Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRlL 1977 29 freyjunnar að Bollagörðum á Sel- tjarnarnesi, er andaðist á sfðast liðnu ári 75 ára að aldri. Halldóra í Bollagörðum unni einlæglega hinu tilkomumikla sólsetri af Seltjarnarnesinu. Stór- kostlega glæsilegt er litskrúð sólarinnar. Halldóra var frábær- um hæfileikum gædd. Þrek og þekkingu, dugnað og sparsemi hafði hún eignast fyrir tilstilli góðra og göfugra foreldra. Henni fylgdi fjörið, glaðlyndið, einlægnin og velvildin, alvaran og göfuglyndið. Halldóra í Bollagörðum barðist fyrir göfugum hugsjónum, sem henni voru helgar og dýrar, hug- sjónum kirkju sinnar og Slysa- varnafélags íslands. KIMEWAZA KIMEWAZA ER FJÖLBREYTTASTA OG MEST AFGERANDI SJÁLFSVARNARKERFI SEM VÖL ER Á JAFNT FYRIR KONUR SEM KARLA. Nýtt námskeið hefst á morgun laugardag kl. Halldóra Eyjólfsdóttir Bollagörðum - Minning „Það líf var okkur lán, en henni sómi. Hún leyndist nærri og var þó stjettar prýði, og það sem mörgum sóttist seint í stríði, það sigraði hún með brosi og hlýjum rómi.“ Svo kvað Þorsteinn Erlingsson skáld, frændi Halldóru í Bollagörðum. Ættir hennar stóðu traustum fótum í Rangárvalla- og Skafta- fellssýslum. Visast nánar til Mbl. 8. febr. 1969. í stuttri grein eru engin tök á að gera ítarlega grein fyrir ævi hinnar ágætu konu. Sannarlega er það ómaksins vert að safna sem flestum myndum úr lífi hús- Hrein og bein í öllum orðum og skiptum. Óvægin og harðskeytt, en átti þó til svo mikið og alveg óviðjafnanlegt ástriki, þvi var henni ljúfast og kærast að beita. Ung kynntist hún ungum manni. Felldu saman ástarhug. Heimili þeirra Halldóru og Einars skip- stjóra og útvegsbónda Guðmunds- sonar i Bollagörðum var alltaf mannmargt, þar var gestakoma mikil. Heimilinu í Bollagörðum stjórnaði hún með myndugleik og höfðinglegri prýði. Börnum, barnabörnum, tengda- börnum, bræðrum og öðrum er henni voru kærir sendi ég dýpstu samúðarkveðjur. Halldóru frænku minni bið ég blessunar Guðs í nýjum heim- kynnum. Helgi Vigfússon. Leðurlíkijakkar kr. 5.500 Skíðaúlpur kr. 6.100 Terelynebuxur frá kr. 2.370. Gallabuxur kr. 2.270. Nýkomnar köflóttar straufríar flúnelsskyrtur kr. 1.950. nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés Skólavörðustíg 22. 10.30. Kennsla fer fram í húsakynnum Júdo- félags Reykjavíkur að Brautarholti 1 8. Innritun fer fram í dag föstudag í síma 33035 frá kl. 9—20. Aldurstakmark 1 5 ár. Reyktur lax Reyktur lax til sölu. Pakkaður í lofttæmdar umbúðir eftir óskum kaupenda. S/ó/astöðm h. f. Óseyrarbraut 5— 7. Hafnarfirði Sími 52170. STINNIJKVÖLD Frönsk og Spönsk hátíð Súlnasal Hótel Sögu sunnudagskvöldið 17. apríl. Húsið opnað kl. 19.30 1. Glæsilegur franskur réttur fyrir aðeins kr. 1850. Gigot D’Agneau a’La Bretonne. Matreitt af franska matreiðslumanninum Francois Fons. 2. Ferðakynning. 3. Kvikmyndasýning, sýndar verða kvikmyndir frá helstu ákvörðunarstöðum Sunnu í sumar. 4. Fegurðarsamkeppni íslands. Kynnt verða úrslit í keppninni um titilinn ungfrú Reykjavík 1977 og sigurvegarinn krýndur. 5. Karon Samtök sýningarfðlks sýna sumartízk- una 1977. Stjórnandi og kynnir Heiðar Jóns- son. 6. Halli og Laddi skemmta af sinni alkunnu snilld. 7. Stórbingó Spilað verður um 3 glæsilegar Sólar- landaferðir. 8. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríði Sigurðardóttur leika af sinni alkunnu snilld. Aðgangur ókeypis, aðeins rúllugjald. Borðapantanir hjá yfirþjóni í sfma 20221 Munið að panta borð tfmanlega. Allir velkomnir Njótið góðrar og ódýrrar skemmtunar. Munið alltaf fullt hús hjá Sunnu. í SÓLSKINSSKAPI HED SUNNU FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Allt á sama stað Laugaœgi tl8-Sim( 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE STA’D SÍMl 22 240 CHflWPION kertil fyrirliggjandi í allar tegundir bifreiða Það er auðvelt að taka góðar myndir með Instamatic Margar gerðir fyrirliggjandi í gjafakössum Kodak Instamatic 126 frá kr. 5.262,— einhver þeirra hlýtur að henta yður. Kodak Instamatic 110 Vasamyndavél Verð frá kr. 7.18 5.— |við seljum| Kodak VORUR HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR S: 20313 S: 82590

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.