVERFI Á aðalhæð eru 2 saml. stofur, hol, 2 herb, eldhús og baðherb. Uppi eru 4 svefnherb. og w.c. Bilskúrsréttur. Ræktuð lóð. Útb. 11 millj. EINBÝLISHÚS f VESTURBORGINNI Járnklætt timburhús: 1. hæð 3 saml. stofur, herb. og eldhús og w.c. Uppi: 3 herb. og bað. í kj. þvottahús o.fl. Grunnflötur sam- tals um 110 ferm. Utb. 6,5—7.0 millj. PARHÚSVIÐ 'O HAÐARSTÍG á 1. hæð eru 2 saml. stofur, hol, eldhús o.fl. Uppi eru 3 svefn- herb, baðherb o.fl Útb. 5—5.5 millj. VIÐ HRAFNHÓLA 5—6 herb. vönduð íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. íbúðin er m.a. samL stofur, og hol, 4 herb. o.fl. Útb. 8.5 millj. SÉRHÆÐ VIÐ STÓRAGERÐI 4—5 herb. góð ibúð á jarðhæð í þribýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 7.5—8 millj. VIÐ SUÐURVANG 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús á hæð. Utb. 7—7.5 millj. VIÐ HRAUNBÆ 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Útb. 6.5—7.0 millj. VIÐ ARNARHRAUN, HF. 3ja herb. 85 fm vönduð ibúð á miðhæð i 6-ibúða húsi. Utb. 6 millj. VIÐ LAUFVANG 3ja herb. 90 fm glæsileg enda- ibúð á 3. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eidhúsi. Utb. 5.5— 6 millj. V0NARSTRÆTI 12 simí 27711 Sohistjórf: Sverrir Kristinsson Vegna mikillar eftir- spurnar höfum við jafn- an kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og ein- býlishúsa. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 42618. EICNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 ÁLFTAMÝRI Góð 2ja herbergja ibúð i nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin er laus nú þegar. HJALLABRAUT Vönduð rúmgóð 2ja herbergja enda-ibúð á 1. hæð. Sér þvotta- hús á hæðinni. KAMBSVEGUR Góð 2ja herbergja kjallaraibúð með sér inngang og sér hita. Bilskúr fylgir. ÞÓRSGATA 2ja herbergja rúmgóð íbúð á 3. (efstu) hæð í steinhúsi. Lítið iðn- aðarpláss getur fylgt með ef vill. íbúðin laus nú þegar. Gott út- sýni. ÁLFASKEIÐ Rúmgóð 3ja herbergja ibúð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin laus nú þegar bilskúrsréttindi fylgja. SLÉTTAHRAUN Nýleg 3ja herbergja enda-ibúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Góðar innréttingar. Suður-svalir. Ný teppi fylgja. LOKASTÍGUR Snyrtileg 3—4ra herbergja efri hæð. Sér þvottahús. Útb. 3,6—3.7 millj. ASPARFELL Rúmgóð nýleg 3ja herbergja íbúð í háhýsi. Gott útsýni. MIKLABRAUT 1 15 ferm. 4ra herbergja efri hæð með sér inngangi og sér hita. íbúðin öll i mjög góðu ástandi Bilskúr fylgir. Sala eða skipti á stærri ibúð. HÆÐ OG RIS í steinhúsi i miðborginni. Á hæðinni er vönduð rúmgóð 4ra herbergja ibúð. ris er óinnréttað og er möguleiki að útbúa þar 3 herbergi. HJARÐARHAGI 5 herbergja 135 ferm. ibúðar- hæð. Sér inng. sér hiti. Bilskúr fylgir. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Sölustj. Sverrir Kristjánss, viðskfr. Kristj. Þorsteins VIÐ HRAUNBÆ góð 2ja herb. ibúð, útb. kr. 5.0 millj. VIÐ EINARSNES ca 60 fm. snotur samþykkt kjall- araibúð. Allt sér. VIÐ MÁNAGÖTU ca 60 fm. efrihæð ásamt ca 25 fm. geymslu. Sér inngangur — sér garður. VIÐ VIÐ MERKURGÖTU í HAFNARFIRÐI Lítið einbýlishús útb. ca 3.7 millj. VIÐ ÁLFASKEIÐ Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð, með sérinng. VIÐ HJALLABRAUT mjög góð ca 98 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð Sér inngangur. Þvottaherbergi á hæðinni. VIÐ HÁTÚN í LYFTUHÚSI 3ja herb. ibúð Laus 1 7.7 n.k. LEIRUBAKKI 86 fm. 3ja herb. — ibúð ásamt 15 fm. herb. i kjallara vönduð ibúð. VIÐ LAUGARNESVEG ca 90—100 fm. 3ja herb. ibúð á 4. hæð ásamt óinnréttuðu nsi | yfir allri ibúðinni. Laus stra\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.