Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.03.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 19 Helgi Þórisson er hér nánast albrynjaður. alltaf með kvef. En það fer eftir því hvort mengunin er mikil hvort ég nota grímuna, ég gerði það t.d. ekki í dag, en þær draga sem sagt ótvfrætt úr óhreinindum, og mér finnst það ætti og skylda menn til að nota þær. Um launin sagði Magnús að fast kaup fyrir dagvaktarmenn væri u.þ.b. 120—130 þúsund kr. á mánuði og ef hann ynni eitt kvöld til kl. 11 eða 12 þá gerði það um átta þúsund krónur fyrir kvöldið. Sagði hann að þetta væri ekki of mikið fyrir svona vinnu, En „maður væri ekki hér ef kaupið væri ekki gott.“ Snýtir alltaf svörtu 1 skautsmiðjunni ræddum við við Valgarð Arnarson, sem hefur starfað f Álverinu í rúmt ár. Þar eru skautin fest við stangirnar sem síðan eru fest við „kamb“ á kerjunum, og þannig er þvf stjórnað hvað djúpt þau fara f kerin. Magnús Magnússon Valgarð vann fyrst í ker- smiðjunni, þar sem kerin eru endurnýjuð og sagði hann að loftið væri áifka óhreint á báð- um stöðum. Nokkuð annars konar óhreinindi eru í skaut- smiðjunni en í kerskálanum, en Valgarð taldi þau sfzt betri: — Maður hefur heyrt að kolarykið sem hér er valdi jafnvel krabbameini, og mun það vera i erlendum læknaskýrslum. — Ég reyni að nota alitaf grímuna, maður sér bara hvað óhreinindi setjast á hana eftir daginn, en hún tekur aldrei allt, maður snýtir alltaf svörtu! Það er mikið verið að tala um gróðurinn hér í nágrenni Álversins, en mér finnst nú að það þurfi frekar að sinna mannskapnum, sem vinnur hér inni í óhreinindunum en gróðrinum úti fyrir, sagði Val- garð. Hann tók undir það sem aðrir sögðu að launin væru án efa fyrir mörgum aðdráttarafl, hann væri t.d. að byggja og þyrfti á peningum að halda, og hann kvaðst mundu hætta strax og hann gæti og fara þá f aðra vinnu, en hann hafði áður stundað byggingarvinnu og verzlunarstörf. Þá var komið að lokum þess- arar heimsóknar í Álverið. Þeir Birgir Thomsen öryggisfulltrúi og Jóel Sigurðsson töldu að ekki væri hægt að tala um atvinnusjúkdóma, það hefði komið i ljós að einhverjir hefðu ekki þolað að vinna f Álverinu, en það gæti vart talist til at- vinnusjúkdóma. Þeir sögðu að mjög strangt væri tekið á öllum brotum á öryggisreglunum og væri það brottrekstrarsök ef t.d. menn kæmu ölvaðir til vinnu og ef ekki væri farið eftir öryggisreglum, fengju menn aðvörunarbréf og ef þeir hafa fengið tvö slfk bréf er hægt að flytja þá úr þvf starfi sem þeir gegndu í annað starf í Áverinu. Indira Gandhi — treystir á sveita- menn. fólksfjölgun. Ríkisstjórnin hefur staðfest að vönun var I einstaka héraði framkvæmd með valdi og olli sums staðar uppþotum Stjórnin hætti herferðinni um það leyti sem boðið var til kosninganna Segja sig úrflokknum Bahuguna og Ram eru ekki þeir einu, sem hafa sagt sig úr Kongress- flokknum. Hinn 74 ára gamli C.B Gupta. sem fjórum sinnum hefur verið forsætisráðherra i Uttar Pradesh, hefur lýst stuðningi sínum við Janata. Cupta er of heilsutæpur til að geta boðið sig fram, en hann heldur þvl fram að hljóðið i kjósend- um í fylkinu sé mjög andstætt Indiru Gandhi. En Kongressflokkurinn hefur alls ekki gefið upp alla von um að halda fylgi sinu i Uttar Pradesh. Flokks- menn benda á, að það eru aðallega kjósendur úr miðstétt, sem eru óánægðir með herlögin sem Indira Gandhi setti á 1975. Þau breyttu hins vegar litlu fyrir fólk í sveitum, þar sem flestir kjósendur búa Hvað áróðursmeðul snertir stend- ur Kongerssflokkurinn betur að vígi en Janata. Frambjóðendur Kongressflokksins geta sótt I digra kosningasjóði á meðan frambjóð- endur stjórnarandstöðunnar verða að treysta á framlög fylgismanna sinna Hershöfðingi Haig: Evrópumenn spar- ir á vamarframlög Washington, 2. mars. Reuter. ALEXANDER Haig hershöfðingi, yfirmaður herja Atlantshafs- bandalagsins, sagði 1 dag að Evrópskir bandamenn Banda- rfkjamanna hefðu ekki lagt nóg af mörkum til eigin varna. Hann varaði jafnframt bandarfska þingið við þvf að hafa f hótunum vegna þessa. Haig skýrði hernaðarnefnd öld- ungadeildarinnar frá þvi að fram- lag Evrópuþjóða til Nato hefði hækkað á undanförnum árum en framlag Bandarfkjamanna lækk- að. Hann kvaðst ekki vera ánægð- ur með framlag Evrópumanna þvi þau væru ekki nógu há. Hann benti einnig á að á undan- förnum árum hefðu Bandarikin verið upptekin af Asíu og því fækkað f herjum sínum i Evrópu. Barnabarn Gandhis yfir- gefur Indiru Nýju Delí, 2. marz. Reuter BARNABARN Mahatma Gandhi, föður indversku þjóðarinnar, Sumitra Kulkarni, sem er 47 ára gömul, sagði sig í dag úr Kongresslfokknum, flokki Indiru Gandhi forsætisráðherra. Kvaðst hún ætla að vinna með stjórnar- andstöðunni í kosningabarátt- unni. Hún er fyrsti efri deildar þing- maðurinn, sem yfirgefur flokk- inn. Sagði hún að flokkurinn væri orðinn fjarlægur hugsjónum sfn- um. Haig lagði áherslu á að lausnin á vandamálum Atlantshafsbanda- lagsýis vegna hernaðaruppbygg- ingar f Austur-Evrópu, fælist f samráði og samstarfi en ekki hót- unum frá Bandaríkjunum. Forseti nefndarinnar, demó- kratinn John Stennis, sagði að það væri nauðsynlegt að banda- menn stæðu við skuldbindingar og greiddu sinn hlut, því hér væri þó um að ræða varnir þeirra eigin landa. Hann benti á, að á síðasta ári hefðu Nato-löndin ekki varið meir en 9 milljörðum dollara meira til varna en Varsjárbanda- lagsríkin, en þjóðarframleiðsla þeirra væri þó þrefalt meiri. Því væri það meira af viljaleysi en getuleysi ef jafnvægið á milli bandalaganna raskaðist. Hershöfðinginn sagði að fram- lög Bandaríkjamanna rynnu mest til kjarnorkuvopna og sjóherja, sem væru ekki nægilega sjáanleg Evrópsku bandamönnunum, sem teldu sig leggja fram mun meira af mannafla en Bandaríkin. IÓskum eftir fósturheimili —— Hafnarfirði fyrir 1 5 ára dreng. Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar sími 53444 oy ao sjálfsögðu yður lika GS sendiferðabíllinn er búinn öllum kostum og tækni- legri fullkomnun hinna GS bilanna. Hin fullkomna vökva- og loftfjöðrun, sem er sjálfstæð á hverju hjóli, gerir bílinn einstaklega mjúkan og stöðugan á vegi. CITROÉN ^GS Service GS sendiferðabíllinn fer vel með jafnvel viðkvæmustu vörur yðar Aflhemlakerfi með diskahemlum er á öllum hjólum. Nákvæmt tann- stangarstýri. Egin þyngd er aðeins 880 kg, en rþol 460 kg. CITROEN ^ GS Service er fyrirliggjandi á kr. 1.440.000 - til fyrirtækja x) auk ryðvarnar. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumanni vorum. Rét' verð þegar auglýsing var gerð er háð breytingum og er birt án ábyrgðar V Globuse Lágmúla 5 >imi 81 5551 Ensk viðskipta- bréf Stjórnunarfélag fslands gengst fyrir nám- skeiði í enskum viðskiptabréfum dagana 7. — 9. mars n.k. Kennt verður alla dagana kl. 16:00—18:00. Leiðbeinandi er Pétur Snæland viðskiptafræðingur, lögg. skjalaþýðandi og dómtúlkur. Fjallað verður um: Form Inntak Helstu hugtök Megináhersla er lögð á að gefa þátttakendum ramma sem þeir geta síðan unnið út frá. Þetta námskeið er einkum ætlað þeim sem sjá um enskar bréfaskriftir og kemur fólki að gagni hvort sem enskukunnáttan er meiri eða minni. Þátttökugjald er kr. 5000.- (20% afsláttur til félagsmanna) Skráning þátttakenda er í síma 82930. Bókfærsla II. Stjórnunarfélag íslands gegnst fyrir nám- skeiði í bókfærslu II dagana 7. —10. mars n.k. Leiðbeinandi er Kristján Aðalsteinsson, viðskiptafræðingur. Á námskeiðinu verður tekið fyrír: Stutt upprifjun á undirstöðuatriðum. Rækileg könnun á hinum ýmsu þáttum bókhalds. Rekstraruppgjör fyrirtækja. — Verklegar æfingar verða nötaðar við kennsluna — Námskeiðið er kjörið fyrir þá sem vilja geta fylgst náið með rekstri fyrirtækis. Gert er ráð fyrir þvi að nokkur bókhaldsþekking sé fyrir hendi hjá þátttakendum eða þeir hafi sótt námskeiðið .Bókfærsla I' Þátttökugjald er kr. 18000,- (20% afsl. til félagsmanna) Skráning þátttakenda er í sima 82930. Stjórnurrartélag íslands Æs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.