Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn ||P 21. marz — 19. apríl Þetta mun að öllum Ifkindum verða happadrjúgur dagur. Hikaðu ekki við að fjárfesta. Kvöldið verður mjög ánægju rfkt. Nautið 20. aprfi - ■ 20. maí Vinir þlnir geta gefið þér gðð ráð og þeir búa einnig yfir mikilvægum upplýs- ingum, svo þú skalt ekki hika við að leita til þeirra. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Leitaðu sérfræðilegrar aðstoðar ef þú ert í einhverjum vafa. Hafðu samband við mikilvæga persónu, hún mun geta hjálp- að þér. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí • Vinnugleði þín kemur að góðum notum í dag, þar sem þú munt hafa meira en nóg að gera. Viss persóna getur veitt þér upplýsingar sem þig vantar. Ljónið »#3 23. júlí — 22. ágúst Keyndu að leiðrétta leiðan misskilning, sem upp hefur komið. Þér tekst það ef þú ert þolinmóður og beitir lagni. Kvöldið verður rólegt. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þú munt ná tilsettum árangri f dag, bæði þér og þfnum til mikillar ánægju. Kvöld- ið verður sérlega skemmtilegt og við- burðarfkt. Pí'fil Vogin 23-sept-— 22- "kt' Þessi dagur mun verða ánægjulegur f alla staði. Þér tekst að Ijúka ákveðnu verkefni og þér berst sennilega langþráð bréf. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Reyndu að koma sem mestu f verk f dag og taktu sfðan Iffinu með ró, þegar Ifða tekur á kvöldið. Farðu varlega f um- ferðinni. tfl Bogmaðurinn ‘ 22. nóv. — 21. des. Dagurinn er sérlega vel fallinn til skap- andi vinnu. Reyndu að koma sem mestu af fyrir hádegi. Notaðu ímyndunaraflið til hins ftrasta. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Namvinna vio vinl þlna eða einhverja þér nákomna verður bæði þér og þeim til góðs. Ræddu málin, það er mun betra en að þegja þunnu hljóði. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Sérlega góður dagur til, að leiðrétta leið- an misskilning. Þú kynnist að öllum Ifk- indum nýju og skemmtilegu fólki. Kvöld- ið verður ánægjulegt. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Dagurinn er vel fallinn til ferðalaga Hikaðu ekki víð að framkvæma ýmislegt sem þér dettur í hug, það mun án alls efa bera tilætlaðan árangur. TINNI Kolbe/nr) kafteinn? Ja mjÖy erfiöurmah- ur. V/3 uorum aí s/eppa honum fyr/r 5 mínútum. ffann yar handtekinn / gœr fyrir jötub eirair. f/ann kvaðst a>r/a beint t/l hafnaryfirva/danna. Sagð- ist <$t/a aÖ jefa þeim miki/vaujar _____uppiýs/nc/ar / LJÓSKA AUE>VITAG>.'„. BAPA AÐ\ VITA MERKIE> SlTT SESIR WEILMIKIG. r ECi TR LJdN. ' ' ' HVA£> HELPLJR£>U AÐ pú SÉpT? SMÁFÓLK I KNEW H£ UJA5N T 5ERI0U5...ME UJAS JU5T TALKIN6 T0N6UEIN BEAK'Í ftg vissi að bann meinti þetta ekki... Hann léti sér ekki sllkt um gogg fara 1 alvöru!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.