Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1877 irjoRnuiPA Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn |V|B 21. marz — 19. apríl Þór mun takast art koma vmsu, sem van- rækt hefur verið lengi, I verk. Frestaðu öllum mikilvægum ákvarðanatökum til hetri tfma. Nautið 20. apríl — 20. maí Vinir þínir munu fallast á tillögur þfnar umyrðalaust. Dragðu ekki of lengi að tilkynna þínum nánustu hvað þú huggst gera, annars er hætt við að þeir heyri það annars staðar frá. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þetta verður að öllum líkindum rólegur dagur. I.áttu ekki dragast að tilkynna fyrirætlanir þfnar. á morgun gæti það verið of seint Krabbinn 21.júnf — 22. júlf Þú kannt að þurfa að hreyta áaMlunum þfnuni nokkuð snögglega. Láttu þaðsamt ekki raska ró þinni, athugaðu alla mögu- leika vel áður en þú framkva*mir. Ljðnið 23. júlf — 22. ágúst Treystu ekki um of á aðra. ef þú gerir það er hætt við að þú komir litlu í verk. Taktu Iffinu með ró f kvöld. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þetta verður rólegur og þægilegur dagur f alla staði. Þú þarfl ekkert að flýta þór. Samstarfsmenn þínir munu fallast á til- lögur þínar en ekki vilja leggja mikið á sig. Vogin W/l!Ú 23. sept. •22. okt. Allt mun ganga fremur ha*gl fyrir sig í dag. Það er ekki síst þór að kenna. þar sem þú ert nokkuð latur þessa dagana. Ilresstu þig upp og farðu út að skemma þór f kvöld. §1 Drekinn *■ J 23. okt—21. nóv. Þú kemur sennilega fremur litlu í verk í dag. þar sem þig skortir alla drift og framkvæmdasemi um þessar mundir. Taktu Iffinu með ró í kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þetta er góður dagur til að vinna heima. Þú getur framkvæmt ýmislegt sem setið hefur á hakanum allt of lengi. Vertu heima f kvöld. Steingeitin ZWkS 22. des. — 19. jan. Láttu ekki þrýsta þér út f neitt sem þú vilt ekki gera. Þér mun ganga mun betur að Ijúka gömlum verkefnum heldur en að byrja á nýjum. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Notaðu daginn til að Ijúka vissu verkefni og fara vel yfir það, fremur en til að byrja á einhverju nýju. Kvöldið verður skemmtilegt. '•* Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Látlu ekki hfða til morguns sem hægt er að gera f dag. Fólk. sem þú umgengsl er nokkuð latl, en láttu það ekki á þig fá. ■■ VAWmWiVí UÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN H.AVE H'OU MEARP ANVTHIN6 FR0M MV 616 8ROTHER7I THOU&HT MMBE HE'P WRITE... ÝI LúONDER H0U) HE'5 DOINÖ.J'LL BETV0U/MI55 HIM,D0N'T Unn 7 Ilér er kvöldmaturinn þinn, Snati... Ilefurðu frétt eitthvað frá honum stóra bróður mfnum? Ég hélt að hann myndi kannski skrifa þér... Hvernig ætli honum gangi? ... Ég er viss um að þú saknar hans er það ekki? SMÁFÓLK Ó, já ... Krakkinn með kringlótta hausinn ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.