Morgunblaðið - 20.03.1977, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977
LOFTLEIDIR
2T 2 1190 2 11 88
<£
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
• 28810
Hótel- og flugvajlaþjónusta.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental | Q A QOi
Sendum I-94-V2I
Innilegt þakklæti til allra þeirra.
sem að glöddu mig með gjöfum
og skeytum á 80 ára afmæli
mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurður
Halldórsson.
Snœðið
sunnudogs-
hjó okkur
Réttur dagsins V_
(afgr.frákl. 12.00-15.00)
Kjötseyói með hleyptu eggi
★
Heilsteiktur lambahryggur
með ávaxtasalati,nstuoum sveppum^
\ ograuðvínssósu [
Við bjóóum
ins það besta
SIMI 51857
Vcítingohú/id
GAPi~mn
REYKJAVÍKURVEGI 68 • HAFNARFIRDI
útvarp Reykjavfk
SUNNUD4GUR
20. marz
MORGUNIMIIMN_________________
8.00 Morgunandakt.
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Utdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
Hver er f sfmanum?
Árni Gunnarsson og Einar
Karl Haraldsson stjórna
spjall- og spurningaþætti f
beinu sambandi við hlust-
endur f Gerðum.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Pfanókvintett f a-moll op. 84
eftir Elgar. John Ogdon og
Allegri kvartettinn leika.
11.00 Messa f safnaðarheimil-
inu Langholtskirkju.
Prestur: Séra Árelíus Níels-
son. Organleikari: Guðni Þ.
Guðmundsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ____________________
13.15 Um mannfræði
Kristján E. Guðmundsson
menntaskólakennari flytur
þriðja hádegiserindið f
erindaflokknum: Fjölskyldu-
gerðir og ættartengsl.
14.00 Miðdegistónleikar.
Flytjendur: Ánna Reynolds,
Stefan Czapary og Kammer-
sveitin f Saarbrúcken.
Stjórnandi: Wilfried
Boettcher (Frá útvarpinu f
Saarbrúcken).
a. Sinfónfa f D-dúr (K202)
eftir Mozart.
b. „Schlage doch,
gewúnschte Stunde“, arfa
eftir Bach.
c. Fiðlukonsert f A-dúr
(K219) eftir Mozart.
15.00 Urdjúpinu.
Sjötti þáttur: Loðnuleit með
Bjarna Sæmundssyni. Um-
SUNNUDAGUR
20. mars
16.00 Húsbændur og hjú.
Breskur myndaflokkur.
Mannamunur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
16.50 Endurtekið efni.
Björn Vignir Sigurpálsson
ræðir við hjónin Einar
Bollason og Sigrúnu Ingólfs-
dóttur.
Áður í þættinum Ur einu f
annað 19. febrúar sfðastlið-
inn.
17.10 Árabar f Evrópu.
Þýsk fræðslumynd um hlut
Áraba f evrópskri menn-
ingu. Arabar ríktu öldum
saman á Spáni og Suður-
Italfu. t löndum þeirra var
blómleg menning. en annars
staðar f Evrópu kunnu menn
þá vart að lesa og skrifa.
Þýðandi Veturliði Guðna-
son.
Þulur Ifelgi Hefgason.
18.00 Stundin okkar.
Sýndar verða myndir um
Ámölku og sterkasta bangsa
f heimi. Við fylgjumst með
Ragga, sem fer til rakara, og
að lokum er þriðja og sfð-
asta myndin frá Danmörku f
myndaflokknum „Það er
sjónarmaður: Páll Heiðar
Jónsson. Tæknimaður: Guð-
laugur Guðjónsson.
16.00 fslenzk eínsöngslög.
Erlingur Vigfússon syngur.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Staldrað við á Snæfells-
nesi. Fyrsti þáttur Jónasar
Jónassonar frá Grundarfirði.
strfð í heiminum".
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
rfður Margrét Guðmunds-
dóttir. Stjórn upptöku
Kristfn Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyrnan.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Áuglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Skákeinvfgið.
20.45 Ullarþvottur
Þessa mynd gerði Þórarinn
H:raIdsson, Laufási f Keldu-
hverfi, f samvinnu við Sjón-
varpið á sfðastliðnu sumri,
og er henni ætlað að sýna
vinnubrögð við rúningu og
ullarþvott á Norðurlandi
upp úr sfðustu aldamótum.
Stjórn upptöku Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Jennie
Breskur framhaldsmynda-
flokkur. Lokaþáttur.
Fortfð og framtfð.
Efni sjötta þáttar:
Jennie og George virðast
hamingjusöm f hjónaband-
inu þrátt fyrir allar hrak-
spár. Jennie helgar s.g nú
Tónleikar.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Systurnar f Sunnuhlíð" eft-
ir Jóhönnu Guðmundsdóttur.
Ingunn Jensdóttir leikkona
les (4).
17.50 Stundarkorn með pfanó-
leikaranum Wilhelm
Backhaus.
ritstörfum og skrifar m.a.
endurminningar sfnar og
ieikrit, Lánsf jaðrir, sem nýt-
ur mikiila vinsælda. George
kynnist frægri leikkonu sem
er á Ifku reki og Jennie, og
fer fram á skilnað. Winston,
sem hefur nú sýnt, að hann
er gæddur míklum stjórn-
málahæfiieikum, gengur að
eiga Clementine Hozier, en
móðir hennar og Jennie eru
góðar vinkonur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.50 Brautryðjandinn.
Mynd frá National Film
Board of Canada um dr.
John Grierson (1898 —
1972), brautryðjanda heim-
ildakvikmynda. Rætt er við
kvikmyndagerðarmenn,
leikara og samstarfsmenn
Griersons og sýndar myndir
af honum við störf sfn. Einn-
ig eru sýndar gamlar frétta-
myndir og kaflar úr kvik-
myndum allt frá fyrstu dög-
um kvikmyndagerðar.
Þýðandi og þulur Guðbjart-
ur Gunnarsson.
22.55 Að kvöldi dags.
Séra Árngrímur Jónsson
flytur hugvekju.
23.05 Dagskrárlok
SKJflHUM
Klukkan 20.25:
Þáttur
Jón úr
KLUKKAN 20.35 í kvöld
varður þáttur um Jón úr
Vör í útvarpinu, en Jón
varð nýlega sextugur. í
þættinum ræðir Jóhann
Hjálmarsson við Jón,
Matthías Johannessen og
Jón Óskar tala um skáld-
skap hans og Árni Blandon
les nokkur ljóð hans.
um
Vör
Blaðið ræddi við Jóhann
Hjálmarsson, stjórnanda
þáttarins og sagði hann
m.a.:
— Rætt er um upphaf
formbyltingar og órímaðra
ljóða á íslandi, hvað form-
byltingarskáld eins og Jón
úr Vör lásu helzt, hvaða
áhrifum þeir urðu fyrir,
Jón úr Vör.
um módernisma, hina svö-
kölluðu atómskáldakynslóð
og þróun ljóðlistar á síðari
áruiri.
í viðtalinu kemur ýmis-
legt fram, sem ekki hefur
verið á allra vitorði áður.
Jón úr Vör er opinskár um
ljóð sín og annarra. Meðal
annars ræðir hann nokkuð
um „Tímann og vatnið"
eftir Stein Steinarr og
Skoðanir manna á því
verki. Meðal þess, sem vek-
ur athygli, er, að hann
skýrir frá því, að „Þorpið“
eftir hann, sem kom út fyr-
ir 30 árum, hafi þá ekki
selzt nema í 30 eintökum,
en „Þorpið“ er eins og
kunnugt er eitt af önd-
vegisverkum nútíma ljóð-
listar á íslandi.
Middegissagan klukkan 14.30:
„Ben Hur ”eftir Lewis Wallace
Á MORGUN, mánudag, er
miðdegissagan á dagskrá
útvarpsins klukkan 14.30.
Ástráður Sigursteinsson
les fjórða lestur sögunnar
um „Ben Húr“ í íslenzkri
þýðingu Sigurbjörns Ein-
arsson.
heiI . HEVRR1
Sagan Ben Húr er eftir
Lewis Wallace, sem fædd-
ist 10. apríl 1827 í Indiana-
fylki í Bandaríkjunum.
Hann var lögfræðingur að
mennt, en fékkst lítið við
lögfræðistörf framan af.
Þegar þrælastríðið brauzt
út í Bandaríkjunum gekk
hann í lið með Norður-
ríkjamönnum og barðist
með þeim. Að stríði loknu
tók hann upp lögfræðistörf
að nýju og vann m.a. við
rannsóknir á morði Abra-
hams Lincoln forseta.
Lewis Wallace var meðal
annars landstjóri í Mexíkó
í nokkur ár og síðar sendi-
herra Bandaríkjanna í
Tyrklandi. Hann lézt á upp-
eldisslóðum sínum, 15.
febrúar 1905.
Wallace gaf út nokkrar
skáldsögur, en engin
þeirra náði eins miklum
vinsældum og Ben Húr,
sem hann skrifaði 1880.
Ben Húr fjallar aðallega
um átök Rómverja og krist-
inna manna. Sagan kom
fyrst út í Bandaríkjunum
árið sem hún var skrifuð.
Leikrit hafa verið gerð eft-
ir henni og kvikmyndir.
Hún hefur verið þýdd á
f jölda tungumála. Ben Húr
hefur f jórum sinnum verið
gefin út á íslandi. Jón
Bjarnason i Winnipeg
þýddi söguna skömmu eftir
að hún var gefin út í
Bandaríkjunum. Þýðing
hans var óstytt, en sagan
er mjög löng.
Þá þýddi Bjarni Símon-
arson guðfræðingur hana
og stytti að nokkru leyti.
Sigurbjörn Einarsson
biskup hefur einnig þýtt
söguna um Ben Húr. Sú
þýðing er einnig mjög stytt
og hefur komið út tvisvar.