Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 44
aik;lVsin<;asíminn er:
22480
AUííLÝSINííASÍMINN ER:
22480
JtUrgxtnblabib
49. tbl. 64. árg.
FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977
Heilbrigðiseftirlit ríkisins:
Ákvedin tegund asbests
verði algjörlega bönnuð
Asbestryk sérstaklega hættulegt fyrir reykingamenn
HEILBRIGÐISEFTIRLIT rfkis-
ins mun á næstunni leggja til að
dregið verði úr notkun asbests
hér á landi. Að sögn Hrafns Frið-
rikssonar, forstöðumanns Heil-
brigðiseftirlitsins, er asbest mik-
ið notað I iðnaði hér, en f stað
þess, t.d. til einangrunar, eru
komin á markaðinn önnur efni,
sem ekki valda sjúkdómum.
Eins og fram kom í Morgun-
blaðinu í gær hefur verið varað
við notkun asbests í Álverinu í
Straumsvík og þegar verulega
verið dregið úr asbestnotkun þar
að sögn forráðamanna Álversins.
Jafnréttismál:
Konur í
slökkviliðin
FRAM er komið frumvarp til laga
um brunavarnir og brunamál,
sem gerir ráð fyrir orðalagsbreyt-
ingu á 8. gr. laganna, sem lagt er
til að hljóði svo eftirleiðis: „Allir
verkfærir menn 18—60 ára að
aldri, sem heimilisfastir eru í
sveitarfélagi, eru skildir til þjón-
ustu í slökkviliði."
Breytingin er sú ein, að í stað
orðsins „karlmenn“ í núverandi
lögum komi orðið „menn“. 1
greinargerð segir: „Á jafnréttis-
tímum verður ekki við það unað
að óheimilt sé að lögum að skipa
konur í slökkvilið." Flutnings-
maður frumvarpsins er Ólafur G.
Einarsson.
Sagði Hrafn í viðtali vió Morgun-
blaðið í gær að sjúkdómurinn
„asbestosis" eða „asbestlungu"
hefði verið þekktur í áratugi, en
þegar hann uppgötvaðist væri
ekki hægt að lækna hann vegna
Sömdu um
jafntefli
eftir 1 leik
ANNARRI skák Spasskys og
Hort f Loftleiðahótelinu lauk
með jafntefli f gær f 42 leikj-
um. Skákin fór f bið f fyrradag
eftir 41 leik, en skákmeistar-
arnir sömdu um jafntefli eftir
2 leiki f gær og nokkurra mfn-
Atna viðdvöl f salnum þar sem
einvígið fer fram. Nánar segir
um úrslit skáka f áskorenda-
keppninni á bls. 211 dag.
3. skák þeirra Spasskys og
Hort verður tefld kl. 17 f dag.
varanlegra lungnaskemmda. Auk
þessa sjúkdóms, sem einkennist
af aukinni bandvefsmyndun i
lungnavef, gæti asbestrykið vald-
ið bandvefsmyndun og köikun í
brjósthimnu, æxlismydun
(mesothelioma) í brjósthimnu og
kviðarholi eða lungnakrabba-
meini.
— Ryk þyrlast upp þegar as-
best er sagað niður, mulið eða
brotið, sagði Hrafn. — Asbest-
þræðirnir þyrlast upp og menga
andrúmsloftið á vinnustaðnum og
geta þannig borist niður f lung-
un eða meltingarfæri þar sem as-
bestþræðirnir smjúga flesta vefi
Ifkamans eins og nálar. Sérstök
hætta er á að asbestrykið valdi
krabbameini í lungum hjá reyk-
ingamönnum og einnig er mikil
hætta fyrir hendi þegar unnið er
við að rffa niður asbesteinangrun
f þröngum herbergjum, eða t.d.
um borð f skipum, þar sem þröngt
er.
— Það er nauðsynlegt að sett
framhald á bls. 21
MENGUNARVARNIR I Álverinu I Straumsvfk hafa verið mjög til
umræðu að undanförnu. Á blaðsfðum 18 og 19 er greint frá
heimsókn Morgunblaðsmanna þangað f gær. (ljósm. Mbl. Frið-
þjófur).
„Fæðingarorlof verði
ekki háð tekjum maka”
VR mótmælir hardlega skertu fædingarorlofi
Hass:
Fimmti maðurinn
í gæzluvarðhald
UNGUR maður var í gær úrskurð-
aður i allt að 15 daga gæzluvarð-
hald hjá dómstólnum um ávana-
og fíkniefnamál. Er hann grunað-
ur um meðferð og dreifingu ffkni-
efna, sem bæði tengjast málum
sem þegar eru til rannsóknar og
nýjum málum. Vmiss mál eru nú
til rannsóknar hjá dómstólnum,
sem tengjast þó mörg hver saman
og er fimm mönnum haldið í
gæzluvarðhaldi um þessar mund-
ir vegna þeirra.
A FJÖLMENNUM fundi f
Verzlunarmannafélagi Reykja-
vfkur f fyrrakvöld var samþykkt
harðorð ályktun, þar sem þvf er
mótmælt að konur skuli ekki hafa
jafnan rétt til fæðingarorlofs. t
lögum, sem tóku gildi f byrjun
árs 1976 var kveðið svo á að allar
konur f tilögum innan ASt skyldu
fá greitt 90 daga eða þriggja mán-
aða fæðingarorlof. Greiddi
Tryggingastofnun rfkisins sam-
kvæmt þessu allt sfðasta ár og var
þá ekki tekið tillit til hverjar
tekjur maka eða sambýlismanns
voru. t janúarmánuði sfðastliðn-
um brá hins vegar svo við að
Tryggingastofnunin tók aðeins að
greiða þeim konum fæðingarorlof
sem áttu maka eða sambýlis-
mann, sem hafði undir um 1430
þúsund krónum f tekjur á sfðasta
ári.
Magnús L. Sveinsson, formaóur
samninganefndar VR, sagði í við-
tali við I gær að allt árið 1976
hefðu konur, sem vinna á hinum
almenna vinnumarkaði og eru
félagar í verkalýsðfélögum innan
ASÍ fengið greitt fæðingarorlof i
framhald á bls. 21
Búið að frysta nær
1600 lestir af loðnu
Frysting gengur seint og nær 20 Japanir
hafa eftirlit með framleiðslunni
LÁTA mun nærri að búið sé að
frysta nokkuð á 16. hundrað tonn
af loðnu það sem af er vertfð, á
r r
Tillögur LIU um að draga úr þorskveiðum:
Sóknartakmarkanir settar á
er 240 þús. tonna afla er náð
STJÓRN Landssambands fsl. út-
vegsmanna hefur gert tillögur
um ráðstafanir til að draga úr
þorskafla f samræmi við tillögur
fiskifræðinga um 275 þúsund
lesta hámarksafla. Kemur þar
fram að LlU telur 260 þúsund
tonna afla koma f hlut fslenzkra
fiskiskipa þegar afli erlendra
þjóða hefur verið dreginn frá.
Gera útvegsmenn sfðan að tillögu
sinni, að þegar 240 þúsund lesta
þorskafla hefur verið náð, verði
teknar upp takmarkanir á hlut-
falli þorsks úr hverri veiðiferð
fiskiskipa, annarra en Ifnu- og
handfærabáta, en engar takmark-
anir verði á þorskveiðum þeirra.
LfU leggur til að þorskhlutfallið
ákvarðist af þeim dagafjölda sem
er til áramóta, þegar 240 þúsund
lesta þorskafla hefur verið náð og
sól n þá beint f aðrar fisktegundir
svo að heildarafli verði óbreyttur.
LlU telur að með þessar reglur
eigi ekki að vera þörf á að hætta
útgerð skipa vegna takmörkunar
á þorskveiðum og jafnframt að
með þessu eigi að vera tryggt að
ekki þurfi að koma til alvarlegs
atvinnuleysis. Stjórn LlU segist
gera sér fulla grein fyrir að þess-
ar tillögur muni að öllum Ifkind-
um hafa alvarlegar afleiðingar f
för með sér fyrir útgerðina, en
ekki verði hjá þvf komist að
ákveða nú þegar hvernig staðið
verði að takmörkun sóknar vegna
mikilvægis þess að þorskstofninn
verði byggður upp að nýju:
Fréttatilkynning LlU um þetta
efni er svohljóðandi:
Á aðalfundi L.I.U., sem haldinn
var I desembermánuði s.l. var
samþykkt að skora á sjávarút-
vegsráðuneytið, að ákveða i sam-
ræmi við tillögur fiskifræðinga að
hámarksafli á árinu 1977 verði
miðaður við 275.000 lestir. Jafn-
framt var tekið fram, að ákvörðun
um þennan hámarksþorskafla,
gæti leitt til þess, að honum yrði
að skipta milli fiskiskipa lands-
manna eftir nánari reglum.
Með bréfi dags. 2. febrúar ósk-
aði sjávarútvegsráðuneytið eftir
því við Landssamband fsl. útvegs-
manna að það gerði grein fyrir
með hvaða hætti það telji að tak-
marka eigi þorskveiðar á árinu
1977.
Á fundi stjórnar og varastjórn-
ar L.Í.U. og formanna útvegs-
mannafélaga 17. febrúar s.l. var
samþykkt með 27 samhljóða at-
kvæðum, að svara sjávarútvegs-
Framhald á bls. 24.
vegum stærstu seljendanna hér,
Sölusambands hraðfrystihúsanna
og sjávarafurðadeildar Sam-
bandsins. Frysting hefur gengið
seinna heldur en menn höfðu
gert sér vonir um, bæði vegna
strangari flokkunarkrafna en áð-
ur hafa gilt og einnig er loðnan
tekin að smækka töluvert frá þvf
sem var f upphafi.
Samkvæmt upplýsingum Sölu-
miðstöðvarinnar var á sunnudags-
kvöld búið að frysta 1200 lestir
röskar hjá frystihúsum innan vé-
Framhald á bls. 24
Sparisjóðsreikn-
ingar einnig færð-
ir inn á tölvu
Á VEGUM reiknistofu bankanna
er nú unnið að þvf að gera tölvu-
kerfi er ná skal yfir sparisjóðs-
reikninga bankanna með sama
hætti og nú gildir um ávfsana-
reikninga. Er stefnt að þvf að
reiknistofan taki við sparisjóðs-
reikningunum einhvern tfma á
þessu ári.
Að þvi er Helgi Steingrimsson,
aðstoðarmaður bankastjóra
Framhald á bls. 24