Morgunblaðið - 20.03.1977, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustúlka
Iðnfyrirtæki óskar eftir stúlku hálfan dag-
inn. Tollskjöl, verðútreikningar o.fl. Um-
sóknir leggist inn hjá Mbl. merkt: Hálfan
daginn — 1572.
Oskum eftir
starfsmanni
við léttan iðnað. Uppl. ekki í síma.
Sólar-g/uggatjöld s. f.
Lindargötu 25.
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða
skrifstofumann
sem allra fyrst. Vélritunarkunnátta nauð-
synleg. Umsóknir sendist Rafmagnsveit-
um ríkisins fyrir 24. þ.m.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116
Reykjavík.
Vinnuveitendur
Viðskiptafræðinemi sem lýkur þriðja ári í
vor óskar eftir skemmtilegri atvinnu í
sumar sem tengist náminu. Sterklega
kemur til greina að vinna hálfan daginn
næsta vetur með náminu. Vegna slæmrar
símaaðstöðu er óskað eftir ef einhver
hefur áhuga, að hann leggi tilboð inn á
augl.deild Mbl. merkt: „Viðskiptafræði-
nemi — 2271".
Endurskoð unarskrifs to fa
N. Manscher & Co.
Borgartúni 21
auglýsir eftir
fulltrúa
til starfa hjá iðnaðarfyrirtæki hér í borg.
Viðkomandi þarf m.a. að annast öll erlend
innkaup og ýmis stjórnunarstörf.
Óskað er eftir viðskiptafræðingi með
reynslu í eftirfarandi:
Bréfaviðskiptum á ensku og einu norð-
urlandamáli.
Tollviðskiptum.
Bókhaldi og áætlanagerð.
Stjórnun.
Umsóknir óskast sendar skriflega til
Endurskoðunarskrifstofu N. Manscher &
Co., Borgartúni 21 . c/o Skúli Guðnason.
Með allar umsóknir verður farið með sem
trúnaðarmál. Öllum umsóknum svarað.
Forstöðumaður
rannsóknarstofu
Búvörudeild Sambandsins óskar eftir að
ráða matvæla- eða efnaverkfræðing,
gerlafræðing eða dýralækni til að veita
forstöðu rannsóknarstofu og matvæla-
eftirliti Afurðasölu og Kjötiðnaðarstöðvar í
Reykjavík.
Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf
1. maí n.k.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra,
sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 29.
þ.mán.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Verslunarstjóri
Kaupfélag Borgfirðinga óskar eftir að ráða
verslunarstjóra sem fyrst. Skriflegar um-
só’ nir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Ólafi Sverrissyni,
kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra
Sambandsins fyrir 30. þ.mán.
Kaupfélag Borgfirðinga.
F krifstofustúlka
óskast
til alhliðaskrifstofustarfa, þarf að geta
unmð sjálfstætt.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. marz
merkt: „áreiðanleg — 2261".
Skrifstofustarf
Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða
starfskraft til símavörslu og vélritunar
sem fyrst. Hér er um að ræða hálfs dags
starf fyrir eða eftir hádegi. Upplýsingar
um aldur og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m.
merkt: Reglusemi — 2580.
Bifvélarvirkjar
— varahlutamaður
Véladeild Sambandsins óskar eftir að
ráða:
1 Bifvélavirkja á bifreiðaverkstæðið að
Höfðabakka 9. Upplýsingar gefur
Guðm. Helgi Guðjónsson verkstjóri á
staðnum.
2. Afgreiðslumann í varahlutaverslun.
Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
29. þ.mán.
Samband ísl. samvinnufélaga
Tæknifræðingur
Opinber stofnun óskar eftir að ráða bygg-
ingartæknifræðing til starfa nú þegar.
Laun samkv. kjarasamningum B.H.M. Til-
boð merkt: Tæknifræðingur — 2265,
með upplýsingum um nafn, aldur,
menntun og starfsþjálfun, sendist
Morgunblaðinu fyrir 28. 3. '77. Farið
verður með umsóknir sem trúnaðarmál
og öllum umsóknum svarað.
Umsjónarmaður
orlofshúsa
Félag orlofshúsaeigenda að Hraunborg-
um í Grímsnesi, óskar að ráða umsjónar-
mann við orlofshús félaganna í sumar.
Starfstímabilið hefst 1 5. maí til 1 5. sept.
Starfsmaðurinn þarf að sjá um undirbún-
ing og snyrtingu húsanna að utan áður en
leiga húsanna hefst.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar
hjá Rafni Sigurðssyni, Hrafnistu, sími:
38440.
Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu
Hrafnistu fyrir 1 5. apríl, 1 977.
Félag orlofshúsaeigenda, Hraunborgum.
Tízkuvöruverzlun
25 — 30 ára stúlka óskast 5 tízkufataverzl-
un hluta úr degi. Tilboð merkt: „Áhuga-
söm — 2012", leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir 24. 3. '77.
MttMWWAOlltl
VI Vörubifreiða-
^ stjóri
Seltjarnarnesbær óskar að ráða vanan
vörubifreiðastjóra. Uppl. veitir bæjarverk-
stjóri í síma 21 1 80.
Bæjarstjóri.
Óskum eftir að ráða
blikksmiði
og aðstoðarmenn
Ráðsverk s. f.,
Reykja víkurvegi 22, Hafnarfirði,
sími 52760. Kvöldsími 534 18.
Bifvélavirkjun —
Verkstjórn
Maður með meistararéttindi í bifvélavirkj-
un vanur verkstjórn óskast til starfa. Enn-
fremur bifvélavirkjar eða menn vanir við-
gerðum þungavinnuvéla. Upplýsingar á
skrifstofu vorri, Lækjargötu 12, Iðnaðar-
bankahúsi, efstu hæð, þriðjudaginn 22.
mars kl. 2—4 e.h
íslenzkir Aðalverktakar s. f.
Laghentur
maður
Óskum að ráða laghentan mann á aldrin-
um 35 — 50 ára, til léttra viðgerðastarfa,
góð vinnuskilyrði framtíðarvinna fyrir rétt-
an mann.
Upplýsingar um fyrri störf óskast.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. marz
1 977 merkt: „Reglusamur — 2011".
Byggingartækni-
fræðingur óskast
Starfsvið aðallega: Eftirlit með fram-
kvæmdum og mælingar. Upplýsingar
gefur undirritaður.
Bæ/arverkfræðingur
Kópavogs.
Skýrsluvélar
ríkisins og
Reykjavíkurborgar
(SKÝRR)
auglýsa hér með starf forstjóra fyrirtækis-
ins laust til umsóknar. Umsóknir, sem
farið verður með sem trúnaðarmál, send-
ist stjórnarformanni SKÝRR, Háaleitis-
braut 9, Reykjavík, eigi síðar en 14. apríl
n.k.
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar