Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 6
MORGÚNBL.AÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRÍL 1977 FRÉTTIR f DAG er laugardagur 23. aprll,; JÓNSMESSA Hólabiskuls um vorið, 113 dagur ársins 1 977 Árdegisflóð I Reykjavik kl. 09 07 og síðdegisflóð kl 21.27 Sólarupprás i Reykja- vik kl 05 28 og sólarlag kl 21 26 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 05 03 og sólarlag kl 21 20 Sólin er í hádegisstaði Reykjavík kl. 13 26 og tunglið i suðri kl 17 25 (íslandsal- manakið) INGVAR Þorvaldsson opnar málverkasýningu í Gallery Háhól á Akureyri laugardaginn 23. aprfl kl. 3 e.h. — Ingvar er Húsvfkingur a8 ætt. Þetta er 6. einkasýning hans, en hann hefur einnig tekiS þátt f mörgum samsýningum. — Á sýningunni eru 45 oliumálverk máluð á þessu og síðasta ári. Myndirnar eru flestar til sölu. Sýningin stendur til 1. maf. DVRAVERNDUNARFÉL- AG Reykjavíkur heldur aðalfund sinn á morgun, sunnudag, kl. 2 síðdegis að Hallveigarstöðum. AÐSTÖÐUGJALD í nýút- komnu Lögbirtingarblaði er tilk. frá skattstjóra Vest- fjarðaumdæmis um að yfir 20 hreppar í umdæminu hafi ákveðið að lagt skuli á aðstöðugjald á þessu yfir- standandi ári. Sveitarfélög þessi eru Reykhólahrepp- ur, Gufudalshreppur, Flat- eyjarhreppur, Barða- strandarhreppur, Rauða- sandshreppur, Patreks- hreppur, Tálknafjarðar- hreppur, Suðurfjarðar- hreppur, Auðkúluhreppur, Þingeyrarhreppur, Mýra- hreppur, Flateyrarhrepp- ur, Suðureyrarhreppur, Súðavikurhreppur, Naut- eyrarhreppur, Snæfjalla- Tekur verðbólgan völdin? — eítir Ellert B. Schram, alþm. Fyrst þér þvi eruð upp- vaktir með Kristi, þá keppist eftir þvi, sem er hið efra, þar sem Kristur situr við hægri hönd Guðs. (Kól. 3,1.) NU rfretjtu óðtini til fíðirida i k.ni|) og kiaramóltim S.iniiiinyum helui venð sagt u|ip frá oy með naeslti mánaðamótom Krofur verk.ilýðsfélaganna hala bor ••.t ihi nðil.u vinnomarkaða- ins uy sáttasemiarai bóa sig þá annáluðu Krvyo' LÁRÉTT: 1. skunda 5. keyr 7. blaður 9. sk.st. 10. púkanna. 12. guð 13. kopar 14. frá 15. kona 17. þefa LÓÐRÉTT: 2. hrasa 3 eins 4. transistorinn 6. hrós 8. fugl 9. þjóti 11. segja 14. elska 16. tónn. Lausn á síðustu: LÁRÉTT.l. stjörf 5. æfa 6. es 9. skauts. 11. sá 12. gás 13. EA 14. nýi 16. ár 17. Arnar LÓÐRÉTT: 1. skessuna 2. JÆ 3. öfluga 4. Ra 7. ská 8. Össur 10. tá 13. ein 15. ýr 16. ár 'l 15 ? Grð'j O W C? ast er... ... að horfa á kapp- leiki hans hvernig sem viðrar. TM Reg. U.S. P*t. Oll.—All rlghtt resenred © 1977 Lo* Angeles Tlmee 2.-/0 hreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Hrófbergshreppur, Hólma- vikurhreppur, Fellshrepp- ur,. Óspakseyrarhreppur Bæjarhreppur og Bolung- arvik. KVENFÉLAGIÐ Hrönn hefur kökubasar að Hrafn- istu kl. 2 siðd. FRÁ HÓFNINNI Á SUMARDAGINN fyrsta fóru frá Reykjavíkurhöfn bæói þýzku hafrannsókn- ar- og eftirlitsskipin, sem komu í vikubyrjun. Danskt leiguskip Eimskips, Pep Ocean, kom frá útlöndum. Togarinn Hrönn fór á veið- ar. í gær fór Laxá áleiðis til útlanda og olíuskipið Kyndill, sem kom úr ferð af ströndinni á sumardag- inn fyrsta, — í ferð. Togar- inn Bjarni Benediktsson kom af veiðum og landaði aflanum hér. Selfoss kom af ströndinni. irafoss og Dettifoss fóru áleiðis til út- landa. Þá kom Suðurland að utan og hafði haft við- komu á ströndinni. Norsk- ur línuveiðari fór, tók hér vistir, og annar kom í gær- morgun til að taka vistir. BLÖO OG TflVIARIT DÝRAVERNDARINN er nýkominn út. Er þetta fyrsta blað 63. árgangs blaðsins og segir í ávarpi frá blaðstjórn: „Það er kraftaverk á þessum tím- um blaðadauða að þetta málgagn dýraverndar skuli koma út. En við dýravinir þurfum að efla þetta blað og gera það útbreiddara. Hérna er staðurinn sem hægt er að koma skoðun- um sinum á framfæri og hvetja menn til betri um- önnunar dýra“. DAGANA frá og meí 22. til 28. aprll er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavlk sem hér segir: i LYFJABÚD BREIDHOLTS. En auk þess er APÓTEK AUSTliRBÆJAR oplí til kl. 22 alla daga vaklvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi víð lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Isiands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á iaugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR IIEIMSÓKNARTÍMAR Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Hellsuverndarstöðin: kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavíkur. Alla daga k'l. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SJUKRAHUS pXr»i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS oUllM SAFNHCSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. tJtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—J5, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308, Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BtSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiósla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum, slmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Slmi 36270. Viðkomustaðir hókahflanna eru sem hór seglr. ÁRRÆJARHVEKFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30 —6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. vió Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateígur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00-^1.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vlð Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Fólagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýnlng á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringhraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vírka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja I 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastfæti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-1 optimistaklúbhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. I GREIN I tilefni af sumar- deginum fyrsta — Barna- degínum, birtist greinln: Börnin og sumarið. Það er grein um sumarið og Reykjavfkurbörn og segir þar m.a.:. ..ég vil fræða þá sem ófróðir eru I þessu efni og bjóða þeim upp á skemmtigöngu með mér suður á Grænuborgartún, rétt fyrir sunnan Kennaraskólann. Við skulum gera ráð fyrir gððu ferðaveðri, sólskini og blfðu, og við finnum fljótlega að þó leiðin sé ekki löng, að það er talsverður munur á loftslaginu á Grænuborg- artúninu, og á þröngum, rykugum götum bæjarins. Og það sem fyrir augun ber, á ferðalagínu, sannar okkur að svo er: Hinn glaðværi, frjálslegi barnahópur, á ýmsum aldri sýnir okkur það... Hvaða börn eru þetta? spyr þú ef til vill og ég svara: Það eru börnin sem Barnafélagið Sumargjöf heldur dagheimili fyrir á sumrin. Og af því að það er sumardagurinn fyrsti — og barnadagurinn að fornu og nýju hef ég minnst á þessa starfsemi. BILANAVAK’ VAKTÞJONUSTA . I borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdcgis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 76.-22. aprfl 1977. Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 192.30 192.80* 1 Sterlingspund 3:10.45 331.45* 1 Kanadadollar 183.30 183.80 100 Danskar krónur 3212.65 3221.00 100 Norskar krónur 3644.80 3654.30 100 Sænskar krónur 4420.20 4431.70* 100 Finnsk mörk 4768.15 4780.55* 100 Franskir frankar 3874.15 3884.25 100 Belg. frankar 529.65 531.05 100 Svissn. frankar 7623.85 7643.65* 100 Gyllini 7778.65 7798.85* 100 V.-Þýzk mörk 8107.10 8128.20* 100 Lfrur 21.67 21.73* 100 Austurr. Sch. 1141.75 1144.75 100 Escudos 496.10 497.40* 100 Pesetar 279.80 280.50 100 Yen 69.35 69.53* Breyting frá slðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.