Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977
XJÖWlftPA
Spáin er fyrir daginn I dag
mw Hrúturinn
|V|B 21. marz — 19. aprfl
Peningavandamál kunna að leiða til
deilna milli þín og vinar þfns. Þú nærð
mestum árangri, ef þú vinnur f einrúmi.
Heima fyrir gengur allt vel.
Nautiö
20. apríl — 20. maf
Vertu ekki hræddur við nýjungar og
var&stu þrjóskur. Heima fyrir kanntu að
lenda f rifrildi út af einskis verðum
hlutum.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Farðu varlega f umferðinni og frestaðu
ferðalagi, ef þú mögulega getur. Það er
vingjarnlegt fðlk allt í kringum þig, en
taktu ekki þátt f leynimakki.
m
Krabbinn
'4 21. júnl — 22. júll
Forðastu allt fjármálabrask, sérstaklega
ef einhver ðviðkomandi á f hlut. Þú
kannt að þurfa að spara á næstunni ef
endar eiga að ná saman.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þú munt sennilega eiga f nokkrum vand-
ræðum með að koma ýmsu þvf f verk,
sem þú ætlaðir þér. Reyndu að komast
hjá deilum og illindum.
Mærin
23. ágúst
• 22. sept.
Var&stu að ofgera þðr, það gæti haft
slæmar afleiðingar f för með sér. Þú
mætir sennilega einhverri mðtstöðu hjá
vinnufélögum þfnum.
Vogin
W/1IT4 23. sept. — 22. okt.
Forðastu öll ðþarfa útgjöld, eyðslusemi
þfn kann að koma þér í koll. Reyndu að
koma sem mestu í verk fyrir kvöldið, og
taktu sfðan lífinu með rð.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Þú munt hafa meira en nðg aðgera f dag,
og það er hætta á að þú verðir nokkuð
uppstökkur. IJttu raunhæft á málin og
gerðu sfðan þfnar ráðstafanir.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Þér finnst allir vera á mðti þér, svo það
eru Ifkur á að þú lendir f deilum hæði
heima fyrir og á vinnustað. Sýndu þolin-
mæði, sérstaklega ef eldri persðna á f
hlut.
WKfl Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú skalt skoða allt vel áður en þú kaupir
nokkuð. Sérstaklega budduna þfna. Það
er hætt við að þú hafir ekki efni á að vera
eins örlátur og þig langar.
Vatnsberinn
i>*s5S 20. jan. — 18. feb.
Forðastu of skjðtar ákvarðanatökur.
Kynntu þér málin áður en þú fellir dðm.
Smá misskilningur kann að valda deil-
um.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þetta er gðður dagur til að leiðrétta
leíðan misskilníng, sem valdið hefur
deilum heima fyrir eða meðal vina
þinna. Sýndu lagni.
LJÓSKA
FERDINAND
Gætirðu endurtekið spurning-
una, kennari?
Já, kennari... Ég skil...
‘(jJHAT U)A5 TH£ AUTHOR'5 PURP05E IN WRITIN6 THI5 5T0RV ?"
Mpy V
„Hvert var markmið höfundar-
íns með þvf að skrifa sög-
unna?“
SMÁFÓLK
Kannskí vantaði hann pening-
ana!