Morgunblaðið - 20.03.1977, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977
+
Maðurinn minn oq faðir okkar
ÞORSTEINN H. ÓLAFSSON,
skipasmiður,
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22 þ m kl 1 30
Sigrlður Kristinsdóttír og börn.
t
Utför eiginkonu minnar, móður, ömmu og tengdamóður
SVÖVU KLÖRU HANSDÓTTUR.
(fædd ísebarn)
Barmahlíð 12,
fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 22 marz kl. 1 5.00
SigurðurÓ.K. Þorbjarnarson,
Lúther Garðar Sigurðsson,
Lúther Leifur Garðarson,
Geirþrúður Pálsdóttir.
t
Einlægar þakkír fyrir hlýjar kveðjur og vinarhug við andlát og útför
þrúðar gunnarsdóttur
Eggert GFslason.
Roshan Eggertsson,
Þráinn Eggertsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
eiginmanns míns, föður. tengdaföður og afa
VIGGÓS H.V. JÓNSSONAR,
forstjóra
Lindargötu 12,
Sigríður Jónsdóttir
Ásdís Viggósdóttir Manuel Coronil Merino
Jón V. Viggósson — og bamabörn.
Saab 99 L' 75 2ja dyra Indiagulur 20 þús km.
Saab 99 L. '75 2ja dyra rauður 33 þús. km.
Saab 99 L' 74 Combi Coupé blár 45 þús km.
Saab 99 L' 74 dyra Indíagulur 35 þús km.
Saab 99 L' 74 2ja dyra brúnn 50. þús km.
Saab 99 L' 74 2ja dyra rauður 46 þús km.
Saab 99 x7'74 2ja dyra hvítur 30. þús km.
Saab 99 L' 73 L E' 73 4ra dyra sjálfskiptur brúnn 58 þús km.
Saab 99 L' 73 4ra dyra grænn 67 þús km.
Saab 99 L'73 2ja dyra gulbrúnn 73. þús km.
Saab 99 L' 73 2ja dyra blár 80 þús km.
Saab 99'72 4ra dyra gulbrúnn 82. þús km.
Saab 99'72 4ra dyra 56. þús km.
Saab 99'72 2ja dyra hvítur 45. þús km.
Saab 99 2ja dyra grænn 60 þús km.
Saab 99'71 2ja dyra blár 83. þús km.
Saab 99'7 1 2ja dyra grænn 72. þús km.
Saab 99'70 2ja dyra blár 115. þús km.
Saab 96'74 rauður 42. þús km.
Saab 96'74 rauður 59. þús km.
Saab 96'74 grænn 47. þús km.
Saab 96'74 gulur 62. þús km.
Saab 96'73 blár 50. þús km.
Saab 96'73 blár 76. þús km.
Saab 96'72 gulbrúnn 52. þús km.
Saab 96'72 gulbrúnn 80. þús km.
Saab 96'72 grænn 88. þús km.
Saab 96'72 drapp 68. þús km.
Saab 95'71 grænn 90. þús km.
Þessir bílar, ásamt fleirum eru til sölu hjá okkur.
B3ÖRNSSON Aco.
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
Þorbjöm Amoddsson
Seyðisfírði — Minning
Hann lézt heima á Seyðisfirði
31. ágúst 1976 á 80. aldursári.
Síðari hluti ævi hans var samof-
inn samgöngumálum Seyðfirð-
inga og sá þáttur gildur, sem hann
spann í þeirri llftaug, sem örugg-
ar samgöngur eru sérhverri
byggð. Farandmenn eins og sá,
sem þessar línur skrifar, gleyma
honum seint. Og raunar hygg ég,
að Þorbjörn verði næsta hugstæð-
ur samferðamönnum almennt
sakir persónuleika hans, burtséð
frá afreksverkum á vegum úti. Ég
held líka, að Þorbjörn hafi verið
mjög vinmargur. Aldrei heyrði ég
nokkurn leggja honum illt til. Og
hann átti trygga og dugmikla sam-
starfsmenn sem voru vinir hans.
Þorbjörn Arnoddsson fæddist
að Giljum á Jökuldal 3. marz 1897.
Foreldrar hans voru hjónin Ing-
unn Antoníusdóttir frá Markúsar-
seli i Álftafirði suður og Arnodd-
ur Þorleifsson frá Karlsskála við
Reyðarfjörð. Þau bjuggu næstu
10 árin á ýmsum bæjum á Jökul-
dal. Þá fluttust þau út i Hróars-
tungu, bjuggu fyrst I Heiðarseli
og síðar í Brekkuseli til dauða-
dags. En þau létust með stuttu
millibili árið 1920. Þorbjörn var
þá við smíðanám hjá Jónasi Þór-
arinssyni á Hrafnabjörgum. Hann |
lauk þvi námi, fluttist til Seyðis-
fjarðar og átti þar heimili upp frá
þvi.
Þorbjörn vann í fyrstu í vél-
smiðju Jóhanns Hanssonar við
járnsmfði og vélaviðgerðir. Eftir
það mátti segja, að hann væri jafn
vígur á tré og járn, en næstu árin
vann hann við húsa- og húsgagna-
smiðar. Hef ég fyrir satt, að hann
hafi verið bæði hagur og kapps-
fullur við verk.
Árið 1925 kvæntist hann Þór-
unni E. Waage, sem var ættuð frá
Seyðisfirði og Mjóafirði. Eignuð-
ust þau eina dóttur, Pálínu
Kristínu. Hún rekur verzlun á
Seyðisfirði og var alltaf samtíða
föður sínum.
Um 1935 tókst Þorbjörn á hend-
ur viðgerðir bíla og sfðan akstur í
almannaþágu. Það varð eftir það
aðalstarf Þorbjörns. Og þótt hann
hætti áætlunarferðum hálfsjötug-
ur, þá fékkst hann við akstur til
síðasta dags. Hann hafði bil í
smíðum á verkstæði sfnu, snjóbíl,
og hugðist útfæra þar hugmyndir
sinar um ýmsar nýjungar. Var
hann búinn að efna sér I bflinn og
nokkuð langt kominn með smið-
ina.
Þorbjörn lifði þróun íslenzkra
vega f hálfa öld. Torfæruakstur
varð honum íþrótt og mér fannst
hann ævinlega vera við öllu bú-
inn. Það var eitt sinn um vor i
leysingu, að við komum að „stórri
móðu“ í lægð norðanvert á
Fjarðarheiði, en litill fólksbíll á
veginum og vatn upp á miðjar
hurðir. — Það var eins og ekkert
væri sjálfsagðara! Þorbjörn seild-
ist aftur fyrir sig og tók fram
vöðlur mittisháar, sem hann brá
sér f, festi taug f þann sokkna og
dró hann á þurrt. Áhöfninni buð-
um við far. Hægt en örugglega ók
hann yfir „móðuna" og síðan
héldum við leiðar okkar eins og
ekkert hefði í skorizt. — Þetta
atvin er dæmigert. En sérgrein
Þorbjörns var þó akstur snjóbfla I
brattlendi. Þar var hann svo
sannarlega brautryðjandi. Gjör-
bylting varð I vetrarsamgöngum
Seyðfirðinga með tilkomu snjó-
bílsins. Það var undrunarvert,
hversu Þorbjörn komst leiðar
sinnar í bullandi ófærð og bráð-
ófæru' veðri. Fjarðarheiðin er
ekkert lamb að leika sér við á
vetrardegi. Þar var aðalvett-
vangurinn — en ekki sá eini, því
að aldrei var neitað ef unnt var að
rétta hjálparhönd. Auk þess heill-
uðu öræfin.
Akstur var um langt skeið at-
t
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför
ÖNNU GUÐRÚNAR ÁSKELSDÓTTUR
frá Bassastóðum
Sérstakar þakkir til starfsfólks Dvalarheimilinu Ási, Hveragerði og
Elliheimilinu Grund
Guðbjörg Bjamadóttir
Tryggvi Bjarnason
Ketilríður Bjamadóttir
Bjami Bjarnason
Áskell Bjarnason
Þórhallur Bjarnason
Ásta VigdFs Bjarnadóttir
og bí
Kristberg Jónsson
Arnfriður Benediktsdóttir
Eyjólfur Árnason
Brandis Guðmundsdóttir
Anna Jóhannsdóttir
Stella Sigurjónsdóttir
Ingimar Eliasson
vinna Þorbjörns, sem hann hafði
lffsframfæri sitt af. Jafnframt
voru góðar samgöngur og batn-
andi hans hjartans mál. Er þá vel,
þegar saman fer hugsjón og starf.
Þorbjörn var sæmdur riddara-
krossi hinnar íslenzku fálkaorðu
17. júni 1975 fyrir brautryðjenda-
störf á sviði samgöngumála. en
hann var raunar verður viður-
kenningar einnig sakir annarra
hluta og er mér þá efst í huga
ævilöng eljusemi og trúmennska í
verki og órofa tryggð við ísland
og þess aðskiljanlegu náttúru,
dauða og lifandi. Varð ég þess oft
var hversu glöggt auga hann
hafði fyrir mörgum þeim tilbrigð-
um á dásamlegum, sem fara fram-
hjá mér og mfnum líkum nema
okkur sé á þau bent.
Það væri þarft verk til varð-
veizlu merkrar sögu — og yrði
góð lesning að gera myndarlegan
þátt um Þorbjörn Arnoddsson,
æviferil hans, afrek, já og ævin-
týri, ef svo má að orði komast.
Hér verður litlu við bætt þennan
fátæklega ramma, sem ég læt
fylgja ljósmynd hans. Á ég þó
margar góðar minningar frá sam-
verustundum.
Fyrsti fundur okkar Þorbjörns
er mér einkar minnisstæður og
svo orðin, sem hann sagði. Við
mættumst á Ströndinni út hjá
Melstað. Hann kom að innan á
herbfl gagngert til að spara mér
sporin. Ég var nýkominn af
Brekkugjá, var vfst eitthvað latur
og hafði hringt frá Hánefsstöðum.
Framhald á bls. 31
Kveðja
Við áttum margar góðar sam-
verustundir með Steinari í skól-
anum. Hann kenndi okkur nátt-
úrufræði. Þegar okkur barst
fregnin um lát hans, brá okkur
mikið í brún. Gengu skólakrakk-
arnir hljóðlega um.
Oft sagði hann okkur af sjálfum
sér þegar við misstum áhugann á
faginu og lífgaði hann þá strax
upp á bekkinn.
Við biðjum einlægan Guð að
blessa konu hans og börn og megi
hann hvíla í friði.
Asdís V.,
Árdfs J.,
Sigríður J„
5. bekk A. Melaskóla.
SALA
verðtryggðra spariskírteina
ríkissjóðs
hefst þriðjudaginn 22. mars
y ■ V
VlsV-
SEÐLABANKI ÍSLANDS