Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ'FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1977 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Arnarnes Arnarnes Okkur vantar blaðburðarfólk í Arnarnesið strax. Talið við afgreiðsluna í Garðabæ sími 42988 eða í Reykjavík sími 101 00 wgtsnSMtíb Símavarsla Iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar stúlku til símavörslu og annarra almennra skrif- stofustarfa. Þær sem vildu sinna þessu sendi umsókn, fyrif 20. apríl, ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, til afgreiðslu blaðsins, merkt „Símavarsla 1611" Blikksmiðir Viljum ráða nú þegar nokkra blikksmiði eða menn vana blikksmíði. Ákvæðisvinna. Fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. n.k. föstudag 15. þ.m. kl. 2 — 4 á skrifstofu vorri Lækjargötu 12 (Iðnaðarbankahús efsta hæð). ís/enskir Ada/verktakar s. f. Fóstrur Starf forstöðukonu Leikskóla Sauðár- króksbæjar er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. maí, 1977. Upplýsingar um starfið veitir formaður dagheimilisnefndar, Stefán Pedersen, í síma 95-5147. Umsóknir berist bæjarstjóra fyrir 20. apríl n.k. Dagheimi/isnefnd. Framkvæmdastjóri óskast að litlu fyrirtæki í málmiðnaði. Fyrirtækið hefur nú þegar umtalsverða veltu og starfar á sérstæðum markaði. Hér er um að ræða góða möguleika fyrir röskan mann. Eignaraðild kemur til greina. Tilboð með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist blaðinu fyrir 18. apríl merkt: „B — 6468". Járniðnaðarmenn Okkur vantar blikksmiði, rennismiði og menn vana járnsmíði til starfa nú þegar. Upplýsingar á vinnustað hjá verkstjóra B/ikk og stál h. f., Bí/dshöfða 12. Tízkuverzlun óskar að ráða afgreiðslustúlkur strax, hálf- an og allan daginn. Aldur 22—27 ára. Tilboð sendist Mbl. merkt: Tízkuverzlun — 2586. Skrifstofumaður óskast strax á endurskoðunarskrifstofu. Aðalstarf vélritun og færsla á bókhalds- vél. Hálfs dags vinna kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „S — 161 6". MlSMINMNU IH Seltjarnarnes Konu vantar til léttra húsverka þrjá morgna í viku. Upplýsingar hjá félagsmálafulltrúa sími 18088 eða 18707. Stúlkur óskast við þvott, ýfingu og pressun. Hér er um að ræða heils dags starf við þvott og ýfingu en hálfs dags starf við pressun. Vinsamlegast komið til viðtals til okkar að Langholtsvegi 111. A/ís hf. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast að . fisk- verkunarstöð á Suðvesturlandi. Reynsla í verkun saltfisks og frystingu nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljót- lega. Umsóknir óskast sendar í pósthólf 1278 fyrir 1. maí n.k. Til sumarafleysinga vantar að sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðárkróki hjúkrunarfræðinga meinatæknir Ijósmóður Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 95-5270. Byggingarverk- fræðingur Óskast á verkfræðistofu sem fyrst. Eftir- spurnir sendist á augld. Mbl. fyrir 23. apríl n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 1615". Iðnaðarstarf óskum að ráða mann til að starfa við framleiðslu á þvottadufti. Sápugerðin Frigg, Garðabæ. Saltsíldarpökkun Fólk óskast til saltsíldarpökkunar í vestur- bæ Kópavogs um óákveðinn tíma. Upplýsingar í síma 27300. Sölustarf Fataframleiðandi óskar eftir að ráða dug- legan starfskraft til sölustarfa. Þarf að hafa bíl. Tilboð með upplýsingum um nafn aldur og fyrri störf, óskast send Mbl. merkt: „tízkufatnaður — 231 2", fyrir 22. þ.m. Verkamenn Verkamenn vantar í byggingarvinnu í Breiðholti. Góðir menn — gott kaup. Upplýsingar í síma 72480. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir vinnu strax. Vön vélrit- un og bókhaldi. Uppl. í síma 20389. Elskuleg kona með frjálsan tíma óskast til þess að koma heim og gæta bús og barna í Bústaða- hverfi, nokkra tíma á viku, eftir hádegi næstu 2 mánuði. Nánari upplýsingar í síma 30521, eftir hádegi og á kvöldin. Óskum að ráða karl eða konu til skrifstofustarfa. Nokkur þjálfun í bókhaldi nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, ásamt kaupkröfu og upplýsing- um um fyrri störf, og menntun sendist skrifstofu okkar að Hólatorgi 2, fyrir 20. apríl. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Sö/uumboð Landssambands ís/enzkra rafverktaka. Laus staða Staða lögreglumanns er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 30. apríl n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögreglu- þjóni, er veitir nánari upplýsingar um starfið. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 13. aprí! 1977. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í tP K Al'GI.VSIR l \l ALLT LAND ÞEGAR ÞL' AL'G- LÝSIR I MORGLNBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.