Morgunblaðið - 20.03.1977, Page 12

Morgunblaðið - 20.03.1977, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977 EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL < > < Z o < > < z o LU -i < > < z o Fagrabrekka, Kóp. Gullfallegt einbýlishús með bil- skúr. Fullfrágengið að öllu leyti. Sérlega fallegur garður. Frábært útsýni. Verð 35 millj. Skipti á minni eign er hugsanleg. Digranesvegur, Kóp. 1 30 fm. sérhæð, bílskúrsréttur. Skipti æskileg á 2ja—3ja herb. íbúð Milligjöf i peningum ekki nauðsyn. Skipholt Rvk. 1 20 fm. 5 herb. íbúð á 2. hæð í sérlega vel frágengnu sambýlis- húsi. Flerbergi i kjallara fylgir. Verð aðeins 1 2.5 milljónir. Eiqnaval, s.f. Suðurlandsbraut 10, simar 33510 85650, 85740. Grétar Haratdsson hrl., Sigur|on Ari Siquriónsson heimasim, 81561, og B|arn, Jónsson, heimasim, 13542. O Z > < > o z > < > r~ m O Z > < > EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL rr Garðyrkjunýbýli í Hveragerði Til sölu er rúmur hektari eignarlands miðsvæðis í Hveragerði. Gróðurhús að flatarmáli 500 fm. fylgja. Opið í daq kl. 1 —3 Fastcignatorgið GRÓFINNI1 SÍMI: 27444 Sölustjórí: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. il FT HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN Glæsilegt einbýlishús í Hafnarfirði um 100 fm. auk bilskúrs. í húsinu er rúmgóð stofa, tvö svefnherb. hol, eldhús, baðherb. og þvottherb. Vandaðar nýjar innréttingar og ný teppi. Húsið er allt í 1 flokks ástandi. Falleg frágengin lóð. Verð 1 5,5 millj. Kleppsvegur — 4ra —5 herb. 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) um 1 1 7 fm. íbúðin er öll hin vandaðasta með þvottaherb. inn af eldhúsi. Tvennar svalir Mikið útsýni. Snotur einstaklingsibúð í kjallara fylgir Verð 1 4 millj. Útb. 9—9.5 millj. Hjallabraut Hf. — 5 herb. 5 herb. ibúð á 3 hæð um 125 ferm. i nýlegu húsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Vandaðar innréttingar Tvennar svalir, mikið útsýni, Verð 1 2 millj. Útb. 8—8V2 millj Kirkjuteigur — Risíbúð 4ra herb risibúð (lítið undir súð) ca. 100 ferm Stofa og 3 svefnherb Stórar suðursvalir. stór ræktuð lóð Verð 9 millj. Útb. 6,3 millj. Vesturberg — 4ra herb. 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 1 1 5 ferm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Þvottaherb. á hæðinni. Vandaðar innrétt- ingar. Sérlóð Verð 9,8 millj. Útb 6,5 millj í Norðurbæ — 3ja herb. 3ja herb endaíbúð á 3. hæð ca 95 ferm. Þvottaherb og búr i íbúðinni. Suður svalir. Mikið útsýni. Útb. 5,5 millj. Vesturberg — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 5. hæð ca 86 ferm. vandaðar innrétt- ingar. Þvottaherb. á hæðinni. Hlutdeild i húsvarðaribúð, fundarherb, og leikherb. fylgir. Vönduð fullfrágengin sameign. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð. Verð 8 millj Útb. 5,8 millj. Efstihjalli 3ja herb. Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð, ca 87 ferm. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Mikil sameign. Útb. 5,5 millj. Sléttahraun Hf. — 2ja herb. 2ja herb íbúð á 3 hæð ca 70 ferm. Þvottaherb innaf eldhúsi. Glæsileg og vönduð íbúð. Suðursvalir. Verð 7 millj. Útb. 5 millj Opið í dag frá kl. 1—6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasímk 44800 Árni Stefánsson viöskf r. 28611 Eitt símtal og við bjóðum: Ásbraut 3ja herb. 85 fm. íbúð á 1. hæð Suðursvalir. Allt frágengið. Blönduhlíð 3ja herb. risíbúð. Verð 7.5 millj. útb. 5 millj. Álftamýri 4ra herb. 95 fm. jarðhæð. Verð 8 millj. útb. 5.7 millj. Bollagata tvær íbúðir í sama húsi á 1. hæð og « kjallara. Sigtún 5 herb. 100 fm. risíbúð í fjór- býli. Verð 8 millj. útb. 5.5 millj. Stórholt íbúð sem er hæð og ris eldri innréttingar. Verð 8.5 millj. útb. 5.3 millj. Vesturberg 4ra herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð Verð 10.5 millj. útb. 7.0 millj. Framnesvegur keðjuhús (einbýli) 140 fm. á 3. hæðum. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð möguleg. Verð 10.0 millj. útb. 6.5 millj. Byggðaholt, Mosf. raðhús í sérflokki. 135 fm. með bílskúr. Fullbúið. Verð 18—19 millj. Brekkutangi Mosf. fokhelt endaraðhús á 3. hæðum. Arkarholt einbýlishús 140 fm. með bíi- skúr. Verð 18.0 millj. Miðvangur Hafn. raðhús með bílskúr. Verð 19.0 millj. útb. 12—13 millj. Selfoss 2ja herb. ibúð, raðhús og einbýlishús. Söluskrá heimsend Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Luðvík "GTzurarSon hrl. Kvöldsími 1 7677. i: usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Miðtún — Bílskúr Við Miðtún vandað steinhús 120 fm. að grunnfleti sem er kjallari hæð og ris. Á 1. hæð er stór 4ra herb. íbúð með nýlegri eldhúsinnréttingu. Teppi á stofu. Svalir. Bílskúr. í risi er 3ja herb. íbúð og í kjallara rúmgóð 3ja herb. íbúð með sér hita og sér inngangi. Eignin selst í einu, tvennu eða þrennu lagi. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Útborg- un 6 millj. sem má greiða í áföngum til næstu áramóta. Við Drápuhlið 2ja herb. rúmgóð samþykkt kjall- araíbúð. Sér hiti, sér inngangur. Grindavík — Hraðhreinsun Til sölu húseign með tveimur 3ja herb. íbúðum og iðnaðarhús- næði í kjallara. Þar er núna starf- rækt hraðhreinsun sem er til sölu með tilheyrandi tækjum. Hag- stætt verð og hagkvæmir greiðsluskilmálar. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsimi 21155 At''GIASINÍÍ.V SÍMINN EH: • Iðnaðarhúsnæði Til leigu við Funahöfða 400 fm. Þar af 200 fm með 5 metra lofthæð. Leigist í einu lagi eða í hlutum. Upplýsingar í síma 72801 . RAÐHIIS FULLGERT NLPABAKKI 1 Arkitekt Albina Thordarson 1. götuhæð: El.dhús með góðum innréttingum. borðstofupláss. þvottahús og gestasnyrting. Bílskúr. 2. garðhæð: 3 svefnherbergi, þar af 2 með skápum, gengíð út í garð frá hjónaherbergi. Parket á öllum gólfum. Baðherbergi flisalagt. 3. yfir garðhæð: stór teppalögð stofa með óhindruðu fallegu útsýni. gengið út á vestursvalir. 4. efsti pallur: gengið út á suðaustur-svalir. 5. kjallari: innréttuðsjónvarpsstofa, vinnuherbergi og 18 ferm. geymsla. Otborgun 16 millj. HtJSIÐ ER í EINKASÖLU OPIÐ í DAG KL 1 —3 Suðurlandsbraut 18 Vagn Iv.Jonsson Mélflutnings og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Va^nsson lögfræSingur (Hús Oliufélagsins h/f) Slmar 84433 82110 27650 GAUKSHÓLAR 60 FM 2 herb. íbúð á 1. hæð. Góðir skápar. Teppi. Flísalagt bað. Verð 6.5 m. Útb. 4.5 m ARAHÓLAR 77 FM Glæsileg 2 herbergja íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Sér þvotta- herbergi. óvenju vönduð sam- eign. Verð 7 m. Útb. 5 m DÚFNAHÓLAR 87 FM Góð 3 herb. íbúð á 3 (efstu) hæð. Furuinnrétting. Rýja teppi. Stórkostlegt útsýni yfir borgina og sundin. Bílskúrsplata. Verð 8.5 m Útb. 6,2 m LUNDARBREKKA87FM Vönduð 3 herb. íbúð á 3. hæð. Sérgeymsla og þvottur á hæð- inni. Sameign og lóð fullfrágeng- in. Verð 8,5 m. Útb. 6 m VESTURBERG 100FM Vönduð og skemmtileg 4 herb. íbúð í Einhamarsblokk. Stórt og gott eldhús með góðum innrétt- ingum. Vönduð teppi Mikið skápapláss. Sameign og lóð full- frágengin. Verð 10.5 m. Útb. 7 m. HRAFNHÓLAR 100 FM 4 herb. íbúð á 4. hæð. Vandaðar innréttingar. Flísalagt bað. Teppi á allri íbúðinni. Verð 10 m. Útb 7 m. ÖLDUGATA 110FM 4 herb. íbúð á 3. hæð, öll ný- standsett. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. 20 fm. verkstæðis- pláss á baklóð. Verð 8.5 m. Útb. 5.7 m DVERGABAKKI 100 FM 4 herb. endaíbúð á 3. hæð, ásamt aukaherbergi í kjallara. Verð 10.5 m. Útb. 7 m ARAHÓLAR 108 FM Rúmgóð og skemmtileg 4 her- bergja íbúð á 5. hæð. Rúmgott eldhús. Stór stofa. Vönduð teppi. Stórkostlegt útsýni yfir borgina. Verð 10 m. Útb. 7 m SUÐUR VANGUR 140 FM Góð 5 herbergja íbúð á 1. hæð. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Sameign og lóð frágengin. Verð 1 1.5—1 2 m. Útb. 7.5 m LANGABREKKA 100 FM 3—4 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi. Stór og góður bilskúr. Ræktuð lóð. Verð 10.5 m. Útb 7.5 m. ARNARTANGI MOS 100 FM Raðhús (Viðlagasjóðshús) 3 svefnherbergi, sauna sér kæli- klefi, stór og björt stofa, ræktuð lóð. Skipti æskileg á 2 — 3 herb. íbúð. REYNIGRUND 126 FM Raðhús (Viðlagasjóðshús) á tveimur hæðum. Skipti æskileg á 4 herb. íbúð. Verð 13 millj. Útb. 8 millj. ÁLMHOLT MOS 143 FM Glæsileg 5—6 herb. íbúð ásamt tvöföldum bílskúr. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Til- búin til afhendingar um mitt sumar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Seljandi bíður eftir veðdeildarláni, 2.7 m. Teikning- ar og upplýsingar á skrifstof- unni. SELJAHVERFI 354 FM Eitt glæsilegasta húsið sem nú er í byggingu. Húsið er á tveimur hæðum, og gefur möguleika á hvort heldur einbýli eða tvíbýli. Selst tilbúið undir tréverk að inn- an, en fullfrágengið að utan með tilbúinni lóð, gangstéttum o.fl. Áætl. afhending í júlí n.k. Teikn- ingar á skrifstofunni. Verð 24 milljónir. Opið í dag 1 fisteifiasala lafaarstrsli l s. 2/131 - 27ISI Knutur Signarssoi. vidskiptafr. Pall Gudjónsson vidskiptafr I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.