Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRlL 1-977 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 17. april 8.00 Morgunandakt llerra Sigurbjörn Kinarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. (Jtdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir llver er f slmanum? Arni Gunnarsson og Kinar Karl llaraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi viA hlust- endur á Dalvlk. 10.10 VeAurfregnir 10.25 Morguntónleikar a. Concerto grosso á a-moll op. 6 nr. 4 eftir Georg Fridrich llándel. llátfAar- hljómsveitin f Bath leikur; Vehudi Menuhin stj. b. Fagottkonsert f B-dúr eftir Johann Christian Bach. Fritz Henker og kammersveitin f Saar leika; Karl Ristempart stj. 11.00 Messa f Kópavogskirkju (IIljóAr. 27. f.m.) Séra Sigfinnur Þorleifsson á Stóra-Núpi predikar. Séra Árni Pálsson þjónar fvrir altari. Organleikari; (iuAmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin; Tónleikar. 12.25 VeAurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 HugleiAingar um, hversvegna Jón SigurAsson var ekki á ÞjóAhátfAinni 1874. LúAvfk Kristjánsson rithöf- undur flytur sfAara hádegis- erindi sitt. 14.00 MiAdegislónleikar: Frá útvarpinu f Stuttgart Sinfónfuhl jómsveit útvarps- ins leikur; Daniel Oren stj. a. „Gigues" og „Rondes de printemps*' cftir Debussy. b. Sinfónfa nr. 7 í A-dúr eftir Beethoven. 15.00 „LffiA er saltfiskur". -r annar þáttur UmsjónarmaAur: Páll HeiAar Jónsson TæknimaAur Þorbjörn Sig- urAsson. 16.00 tslenzk einsöngslög Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur; Olafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 16.15 VeAurfregnir. Fréttir. 16.25 StaldraA viA á Snæfells- nesi Jónas Jónasson ræAir viA (írundf irAinga; — þriAji þáttur. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Stóri Björn ig litli Björn" eftir Ilalvor Floden Freysteinn Gunnarsson fsl. Gunnar Stefánsson les (5). Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Vfsur Svantes; — annar hluti Iljörtur Pálsson þýAir kafla úr bók eftir Benny Andersen og kynnir lög á hljómplötu, sem Povl Dissing syngur. Þorbjörn SigurAsson les þýó- ingu vfsnatextanna f óbundnu máli. 20.20 Sinfónfuhljómsveit ls- lands leikur I úlvarpssal Kinleikari: GuAný GuAmundsdóttir, Jörgen Besig, Duncan Campell og Pétur Þorvaldsson. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. a. „Tftus". forleikur eftir Mozart. b. „Concertone" f C-dúr eftir sama höfund. 20.55 Frá krikjuviku á Akur- eyri f fyrra mánuAi Helgi Bergs bæjarstjóri flyt- ur ra-Au f Akurevrarkirkju. 21.45 (iestur f útvarpssal: Viktorfa Spans frá llollandi syngur fslenzk þjóAlög; Lára Rafnsdóttir lcikur á pfanó. 21.45 „Messan á Mosfelli'*. þjóAsaga eftir Kinar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 VeAurfregnir Danslög UeiAar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Frétlir. Dagskrárlok. AfhNUD4GUR 18. aprfl 7.00 Morgunútvarp VeAurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10 10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og foruslugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra llreinn lljarlarson flylur (einnig Ivo na*stu daga). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Geirlaug Þorvaldsdóttir byrjar aA lcsa „Málskrafs- vélina’* eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létl lög milli atriAa. BúnaAarþáttur kl. 10.25: Kdvald B. Malmquist ráðu- naulur fjallar um spurning- una: llvernig er kartöflu- rækt hagkva'must þjóAinni? Islenzkl mál kl. 10.40: Kndur- tekinn þállur Jóns AAal- steins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Moskvu leikur Sinfónfu nr. 1 f Ks-dúr eftir Alexander Borodfn; Gennadf Rozhdestvenský stj. / Arthur Grumiaux og Lamoureux- hljómsveitin f P:rfs leika FiAlukonsert nr. 5 f a-moll op. 37 eftir llenri Vieuxtemps; Manuel Rosenthal stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeAurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViA vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Ben Húr" eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Kinarsson fsl. AstráAur Sigursteindórsson les (14). 15.00 MiAdcgistónleikar: Islenzk tónlist a. Planósónata nr. 1 eftir Hallgrfm Helgason. Jórunn ViAar leikur. b. „AlþýAuvfsur um ástina", lagaflokkur eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Söngflokk- ur syngur undir stjórn höf- undar. c. „Mild und meistens leise" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. llafliAi llallgrfmsson leikur á selló. vl5.45 l ndarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeAurfregnir). 16.25 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna Kgill FriAleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilk.vnn- ingar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. 19.40 IJm daginn og veginn Dagbjort Höskuldsdóttir f Stvkkishólmi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.40 Ofan f kjölinn Kristján Arnason stjórnar bókmenntaþætti. 21.10 Frá tónlistarhátfA f Berlfn f fyrrasumar Tónskáldakvartettinn leikur Strengjakvartett op 11 eftir Sumuel Barber. 21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson llerdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (8). 22.00 Fréttir 22.15 VeAurfregnir Kristnilff Séra Þorvaldur Karl Ilelga- son æskulýAsfulltrúi og GuAmundur Kinarsson sjá um þáttinn. 22.55Kvöldtónleikar a. „Moldá". þáttur úr tón- verkinu „FöAurlandi mfnu" eftir Smetana. Fflharmónfu- sveitin f Berlfn leikur; Ferenc Fricsay stj. b. Italskar kaprfsur cftir Tsjaíkovský. Fflharmónfu- sveitin f Berlfn leikur; Ferdinand Leitner stj. c. Ungversk rapsódfa nr. I eftir Liszt. Sinfónfuhl jóm- sveitin f Bamberg leikur; Richard Krausstj. d. „Keisaravalsinn" eftir Johann Strauss. Sinfónfu- hljómsveit Berlfnarútvarps- ins leikur; Ferenc Fricsa.v stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 19. aprfl 7.00 Morgunútvarp VeAurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Frétlir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: (ieirlaug Þorvaldsdóftir les „Málskrafsvélina" sögu eftir Ingihjörgu Jónsdóttúr (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriAa. Uin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Sebestyen og Ungvcrska kammersveitin leika Sembalkonsert f B-dúr eftir Albrechtsberger; Vilmos Tatrai stj. / Janet Baker syngur lög eftir Fauré; (íerald Moore leikur á pfanó / Sinfónuhljómsveitin f Dclroil leikur Litla svflu cftir Debussy; Paul Paray stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeAurfregnir og frétlir. Tilkynningar. ViA vinnuna: Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Ilauks- son. 15.00 MiAdegistónleikar (áuioniar Novaes lcikur á pfanó „Kinderszenen" op. 15 eftir Schumann. Dairiel Barenboim. Pinehas Xuckermann og Jacqueline Du Pré leika á pfanó. fiAlu og selló Trfo nr. 6 í B-dúr op. 97. „KrkihertwgatrfóiA" eftir Beethoven. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeAurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn GuArún GuAlaugsdóttir stjórnar. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöAu ein- staklinga og samtaka þeirra f umsjá lögfræAinganna Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Kirfks Tómassonar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir 20.50 Aó skoAa og skilgreina Kristján E. GuAmundsson og Krlendur S. Baldursson sjá um þáttinn. 21.30 Orgelleikur f lláteigs- kirkju IlörAur Askelsson leikur orgelverk eftir Bach. a. Fantasfa og fúga f c-moll. b. „Vakna. Sions verAir kalla". sálmaforleikur. c. Prelúdfa og fúga f G-dúr. 22.00 Fréttir 22.15 VeAurfregnir Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér" eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skáldsins og bréfum (22). 22.40 Harmonikulög Karl Kric Fernström og harmonikuhljómsveitin f Fagersta leika. 23.00 A hljóóbergi „Stólarnir" eftir Eugene lonesco f enskri þýAingu Donalds Watsons, Leikend- ur: Siobhan McKenna og Uyril Cusack. llöfundurinn er sögumaAur. Fyrrl hluti leikritsins. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1ICNIKUDKGUR 20. aprfl 7.00 Morgunútvarp VeAurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Geirlaug Þorvaldsdóttir endar lestur „Málskrafs- vélarinnar", sögu eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (3). Samræmd grunnskólapróf kl. 9.00: Enska f 8. bekk (A- geró) Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriAa. „Ilornsteinar hárra sala" kl. 10.25: Séra Helgi Trvggvason flytur annaö erindi sitt. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Rfkishljómsveitin f Berlfn leikur Hljómsveitarkonsert f gomlum stfl op. 123 eftir Max Reger; Otmar Suitner stj. / Fflharmónfusveitin f Búda- pest leikur Sinfónfu eftir Zoltán Kodály; Janos Ferencsik stj. 12.00 Dagskráin . Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeAurfregnir og fréttir. Tilky nningar. ViA vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Ben Húr" eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Kinarsson fsl. Astráður Sigursteindórsson les (15). 15.00 MiAdegistónleikar Nelson Freire leikur Pfanó- tóniist eftir Heitor Villa- Lobos: „BrúAusvftu". Prelúdfu nr. 4 og „Marfurnar þrjár". André Navarra og Kric Parkin leika Sónötu f.vrir selló og pfanó eftir John Ireland. 15.45 Vorverk f skrúAgörAum Jón II. Björnsson garA- arkitekt flvtur fimmla erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeAurfregnir). 16.20 Popphorn llalldór Gunnarsson k.vnnir. 17.30 (Jtvarpssaga harnanna: „Stóri Björn og lilli Björn" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Framhaldsskólinn, sundraAur eAa samræmdur Séra (iuðmundur Sveinsson skólameistari flvtur annaA erindi sitt: Samræmdur framhaldsskóli. 20.00 Kvöldvaka a. Kinsöngslög eftir Björn Jakobsson Margrél Kggerts- dóttir og GuArún Tómasdólt- ir syngja. Olafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. (;óA ár Jóhanncs DavfAsson f lljarAardal ncAri f DýrafirAi segir frá nokkrum (íóða'rum á fyrri hlula aldarinnar. Baldur Pálmason les. c. Kva-ði eftir Sigurjón (iuAjónsson fyrrum prófast f Saurba* llöfundur flytur d. I kemiaraskólanum Agúst Vigfússon cand mag. I alar f. Kórsöngur: Karlakór Akur- eyrar syngur alþýAulög. Söngsljóri: Jóii lljörleifur Jónsson. Planólcikari: Sólveig Jónsson. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 VeAurfregnir Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér" eftir Matthfas Jochumsson Gils GuAmunds- son lýkur lestri úr sjálfsævi- sögu skáldsins og bréfum (23). 22.40 Danslög f vetrarlok 23.50 Frétlir. Dagskrárlok. FIMA1TUDKGUR 21. apríl Sumardagurinn fyrsti 8.00 lleilsaA sumri a. Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri fl.vtur ávarp. b. Ilerdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les sumarkomuljóA eft- ir Matthfas Jochumsson. 8.10 Fréttir. 8.15 VeAur- fregnir. Utdr. úr forustugr. dagbl. 8.30 Vor- og sumarlög, sung- in og leikin. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar, (10.10 VeAurfregnir). a. „SumariA" úr árstfAa- konsertinum eftir Vivaldí. Lola Bobesco og kammer- sveitin f Heidelberg leika. b. FiAlusónata f F-dúr op. 24, „Vorsónatan" eftir Beethoven. David Oistrakh og Les Cborfn leika. c. Sinfónfa nr. 1 op. 38, „Vor- hljómkviAan" eftir Schu- mann, Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur; Josef Krips stj. d. Konsert f E-dúr fyrir tvö pfanó og hljómsveit eftir Mendelssohn. Vera Lfjskova og Vlastimfl Lejsek leika ásamt Sinfónfuhljómsveit út- varpsins f Austur-Berlfn (IlljóAr. frá Austur- Þýzkalandi). 11.00 Skátamessa f Kópavogs- kirkju Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: GuAni GuAmundsson. Skátar syngja. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. 'lilky nningar. 12.25 VeAurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét GuAmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 SandogChopin FriArik Páll Jónsson segir frá ævi og viAhorfum frönsku skáldkonunnar Georg Sands og tónskáldsins Chopins, ást- um þeirra og samskiptum. Lesari auk FriAriks Páls: Unnur IIjaltadóttir. I dag- skrárþættinum er leikin tón- list eftir Chopin. 15.00 „Nord-klang": Norrænt samstarf blandaAra kóra (iuAmundur Gilsson kynnir hljóóritun frá söngmóti f Silkiborg 1974. 16.00 Fréttir. 16.15 VeAur- fregnir. 16.20 Samleikur f útvarpssal (>uAný (.uðmundsdóttir, Ilaf- liAi llallgrfmsson og Philip Jenkins leika Trfó f C-dúr eftir Joseph Havdn. 16.40 Barnatfmi f samvinnu viA barnavinafélagiA Sumar- gjöf Fóstrunemar sjá um val og flutning á efni. 17.30 LagiAmitt Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Frá afmælistónleikum Skólahljómsveitar Kópavogs f lláskólabfói 26. f.m.; — fyrri hluti. Stjórnandi: Björn GuAjóns- son. Kynnir: Jón Múli Árna- son. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „AA hugsa ekki f árum en öldum" Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri flytur erindi. 20.00 Operan „ÞrymskviAa" eftir Jón G. Ásgeirsson Einsöngvarar, ÞjóAleikhús- kórinn og Sinfónfuhljóm- sveit Islands fl.vtja undir stjórn höfundar. Persónur og söngvarar: Loki / Siguröur Björnsson, Þór / GuAmundur Jónsswn, lleimdallur / Magnús Jóns- son, Freyja / GuArún A. Sfmonar. Þrymur / Jón Sig- urbjörnsson. Systir Þryms / Rul L. Magnússon AArir söngvarar: Hákon Odd- geirsson og Kristinn Halls- son. Þorsteinn Hannesson kynnir. 21.45 (Jr fórum útvarpsíns: llestasögur eftir SigurA Jóns- son frá Brún Pálmi Ilannesson rektor les (AAurútv. f apM 1949). 22.00 Fréttir 22.15 VeAurfregnir Sumardansleikur útvarpsins 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 22. aprfl 7.00 Morgunútvarp VeAurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Fréttir kl. 7.30. 8.13. 9.00 og 10.00. Morgunba‘n kl. 7.50; Séra Tómas Sveinsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Asta Valdimarsdóttir byrjar aA lesa söguna „önnu lllfn" eftir Aslaugu Sól- björtu. Samræmd grunnskólapróf kl. 9.10: Danska f 8. bekk (A-gerö) Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. SpjallaA viA bændur kl. 10.05: Létt alþýöulög kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Izumi Tateno og Ffl- harmónfusveitin f Helsinki leika Pfanókonsert nr. 2 op. 22 „FljótiA" eftir Selim Palmgren; Jorma Panula stj. / Ungverska rfkishljómsveit- in leikur Svftu nr. 1 fyrir hljómsveit op. 3 eftir Béla Bartók; Janos Ferencsik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeAurfregnir og fréttir. Tilkynningar Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Ben Ilúr" eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson fsl. Astráöur Sigursteindórsson les (16). 15.00 MiAdegistónlcikar Klaine Shaffer og George Malcolm leika Sónötu f h- moll fyrir flautu og sembal eftir Bach. Ruggiero Ricci, Dennis Nesbitt og Ivor Deyes leika Sónötu fyrir fiólu, gömbu og sembal op. 5 nr. 1 eftir Corelli. Kiri Te Kanawa söngkona og Sinfónfuhljómsveit Lundúna flytja „Exultate, Jubilate" (K165) eftir Mozart; Colin Davis stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna Ulfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói kvöldió áöur; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Samuel Jones frá Bandarfkjunum Einleikari á pfanó: John Lill frá Bretlandi a „Rfma". hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson (frumflutn). b. Pfanókonsert nr. 3 f c-moll op. 37 eftir Ludwíg van Beethoven. 20.45 Leiklistarþáttur f umsjá SigurAar Pálssonar. 21.15 Frá tónlistarhátfð f llelsinki f fyrrasumar Leena Kiilunen syngur lög eftir Brahms; Irwin Cage leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (10). 22.00 Fréttir 22.15 VeAurfregnir LjóAaþáttur UmsjónarmaAur: Oskar Hall- dórsson. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og GuAni Rúnar Agnarsson sjá um. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 23. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimí kl. 7.15 og 8.50. Fréttlr kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50; Séra Tómas Sveinsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Asta Valdimarsdóttir les framhald sögunnar „önnu lllfnar" eftir Aslaugu Sólbjörtu (2). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa Oskalog sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10 Svipast um meöal Grænlendinga. Sigrún Björnsdóttir sér um tfmann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeAurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á prjónunum Bessí Jóhannsdóttir stjórnar þættinum 15.00 I tónsmiójunni Atli Ileimír Sveinsson sér um þáttinn (23). 16.00 Fréttir 16.15 VeAurfregnir Islenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist 17.30 Utvarpsleikrit f.vrir börn og unglinga: „Sumargestur" eftir Ann- Charlotte Alverfors ÞýAandi; ÞurfAur Baxter. Leikst jóri: Þórhallur Sig- urðsson. Persónur og leikendur: Niels / Árni Trvggvason. Asta / Jóhanna NorAfjörA, Jenný / Ilrafnhildur (iuömundsdótt- ir. Lotta / Lilja Þórisdóttir. Magga / AuAur GuAmunds- dóttir 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Kg býð þér dús. mfn elskulega þjóð" Dagskrá úr verkum Ilalidórs Laxness f samantekt Dag- nýjar Kristjánsdóttur. 21.10 Hljómskálamúsfk frá útvarpinu f Köln (iuðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Allt f grænum sjó SUNNUD4GUR 17 aprfl 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Sýnd verður m.vnd um svöl- urnar litlu og mynd um ein- kennilega veru, SnúAinn, sem er úti f bæ að horfa á krakka. SfAan er mynd um Ragga, sem er að hjálpa mömmu sinni og að lokum fyrsta myndin af þremur frá SvfþjóA f myndaflokknum ÞaA var strfð í heiminum, Barbro segir frá. l'msjónarmenn llermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmundv dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Knska knattspyrnan. K.vnnir Bjarni Felixson. II lé 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Daglegt Iff f dýragerði. Þessi mynd, sem tekin var f dýragarðinum f Lundúnum, lýsir störfum og viðhorfum þeirra, sem f garðinum vinna. Einnig er fylgst meA dýrunum og gestum, sem koma f garðinn. ÞýAandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 llúsbændur og hjú (L). Breskur mvndaflokkur. Köld eru kvennaráð. ÞýAandi Kristmann EiAsson. 22.05 Skrafað við skáldið. GripiA niður f viðtalsþætti viA llalldór Laxness, sem Sjónvarpið hefur flutt á undanförnum árum. Þessi þáttur var að stofni til flutt- ur á sjötugsafmæli skáldsins 23. aprfl 1972, en er nú endursýndur með nokkrum brevtingum. Samantekt EiAur Guðnason. 22.55 Að kvöldi dags. Arni Sigurjónsson banka- fulltrúi flytur hugleióingu. 23.05 Dagskrárlok. AIKNUD4GUR 18. aprfl 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Iþróttir. UmsjónarmaAur Bjarni Felixson. 21.00 Sextánda vorið (L) Finnsk sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri Lauri Törhönen. AAalhlutverk Anne Konttila og Tarja Heinonen. Marja er 16 ára skólastúlka. Gamall draumur hennar rætist, þegar hún eignast mótorhjól. ÞýAandi Kristfn Mántvlá. (NorAvision-Finnska sjón- varpiA). 22.20 Hvers er að vænta? MaAurinn og umhverfið. Bandarfsk fra*ðslumynd um þau áhrif, sem iðnmenning tuttugustu aldar hefur á um- hverfið. ÞýAandi Júlfus Magnús. Þul- ur Stefán Jökulsson. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDNGUR 19. aprfl 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Colditz. Bresk-bandarfskur fram- haldsmyndaflokkur. Ilættulegur leikur. ÞýAandi Jón Thor llaralds- son. 21.20 Kaupogkjör. UmræAuþáttur um kjara- málin, sem nú eru f deigl- unni. Bein útsending. Ilinrik Bjarnason stýrir um- ræðunum. Dagskrárlok óákveðin. /WIÐMIKUDKGUR 20. aprfl 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur mvndaflokkur. ÞýA- andi Stefán Jökulsson. Sögu- maður Þórhallur SigurAs- son. 18.10 Rokkveita rfkisins. Rúnar Júlfusson og félagar. Stjórn upptöku Kgill KðvarAsson. 18.35 Merkar uppfinningar. Sænskur fræðslumynda- flokkur. Sjóngler. ÞýAandi og þulur Gylfi Páls- son. Illé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Saga vopnanna. Teiknimynd f gamansömum ádeilutón um þróun og notk- un vopna frá upphafi vega. StoliA, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi GuAmundssyni. Gestur þáttarins ókunnur. 22.00 Fréttir. 22.15 VeAurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. mAm 20.45 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.30 Stjórnmál frá strfðslok- um. Franskur fræðslumynda- flokkur. 6. þáttur. Stjórnmál í Asfu. Lýst er breytingunum, sem verða f Japan eftir strfð. Þar kemst á lýðræði, og efnahag- ur blómgast óðfluga. Mao Tse Tung stofnar al- þýðulýðveldið Kfna árið 1949. Frakkar eru að missa ítök sfn f Indókfna, og f Kóreu geisar hlóðug styrj- öld. ÞýAandi og þulur SigurAur Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 22. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Siglt niður Zaire-fljót. Fyrri hluti breskrar heim- ildamvndar um ferðalag eft- ir hinu straumharða Zaire- fljóti, sem áður nefndist Kongófljót. Þessi ferð var farin til að minnast leiðang- urs landkönnuðarins og blaðamannsins Henrys Mortons Stanleys niður fljótið 100 árum fyrr, árið 1874. SfAari hluti myndarinnar er á dagskrá laugardaginn 23. aprfl. kl. 20.55. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. UmsjónarmaAur Kiður GuAnason. 21.55 BræAur munu berjast. (Broken Lance). Bandarfskur „vestri" frá ár- inu 1954. Aðalhlutverk Spencer Tracy og Robert Wagner. Matt Devereaux er auðugur bóndi, sem á fjóra syni. Ur- gangur frá koparnámu eitr- ar vatnsból. Matt missir all- marga nautgripi, og þvf slær f brýnu mcð feðgunum og námamönnum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.25 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 23. aprfl 17.00 Iþróttir. UmsjónarmaAur Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávarðurinn (L) Breskur framhaldsmynda- f lokkur f sex þáttum, byggð- ur á sögu eftir Frances Burnett. Sagan kom út f fs- lenskri þýðingu sr. Friðriks FriArikssonar árið 1928. Leikstjóri Paul Annett. AAalhlutverk Glenn Ander- son, Paul Rogers og Jennie Linden. Cedric er 11 ára og býr með móður sinni f New York. Faðir hans, sem var yngsti sonur ensks aðalsmanns, lést fyrir mörgum árum. Drengurinn fær óvænt til- kynningu um, að afi hans hafi arfleitt hann, og hann á nú að fara tíl Knglands að hitta gamla manninn. ÞýAandi Jón O. Edwald. 19.00 Iþróttir. II lé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Læknir á ferð og flugi (L) Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökuls- son. 20.55 Siglt niður Zaire-fljót. SfAari hluti myndar um ferðalag eftlr Zaire-fljóti á sömu slóðum og landkönn- uðurinn Stanlev fór árið 1874. ÞýAandi og þulur Gvlfi Páls- son. 21.25 Ungu Ijónin. (The Young Lions). Bandarfsk bfómynd frá árinu 1958, bvggð á sögu eft- ir Irwin Shaw. AAalhlutverk Marlon Brando, Montgomerv Ciift og Dean Martin. Christian er skfðakennari f Bæjaralandi. Meðal nem- enda hans er Margaret, ung. bandarfsk stúlka. SfAari heimsstvrjöldin skellur á, og Christian gerist liðv foringi f þýska hernum, en unga stúlkan hverfur heim. Þegar bandarfkjamenn dragast inn f strfðið. eru unnustí Margaretar og vinur hans kvaddir f herinn og sendir á vfgstöðvarnar f Kvrópu. Þýðandi Dóra llafsteinsdótt- ir. 00.05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.