Morgunblaðið - 20.03.1977, Page 41

Morgunblaðið - 20.03.1977, Page 41
félk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977 41 Burton nagar neglurnar + Ríchard Burton hefur svo sannarlega ástæðu til að naga neglurnar. Hann hefur eytt óhemju fé f skartgripi handa hinni nýju konu sinni, Susan Hunt. Hann hefur t.d. keypt háls- festi fyrir 300.000 dollara, eyrnalokka fyrir 40.000 dollara og demantshring fyrir 80.000 dollara. Hann getur auðsýnilega ekki gengið framhjá skartgripa- verslun án þess að kaupa ein- hvern dýrgrip. En eins og hann sagði við vin sinn: Elfsabet hélt ollum skartgripunum sem ég var búinn að gefa henni svo ég varð að byrja frá byrjun." + Leopold Wagner, landsstjóri f Klegenfurt og nágrenni I Austur- rfki, afhendir framkvæmdarstjóra HSl, Axel Sigurðssyni t.v. gjöf til Handknattleiksambandsíns nú á dögunum. „Bið að heilsa Husebg” + Er fslenzka handknattleiks- landsliðið lék f Austurrfki á dögunum — með góðum árangri eins og ölfum er kunn- ugt — hélt landsstjórinn f Kárnten-héraði Islendingum veglega veizlu. Heitir lands- stjórinn Leopold Wagner og bað hann Axel Sigurðsson, sem er til vinstri á myndinni, fyrir sérstaka kveðju til tsiands. — Ég bið innilega að heilsa Gunn- ari Huseby, kúluvarparanum ykkar stórkostlega, sem ég kepppi við á Evrópumótinu f Briissel 1950. Huseby var stór- kostlegur kúluvarpari, sagði Leopold Wagner f veizlunni f Klagenfrut. Þessari kveðju er hér með komið á framfæri og vel við hæfi einmitt nú þegar við höf- um enn á ný eignzt Evrópu- meistara f kúluvarpi, Hrein Halldórsson. Nafn hans fer nú sem eldur um sinu meðal frjálsfþróttamanna f Evrópu og eftir 27 ár er ekki ólfklegt að einhver nefni nafnið Halldórs- son, þegar minnzt er á tsland. Telly Savalas maður hennar, Irving Mans- field, gert samning við Universal kvikmyndafélagið um kvikmyndaréttinn. Um val Telly Savalas f hlutverk Onass- is segir Mansfiled: „Telly var f raun og veru sá eini, sem kom til greina I hlutverkið. Hann er nákvæmlega rétta „týpan.“ Mansfield segir að það hafi verið miklum erfiðleikum bundið að finna þá réttu f hlut- verk Jackie. Forsetafrúnni fyrrverandi var boðið að leika sjálfa sig en til þess var hún ekki fáanleg, jafnvel þótt himinhá laun væru f boði. Vms- ar fleiri hafa verið tilnefndar og sú sém sfðast hefur fengið tilboð er Ali McGraw (sú sem lék f „Love Story“, en hún hef- ur ekki gefið ákveðið svar enn sem komið er. Telly Salvas „Kojak ” í hlutverki Onassis + Telly Savalas, „Kojak" sem þekktur er fyrir leik sinn f sam- nefndum sjónvarpsþættum mun að öllum lfkindum leggja það hlutverk á hilluna um stundarsakir og klæðast skipa- miðlaragervi á la Onassis. Telly, sem er af grfskum ætt- um, hefir verið valinn til að leika hlutverk milljónamær- ingsins Aristótlesar Onassis f kvikmynd um einkalff hans og konu hans Jackie Onassis. Fyrirhugað er að taka myndar- innar hefjist að nokkrum mán- uðum liðnum og hefur Telly tekið tilboðinu tveim höndum. Höfundur kvikmyndahandrits- ins hét Jacqueline Susann, en hún lézt fyrir skömmu. Upphaf- lega skrifaði hún bók um efnið, sem hlaut nafnið „Dolores", en breytti henni sfðar í kvik- myndahandrit. Nú hefur Onassis með fyrstu eiginkonu sinni, Tinu sem allir velja Veljið spólur við yðar hæfi hifi low noise tsn&ssssJ 60 mín. spólur hifi low noise /ComjfTtL-f *■-C»ar | Verð: 650,— 90 mín. spólur -'H!J \ M J I I . J J i ■ CHROMDIOXID JÍTmriíVÍilli llíl Verð: 995.— 60 mín. spólur með chromdioxið _BÚÐIRN ARlSkipholti 19 vi8 Nóatún, sími 23800 26 ár í fararbroddi Klapparstlg 26, sfmi 19800. ktædaskápar Nú höfum við opnað söluskrifstofu í hjarta borgarinnar í Miðbæjarmarkaðnum, Aðaistræti 9. Ný sending af hinum geysivinsælu Star klæðaskápum var að koma. Star klæðaskápana er hægt að skipuleggja eftir þörfum hvers og eins. Sama lága verðið eða um kr. 28.000. — per lengdar- meter. LÆKKAÐ VERÐ: Eigum nú til ýmsa staka skápa úr við og viðarlíki, sem við seljum á lækkuðu verði. Einnig franskar rímla skápahurðir. STAR-skápa í allt húsið BÚSTOFIV hf. Soluskrifstofa, Miðbæjarmarkaðnum, sími 81077 simi 81663.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.