Morgunblaðið - 20.03.1977, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977
9
SKRIFSTOFU-
HUSNÆÐI
MIÐBÆR — 13 MILLJ.
Við Þingholtsstræti, nálægt Banka-
stræti. Gamalt hús, tæpir 65 ferm. að
grunnfleti, hæð, kjallari og ris. Tilval-
ið fyrir hverskonar félagsstarfsemi,
heildverzlun eða jafnvel íbúð, en
þarfnast þá einhverrar standsetning-
ar.
Alftahólar
4RA HERB. — (JTB. 7.2
MILLJ.
Á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 100 ferm.
íbúð, 3 svefnherbergi, ca. 30 ferm.
stofa, suðursvalir, óhindrað útsýni,
sjónvarpshol, eldhús með borðkrók og
góðum innréttingum. Teppi á stofu og
holi. Baðherbergi með lögn fyrir
þvottavél. Verð 10.5 millj.
dUfnahólar
4RA HERB. + BlLSKUR
113 ferm á 5. hæð i lyftuhúsi. 3 svefn-
herbergi, öll með skápum. Stór stofa
með rýjateppum, suðursvalir úr stofu.
Baðherbergi með lögn fyrir þvottavél.
Geymsla í kjallara og sameiginlegt
vélaþvottahús. Verð 11.5 millj.
VIÐ MÓAFLÖT
ENDARAÐHUS
Glæsilegt endaraðhús á einni hæð.
Húsið er að grunnfleti 145 ferm. með
50 ferm. tvöföldum bílskúr, Skiptist
m.a. í 4 svefnherb. tvær saml. stofur,
skála, gott eldhús með borðkrók, bað-
herb. og gestasnyrtingu. Fullfrágeng-
in og ræktuð lóð. Mikið útsýni.
ÞYKKVIBÆR
EINBÝLISHUS
MEÐ BlLSKUR
Hús á einni hæð, grunnflötur ca. 158
ferm. Stofa, borðstofa, 4 svefnher-
bergi, skápar í þremur, húsbóndaher-
bergi, eldhús með góðum innrétting-
um og baðherbergi. Þvottahús, búr og
geymsla inn af eldhúsi. Verð ca. 25
millj. Laust eftir samkomulagi.
SKÓLAGERÐI
PARHUS — 20 MILLJ.
Nýlegt parhús, vandað og fallegt á 2
hæðum. Á neðri hæð er stór stofa með
arni, húsbóndaherbergi, eldhús með
nýlegum innréttingum og borðkrók,
þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Gestasalerni. Á efri hæð eru 2 svefn-
herbergi, stórt fjölskylduherbergi sem
mætti breyta i 2 svefnherbergi, bað-
herbergi með kerlaug og sér sturtu-
klefa. Stór bílskúr. Fallegur garður.
OPIÐ í DAG,
SUNNUDAG,
FRÁ KL. 1—3
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
logfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Simar
84433
82110
26600
BLIKAHÓLAR
2ja herb. 67 fm íbúð á 5. hæð í
háhýsi. Ný, næstum fullgerð
íbúð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5
millj.
DRAGAVEGUR
Einbýlishús (pallahús) alls 217
fm. með innb. bilskúr. Góð eign.
Hugsanleg skipti á ódýrari eign.
Verð: 27.0 millj.
DÚFNAHÓLAR
4ra herb. ca 113 fm ibúð á 5.
hæð í háhýsi. Fullgerð ibúð og
sameign. Bílskúr fylgir. Verð:
1 1.0 millj. Útb.. 8.0 millj.
HAMRABORG
2ja herb. ca 60 fm. ibúð á 2.
hæð i háhýsi. Bílgeymsla fylgir.
Fullgert. Verð: 6.5—7.0 millj.
Útb.: 4.9 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
Einbýlishús um 175 fm á einni
hæð, ásamt 32 fm bilskúr. Gott
18 ára steinhús með m.a. nýrri
eldhúsinnr. og tækjum, 4 svefn-
herb. ræktaður garður. Verð:
21.0 millj. Útb.: má dreifast á
1 8—24 mánuði.
SUÐURVANGUR
3ja herb. ca 96 fm. íbúð á 3ju
hæð (efstu) í blokk. Suður svalir.
Þvottaherb. og búr í ibúðinni.
Verð: 8.8 millj. Útb.: 6.0—6.5
millj.
VESTURBORG
Einbýlishús sem er steinhús,
kjallari og tvær hæðir samtals
um 220 fm. Vönduð eign. Verð:
um 30 millj. Hugsanleg skipti á
góðri sérhæð.
VESTURBORG
Glæsileg um 1 70 fm sérhæð á
besta stað i Vesturborginni.
Hæðin er 3 stofur, 3 svefnherb.
stórt hol, eldhús með nýl.
tækjum og innréttingum og gott
baðherb. Bílskúr. Verð:
23.0 — 25.0 millj.
Fasteignaþjonustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson
lögmadur.
OPIÐ í DAG KL. 2—4
2ja HERB. ÍBÚÐIR
Höfum á skrá fjölda 2ja herb. íbúða.
/\F SAL 27500
Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Björgvin Sigurðsson,, hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893
Byggingarlóð — Eignarlóð
— Verslunar- og
skrifstofuhúsnæði
Við Laugaveg. Lóðin er 845 fm. 5 hús eru á
lóðinni, samtals 2251 rúmmetrar. Gert er ráð
fyrir 3ja—4ra hæða byggingarleyfi. Upplýsing-
ar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma.
Fasteignasalan, Húsamiðlun
TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ.
Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986.
Jón E. Ragnarsson hrl.
SÍMAR1 1614 og 11616 OPIÐ í DAG KL. 2—5
SIMIHER 24300
Til sölu og sýnis
20.
Verslunarhús
á eignarlóð á góðum stað við
Laugaveg.
Nýlegt
einbýlishús
130 fm. ásamt bilskúr og
vandað endaraðhús 145
fm. ásamt stórum bílskúr í
Garðabæ.
Hæð og rishæð
alls 6 herb. ibúð i góðu ástandi i
steinhúsi i eldri borgarhlutanum
Svalir á rishæð. Sér hitaveita.
Útborgun 6—8 millj. sem má
skipta.
í Breiðholtshverfi
nýlegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
ir við Blikahóla, Dúfna-
hóla, Vesturberg,
Dverqabakka, Hrafnhóla
og Knuhóla.
I Hlíðarhverfi
3ja og 5 herb. ibúðir.
Höfum kaupanda að
góðri 4ra herb. sér efri
hæð í Hliðarhverfi. Há
útborgun.
í Vesturborginni
2ja herb. ibúð við LjÓSValla
götu, 3ja herb. íbúðir við
Hringbraut og Sólvalla-
götu, 5 herb. íbúð með bílskúr
við Dunhaga og 5 herb. sér-
hæð með bílskúr við Hjarðar
haga.
6 herb. séríbúð
efri hæð um 135 fm í tvíbýlis-
húsi við Grenigrund. Rúmgóðar
geymslur í kjallara. Sér inngang-
ur og sér hitaveita. Bilskúrsrétt-
indi.
Útborgun getur orðið eftir sam-
komulagi.
1 50 fm. efrihæð
í steinhúsi við verslunargötu i
eldri borgarhlutanum. Hentar vel
fyrir skrifstofur, læknastofur eða
heildsölu. Möguleiki á að taka
góða 2ja herb. íbúð á hæð i
steinhúsi upp í ásamt peninga-
greiðslu.
Við Álfheima
góð 4ra herb. endaíbúð um 105
fmr á 3. hæð. Malbikað bíla-
stæði.
Við Miklubraut
4ra herb. sérhæðir sumar með
bílskúr og sumar lausar.
2ja herb. íbúðir
í eldri borgarhlutanum. Lægsta
útborgun 2.5 millj.
Húseignir
af ýmsum stærðum o.m.fl.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. risíbúð í borginni.
Þarf ekki að vera stór.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2|
Logi Guðbrandsson hrl.
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutlma 18546
Simi 24300
ÞU AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\l GI.YSING \
SIMINN I!H:
22480
2 7711
RAÐHUS
VIÐ ENGJASEL
Höfum fengið í sölu tvö sam-
liggjapdi raðhús við Engjasel.
Húsin eru nú þegar til afhend-
ingar, fullfrágengin að utan m.a.
máluð. Bílastæði fylgja i full-
frágengnu bilhýsi. Húsin eru
samtals að grunnfleti 230 fm.
Teikn. og allar nánar upplýsingar
á skrifstofunni.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
5 herb. 1 20 ferm. vönduð íbúð
á 1. hæð með 4 svefnherb. Bíl-
skúrsréttur. Útb. 9 — 10
millj.
VIÐ FELLSMÚLA
5 herb. 1 1 7 ferm. vönduð ibúð
á 1. hæð. Útb. 8,5 — 9.0
millj.
VIÐ DÚFNAHÓLA
4ra herb. góð ibúð á 5,hæð.
Bílskúr fylgir. Útb. 7.5 -
8.0 millj.
ÍBÚÐIR í SMÍÐUM
í KÓPAVOGI
Höfum til sölu tvær 3ja herb.
íbúðir m. bílskúr. sem afhendast
n.k. haust. Húsið verður pússað
að utan og glerjað, en ófrágeng-
ið að innan. Beðið eftir Hús-
næðismálastjórnarláni kr. 2.7
millj. 600 þús. lánaðar til 2ja
ára. Teikn á skrifstofunni.
VIÐ RAUÐAGERÐI
3ja herb. 100 ferm. góð íbúð á
jarðhæð í þribýlishúsi. Sér inng.
og sér hiti. Þvottaherb. í íbúð-
inni. Utb. 7 millj.
VIÐ MARÍUBAKKA
3ja herb. 95 ferm. vönduð ibúð
á 3. hæð. Þvottaherb. og búr
innaf eldhús. Útb. 5,8 —
6.0 millj.
VIÐ HRINGBRAUT
3ja herb. góð íbúð á 3. hæð.
Bilskúr fylgir. Útb. 5.5 millj.
sem má skipta á 18
mánuði.
VIÐ MIÐVANG
3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Þvottaherb. í ibúðinni. Utb. 5
— 5.5 millj.
VIÐ ÖLDUGÖTU
3ja herb góð ibúð á2. hæð.
Útb. 5.5 millj.
VIÐ ÁLFHÓLSVEG
3ja herb. 85 ferm. ibúð á neðri
hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúr fylg-
ir. Húsið er pússað að utan og
glerjað. Miðstöðvarlögn og
einangrun komin. Teikn. og allar
nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
VIÐ HJARÐARHAGA
2ja herberja 'búð á 4 hæð.
Herb. i risi fylgir. Útb. 5.5
millj.
í FOSSVOGI
2ja herb. 60 fm. vönduð íbúð á
jarðhæð. Útb. 5.0---5.5
millj.
VIÐ SLÉTTAHRAUN
2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Þvottaherb. á hæðinni. Utb.
4—4.5 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
2ja herb. 65 ferm. vönduð ibúð
á 2 hæð Útb. 5 millj.
VIÐ ÆSUFELL
2ja herb. 66 ferm. vönduð ibúð
á 4 hæð Útb. 4.5 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
Einstaklingsibúð á 3. hæð.
Útb. 4 millj.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Á ÁRTÚNSHÖFÐA.
480 ferm. iðnaðarhúsnæði.
Teikn. og allar nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
EKmmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sötustjóri: Sverrir Kristinsson
Sigurður Óteson hrl.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
MIÐVANGUR
RAÐHÚS
Húsið er á tveimurhæðum. Á
neðri hæð eru rúmgóðar stofur,
hol, anddyri, eldhús, þvottahús
og rúmgóður bílskúr. Á efri hæð
eru 4 herbergi, fataherb. og bað.
Frágengin lóð. Sala eða skipti á
minni eign.
INNST VIÐ
KLEPPSVEG
1 18 ferm. 4ra herbergja íbúð á
1. hæð. Ibúðin skiptist i rúm-
góða stofu og 3 svefnherb. sér
þvottahús á hæðinni. Mikið
skáparými og íbúðin öll mjög
vönduð. Sér hiti, tvennar svalir.
íbúðinni fylgir stórt herbergi i
kjallara með eldunarplássi og
hlutdeild í baði.
í SMÍÐUM
4RA HERBERGJA
íbúð i Seljahverfi. íbúðin er í
enda rúmgóð og skemmtilega
teiknuð. Sér þvottahús á hæð-
inni. Bílskýlisréttur. Ibúðin selst
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu með frágenginni sameign.
Selst á föstu verði (ekki vísitölu-
hækkun).
EINBÝLISHÚS
í Mosfellssveit. Húsið er um 140
ferm. á einni hæð ásamt bílskúr.
Selst fokhelt með gleri og er
tilbúið til afhendingar nú þegar.
HRAUNTUNGA
EINBÝLISHÚS
Á aðalhæð eru stofur, eldhús, 2
herbergi og bað. Á jarðhæð eru
3 herbergi og snyrting og að
auki rúmgott hobbyherb. Mögu-
leiki er að útbúa séríbúð á jarð-
hæð. Bílskúr fylgir. Húsið nýlegt
og í góðu ástandi. Mjög gott
útsýni.
SKIPASUND
3—4ra herbergja neðri hæð í
tvibýlishúsi. íbúðin öll mikið
endurnýjuð. Af sérstökum
ástæðum, selst íbúð þessi á
óvenju hagstæðu verði og með
góðum greiðsluskilmálum, ef
samið er strax.
FELLSMÚLI
2ja herbergja íbúð í nýlegu fjöl-
býlishúsi. Suðursvalir. Gott út-
sýni. íbúðin laus nú þegar.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
ÞURF/Ð ÞER H/BYL/
ir Krummahólar
2ja herb. ib. á 3. hæð m/bil-
skýli. Góðir greiðsluskílmálar.
it Hjarðarhagi
3ja herb. ib. á 4. hæð.
•jt Grenimelur
3ja herb. jarðh. sérhiti, sérinng.
if Gamlibærinn
3ja herb. ib. á 3. hæð 8 m.
Suður svalir i nýl. húsi rétt hjá
miðbænum.
if Vesturborgin
3ja og 4ra herb. ib. tílb. undir
tréverk og máln. beðið eftir láni
húsnæðismálastj. kr. 2,7 millj.
Dvergabakki
4ra herb. endaíb. á 3. hæð,
sérþv.h.
ir Seltjarnarnes
5 herb. sérh. með bilsk.
if Rauðalækur
6 herb. sérh. m/bílsk.
if Gamlibærinn
5 herb. Ib. 127 fm. i timburh
nýstandsett.
ir Skólavörðustígur
5 herb. ib. 150 fm. Verð kr. 12
ÍT Hef fjársterka kaup-
endur að öllum stærðum
ibúða.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277 |