Morgunblaðið - 29.03.1977, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 29.03.1977, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 Egill Fridleifsson og Jón Asgeirsson skrifa um tónlist - Egill Fridleifsson og Jón Ásgeirsson Gfsli Magnússon Halldór Haraldsson Háskólatónleikar FÉLAGSSTOFNUN stúdenta 26. mars 1977. Flytjendur: Glsli Magnússon. planó. Halldór Haraldsson, planó. Oddur Bjómsson, slagverk, Reynir Sigurðs- son, slagverk. Efnisskrá: M. Ravel, Ma Mére l'Oye. B. Bartok, Sónata fyrir tvö planó og slagverk. „Chopsticks" tilbrígSi eftir Rimskl- Korsakoff. Borodin. Liadof og Cui. Sjöundu Háskólatónleikarnir fóru fram I Félagsstofnun stúdenta sl. laugardag Voru þar mættir planist- arnir Glsli Magnússon og Halldór Har- aldsson ásamt slagverksleikurunum Oddi Björnssyni og Reyni Sigurðssyni Þeir félagar Glsli og Halldór hafa getið sér gott orð fyrir ágætan samleik á tvö pianó og staðfestu fyrri umsagnir um listræna og vandaða túlkun á vand- meðförnum viðfangsefnum á þessum tónleikum Þeir hófu leik sinn á „Gæsa- mömmu-svítu" Ravels Verk þetta er mun þekktara I glæsilegum hljóm- sveitarbúningi Ravels, og nýtur sln betur þannig í efnisskrá er tekið fram, að I verkinu sýni Ravel snilldarlegt vald á þvi fingerða og einfalda I listinni, og eru það orð að sönnu Hins vegar eru þættirnir fimm of keímllkir til að nokk- ur veruleg músikölsk spenna myndist. heldur rennur verkið áfram llkt og lækur þar sem sólargeislarnir mynda flöktandi leik Ijóss og skugga á vatns- fletinum Þeir Glsli og Halldór túlkuðu svítuna af mikilli nærfærni og gerðu sér mat úr hárflnum blæbrigðum og Tónlist eftir EGIL FRIÐLEIFSSON viðkvæmum hljómsamböndum. Sónata Bartoks fyrir tvö píanó og sláttarhljóðfæri er mjög sérstakt verk. Það er erfitt að lýsa þvf með orðum eða þeim áhrifum sem það vekur. Verkið hefur I sér fólginn galdraneista hins sanna listaverks, sem aðeins verður notið en ekki skýrður. Telja verður flutning sónötunnar meðal stærri tónlistarviðburða ársins og frammi- staða flytjenda var umtalsverður list- rænn sigur og eftirminnilegur þeim er á hlýddu. Það er e.t.v. best að vitna I efnisskrá um þetta magnaða verk, en þar segir m a „Sónatan er einstætt verk, ekki aðeins meðal verka Bartoks heldur tónlistar yfir höfuð Reiðihróp- in. sem hún eitt sinn olli, hafa nú löngu hljóðnað og nú telst hún í hópi ósvikinna snilldarverka þessarar aldar sem eitt af þýðingarmestu verkum Bartoks " Tónleikunum lauk svo með gáska- fullum „kótilettu-tilbrigðum" eftir þá Rimski-Korsakoff, Brodin, Liadof og Cui Flytjendum var vel fagnað og þökkuðu þeir fyrir sig með smellnum aukalögum Af m ælistónleikar Háskólabló 26. mars 1977 Flytjendur: Skólahljómsveit Kópavogs Efnisskrá: Flutt voru lög úr ýsum áttum eftir innlenda og erlenda höfunda. Skólahljómsveit Kópavogs er tíu ára um þessar mundir og minntist afmælis sins með myndarlegum tónleikum í Háskólabíói sl. laugardag. Undir- rituöum er enn í fersku minni er hljómsveitin kom fyrst fram fyrir um áratug og vakti þá þegar at- hygli fyrir góðan og vandaðan tónlistarflutning. Má segja að hróður hljómsveitarinnar hafi síðan vaxið með hverju árinu og hefur hún unnið sér landsfrægð fyrir verðleika sina. Oftlega hefur hljómsveitin komið fram við ýmis tækifæri og jafnan skilað hlut- verki sinu með sóma. Driffjöður sveitarinnar hefur frá upphafi verið stjórnandinn Björn Guðjónsson, sem með eljusemi sinni og sérstökum dugnaði hefur náð óvenju glæsilegum árangri. Á tónleikunum á laugardaginn flutti hljómsveitin lög úr ýmsum áttum eftir innlenda og erlenda höfunda en of langt mál væri að fjalla um hvert eitt sérstaklega. Leikur hljómsveitarinnar einkennist öðru fremur af miklum þrótti en um leið léttleika og næstum ótrúlegu öryggi, þegar hafður er í huga lágur aldur flytjenda. Mættu ýmsar lúðra- sveitir skipuðum fullorðnum vel una sínum hag við slíkan leik. Sérstaka athygli vakti hve vel er að hljómsveitinni hlúð. Búningarnir eru vandaðir og failegir og hljóðfærin góð. Á Kópavogsbær hrós skilið fyrir myndarlegan stuðning við jafn ágætt menningarstarf. Undirrit- aður vill að lokum flytja Skóla- hljómsveit Kópavogs bestu afmæliskveðjur og óskir um gæfu og gengi í framtíðinni um leið og þakkir eru færðar fyrir margar ánægjustundir á liðnum áratug. Kammertónleikar KAMMERSVEIT Reykjavíkur hélt tónleika síðastliðinn sunnu- dag og flutti verk eftir Jón Leifs, Sæverud yngri og Beethoven. Kvartettinn Mors et vita eftir Jón Leifs er sérkennilegt verk og því miður var flutningur verksins ekki góður og langtum lakari en hlustendur eiga að venjast á tónleikum Kammersveitarinnar. Þetta er slæmt vegna þess að um- heimurinn spyr varla hvernig við íslendingar leikum Beethoven,- heldur verður spurt um okkar tónlist og hvernig við „presenter- um“ hana. Annað verkið á tónleikunum var verk eftir Sæverud yngri sem sérstaklega var samið fyrir Kammersveitina. Verkið er mjög skemmtilegt, fjör- ugt, hrynfast, marglitt að blæ og „musikantískt" unnið. Eftir því sem dæmt verður af við fyrstu heyrn var verkið I heild vel leikið. Síðast á efnisskránni var Septett eftir Beethoven, Þetta verk er sérkennilegt að formi, þar sem ofið er saman alvarlegri tón- Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON hugmyndum og slegið á létta strengi eins og í hinum fræga menuett, sem flestir píanónem- endur þekkja a.m.k. þeir sem farnir eru að basla við að leika sónatínur. Septettinn var fremur vel leikinn en of lítill hraðamun- ur var á köflunum og flutningur- inn í heild fremur daufur. P.S. Því miður hafði Sinfóníu- hljómsveit Reykjavíkur tónleika um líkt leyti og tónleikar Kammersveitarinnar voru haldn- ir en vegna anna og hve þeir höfðu verið auglýstir með stutt- um fyrirvara, höfðu gagnrýn- endur blaðsins ekki tök á að vera viðstaddir þá tónleika. Hver á sér fegra föðurland? Tónmenntakennarafélag islands stó8 nýlega fyrir sérstæðum tón- leikum, þar sem bamakórar vI8s veg- ar aB af landinu tróSu upp, sungu tvö lög hver og slSast allir saman þrjú •ög Fyrir nokkrum érum voru barna- kórar, þó me8 einstaka undantekn- ingum ekki veigamikill þéttur I starfi barnaskólanna og éttu þeir tilveru slna a8 þakka éhugasömum kenn- urum, sem töldu a8 iSkun söngs vsri holl og mannbætandi iSja. Nú hefur svo skipazt a8 tónmenntakennsla I barnaskólum hefur veriS tekin til endurskoSunar og liggur nú þegar fyrir kennsluefni fyrir fjögur fyrstu ér grunnskólastigsins, þ.e. néms- og vinnubækur fyrir nemendur og allt némsefniS me8 kennsluleiB- beiningum fyrir kennara. SamhliSa þessu hafa ungir og vel menntaSir tónlistarmenn I vaxandi mæli gefiS sig a8 þessum mélum, notiS góSrar menntunar I tónmenntadeild tón- listarskólans og eru nú margir hverjir orSnir atkvæSamiklir I starfi vlSa um landiB. Á næstu érum mé þvl vænta mikilla og gleSilegra tlSinda af þeim þætti uppeldisméla sem nú gengur undir nafninu tónmennt. Á þessu söngmóti komu fram ellefu kórar. Úr Reykjavlk og næsta négrenni voru kórar úr Hvassaleitisskóla. undir stjóm Herdlsar Oddsdóttur. Árbæjar- skóla, undir stjóm Áslaugar Berg- steinsdóttur, Mýrahúsaskóla, sem Hlln Torfadóttir stjórnaSi. Bama- skóla GarSabæjar sem undir stjóm GuBmundar NorSdahls og GuSfinnu Dóru Ólafsdóttur hyggur é söngför til Færeyja. og slSast en ekki slst, Öldutúnskóla, undir stjórn Egils FriS- leifssonar. Utan af landi mættu til leiks sex kórar. Fré Húsa Ik, undir stjóm HólmfrlSar Benediktsdóttur, Raufarhöfn. undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. HveragerSi. undir stjórn Önnu Stefénsdóttur, Akranesi, undir stjóm Jóns Karis Einarssonar, og úr tveimur sveitaskólum þ.e. úr FlúSa- skóla, sem Loftur S. Loftsson stjóm- aBi, og Tónlistarskóla Rangæinga . undir stjóm SigrlBar SigurSardóttur. BæSi framkoma og söngur barnanna var me8 slfkum égætum, a8 þó flest- ir kóranna hafi a8eins starfaS mjög stutt verSur ekki annaS sagt en a8 érangur af starfi leiBbainendanna sé framan öllum vonum og verSur fró8- legt a8 fylgjast ma8 starfi þeirra I framtfSinni. Ekki eru tök é 8 fjalla um frammistöSu hvers kórs. Í heild var söngurinn fágaSur en heldur tón- daufur, sem aSallega stafar af af lltilli öndunarþjélfun, óvirkri þind og verSur tóntakiS þá méttlaust tónn- inn óþéttur og hljómlttil. A8 öSrum kórum ólöstuSum var Öldutún- skórinn syngjandi tékn þess hva8 hægt er a8 gera me8 bamaraddir. LokaatriSi tónleikanna, þegar um 400 böm fylltu sviS Héskólablós og sungu Hver é sér fegra föSurland, eftir Emil Thoroddsen. var glæsi- legur hépunktur. UndirritaSur vill telja þessa stund viSburS I söngsögu okkar islendinga, þvl þa8 var ekki aSeins. a8 söngur og framburSur taxta væri góSur, heldur var flutningurinn gæddur göfgi og reisn, I einu orSi sagt stórkostlegur. Þa8 mætti sem bezt gefa út á Iftilli plötu valin lög af þessum tónleikum og þar me8 lag Emils og hefBu börn þé möguleika é a8 heyra söng, sem er annarrar néttúru en þa8 „ómúsikalska" gaul sam hljómplötu- framleiSendur hafa keppzt vi8 a8 framleiSa fyrir „bamamarkaSinn" undanfarin ér og mé llkja vi8 „rusl- bókaútgéfu" þá sem I tlzku var fyrir nokkrum érum. þegar viBhorfiB var, að allt þa8 lélegasta væri nógu gott fyrir börnin. Þeir sem trúa þvl a8 tónlist búi yfir margþættari blæ- brigSum en þaS „imbaritmaBa" gaul. sem hingaS til hefur veriS ein- rétt til uppeldis é tónslistasmekk barna, mættu staldra vi8 og hug- leiSa, hvort þaS sé vænlegt e8a æskilegt a8 ala böm upp é svo ein- litu fóSri, e8a me8 öSrum orBum, þjélfa tilfinningu og smekk þeirra én þétttöku góBrar tónlistar. Þa8 mé Framhald á bls. 36 Manuela Wiesler Sinfóníu- tónleikar Efnisskré: Péll P. Pélsson: HugleiSing um L Cari Stamitz: Konsert fyrir flautu Jean Rivier: Konsert fyrir flautu Ludwig van Beethoven: Sinfónla nr. 8 I F-dúr Einleikari: Manuela Wiesler Stjómandi: Péll P. Pélsson Hugleiðing um L hófst á fjórum pákuslögum. sem minntu á upphaf 5 slnfónlu Beethovens og mátti og nokkrum sinnum heyra tóna- samsetningar inni I verkinu sem minntu á þessa sinfónlu. Tilvitnanir I verk annarra geta snúist upp I háð og er auk þess vandséð hvaða erindi höfundur á við verk annarra, nema til að draga dár að þeim. varla til að votta þeim virðingu sína Þrátt fyrirað verkið hæfist með svona áberandi tilvitnunum tók það sjálfstæða stefnu og var það vlða áheyrilegt, en einnig á köflum nokkuð langdregið Tónbygging verks- ins var meira gamaldags en venja er I verkum eftir Pál þó brygði fyrir algeng- um „modernetrykkum" eins og I niður- lagi verksins, sem þó stungu aldrei I stúf við heildina Eftir þvl sem undir- ritaður getur dæmt um, var flutningur verksins góður. Manuela Wiesler er snillingur á flautu en hvort það var vegna viðfangs- efnanna eða vegna þess að undirleikur hljómsveitarinnar var of sterkur fyrir þýðan tón flautunnar, þá tókst Manuelu Wiesler, þrátt fyrir frábæran leik, ekki að hrlfa áheyrendur með sér I þetta skipti Áttunda sinfónlan eftir Beethoven er nokkurs konar afturhvarf til hins hefðbundna sónötuforms og olli það leiða meðal margra aðdáenda Beethovens, eftir allar þær breytingar, allt frá þriðju sinfóntunni, sem hann hafði bryddað upp á Að formi til má flokka sinfóniuna með þeirri fyrstu og annarri, en hún varð fljótlega mjlög vinsæl vegna þess hve fjörug hún er. Þessi ólátasinfónla eða litlaáttan hefur haldið slnu I nábýli við.þær stóru og var hún I meðferð Páls og hljómsveitar- innar þó nokkuð hressileg Eitt er þó sem hljómsveitin mætti hugleiða og ættí Páll sem fastur starfsmaður sveitarinnar að gera tilraunir með, og það er að þjálfa sveitina I veikum leik. Það var vlða áberandi að blásarar léku tiltölulega þýðingarlitlar hljómnótur allt of sterkar Þannig misræmi I styrk skemmir verkið fyrir hlustandanum og neyðir samspilara til að spila sterkar og þar með er hætta á að tóngæðin fari fyrir lltið Allt um það; Sinfónlan var hressilega flutt og I öðrum þætti voru vlða mjög góðir sprettir. Jón Ásg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.