Morgunblaðið - 20.03.1977, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977
tfJCHnUtfA
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
^ Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Góður dagur til að sinna fjölskyldunni og
þeim vandamálum sem börn eiga oft við
að glfma. Taktu tillit til skoðana annarra.
•i' Nautið
20. aprfl -
■ 20. maf
Þú kannt að hafa áhyggjur af heilsu
einhvers nákomins. En þú þarft ekkert
að óttast, þetta er ekkert alvarlegt. Vertu
heima f kvöld.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Taktu ekkert mark á ráðleggingum sem
þú færð í samhandi við fjármái. Vertu
ekki uppstökkur, þolinmæði þrautir
vinnur allar.
Krabbinn
21. júní — 22. júlf
Þú ættir að reyna að koma sem mestu f
verk í dag, jafnvel þó svo að þetta sé
frfdagur. Vertu samt ekki of fljótfær,
taktu tillit til annarra.
á'
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Deginum er best varið við lestur og nám.
Vertu heima f kvöld, en vertu ekki að
flakka um allan bæ. Þú færð að öllum
lfkindum góða heimsókn.
Mærin
23. ágúst
- 22. spet.
Það er hætt við að fjármálin taki nokkuð
mikinn tfma frá þér f dag. Þess vegna
skaltu taka taka Iffinu með ró og hvfla
þig f kvöld.
Vogin
W/UT4 23. sept.
■ 22. okt.
Reyndu að fara bil beggja, annars
kanntu að lenda f hörðum deilum við
einhverja þér mjög nákomna. Farðu sér-
lega varlega í umferðinni.
Drekinn
23. okt —21. nóv.
Þú kannt að verða fyrir nokkrum von-
brigðum með heimsókn f dag. Taktu
þetta þó ekki of nærri þér. Kvöldið verð-
ur ánægjulegt.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Þér mun líða mun betur í kvöld ef þú
vinnur vel f dag en ef þú eyðir deginum í
skemmtanir. Kvöldið verður sérlega
spennandi.
m
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Jafnvel þótt þú hafir mikið að gera
skaltu ekki vanrækja félagslegar skyld-
ur. Taktu Iffinu með ró f kvöld og gerðu
eitthvað skemmtilegt.
Sf(ö| Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ferðalag sem þú ferð f mun að öllum
Ifkindum bera tilætlaðan árangur. 1
kvöld skaltu sinna ýmsum skyldustörf-
um.
Z< Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Smá upplyftíng mun bæta skap þltt og
þfnna nánustu. og ekki mun veita af.
Oagurinn verAur þvl aó ollum Ifkindum
skemmtilegur.
TINNI
Aldre/ ikajég þó gefastupr
og /áta þá sfeppa !
1f---------------------
Bíhtjóri!AkiS meó
mig rtidur aá höfn-
FJjátur!/ gong og
eítq þenrran díJ/
X-9
HVEN/ER VARST þú
FVRST VAR VIO DULAR-
FULLT tJOS l'FLUö-
SRýLINU. STRUT&?
H Vl' SPyRÐ U ?.. .STRAX
EFTIR DAUÐA SKIPP-
ER HOLMES/
GOTT AD HEYRA AD þETTAi
VAR EKKI PRAU6UR. EN
HVERJUM FÍARANUM ö/E-TI
HANN VERlÐlA HÖTTUN-
UM EFTlR?'
...EUKI NEMA AFHJÚPA SJALFAN
MIG . SVO VIRPIST SEM SKIPPE.R
HOLMES HAFI FUNPID þ^FlD f
þESSARI &-X5
FLUSVÉL.
ÍVAR SKIPPER AÐ SKIPTA "
UM OÓLF 06 VlDAR þlLJUR
ADEINHVER3U UEyTI,
STRUTS?
JA,HANN
ByRJADI A
þVi' KVÖLDID
XDUR EN HAnjn[\
varmvrtur.
LJÓSKA
( ÉG VAR KJÖI?INN„RAK-
MIKIL VlNNA OGþOLINMÆÐI.
o& svo sendi e'e
150 0 atkvæða
SEDlA FyRlB
SJ'ALFAN j
Ö>j
© fíl’lLS
H-I
J VoUKtX-
UR HUGSKOTI WOODY ALLEN
„ £6 UElMSCrrTI
PR. HROLP
HELMHOLTZ.,
SEM ER
p/ZEGLiP ffR'R
ATPERUSRAm
SÓKN/R SÍMAZ
SBM
L EIDDU M- A
í L1ÓS AP
Dauðhjn ek
'AUNM/N
HEFe>."
Éö VEIT A£> pAB BR ’
HfcŒRA PLANI EN H!
’A JDR&-
06 FMME& EINS
CiMLOKAD AÐ F'A pAf?
LEIGUBÍL þ£6AR.
R/6NIK.
|OJ
10~\t-
SMÁFÓLK
I HAVE A FEELIN6 THE
ENVIR0NM6NTAL PROTECTION
A6ENCVI5 60IN6T05UE ME
FOR BITIN6 A-TREE...
Ég held að ég þarfnist lögfræð-
ings.
Ég hef það á tilfinningunni að
náttúruverndarráð ætli að lög-
sækja mig fyrir að blta tré....
‘MVCLIENTWA5 C0NFU5EQ
4ÖUR HONOR..HE TH0U6HT
HE U)A5 A BEAVER.'"
„Skjólstæðingur minn var rugl-
aður, heiðraði dómari .. Hann
hélt að hann væri bjór!“