Morgunblaðið - 20.03.1977, Síða 16

Morgunblaðið - 20.03.1977, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977 Bíll — Skuldabréf Óska eftir að kaupa góðan bíl, jeppa eða fólksbíl, helzt nýlegan sem má greiðast í peningum og skuldabréfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Bíll : 2009". Mosfellshreppur — Iðnaðarlóðir Hér með er auglýst eftir umsóknum um iðn- aðarlóðir í nýju iðnaðarhverfi sunnan Lágafells. Umsóknarfrestur til 1 . apríl. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Sveitarstjóri. LADA beztu bílakaupin 1.115 þús. Bifreiðar & Landbúnuðarvélar hf. N*«ar1iBM>u< l> • toitjsi* • Stw n Að sjálf sögöu vegna einstakra gæða Reyplasteinangrunar. REYPLAST hf. S,-30978 Armúla 44 1. Hitaleióni er mjög takmörkuó (bmdagiidi 0,028 - 0,030 2. Tekur nálega engan raka eóa vatn í sig 3. Sérlega létt og meófœrileg Yfirburðir REYPLASTeinangrunar eru augljósir og enn sem fyrr er REYPLAST í fararbroddi. LEÐUR: ★ Jakkar ★ Blússur ★ Frakkar NÝ SENDING HERJRA D E I LD Viku vinna Ævilöng ánægja Notið frárennslisvatnið í sundlaugina heima og fáið ánægjustund og heilbrigða hreyfingu fyrir fjölskylduna. KAFKO EÐA KRULLAND sundlaugar eru ótrú- lega auðveldar í uppsetningu. Verð frá kr.: 11 4 000 m/ söluskatti. Sundlaugarnar eru fáanlegar í stærðum allt að 31 metrar á lengd. Sundlaug fyrir minni bæjarfélög 8x16.67 m. með hreinsitækjum og öðrum búnaði, verð þrátt fyrir gengisbreytingar og hækkun á efni kr. 1 440.000. f ^gunnai Sfygeiman Lf SuSurlandsbraut 16. Rýmingarsala — Bútasala Alls konar gluggatjaldabútar og efni í heilum ströngum á hagstæðu verði. Tilbúin eldhúsgluggatjöld lítið gölluð ................. kr. 3.140.- Tilbúin eldhúsgluggatjöld breidd 2.70................... kr. 3.416.- Dralon efni br. 2 m............................... kr. 980.- pr. m. Spönsk teryleneefni hæð 2.70 ..................... kr. 1.500.- pr. m. Rayon efni 1 20 cm................................ kr. 350.- pr. m. Dralon damask 120 cm.............................. kr. 650.- pr. m. Lítið inn og gerið góð kaup. Rýmingarsalan stendur aðeins til miðvikudagskvölds ÁKLÆÐI & GLUGGATJÖLD Skipholti 17 a. uinuiinuun'. 'v- ■ !h‘Tuiim'M'>ffTumiummimuiiJuiP' ... -■ 'M

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.