Morgunblaðið - 15.04.1977, Side 7

Morgunblaðið - 15.04.1977, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1977 7 Hinn eini sanni í Vestur-Evrópu Aistaða kommúnista- flokka I Vestur-Evrópu til aðildar að Atlantshafs- bandalaginu hefur breytzt verulega á undangengn- um árum. ítalski komm- únistaf lokkurinn reið á vaðið um mótun hinnar nýju stefnu fyrir nokkrum misserum. Flokkurinn lýsti því yfir sem stefnu- skráratriSi, ef hann hlyti stuðning til stjómaraS- ildar. aS ítalfa yrði áfram f Atlantshafsbandalaginu. Þessi afstaSa byggSist m.a. á þvf, aS ekki mœtti raska valdajafnvægi f álf- unni, og raunar setti for- maSur flokksins fram þá kenningu, aS auSveldara væri aS framfylgja „frjáls- um sósfalisma" innan en utan þessa bandalags. Kommúnistaf lokkar Frakklands og Spánar hafa fetaS mjög sama far- veg og sá ftalski i þessu efni. Og þróunar f þessa átt gætir vfSast f álfunni — meS einni undantekn- ingu þó. AlþýSubandalagiS. svo- kallaSa, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þings- ályktunar um úrsögn úr Nato og uppsögn vamar- samningsins. Eitt komm- únistaflokka I Vestur- Evrópu er þaS trútt Moskvulfnunni. „Sá er nú meir en trúr og trygg- ur. . ." var eitt sinn kveð- iS — og „bóndinn f Kreml" skipar enn sitt sæti f hugum hinna heitt trúuSu. Kjarasamning- arnir 1974 og kaupgjalds- vísitalan VerSbólgualdan reis hvaS hæst á árinu 1974, sem kunnugt er, f kjölfar svokallaSra febrúarsamn- inga þaS ár, en þá sat vinstri stjóm viS völd og LúSviSk Jósepsson var verSlagsmálaráSherra. Þá var gripiS til þess ráSs af vinstri stjórninni, þar sem verSlagsmálaráSherra AlþýSubandalagsins sat, aS rjúfa tengsl kaupgjalds og vfsitölu, þann veg. aS verShækkanir höfSu ekki áhrif til hækkunar kaup- gjalds f þá veru sem þá hafSi lengi viSgengist. Þetta var aS vlsu bein viSurkenning á þvf, aS ný- gerSir kjarasamningar voru ekki raunhæfir — eSa hvaSa tilgangi þjón- aSi þessi afgerandi stjómarákvörSun? — ÞaS er eSlilegt aS spurt sé nú, þegar kjaradeila stendur enn fyrir dyrum, hver tengsl hafi veriS milli kjarasamninganna f febr- úar 1974 og þeirrar vinstri stjómar gjörSar. aS rjúfa tengsl kaupgjalds og vfsitölu? SvariS viS þeirri spum- ingu kann aS hafa áhrif á afstöSu fólks til þess. sem nú er framundan. Kannski ÞjóSviljinn, málgagn þá- verandi verSlagsmálaráS- herra. vilji gefa skýringu á þvf, hvaS aS baki lá þeirri stjórnaraðgerð, sem hér hefur veriS gerS að um- talsefni. Þögn viS þessari spumingu er og svar — út af fyrir sig. Þjóðartekjur og skipting þeirra ViS íslendingar erum aðeins rúmlega 200 þús- und manns samtals. Ef frá eru talin böm og gamal- menni, sem ekki eru á vinnualdri, fólk viS nám, öryrkjar og aSrir, sem ekki geta stundaS at- vinnu. nema f litlum mæli, verSur Ijóst. að hópurinn er ekki stór. sem sinnir daglegum störfum f þjóS- félaginu. Ef enn er dreg- inn frá sá stóri hópur, er sinnir þjónustustörfum hjá rfki og sveitarfélögum. eSa sinnir öðrum störfum en þeim, sem bera uppi verSmætasköpunina I þjóSfélaginu, verSa ekki margir tugir þúsunda eft- ir. En það er verSmæta- sköpunin f þjóSfélaginu. sem rfsa þarf undir þjóSar- eySslunni, bæði sam- neyzlu okkar (útgjöldum rfkis og sveitarfélaga) og einkaneyzlunni (útgjöld- um heimila og einstakl- inga). MeS hliSsjón af smæS þjóSarinnar má Ijóst vera, að yfirbygging þjóðfélags- ins er æriS stór orðin. Hlutur samneyzlunnar. rfkis og sveitarfélaga. f þjóSartekjum. er of hár orðinn, til aS eftirstöSv- arnar geti boriS uppi þá einkaneyzlu eða þau al- mennu Iffskjör, er við höf- um tamiS okkur og nauS- synleg eru talin. Augu æ fleiri landsmanna, ekki sfzt launamanna, eru að opnast fyrir þvf. að þvf meir sem rfki og sveitarfé- lög taka til sfn af þjóSar- tekjum, frá atvinnuveg- unum og af vinnutekjum almennings. þeim mun þrengri er vettvangurinn til kjarasamninga f land- inu; þeim mun minna verður eftir til skiptanna og frjálsrar ráSstöfunar þegnanna. Rlkisumsvifa- stefnan mun þvf mæta vaxandi andstöSu f þjóð- félaginu á komandi árum, ekki sfzt f hópi launa- manna. sem sjá hvar skór- inn kreppir aS, eins og allt er f pottinn búið. Atvinnu- reksturinn situr ekki að umframtekjum f neinum mæli, þvert á móti, það er kerfiS sem gleypir bróSur- partinn. kynningarafsláttur WELEDA Þýzku Welede verksmiðjurnar sem eiga 18 systurfyrirtæki út um víða veröld framleiða m.a. snyritvörur úr.blómum og jurtum 200 mismunandi tegundum sem ræktaðar eru á lifrænan hátt. Engin gerfiefni notuð við ræktunina Engin gerfiefni notuð við framleiðsluna. Engin litarefni Engin geymsluvarnarefni. Weleda snyrtivörumar eru með græðandi eiginleika ( healing cosmetic). Astma sjúklingar og ofnæmissjúklingar þola flestir Weleda enda ráðlagtaf læknum að reyna þær Krem og o/íur: Iris dagkrem, næturkrem, hreinsmjólk. sápur, handáburður (sverð ;ljan), húðoliur m/kalendúla, svartþyrniolla meðarniku, húðkrem, andlitsolia með möndluollu, kale.idula og kamomill. Badid: Lavandelbað, furunálabað. kastanfubað. sædöggvarmjólkin og sápan (Rosmarin). Hárið: hárolíur, sjampo og hárvatn sem inniheldur svavel og kisilsýru er eykur efnaskiptin í höfuðleðrinu og næringu til hárrótarinnar, vinnur gegn hárlosi og flösu. Tennurnar: Fleiri tegundir tannkrema sem innihalda efni úr plöntu og steinarlkinu m.a. lífrænt fluor, calcium, magnesium, silfursölt, myrrah og rhapary hin lífrænu efni tannkremsins eru létt sótthreinsandi og lyktareyðandi, en geyma engin þau efni er skemma glerjung tannanna, engin kemisk bleiki eða litarefni, tannskolvatn hefur flest sömu efni og tannkrem auk salvin, okaliptus og piparmyntu. Sólkrem: sem ver gegn sólbruna en gefur fljótt fagran lit, ver einnig gegn kulda. Barnió: Kalendula krem, ollur, sápur og talkum (Kalendula léttsótthreinsandi og græðandi) Notið einstakt tækifæri og kynnist Weleda fimmtudag, föstudag og mánudag. Sendum gegn póstkröfu, sími 12136. Þumalína, Domus Medica ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ^2 Tilboð óskast ií nokkrar fólksbifreiðar Pick Up bifreiðar og| kranabifreiðar (Wrecker) er verða sýndar aðí Grensásvegi 9, þriðjudaginn 19. apríl kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorril kl Sala Varnarliðseigna. ÞL ALGLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl' ALGLÝSIR I MORGLNBLAÐINl Hrein líming mÆr Peli Fix limstauturinn er bylting í límingu. Nauðsynlegur á skrifstofum, heimilum, í skólum og þar sem eitthvað þarf að lima. Hreinleg liming með Peli Fix Eiginleikarnir eru aug- Ijósir, nýtingin 100% Peli Fix er vinsæl liming. Reynið Peli Fix strax i dag. KLEBESTtFT G5*'f,apia;FWC*, 1 sct*eBen' %libnn Peli Fix er framleitt af Sblikan TÆKIFÆRISKA UP Munum selja næstu daga sænsk, straufrí 100% bómullar- sængurver og koddaver með mynsturgöllum fyrir aðeins kr. 3.200 - settið. Glæsilegir litir — Góð vara — Litið verð. Egill 3acobsen Austurstræti 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.