Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRIL 1977 27 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 24. aprll 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson flytur ritingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. (Jtdrftttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er í sfmanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti I beinu sambandi við hlust- endur I Bakkagerði. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Oktett I Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. 1 Musici tón- listarflokkurinn leikur. 11.00 Messa f Hallgrlmskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. cl3.15 Endurskoöun stjórnarskrárinnar Gunnar G. Schram prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar Frá tónleikum I Sviss I hittið- fyrra I tilefni af því að þá voru hundrað ár liðin frá fæðingu franska tónskálds- ins Maurices Ravels. Suisse Romande hjómsveitin leik- ur. Einsöngvari: Karl Lövaas. Stjórnandi: Jean- Marie Auberson. a. „Valses nobles et sentimentales'* ' b. „Shéhérazade**, tónverk fyrir sópran og hljómsveit. c. „Dafnis og Klói". ballett- tónlist. 15.00 Spurt og spjallað Sigurður Magnússon stjórnar umræðum I útvarpssal. A fundi með honum eru: Garð- ar Ingvarsson hagfr., Haukur Helgason fyrrv. bankafulltr., Jónas Jónsson ritstj. og Ragnar Halldórsson forstj. 16.00 tslenzk einsöngslög Guðrún A Slmonar syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir 16.25 Endurtekið efni a. Sýnum gróðrinum nær- gætni / Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur flytur hvatningarorð. (Aður útv. fyrir fimm árum). b. Vinnumál / Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. (Að- ur útv. 15 f.m.). Umsjónar- menn: Arnmundur Bachmann og Gunnar Eydak lögfræðingar. I þættinum er fjallað um atvinnumál öryrkja og stöðu þeirra á vinnumarkaöi. Rætt er víð öryrkja og I I atvinnuleit og Karl Brand framkvæmda- stjóra endurhæfingarráðs. 17.10 Danssýningarlög 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn“ eftir Halvor Floden. Frey- steinn Gunnarsson Isl. Gunn- ar Stefánsson les (8). 17.50 .Stundarkorn með Walter I.andauer, sem leikur á pfanó Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Vlsur Svantes; — þriðji og slðasti hluti lljörtur Pálsson þýðir kafla úr bók eftir Benny Andersen og kynnir viðeigandi lög, sem Povl Dissing syngur. Þor- björn Sigurðsson les þýðingu vfsnatextanna I óbundnu máll. 20.00 Islenzk tónlist Sinfónluhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. a. Tilbrigði op. 7 eftir Arna Björnsson um frumsamið rfmnalag. b. „Dimmalimm kóngsdótt- ir“, ballettsvlta nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. 20.30 Staldrað við á Snæfells- nesi Jónas Jónasson ræðir enn við Grundfirðinga; — fjórði þáttur. 21.30 Hörpukonsert eftir Reingold Gliére Osian Ellis og Sinfónfu- hljómsveit Lundúna leika; Richard Bonynge stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /VINNUD4GUR 25. aprll 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari (alla virka daga víkunnar). Fréttlr kl. 7.30, 8.15 (og for ustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund harnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson hyrjar að lesa þýðingu sfna á sögunni „Sumri I fjöllum** eftir Knut llauge. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Val- ur Þorvaldsson héraðsráðu- nautur talar um meðferð og nýtingu túna. tslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Boston Pops hljómsveitin leikur „Amerfkumann I Parls" eftir George Gershwin; Arthur Fiedler stj. / Michael Ponti og Ung- verska fflharmonlusveitin leika Planókonsert I E-dúr op. 59 eftir Moritz Moszkow- ski; Hans Richard Stracke stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace. Sigurhjörn Einarsson Isl. Astráður Sigursteindórsson les (18). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist a. „Llf og dauði“ (Vita er Mors), strengja kvartett nr. 2 eftir Jón Leifs. Strengja- kvartett Björns Olafssonar leikur. b. Konsert fyrir kammer- hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. c. Divertissimo fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson. Blásarasveit Sinfónfuhljóm- sveitar tslands leikur; höf. stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkv nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björgvin Guðmundsson skrifstofustjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.40 Ur tónlistarllfinu Jón Asgeirsson tónskáld stjórnar þa'ttinum. 21.10 Einleikur I útvarpssal: llalldór Haraldsson leikur á pfanó verk eftir Chopin. a. Polonaise-Fantasfu op. 61. b. Fantasie-lmpromptu. c. Mazúrki f c-moll op. 63 nr. 3. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ur atvinnulífinu. Magnús Magnússon við- skiptafræðingur og Vil- hjálmur Egilsson viðskipta- fræðinemi sjá um þáttinn. 22.50 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Itá- skólabfói á sumardaginn fyrsta; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Samuel Jones frá Bandaríkjunum Einleikari á pfanó: John Lill frá Bretlandi a. „Rlma“, hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson (frumflutn.). b. Planókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beet- hoven. — Jón Múli Arnason kynnir — 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 26. aprll 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson les framhald sögunnar „Sum- ars á fjöllum" eftir Knut llauge (2). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Ilin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Enska kammersveitin leikur Serenöðu nr. 7 f D-dúr (K250), „Haffner"- sere- nöðuna eftir Mozart; Pinchas Zukerman stjórnar og leikur jafnframt á fiðlu. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Danmerkurpistill fráOtt- ari Einarssyni. 15.00 Miðdegistónleikar ltljómsveitin Fflharmonfa leikur „Kraftaverkið f Gor- balshverfinu" eftir Arthur Bliss; höf. stj. Sinfónfuhljómsveitin I Birm- ingham leikur „Pacific 231“, sinfónfskan þátt eftir Arthur llonegger; Louis Fremaux stj.tJascha Heifetz og Sin- fónfuhljómsveitin f Dallas leika Fiðlukonsert eftir Miklós Rozza; Walter Hendl stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn Finnhorg Scheving sér um tfmann. 17.50 A hvftum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar stj. Jascha Heifetz og Sin- stjórna þætti um lög og rétt á vinnumarkaði. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Frá tónlistarhátfð Bach- félagsins f Berlfn f fyrrasum- ar. Tatjana Nikolajewa leikur á pfanó Partftu nr. 4 f D-dúr eftir Bach. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vor f verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán ögmundsson byrjar lesturinn. 22.40 llarmonikulög. Arne Sölvberg og kvartett Arne Knapperholmens leika. 23.00 A hljóðhergi. „Stólarnir" eftir Eugene lonesco f þýðingu Donalds Watsons. Leikendur: Siob- han MéKenna og Cyrll Cusak. Höfundur er sögu- maður. — Sfðari hluti. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 27. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögunni „Sumri á f jöllum" efíir Knut llauge (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „llornsteinn hárra sala" kl. 10.25: Séra Helgi Tryggvason flytur þriðja erindi sitt. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega fflharmonfu- sveitin I Lundúnum leikur „Föðurlandið", forleik op. 19 eftir Georges Bizet; Sir Thomas Beecham stj. / Sin- fónfuhljómsveit Lundúna. Christina Ortis, Jean Temperley og Madrigala- söngvararnir f Lundúnum flytja „The Rio Grande*', tón- verk fyrir hljómsv., mezzó- sópran, pfanó og kór eftir Constant Lambert; André Previn stj. / Hljómsveit franska rfkisútvarpsins leik- ur Sinfónfu I g-moll eftir Eduard Lalo; Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagaa Sylvia Kersenbaum leikur á pfanó Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Paganini. Jacqueline du Pré og Stephen Bishop leika Sónötu fyrir selló og pfanó nr. 5 f Il-dúr op. 102 eftir Beet- hoven. 15.45 Vorverk f skrúðgörðum Jón 11. Björnsson garðaarki- tekt flytur sjötta erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 l’opphorn llalldór Gunarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga harnanna: „Stóri Björn og iitli Rjörn" eftir llalvor Floden. Gunnar Stefánsson les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir f reiknifræði Dr. Þorkell Helgason dósent flytur þréttánda erindi flokksins um rannsóknir f verkfræði- og raunvfsinda- deild háskólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Magnús Jóns- son syngur fslenzk lög Ölafur Vignir Alhertsson leikur á pfanó. b. Smalamcnnska og ást. Guðmundur Bernharðsson flytur frásöguþátt. c. Vorleysingar Elfn <;uðjónsdóttir les kva*ði eftir nokkur skáld. d. Þegar lognið tekur að flýta sér. Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri scgir frá. e. llaldið til haga. Grfmur M. Ilelgason cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Ingimundur Arnason. 21.30 Utvarpssagan: .Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson llerdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (II). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vor f verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán Ögmundsson les (2). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kvnnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR 28. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagþl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldur áfram að lesa „Sumar á fjöllum" eftir Knut Hauge (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við fólk um sýnatöku á loðnu. Morguntónleikar kl. 11.00: Melos-kvartettinn f Stuttgart leikur Strengjakvártett nr. 3 f B-dúr eftir Franz Schubert. John Wion, Arthur Bloom, lloward Howard, Donald McCourt og Mary Louise Böhm leika Kvintett fyrir flautu, klarinettu, horn, fagott og pfanó eftir Louis Spohr. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það; — tf- undi þáttur. Andrea Þórðardóttir og Gfsli llelgason fjalla um notkun og misnotkun róandi lyfja. Rætt við fanga, sálfræðing, hekni o.fl. 15.00 Miðdegistónieikar Kammersveit Telemannsfé- lagsins f Hamborg leikur Konsert í e-moll op. 37 eftir Joseph Bodin de Bois- mortier. Eliza Hansen og strengja- sveit f Ludwigshafen leika Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Gottlieb Goldberg: Christoph Stepp stj. Maurice André og Kammersveitin f Múnchen leika Trompetkon- sert f Es-dúr eftir Joseph llaydn; Hans Stadlmair stj. 16.00 Fréttir. Tilk.vnningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Létt tónlist 17.30 I.agið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 1935 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur f útvarpssal: Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Cuðmundur Jónsson leikur með á pfanó. 20.00 Utvarp frá Alþingi: Al- mennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður). llver þingflokkur hefur til umráða 30 mfn. f tveimur umferðum. Veðurfregnir og fréttir um kl. 22.45. 23.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.50 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 29. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttlr kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldur áfram að lesa söguna „Sumar á fjöllum** eftir Knut Hauge (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Létt alþýðulög kl. 10.25. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráður Sigursteindórsson les (19). 15.00 Miðdegistónleikar RIAS-hljómsveitin I Berlfn leikur „Þjófótta skjórinn", forleik eftir Rossini; Ferenc Fricsay stj. Anna Moffo syngur með Carlo Bergonzi og Mario Sereni dúetta úr óperunni „Luciu di Lammermoor" eft- ir Donizetti. Parfsarhljómsveitin leikur „B: rnagaman", litla svftu fyrir hljómsveit eftir Bizet, Daniel Barenboim stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna Ulfsdóttir 20.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói á sumardaginn fyrsta; — sfðari hluti Stjórnandi: Samuel Jones frá Bandarfkjunum a. „Let Us Now Praise Famous Men“, hljóm- sveitarverk eftir Samuel Jones. b. Pólóvetsfu-dansar úr óper- unni „tgos fursta" eftir Alexander Borodfn. — Jón Múli Arnason kynnir 20.45 Leiklistarþáttur f umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Flautukonsert f C-dúr op 7 nr. 3 eftir Jean-Marie Leclair Claude Monteux og St. Mart in-int he-f ields hljóm- sveitin leika. Stjórnandi: Neville Marriner. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs “ eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir les (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: öskar Hall- dórsson. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur, sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. L4UGARD4GUR 30. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson les söguna „Sumar á fjöllum" eftir Knut Hauge (6). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Öskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinhjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: a. Spurníngakeppni skólabarna f Reykjavfk um umferðar- mál. Hlfðaskóli og Melaskóli keppa til úrslita. Umsjónar- maður Baldvin Ottósson varðstjóri. / b. Utvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn" eftir Halvor Floden. Freysteinn Gunnars- son fslenzkaði. Gunnar Stefánsson les (11). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði Einar örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 t tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (24). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 16.35 Létt tónlist 17.30 Utvarpsleikrit harna og unglinga: „Heyrirðu það, Palli?" eftir Kaare Zakariassen Þýðandi Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Persónur og leikendur: Palli / Stefán Jónsson, móðir hans / Jóhanna Norðfjörð, kennarinn / Randver Þor- láksson, heyrnarsér- fræðingurinn / Karl Guðmundsson, Stfna / Jóhanna Kn Jónsdóttir, Pétur / Arni Benediktsson, Lárus / Skúli Helgason, Friðrik / Eyþór Arnalds. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TB- kynningar. 19.35 Gerningar Hannes Gissurarson flytur erindi. 20.10 „Saga", hljóm- sveitarverk op. 9 eftir Jean Sibelius Filharmónfusveit Lundúna leikur; Sir Thomas Beecham stj. 20.30 A förnum vegi Jón R. HJálmarsson fræðslu- stjóri talar við Brand Stefánsson bifreiðastjóra f Vík I Mýrdal. 21.05 Hljómskálamúsfk frá útvarpinu f Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 „Tjaldað á eyðibýlinu", smásaga eftir Birgi Stefáns- son Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 24. aprfl 1977 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Sýndur verður þriðji þáttur- inn um svölurnar, Snúður- inn er aftur á ferð og sýnd verður myndasaga um mars- búann Aka. Slðan syngur Trfó Bonus og að lokum er önnur myndin um Barbro f Svfþjóð. Hún segir frá þvf, hvernig það var að vera barn árið 1944. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður c20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Um sumarmál Þáttur með efnl af ýmsu tagi. Meðal þeirra, sem koma fram eru Sextettinn og Rfó. Þá verður tfskusýn- ing undir stjórn Pálfnu Jón- mundsdóttur. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.05 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaf lokkur Avöxtur kærleikans Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Suður-Afrfka I (L) Málstaður svertingja. Hin fyrri af tveimur heim- ildarmyndum. sem frétta- maðurinn Ian Johnston frá Nýja-Sjálandi tók f Suður- Afrfku. Seinni myndin um hvfta minnihlutann verður sýnd mánudaginn 25. aprfl kl. 21.55. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.25 Að kvöldi dags Arni Sigurjónsson, banka- fulltrúi, flytur hugleiðingu. 22.35 Dagskrárlok /VlhNUD4GUR 25. aprfl 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Við hættum að reykja Ögnvekjandi staðreyndir um skaðsemi reykinga eru nú orðnar kunnar. Sjónvarp- ið efnir til námskeiðs I sjón- varpssal til leiðbeiningar og uppörvunar fyrir þá, sem vilja hætta að reykja. t fyrsta þætti drepa fjórir reykingamenn f sfðustu sfgarettunni og sjónvarps- áhorfendur, sem vilja fara að dæmi þeirra, gefst tæki- færi til að fylgjast með þeim út vikuna. læra af reynslu þeirra og notfæra sér leið- beiningar sérfróðra manna, sem koma fram f þáttunum. Sjónvarpið hefur haft sam- ráð við Krabhameinsfélagið og tslenska bindindisfelagið við undirbúning þáttanna. Þættirnir verða á dagskrá á hverjum degi út vikuna að loknum fréttum og verða sendir út beint. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir, fréttamaður. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 20.55 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Póstkonan Bresk sjónvarpskvikmvnd. Leikst jori John Elliot. Aðalhlutverk Noel Dyson og Nigel Bradshaw. Póstmeistarinn f litlu þorpi er kona, sem hefur aldrei gifst, en dreymir enn um gamlan elskhuga. Þýðandi Guðbrandur Gfsla- son. Þulur Geirlaug Þorvalds- dóttir. 21.55 Suður-Afrfka II Framtfð hvftra manna Seinni heimildarmyndin um Suður-Afrfku. Rætt er við hvíta menn um framtfðar- horfur þeirra. aðskilnaðar- stefnuna og sfvaxandi óánægju svertingja f land- inu. Þýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 22.25 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 26. aprfl 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Við hættum að reykja Námskeið til uppörvunar og leiðbeiningar fyrir þá, sem eru að hætta að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Bein útsending. Stjórn útsendingar. Rúnar Gunnarsson. 20.45 Colditz Bresk- bandarfskur framhalds- myndaflokkur. Herréttur Þýðandi Jón Thor Haralds- son 21.35 Gftartónlist (L) John Williams leikur tónlist eftir Bach. 22.00 IJtan úr heimi Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.30 Dagskrárlok /MIÐNIKUDKGUR 27. aprfl 1977 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Börn um vfða veröld Skólabörn á Kúbu. t myndinni er sagt frá skól- um á Kúbu, þar sem reynt er að sameina bóklegt og verk- legt nám. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 18.35 Rokkveita rfkisins Hljómsveitin Fresh. Sjónvarpið kynnir popp- hljómsveitir á sama tfma næstu fimm miðvikudaga. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagská 20.30 Við hættum að reykja Námskeið til uppörvunar og leiðbeiningar fyrir þá sem eru að hætta að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Bein útsending. Stjorn upptöku Rúnar Gunnarsson. 20.45 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.15 Onedin skipafélagið (L) Nýr myndaflokkur. 1. þáttur Þegar „Helen May“ fórst. James Onedin færir enn út kvfarnar. en hann á nú f harðri samkeppni við út- gerðarfélög, sem eiga gufu- skip. Elfsabet systir hans er tekin við stjórn Frazer- skipafélagsins. og er hún ekki sfður óvægin en James. Róbert bróðir þeirra er þingmaður og reynir að forðast hin ráðrfku systkin sfn. Þýðandi Oskar lngimarsson. 22.05 Stjórnmálin frá strfðs- lokum Franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur 6. þáttur Frá Panmunjon til Dienbienfú. Arið 1952 rfkti styrjaldar- ástand vfðs vegar f Asfu, m.a. f Indókfna, Malasfu, Burma og Kóreu. t Banda- rfkjunum verður Eisenhow- er forseti. Stalfn deyr árið 1953, og samið er um vopna- hlé I Kóreu. ófriðurtnn f Indókfna magnast enn og nær hámarki I umsátrinu um Dienbienfú. Pierre Mendes-France kemst til valda f Frakklandi og seraur um frið i Indókfna, en 1. nóvember 1954 hefst bylting I Alslr. Þýðandi og þulur Sigurður Pálsson. 23.00 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 29. aprfl 1977 20.00 Frettir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Við hættum að reykja Námskeið til uppörvunar og leiðbeiningar fyrir þá sem eru að hætta að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Bein útsending. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 20.45 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikbrúðanna f þess- um þætti er leikkonan Candice Bergen. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.10 Erfiður dagur hjá drottningu (Rude journée pour la reine) Frönsk bfómynd frá árinu 1974. Aðalhlutverk Simone Signoret og Jacques Debary. Leikstjóri René Allio. Ræstingakonan Jeanne býr við kröpp kjör og er Iftils metin af manni sfnum og fjölskyldu. Hún leitar hugg- unar f draumheimum og er þá drottning um stund. Þýðandi Ragna Ragnars. Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 30. aprfl 1977 17.00 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávarðurinn (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. 2. þattur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 tþrótt .............« 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Við hættum að reykja Lokaþáttur námskeiðs fyrir fólk sem er að hætta að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Bein útsending. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 20.45 Læknir á ferð og flugi (L) Brezkur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.10 Ureinufannað Umsjónarmenn Berglind Asgeirsdóttir og Björn Vign- ir Sigurpálsson. Stjórn upptöku Tage Ammcndrup. 22.10 Fólkið við fljótið (Wild River) Bandarlsk bfómynd frá árinu 1960 Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Montgomery Clift, Lee Remick og Jo Van Fleet. Myndin gerist I Tenesse- fylki árið 1933. Chuck Glover fer þangað i umboði bandarfkjast jórnar til að kaupa allt land meðfram Tennessee-ánni, þvf þar á að reisa stfflugarða. Carol, ung ekkja, býr með áttræðri ömmu sinni á eyju f ánni, en gamla konan neitar að fl.vtja. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárluk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.