Morgunblaðið - 20.03.1977, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.03.1977, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bátar Höfum kaupendur að 3ja--- 12 tonna bátum. Erum sér- staklega beðnir að auglýsa eftir 3ja—5 tonna bát með rafmagnsrúllum. Eignaval, Suðurlandsbraut 10, sími 33510. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Hef til sölu saklaus Ijóð, sem munu gleðja yður heldur þykja þau góð. þeim fylgir sálarfriður. Hallbjörn Pétur Benjamins- son Melabraut 10 sími 20090. Saunaofnar 6 — 8 kw m/ tilheyrandi, fyr- irliggjandi á gamla verðinu. S'imar 41628 og 13243. Emma auglýsir Regngalla, peysur, gallabux- ur, flauelsbuxur, vöggusett Muru, barnateppi, skírnar- kjóla, úrval sængurgjafa. Póstsendum. Emma Skólavörðustíg 5, sími 12584. Útsala — svefnbekkir Nú 12900.-, með sængur- geymslu 15500.-. Hjóna* svefnbekkir 110 cm. breidd nú 19000.-. Svefnsófar 19500.-. Allt nýtt. Sendum gegn póstkröfu. Sófaverk- stæðið Grettisgötu 69 sími 12203 og 20266 r'|.^y "fyr ýmislegt 1 Dönsk fjölskylda með tvö börn sem búa i Vordingborg, Suður-Sjálandi (100 km frá Kaupmanna- höfn) óskar eftir að komast í samband við íslenzka fjöl- skyldu til að skiptast á húsum og bílum í sumarfríi. Húsið þeirra er stórt og gamalt en allt nýuppgert, gróinn garð- ur. Retsassessor Ulf Andersen, Golschmidtsvej 15, 4760 Vordingborg, Danmark. bréfaskriftir. Kem á staðinn. Sími 18193. Dömur — Herrar sauma skinn á olnboga á peysur og jakka. Margir litir. Stytti síkka, þrengi kápur og dragtir. Herrar margskonar breytingar. Telið á móti föt- um og svarað í síma 37683, mánudags- og fimmtudags- kvöld frá 7 — 9. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar h.f. Skipholti 23, sími 16812. Danska sendiráðið hefur í at- hugun að selja bifreið sína, Land Rover (bensín), árgerð 1973. Tilboð sem skulu mið- ast við kr. 1.100.000 - og staðgreiðslu, óskast í síma 1-37-47 mánudaginn 21. þ.m. eftir kl. 1 0.00. Tilboð óskast í Cortinu árg. '70 skemmda eftir árekstur. Upplýsingar eftir kl. 5 á daginn í síma 1 588, Mánavegi 9, Selfossi. VW. K—70 LS '74 Skoðaður '74. Fallegur bill til sölu. Samkomulag með greiðslu. Skipti koma til greina. Simi 22086. Erlendur maður um þritugt óskar eftir góðu framtíðar- starfi í sumar. Hefur stú- dentspróf og nokkra þekk- ingu í tölvum. Einnig vanur verkstjórn þungavinnuvéla. Reglusamur og áreiðanlegur maður. Nánari uppl. í síma 32266. Háseta vantar á netabát. Uppl. í sima 94-1308, Patreksf., en eftir kl. 19.00 í síma 94-1239, s.st. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu nokkur kvöld í viku. Vön baraf- greiðslu og framreiðslustörf- um. Uppl. í síma 35677 á kvöldin. I00F 10 — 15832181/2 — Spkv. RÓSARKROSSREGLAN V ATLANTIS PRONAOS 2003333020 Pósthólf 170 Hafnarfirði. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öllu eldra fólki i sókn- inni til kaffidrykkju í Laugar- nesskólanum í dag kl. 3 að lokinni messu. Verið velkom- in. Nefndin. Heimatrúboðið Aust- urgötu 22. Hafnarfirði Almenn samkoma í dag kL 5. Allir velkomnir. Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavikur og Skíðaskóla Ágústar Björnssonar Skiðanámsskeið hefjast þriðjudaginn 22. marz síð- degis i Bláfjöllum Kennsla bæði í norrænum og Alpa- greinum. Þátttaka tilkynnist i sima 12371 og 31295. Elím Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 1 1.00 f.h. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borg- ara að Norðurbrún 1 Bókmenntaþáttur Indriða G. Þrosteinssonar, rithöfundar verður þriðjudaginn 22. marz og hefst kl. 1 5.30. Félagsmálastofnun Reykja- víkurborgar. Flóamarkaður og kökubazar verður í Austurveri, sunnu- daginn 20. marz kl. 13.30. Vistfólk í Bjarkarási SÍMAR. 11798 QGJ9533. Sunnudagur 30. mars. Kl. 10.30. Gönguferð á Hengil. Gengið verður á hæsta tindinn (Skeggja 803 m) en hann er einn besti útsýnisstaður í ná- grenni borgarinnar. , Fararstjóri: Kristinn Zop- honíasson. Verð kr. 1 200 gr. v/ bílinn. Kl. 13.00. Gengið frá Blikastaðakró og út í Geldinganes. Hugað að skeljum og öðru fjörulífi. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Gestur Guðfinns- son. Verð kr. 700 gr. v/ bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindis í kvöld sunnudag kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 4, er opin mánudag og fimmtudag kl. 2—6. Þriðjudag, miðviku- dag og föstudag kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudag kl. 3—5. Sími 11822. Fíladelfía Safnaðarguðþjónusta kl. 14 (ath. aðeins fyrir söfnuðinn). Almenn guðþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gísla- son o.fl. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 20/3. Kl. 11: Esja, norðurbrúnir, með Einari Þ. Guðjohnsen. Kennsla í notkun ísaxar, fjallavaðs oq áttavita. Verð 1500. Kl. 13.00: Kræklinga- fjara, fjöruganga, rústir á Búðarsandi. Steikt á staðn- um. Fararstj. Friðrik Sigur- björnsson, Magna Ólafsdóttir og Sólveig Kristjánsdóttir. í heimleiðinni Þórufoss og Kjósarskarð. Verð 1200, frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Snæfellsnes um pásk- ana, 5 dagar. Útivist. Kvenfélag Harnarfjarðarkirkju heldur skemmtifund mið- vikudaginn 23. mars kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Ásmundur og Hjalti langefstir í undankeppni Islandsmótsins UNDANKEPPNI fyrir ís- landsmótið I tvímenning í Rvfk er nýlega lokið, en sem kunn- ugt er á Rvík rétt á 18 pörum f islandsmótið. Spilað var f þrjú kvöld og var meðalskor 630. Röð 24 efstu varð þessi: Asm. Pilss. — Hjalti Ellass. 817 Sfmon Símonarson — Stefán J. Guðjohnssen 779 Guðm. Péturss. — Sverrir Ármannss. 750 Bragi Erlendsson — Rfkharður Steinbergss. 716 Gísli Steingrfmss. — Sigfús Árnason 709 Jóhann Jónsson — Þráinn Finnbogas. 707 Magnús Halldórss. — Magnús Oddss. 696 Jón G. Jónss. — Ólafur H. Ólafss. 683 Benedikt Jóhannss. — Hannes Jónss. 678 Skafti Jónss. — Skúli Einarss. 675 Guðmundur Arnars. — Jón Baldurss. 674 Jón Stefánss. — Þorsteinn Löfdal 673 Guðmundur Sveinsson — Sigurður Sverriss. 671 Sveinb. Guðmundss. — Viðar Jónss. 667 Tryggvi Bjarnason — Vigfús Pálss. 665 Kristján Jónass. — Þórhallur Þorsteinss. 654 Óskar Friðþjófss. — Reynir Jónss. 651 Hörður Arnþórss. — Þórarinn Sigþórss. 650 Gestur Jónss. — Sigurjón Gfslas. 644 Magnús Aspelund — Steingr. Jónass. 641 Gunnlaugur Óskarss. — Sigurður Steíngrfmss. 641 Guðfundur Eirfksson — Þórður Sigfúss. 639 Hrólfur Hjaltas. — Oddur Hjaltas. 635 Danfel Gunnarsson — Steinberg Rfkarðss. 632 Benedikt og Guðrún efst í parakeppni BK TVEIMUR umferðum af fimm er nú lokið f hinni vinsælu stóru parakeppni, sem Bridge- félag kvenna stendur fyrir ár hvert. Staða efstu para er nú þessi: Stig Guðrún Bergsdóttir — Benedikt Jónass. 396 Guðmundur Péturss. — Ester Jakobsd. 389 Sigrún Ólafsdóttir — Magnús Oddsson 385 Sveinn Helgason — Guöriður Guðmundsdóttir 366 Alda Hansen — Georg Ólafsson 362 Jóhann Jónsson — Halla Bergsdóttir 355 Ingunn Bernburg — Ólafur Karlsson 351 Agnar Jörgensson — Steinunn Snorradóttir 350 Sigrún tsaksd. — Ragnar Halldórsson 350 Jón Sigurðsson— Lilja Petersen 345 Þriðja umferð verður spiluð á mánudagskvöld. Sveit Jóhannns Lúterssonar sigraði hjá Húnvetningum LOKIÐ er sveitakeppni deild- arinnar með sigri Jóhanns Lútherssonar og hlaut hann 162 stig. Sveitina skipa Jóhann Lúthersson, Gunnlaugur Sigur- geirsson, Guðmundur Ólafsson, Jðn Ólafsson og Karl Gunnars- son. Fimm efstu sætin skipa eftir- taldar sveitir: stig. 1. Jóhann Lútherss. 162 2. Kfri Sigurjónss. 151 3. Haukur tsakss. 137 4. Jakob Þorsteinss. 131 5. Valdimar Jóhannss. 114 Spilað var um farandbikar sem gefinn er af Davlð Sigurðs- son h.f., Fiat, einkaumboð á fs- landi. Handhafi bikarsins frá 1 fyrra er sveit Hreins Hjartar- sonar, sem mjög hefur verið sigursæl á liðnum árum. Ein- menningskeppnin hefst svo miðvikudaginn 23. þ.m. Þátt- takendur láti skrá sig sem fyrst f keppnina hjá J :kbi Þorsteins- syni f slma 33268. Sunnudaginn 13. marz fór fram hin árlega keppni milli Hvergerðinga og Húnvetninga. Að þessu sinni voru Hvergerð- ingar gestir deildarinnar. Spil- að var á 9 borðum. Keppninni lauk með sigri Húnvetninga sem hlutu 160 stig á mðti 20. Hörkukeppnií barometernum hjá Bridgefélagi Kópav. S.L. fimmtudag var barometer- keppni félagsins haldið áfram og voru spilaðar 4 umferðir, 8 spil f hverri eða alls 32 spil Bezta árangri kvöldsins náðu þessi pör: Stig Runólfur Pálsson — Sturla Geirsson 102 Friðrik Indriðason — Einar Svansson 90 Sævin Bjarnason — Lárus Hermannss. 81 Að loknum 8 umferðum hafa Þorlákur og Haukur forystu en staða efstu para er að öðru leyti þessi: 1. Þorlákur Jónsson — Haukur Ingason 170 2. Runólfur Pálss. — Sturla Geirss. 155 3. Jón P. Sigurjónss. — Guðbrandur Sigurbergss. 124 4. Þórir Sveinsson — Jónatan Lfndal 108 5. Kári Jónasson — Ragnar Stefánss. 98 6. Grimur Thorarensen — Guðmundur Pálss. 60 7. Óli M. Andreass. — Guðmundur Gunnlaugss. 51 Keppninni verður haldið áfram næstkomandi fimmtudag og hefst kl. 20:00 stundvislega. Hraðsveitakeppni í Siglufirði HRAÐSVEITAKEPPNI (blandaðar sveitir) stendur nú yfir hjá Bridgefélagi Siglu- fjarðar og er einni umferð lok- ið. Staða sveitanna: Sveit Stig 1. Jónasar Stefánss. 511 2. Nielsar Friðbjarnars. 488 3. Ástu Ottesen 406 4. Jóns H. Pálss. 380 5. Georgs Ragnarss. 375 Meðalskor er 432 stig. Sigurbjörn og Helgi efstir hjá Barðstrendingum ÞREMUR kvöldum af fimm er lokið i tvímenningskeppni hjá Barðstrendingafélaginu i Rvfk. Staða efstu para er nú þessi: 1. Helgi — Sigurbjörn 716 2. Gunnlaugur — Stefán 693 3. Ágústa — Ólafur 684 4. Þórarinn — Gísli 668 5. Guðrun —Jón 654 6. Einar — Gísli 648 7. Kristinn — Einar 644 8. Birgir — Pétur 643 Glæsileg frammi- staða Rósmunds og Olafs í baro- meter hjá BDB Barometerkeppninni er nú lokið hjá Bridgedeild Breið- firðingafélagsins. Ólafur Gfsla- son og Rósmundur Guðmunds- son voru hinir öruggu sigurveg- arar og hlutu tæp 600 stig yfir meðalskor og 130 stigum meira en næsta par. Röð efstu para varð þessi: Ólafur Gíslason — Stig Rósmundur Guðmundss. Jakob Bjarnason — 595 Hilmar Guðmundss. Jón Stefánss. — 463 Þorsteinn Laufdal Ólafur Jónsson — 326 Halldór Jóhannsson 251 Ingibjörg Halldórsd. — Sigvaldi Þorsteinss. 249 Guðjón Kristjánss. — Þorvaldur Matthiass. 243 Hans Nielsen — Sveinn Helgason 221 Magnús Oddsson — Magnús Halldórsson 193 Næsta keppni félagsins verð- ur hraðsveitakeppni og er nán- ast fullskipað í keppnina. Hjalti trjónir á toppnum hjá BR STAÐAN að loknum 6 umferð- um af 9 í „Board a match“ keppni Bridgefélags Reykja- víkur er þessi: Stig Hjalti Elfasson 130 Stefán Guðjohnsen 107 Jón Hjaltason 99 Alfreð Alfreðseon 97 Sigmundur Stefánss. 97 Björn Eysteinsson 92 Siðasta umferðin verður spil- uð 24. marz. Annan fimmtuag hefst svo 5 kvölda tvímenningur með „Butler“ sniði. Þetta er vinsælt keppnisform en þá er útreikn- ingur miðaður við meðalárang- ur í hverju spili og hver umferð reiknast sem um sveitakeppni sé að ræða. Urslit fást strax að spilamennsku lokinni hvert kvöld. Stjórn félagsins leggur áherzlu á að keppnin gangi snurðulaust fyrir sig og til að svo geti orðið verða spilarar að láta skrá sig í síðasta lagi næsta spiladag, þann 24. marz. Við þátttökutilkynningungum taka stjórnarmenn BR, svo og keppnisstjórinn, Guðmundur Kr. Sigurðss. Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.