Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1977 Landris heldur áfram við Kröflu LANDRIS heldur enn áfram á arhúsið risið um 8.5 mm, miðað Kröflusvæðinu og hefur nú stöðv- við 6.9 mm fyrir umbrotin i janú- Afli glæðist hjá Eskifj arðarbátum Eskifirði 15. marz. AFLI hefur glæðzt mjög að und- anförnu hjá netabátum er róa héðan. I dag eru fjórir bátar að landa, um 120 lestum alls. Mestan afla hafði Sæljón um 50 lestir og Votabert 40 lestir. Sæljón hefur aflað mest á vertiðinni hingað til og hefur fengið um 160 lestir alls. Hjá minni linubátum hefur afli STUKAN Andvari vill taka eftir- farandi fram vegna framkominn- ar þingsályktunartillögu: Nágrannaþjóðir okkar á Norðurlöndum, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, hafa á undanförn- um árum gert ýmsar tilslakanir um sölu á áfengu öli og uppskorið af því bitra reynslu, eins og þrá- faldlega hefur komið fram i fjöl- miðlum. Hafa nú allar þessar b.ióðir aukið á ný hömlur á sölu einnig verið góður, 3—4 lestir í róðri. Nú er búið að landa hér um 30.500 tonnum af loðnu, loðnu- löndunum hefur nú fækkað hér, þó komu Víkingur og Loftur Bald- vinsson með góða farma. Veður hefur verið mjög gott að undanförnu og snjó mikið tekið upp. Ævar. áfengs öls. Einnig er rétt að benda á þá staðreynd, að fjölgun áfengistegunda og fjölgun útsölu- staða þýðir aukna neyzlu. Þess vegna ber að standa á móti samþykkt þessarar tillögu að áfengu öli sé bætt við þær áfengistegundir sem fyrir eru. Á hinn bóginn ber að auka fræðslu um skaðsemi áfengis, eins og Jón G. Sólnes lét I ljós að hann teldi þörf á, og styðjum við þau ummæli þingmannsins. armánuði s.l. Frá kl. 15 í fyrradag fram til kl. 15 í gær mældust 103 skjálftar á Kröflusvæðinu og frá kl. 15 til kl. 21 kom 21 skjálfti fram, þar af 3 sem voru yfir 3 á Richterkvarða. Flestir jarðvís- indamannanna, sem verið hafa að störfum á Kröflusvæðinu undan- farið, eru nú komnir í frí til Reykjavíkur og að sögn Halinu Guðmundsson á jarðskjálftavakt- inni í Reynihlíð eru nú aðeins hún og Axel Björnsson enn fyrir norðan. Brússel — 15. marz — AP. t DAG var undirritaður 1 Brussel samningur Færeyinga og Efna- hagsbandalagsins um gagnkvæm- ar fiskveiðar innan 200 mflna fiskveiðilögsögu beggja aðila. Bergþóra í Ölfusi andvíg bjórnum KVENFÉLAGIÐ Bergþóra í ölfusi samþykkti á fundi sfnum nýverið að beina þeim tilmælum til alþingismanna kjördæmis síns, að þeir kynntu sér vel skoðanir kjósenda sinna, áður en þeir ljæðu bjórfrumvarpi þvi, sem nú er fram komið á Alþingi, atkvæði sitt. Segir í samþykkt fundarins, að fundarmenn séu algjörlega andvígir þvf að áfengt öl verði látið flæða yfir landið ofan á það ástand, sem nú ríkir í áfengismál- um þjóðarinnar. Nýi sonur keisarans Paris, 15. marz. Reuter. BOKASSA keisari f Mið- Afríkukeisararíkinu hefur lýst 14. marz þjóðahátíðardag í tilefni fæðingar 30. barns síns. Barnið er drengur og fær nafn- ið prins Saint-Jean de Bokassa de Beregno de Bovangui de Central- Afrique. Fregnir hafa enn ekki borizt um efnisatriði samkomulagsins, en að sögn Silkins, formanns ráð- herranefndarinnar, sem fer með fiskveiðimál fyrir hönd banda- lagsins, hafa Færeyingar fallizt á að fresta einhliða verndunarað- gerðum á fiskimiðum sínum þar til frekari samningaviðræður hafa farið fram við EBE. Silkin sagði ennfremur á fundi með fréttamönnum, að hann hefði engar upplýsingar um hvort hugsanlegt væri að Bretar fengju á ný leyfi til veiða á Islands- miðum. Bræla á loðnu- miðunum — en nokkrir til- kynntu um afla BRÆLA var á loðnumiðunum sið- asta sólarhring og í gær tilkynntu aðeins tvö skip um afla, en i fyrra- kvöld áður en brældi tilkynntu nokkur skip um afla og samtals varð aflinn frá kl. 10 í fyrrakvöld til kl. 21 i gærkvöld 4210 lestir. Loðnuskipin eru nú á veiðum á tveimur stöðum, norðan við Snæ- fellsnes og úti af Þorlákshöfn og ennfremur hafa borizt spurnir af einhverri loðnu við Reykjanes. Eftirtalin skip tilkynntu afla til Loðnunefndar í fyrrakvöld og í gær: Ólafur Magnússon EA 170 lestir, Sigurður RE 120, Jón Finnsson GK 540, Keflvíkingur KE 230, Hákon ÞH 350, Vikingur AK 800, Stapavík SI 450, Ásberg RE 320 oe Steinunn RE 150 lestir. — Ekkert rafmagn Framhald af bls. 32 ástand á ný, þar sem neðri virkjunin við Skeiðsfoss þyrfti lít- ið vatn til að geta framleitt 1700 kw. Nú stendur til að loðnu- bræðsla hefjist á ný hjá SR á Siglufirði og sagðist Sverrir búast við, að taka þyrfti upp skömmtun á orkuveitusvæðinu, þegar bræðsla hæfist ef ástandið hefði ekki batnað þá. Kvað hann ástæðuna fyrir vatnsleysinu vera fyrst og fremst litla úrkomu í vetur og síðan mikla loðnubræðslu á s.l. sumri. Ástandið í sjálfum kaupstaðnum væri einnig orðið slæmt og t.d. hefði gufuaflstöð SR ekki getað náð fullum afköstum í gær vegna vatnsskorts. — Shtern sleppt. . . Framhald af bls. 1. ak, sem Izveztfa hefur jafnframt ásakað um njósnir f þágu CIA. I yfirlýsingunni um frelsun Shterns sagði Tass-fréttastofan, að æðsti dómstóllinn f Ukrafnu hefðu ákveðið að milda átta ára fangabúðadóm f tvö ár og nfu mánuði, sem er sá tfmi, sem hann hefur þegar verið f haldi. Sam- kvæmt Tass sá dómstóllinn ástæðu til að árétta, að dómurinn hefði verið sanngjarn, en náðun- in væri f samræmi við „sósfalfska mannúð" og með tilliti til aldurs Shterns, heilsufars, og þeirrar staðreyndar að hér hefði verið um að ræða fyrsta dóm. Fréttamennirnir, sem voru sjónarvottar að handtöku Shchar- anskis, höfðu komið á fund hans til að ræða náðun Shterns. Kvaðst hann fagna því, að Shtern væri laus úr haldi, en hins vegar liti hann ekki svo á að þessi ráðstöfun Sovétstjórnarinnar þýddi, að framvegis yrði vægar tekið á mál- um sovézkra Gyðinga, sem óska að fara úr landi. Shcharanski hefur að undanförnu verið virkur í and- ófsmannanefndinni, sem fylgist með efndum Helsinkisáttmálans í Sovétríkjunum. Hann hefur verið einn helzti málsvari nefndarinnar sfðan Yuri Orlov og Alexander Ginzburg voru handteknir, en þeir bíða þess nú að verða kallað- ir fyrir rétt. Shcharanski sótti um leyfi til að flytjast til Israels árið 1973, en kona hans er búsett þar. Honum var neitað um brottfarar- leyfi þar sem hann hefði starfað að leynilegum verkefnum, en hann er tölvufræðingur. Fregnin um frelsun Shterns kemur 11 dögum áður en stuðn- ingsmenn hans á Vesturlöndum ætluðu að fjalla um mál hans í Amsterdam. Meðal' þátttakenda, sem boðað höfðu komu sína þang- að, voru Jean-Paul Sartre, sem mjög hefur beitt sér fyrir þvf að Shtern yrði látinn laus, Leonid Plyushch, Alexander Galich, Viktor Nekrasov og tveir synir Shterns. Fréttamaður náði tali af Shtern að heimili hans í Vinnitsa í dag, og kvaðst hann ætla til fundar við konu sfna og syni innan skamms. Hann taldi líklegt að hann fengi brottfararleyfi, ella hefði honum vart verið sleppt. Enn er ekki vitað hvort Shcharanski hefur aðeins verið færður til yfirheyrslu, eða hvort hann verður hafður f haldi til frambúðar, en Andrei Sakharov sagði i dag, að hann teldi útlitið alvarlegt, enda þótt hann vonaði að hér væri aðeins um yfirheyrslu að ræða. Annað mundi hafa skað- vænleg áhrif á sambúð Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna, og yrði áfall fyrir „détente“. — Tilræðið Framhald af bls. 1. efnis, að skotið hefði verið að Sanjay Gandhi, þar sem hann var á ferð í kjördæmi því sem hann býður sig fram f í Norður- Indlandi. Framkvæmdastjóri Janata-flokksins, Surendra Mo- han, sagði á fréttamannafundi f dag, að hann væri sannfærður um að þessi atburður hefði alls ekki átt sér stað, og hefði hann krafizt þess að opinber rannsókn færi fram til að reyna sannleiksgildi yfirlýsingar stjórnarinnar. Kosningarnar hefjast á morg- un. Þá verður kosið um 300 þing- sæti af 540, en kosið verður um 240 á næsti f jórum dögum. Fyrstu úrslita er að vænta þegar kjör- fundi lýkur næstkomandi súnnu- dagskvöld. — Vill Friðrik Framhald af bls. 32 sambandið. Það væri ýmislegt sem tilheyrði störfum forseta FIDE, sem hann hefði ekki mikla reynslu I, mætti þar nefna allt baktjaldamakkið og pólitikina, sem komið hefði inn í myndina nú á síðustu árum. „Hins vegar eru mörg mál innan FIDE, sem ég hefði hug á að koma til betri vegar. — Til Moskvu. . . Framhald af bls. 1. um borð f þotuna. Þá fyrirskipaði flugræninginn að flogið skyldi til Zúrich. Þar var lent, en síðan snúið aftur til Torino og hring- sólað þar yfir drjúga stund. Síðustu fregnir herma, að þotan hafi nægt eldsneyti til flugsins til Moskvu, og að þar hafi sendiherra Spánar óskað eftir lendingarleyfi af „mannúðlegum ástæðum“, að því er sagt v|r i Madrid f kvöld. iVn é(( Verksmiójurnar framleióa m.a.: Skip — Skiptiskrúfubúnaó — Þverskrúfur — Andveltigeyma og Skipshuróir HEKLA HF Laugavegi 170-172, - Sími 21240 Sölu-, vidgeróo- og Caterptíar.Cot,ogCB®rudcróscttvörurwkí varahlutaþjónusta í sérflokki r Stúkan Andvari: Á móti bjór - en vill frekari fræðslu um skaðsemi áfengis Færeyingar sem ja vid EBE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.