Morgunblaðið - 20.03.1977, Page 8

Morgunblaðið - 20.03.1977, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977 26200 2620( ) Til sölu Ljósheimar Raðhús TIL SÖLU glæsilegt raðhús á tveim hæðum við Ljósheima. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Fossvogur Raðhús TIL SÖLU glæsilegt raðhús á tveim hæðum. Húsið stendur á góðum stað. Laust eftir ca. 3 mán. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Glaðheimar 6 herb. sérhæð TIL SÖLU stórglæsileg sérhæð (1. hæð) í fjölbýlishúsi. Sér inngangur. Bílskúr. Allar uppl. á skrifstofunni. Jörð TIL SÖLU stór og grösug eyðijörð. 5 klukku- stunda akstur frá Reykjavík. Veiðihlunnindi. Loftmynd til sýnis á skrifstofunni. Uppl. aðeins á skrifstofunni. FtSTEIGMSALW MORfillJIBLitBSHÉSIHlJ Úskar Kristjánsson MÁLFLlTMNGÍkSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn AKRANES Til sölu eru fasteignirnar að Ægisbraut 9. Akranesi, sem er verksmiðjuhús á 2 hæðum ca 600 fm að grunnfleti og Vallholt 1, sem er iðnaðarhúsnæði ca 225 fm að grunnfleti og stendur á ca 3000 fm lóð með byggingar- réttindum. Upplýsingar gefa lögfræðingarnir: Gestur Jónsson, Austurstræti 17, s. 26600 og Hallgrimur B. Geirsson, Lögmenn Vesturgötu 17, s. 11164. 28644 FW'f'jjll 2864S Endaraðhús í Smáíbúðahverfi hvergi verið í sölu áður Háagerði vorum að fá í sölu 6 herb. endaraðhús. Allt sér. Uppl. veittar í skrifstofunni. Opið frá 1 —5 í dag. ð£dr6P fasteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Sölumaöur Finnur Karlsson heimasími 43470 Valgarður Sigurðsson logfr r KAUPENDAÞJONUSTAN Benedikt Björnsson, Igf. Jón Hjálmarsson, sölumaður Til sölu Fokhelt einbýlishús i Seljahverfi 140 fm íbúðarhæð tvö- faldur bílskúr. Geymslur ofl. á jarð- hæð. Teikningar á skrifstofunni. Rýmileg greiðslukjör. Sérhæðir við Hjarðarhaga 5 herb. bílskúr. Við Holtagerði 4ra herb. Við Gremgrund 5 herb. Glæsilegar íbúðir í Hraunbæ 5 herb. endaibúð á 3. hæð. Sér- þvottahús og búr. 4ra herb. ibúð á fyrstu hæð 3ja herb stór ibúð á 2. hæð Við Fellsmúla vönduð 4ra herb. ibúð á 1 hæð. Við Furugrund, Kóp. 4ra herb. ný ibúð á fyrstu hæð Mikil sameign i kjallara. í Austurborginni 4ra herb. nýleg og vönduð íbúð á 1 hæð. Sérhití. Sérþvottahús 2ja herb. — Hraunbær 2ja herb. mjög góð ibúð á 3. hæð við Hraunbæ. Suðursvalir. Safamýri 4ra herb. óvenju glæsileg enda- ibúð á 4. hæð við Safamýri. Mjög vandaðar innréttingar. Tvennar svalir. Uppsteyptur bil- skúr. Vesturberg 4ra herb. 100 fm. Mjög vönduð íbúð á 3. hæð við Vesturberg. Gott útsýni. Meistaravellir 5 herb. 135 fm góð íbúð á 4. hæð við Meistaravelli. Þvottaher- bergi og búr í íbúðinni. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Sérhæð 5 herb. 1 20 fm mjög góð efri hæð við Lindarbraut, Seltjarnar- nesi. Sérinngangur. Sérhiti. Fallegt útsýni. Sérhæð 5 herb. mjög góð efri hæð við Löngubrekku, Kóp. 4 svefnher- bergi, sérinngangur, sérhiti. Bíl- skúr. Glæsilegt raðhús 210 fm glæsilegt raðhús, með mnbyggðum bílskúr við Núpa- bakka. Húsið er að mestu full- búið. Möguleiki á að taka 4ra—5 herb. íbúð upp í. Einbýlishús 160 fm 6 herb. glæsilegt einbýlishús við Þykkvabæ, Ár- bæjarhverfi. Bílskúr fylgir. í smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir á mjög góðum stað í vesturbænum. Tvennar svalir. Sérhiti. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og m,álningu. Sameign fullfrá- gengin. Verð 9.9 milljónir. Afhending nóv. — des. Teikn- ingar á skrifstofunni. Einbýlishús í smíðum fokhelt einbýlishús um 1 50 fm ásamt 50 fm bílskúr á Seltjarnar- nesi. Húsið verður fokhelt i apríl. Möguleiki á að taka íbúð upp í. Höfum kaupanda að góðri sérhæð eða raðhúsi, með 4 —t— 5 svefnherbergjum í Hafnarfirði eða Garðabæ. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um. raðhúsum og einbýlis- húsum. Málflutnings & ; fasteignastofa , Agnar Quslatsson. hrl. Halnarslræll 11 Sfmar 12600, 21750 Utan skrifstofutíma — 41028. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Verzlunarhúsnæði í Kleppsholti ca 130 fm 30 fm geymsla í kjallara. Eignaskipti margskonar koma til greina. Hjallabraut 5 herb. ibúð á 3. hæð 2 saml. stofur, ca 130 fm. Sér þvotta- hús. Álfheimar , 4 herb. á 4. hæð 2 saml. stofur. ca 1 10fm. Bilskúrsréttur. Kleppsvegur 4 herb. á 6. hæð. 3 svefnh. Gott þvottahús. Geymsla. Mjög fallegt útsýni. Rauðilækur 4 herb. kjallaraíbúð, 3 svefnh. Sérinngangur. Sér hiti. Laus 1. júní. Karfavogur 3 herb. kjallaraíbúð. Stór skáli. Sérinngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Ca 100 fm. Sam- þykkt. Hjallabraut - 3 herb. á 1. hæð. Stór stofa. Búr. Sér þvottahús. Suðursvalir. Hringbraut 2 herb. á 2. hæð. Björt íbúð. Hveragerði Parhús stofa, 3 svefnh. ca 96 fm. Bíl- skúrsréttur. Bað, geymsla. Verð 7.7 m. útb. 4.5 m. Einar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, tiÚSANAUSTf SKIPA-fASTEIGNA OG VERDBRÉFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 28333 Þorlákshöfn 330 fm. nýtt iðnaðarhús, Bygg- ingaréttur á 650 fm. Verð 14 millj., góð kjör. Þorlákshöfn 115 fm. endaraðhús, fullbúið með bílskúr, vandað hús. Skipti á eign í Reykjavík möguleg. Verð 1 1 millj. Þorlákshöfn Fokhelt raðhús á einni hæð. Verð 4 millj. •HÚSANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERDBREFASAIA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl Sölusfjóri: Þorfinnur Júlfusson Raðhús í Vogahverfi Til sölu er aðhús við Ljósheima, stærð um 1 90 ferm. auk bílskúrs. á 1. HÆÐ ER: stór stofa, borðstofa, húsbóndaherbergi, eldhús með borðkrók, þvottahús, snyrting, ytri forstofa o.fl. Á 2. HÆÐ ER. 4 svefnherbergi, bað, gangur o.fl. Arin í stofu. Parketgólf að mestu leyti á neðri hæð. Danfosshitalokar. Góður garður. Svalir um 50 ferm. Utborgun um 1 6 milljónir. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14214. Kvöldsími 3423 1. Við Meistaravelli 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Maríubakki, Eyjabakki 4ra herb. ibúðir. Sérþvottahús Við Melgerði, Kóp. 3ja—4ra herb. vönduð risíbúð. Við Ásbraut, Kóp. 3ja herb. rúmgóð falleg íbúð á 4 hæð. Bílskúr. Við Vesturberg 3ja herb. falleg ibúð á 2. hæð vel innréttuð sérþvottahús. Við Vesturbrún 3ja—4ra herb. jarðhæð. Sérinn- gangur. Sérhiti. Arnarhraun, Álfaskeið Glæsilegar 2ja herb. ibúðir 2ja og 3ja herb. íbúðir i gamla austurbænum. Góð kjör. Við Miðbæinn vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Sérhiti Opið í dag kl. 2—5. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15. Opið í dag ki. 1—5 HRAUNBÆR 55 FM Skemmtileg 3ja herbergja kjall- araíbúð. Nýlegar innréttingar, góð teppi + parkett. Verð 5.5 millj., útb. 4.2 millj. MIKLABRAUT 90 FM 3ja herbergja kjallaraíbúð með skemmtilegum innréttingum. Nýjar hurðir, góð rýateppi, snyrtileg sameign. Verð 7 millj., útb. 5 millj. GAUKSHÓLAR 80 FM Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 6. hæð. Þvottaherbergi á hæð- inni. íbúðin er ekki fullfrágengin. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. LAUFVANGUR 92 FM Falleg rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Stórar suður svalir. Verð 9 millj., útb. 5.5—6 millj. MARÍUBAKKI 87 FM 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Sér þvottaherbergi, góð teppi. íbúð- in er ekki fullfrágengin. Verð 7 millj., útb. 5 millj. ÁLFTAHÓLAR 118 FM 4ra—5 herbergja íbúð á 3. hæð með góðum innréttingum. Suð- ur svalir, gott skápapláss. Sam- eiginlegt leikherbergi í kjallara. Verð 10.5—11 millj., útb. 7 millj. HRAFNHÓLAR 100 FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Laus strax. Verð 9 millj., útb. 6 millj. KARFAVOGUR 110FM 4ra herbergja samþykkt kjallara- íbúð i þribýlishúsi. Sér hiti og sér inngangur, tvöfalt gler. Sér þvottahús, stór og góð geymsla. Verð 8 millj., útb. 5.5—6 millj. KRÍUHÓLAR 130FM 4ra—5 herbergja endaibúð á 5. hæð. Mjög rúmgóð ibúð, stór stofa, gott útsýni. Verð 10 millj., útb. 7 millj. DÚFNAHÓLAR 130FM 5 herbergja ibúð á 3. hæð er skiptist í 4 svefnherbergi, 30 fm. stofu, rúmgott eldhús og flísa- lagt bað (tengt fyrir þvottavél). Rýateppi alls staðar, bílskúr. Mikið útsýni. Verð 12.5 millj., útb. 8.5 millj. MARKHOLT 146 FM Skemmtilegt einbýlishús er skiptist í 4 stór svefnherbergi, stóra stofu, gott flísalagt bað, gestasnyrtingu, rúmgott eldhús með borðkrók og þvottaherbergi, sem er inn af eldhúsi. 37 fm. bilskúr, gróin lóð. Verð 21.5 millj., útb. 14 millj. SUMAR- BÚSTAÐALÓÐ 3000 FM Skemmtileg sumarbústaðalóð i 100 km. fjarlægð frá Reykjavik, ræktuð að hluta. Vegur að lóð- inni, heitt og kalt vatn fylgir lóðinni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556 IÆKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11 og 12 SIMI 10-2-20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.