Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977
vtff> /gpv,
kapfinu fs
' KO <>2.
I\Q?
Segið mér: Hvað varð um hinn
kvennahatarann — starfsbróð-
ur yðar?
Þér var nær að vera með munn-
inn opinn við bréfalúguna þeg-
ar pósturinn kom!
óú'in
Blessaður vertu ekki að pæla I
þessu, — maturinn er kominn á
borðið!
Danfel Webster var einu
sinni gestur hjá mjög elskuleg-
um hjónum, en frúin fjargviðr-
aðist mikið um, hvað Webster
væri ónýtur að borða. Að lokum
leiddist Webster þetta og sagði
I sfnum hátfðlegasta þing-
mannstóni:
— Frú, leyfið mér að full-
vissa yður um það að ég ét
meira f annan tfma en annan,
en aldrei minna.
Greifafrúin hafði fengið nýj-
an einkaekil. Hann var f alla
staði prýðilegasti maður og
henni Ifkaði mjög vel við hann.
En það var eitt f fari hans sem
henni geðjaðist ekki að. Hann
hirti ekki meira en svo vel um
útlit sitt og rakaði sig mj"g
sjaldan. Frúin hugsaði lengi
um það, hvernig hún gæti vanið
hann af þessu, án þess þó að
særa hann.
Dag nokkurn, þegar skegg-
broddarnir voru venju fremur
fskyggilegir, herti hún upp
hugann og sagði:
— Heyrið þér, Jóhann minn,
hvað álftið þér nægilegan lang-
an tfma milli þess sem maður
rakar sig?
— Ja, náðuga greifafrú, svar-
aði Jóhann, ég gæti trúað að
nágug greifafrúin hefði ekki
meiri skeggvöxt en það að náð-
ug greifafrú þyrfti að raka sig
eitthvað um það bil á fjögurra
daga fresti.
t kvikmyndinni eru áköf
ástaratlot og konan laut að
manni sfnum og hvfslaði:
— Hvers vegna gerirðu
aldrei svona við mig?
— Heyrðu, veiztu, hvað þeim
er borgað fyrir þetta?
— Hundurinn yðar hefur bit-
ið konuna mfna. Ég krefst
skaðabóta. —
— Já, þér getið látð hundinn
yðar bfta konuna mfna.
Eru börnin þá
þrið ja flokks?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
EINFÖLDUSTU og jafnvel þau
skemmtilegustu sleppa oft fram-
hjá augum spilaranna án þess, að
eftir þefm sé tekið.
Spilið í dag er frá landsleik
milli englendinga og frakka árið
1947. En þó frakkarnir ynnu leik-
inn var árangur þeirra í þessu
spili ekki góður.
Norður gefur, enginn á hættu.
Norður
S. 952
II. 964
T. —
L. AD107642
*V3-/-\S-\
7V.I
0PI
coriNxtcis
Vestur
S. KG864
II. 10
T. Á97532
L. 8
Austur
S. 73
II. G852
T. KD1064
L. 93
Jæja — loksins hitti ég gítaristann, — næst er þaö
trymbillinri.
Eftirfarandi bréf er ritað vest-
ur á fjörðum og fjallar það um
dagskrá sjónvarpsins m.a. í fram-
haldi af bréfi sem nýlega var hér i
dálkunum um leikhúskvöld í sjón-
varpi.
„Ég las í Velvakanda um dag-
inn bréf frá konu, sem kom með
þá hugmynd að hafa nokkurs kon-
ar leikhúskvöld á skjánum. Einn-
ig kvartar hún yfir þvi að góð
leikhúsverk, svo sem eins og Rík-
harður III og slík séu höfð of
seint á kvöldin, en myndir eins og
Fleksnes hafðar á undan, hún vill
láta þetta sjónvarpsleikhús byrja
kl.8.
Mér finnst ýmislegt athugavert
í sambandi við þessa hugmynd,
sem ég vil að komi fram. Til dæm-
is það, að svona verk eru alls ekki
fyrir börn. Ég las hér um daginn
bréf frá annarri konu sem sagði
að börnin ættu að láta sér nægja
miðvikudagana frá kl. 6—7 og
Stundina okkar á sunnudögum.
Það er verið að tala um að við
konur séum annars flokks þjóðfé-
lagsþegnar. Mér er spurn, hvað
eru þá börnin? Þriðja flokks fólk?
Ég held að það megi fullyrða að
fjölmennasti áhorfendahópur
sjónvarpsins á kvöldin frá kl.
20—21.30 eða 22.00 séu börnin,
frá 5—11 ára. Ég á t.d. fjögur
börn og þau horfa alltaf á sjón-
varpið á þessum tíma og ég á i
miklu basli með að fá að loka
sjónvarpinu, ef þar er eitthvað
sem ég vil ekki láta mata þau á.
Börn hafa gaman af fleiru en
barnatímum og t.d. eiga allar
fræðslu- og dýramyndir erindi til
þeirra. Ég er auðvitað ekki að tala
um að sjónvarpið eigi að miðast
við börnin, heldur aðeins að taka
það með í reikninginn að þau eru
að horfa á. Ég vorkenni fullorðnu
fólki ekkert, þó að það þurfi
stundum að vaka svolítið frameft-
ir yfir sjónvarpinu, það er vist
ekki svo oft sem eitthvað áhuga-
vert er þar að finna.
Með fyrirfram þökk fyrir birt-
inguna.
Asthildur Þórðardóttir.“
0 Um bjór og
aðra bannvöru
„Velvakandi góður.
í tilefni greinar Hrafns Gunn-
laugssonar nú fyrir skömmu,
langar mig að drepa niður penna.
Grein Hrafns eins og fleiri
þessa dagana fjallaði um bjór, og
var inntak hennar það, að bjórinn
gæti kannski leyst áfengisvanda-
mál okkar tslendinga, eða jafnvel
komið i veg fyrir sívaxandi afbrot
i „hundleiðinlegri borg.“
Suður
S. ÁDIO
H. ÁKD73
T. G8
| L. KG5
Frakkarnir í norður og suður
dobluðu fimm tígla í austur sem
var fórn yfir fjórum hjörtum suð-
urs. Þetta reyndist ódýrt. Austur
gaf á ásana þrjá — 100 til Frakk-
lands. Spilararnir sáu að hægt að
var að vinna fimm hjörtu en datt
slemma ekki í hug.
Við hitt borðið varð suður, eng-
lendingurinn Konstam, sagnhafi í
sex hjörtum eftir að allir spilar-
arnir höfðu sagt frísklega. Vestur
spilaði út tigulás, sem var tromp-
aður í borði.
Nú er rétt, að lesendur finni
góða vinningsleið áður en lengra
er haldið.
Fari sagnhafi beint í trompið,
þ.e. taki ás og kóng, tapast spilið
eins og það liggur. Trompin nást
ekki af hendi austurs og ekki er
hægt að fá nema ellefu slagi.
En Konstam fann Ieið, sem
dugði. Hann spilaði lágu trompi
frá báðum höndum. Nú var sama
hvað vörnin gerði þvi enn var
tromp í blindum. Og tólf slagirnir
voru orðnir upplagðir. Englend-
ingarnir fengu því samtals 1080
fyrir spilið.
Fannst þú þessa skemmtilegu
vinningsleið, lesandi góður?
ROSIR - KOSSAR - OG DAUÐI
45
skrifað aðra erfðaskrá svona
skömmu á eftir hinni, en á hinn
bðgínn er ekki auðvelt að átta
sig á hvað hann hugsaði. Eins
og þú veizt ber sá maður ekki
tilf inningar sfnar á torg.
— Að minnsta kosti, sagði
Uhrister — getur það tæplega
hafa komið honum skemmti-
lega á óvart. Hér eru nú tilhún-
ar allar tölur og þeir útreikn-
ingar sem lögfræðingurinn
gerði. Seztu hefna hjá mér,
Puck, og þá getum við skoðað
þetta samtlmis.
— Ég verð alveg ringluð af að
horfa á allar þessar tölur, taut-
aði ég eymdarlega. — Og aukin
heldur skil ég ekki baun I bala.
En Christer benti og sýndi og
útskýrði og það ieið ekki á
löngu unz ég sat þarna heilluð
af því nýja Ijðsi sem kastað var
yfir gátuna fyrir meðalgöngu
þessara taina á pappfrnum.
— Eigur hans munu að þvf er
talið er nema um 160 milljðn-
um króna. Það er kannski
minna en búast hefði mátt við,
cn persðnulegar eigur hans
hafa rýrnað vegna þess hann
lagði sig f Ifma við haida starf-
rækslu gangandi bæði f nám-
unni og f verksmiðjunni. Af
þessum 160 milljðnum má
draga um þrjátfu i opinber
gjöld.
— Það er náttúrulega alltof
hátt, hrðpáði ég upp yfir mig og
mennirnir tveir samsinntu þvf
fúslega.
— Og féð sem eftir er, hélt
Christer áfram — er sem sagt
og ég vona að lögfræðingurinn
hafi reiknað það nokkurn veg-
inn rétt um 130 milljónir og
það er sú upphæð sem á að
skiptast á milii erfingjanna ...
Ef við hugsum okkur fyrst að
ekki hefði verið gerð nein
erfðaskrá hefði Otto fengið
helminginn af þeirri upphæð
eða 65 milljðnir og Gabriella og
Pia sfnar 22 milljðnir hvor. En
það er aðeins fræðilegur mögu-
leiki, því að eins og við vitum
var einnig til eldri erfðaskrá.
Þar var kveðið á um að um það
bil fjðrtán milljðnir rynnu til
gjafa og styrkja á þessa leið:
til verkamanna f námunni og
Iffeyrissjóða þeirra ellefu
milljðnir
tíl Minu Mögstöm 2 milljðnir
til Daniels Severins 1 milljðn.
Sfðan áttu lögerfingjarnir að
fá það sem eftir var, Það er að
Otto fengi milti fimmtfu og
sextíu milljðnir og stúlkurnar
röskar tuttugu milljðnir hvor.
Christer þagði um stund með-
an hann kveikti f pfpu sinni og
ég velti fyrir mér hvernig það
væri eiginlega fyrir unga
stúlku að fá allt f einu tuttugu
milljðnir og vel það á einu
bretti.
— Já, sagði Christer — þann-
ig er sem sagt sú erfðaskrá, sem
var f gildi þangað til f gær-
kvöldi um hálf tfu leytið þegar
við Puck vorum vottar að hinni
nýju. Og hvað er það nú sem
hefur breytzt. Gjafírnar til
verkamannanna eru ðbreyttar
og sömuleiðis fær Mina sfnar
tvær milljónir. Hins vegar hef-
ur arfurinn til Severins verið
hækkaður um helming... Og
hvað snertir lögerfingjana þá
er f stuttu máli það að segja að
þeir fá það sem lögin ákveða
Framhaldssaga eftir Mariu
Lang
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
þeim — með öðrum orðum þá
upphæð sem ekki er hægt und-
ir neinum kringumstæðum að
svipta þá. Það er að segja að
Otto fær helmingi minna en
honum var ætlað samkvæmt
hinni erfðaskránni og sama
gildir um stúlkurnar. ÞAÐ
SEM EFTIR ER AF PEINGUN-
UM SKAL SKIPAST A MILLI
HELENE MALMER OG
BJÖRN UDGREN og því er til-
tölulega auðvelt að reíkna út að
þau fá hvort f sinn hlut um það
bil rösklega tuttugu milljðnir.
I þetta skiptið var það
Lögving sem hrðpaði upp yfir
sig:
— En ég fæ ekki séð heila
brú f þessu. Skiljið þið að þetta
þýðir að pilturinn frá Odda,
sem er sonur verkamanns, fær
töluvert meira en barnabörn
Fredcriks Malmers? Haldíð þið
virkilega að sá gamli hafi ekki
verið orðinn eitthvað ruglaður?
Ég á við ... getur ekki verið að
hann hafi fengið snert af heila-
blæðingu um daginn, svo að
hann hafi ekki fullkomlega
gert sér grein fyrir því sam
hann var aðgera ...