Morgunblaðið - 14.05.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARBAGUR 14. MAÍ 1977 r í dag er laugardagur 14 maí. VINNUHJÚASKILDAGI. 134 dagur ársíns 1977 Árdegir- flóð er i Reykjavik kl 04 02 og siðdegisflóð kl 17 09 Sólar- upprás í Reykjavik er kl. 04 1 6 og sólarlag kl 22 34 Á Akureyri er sólarupprás kl 03 43 og sólarlag kl 22 38 Sólin er i hádegisstað i Reykja- vík kl 1 3 24 og tunglið i suðri kl 10 47. (íslandsalmanakið) Sýnið enga fégirni í hegðun yðar, en látið yður nægja það sem þér hafið. þvf að sjálfur hefir hann sagt: Ég mun alls ekki sleppa þér og eigi heldur ; yfirgefa þig, svo að vér getum óruggir sagt. (Hebr. 13, 5—6 ) LÁRÉTT: 1. stórt 5. álasa 7. seinkun 9. sk.st. 10. stríð- inn 12. eins 13. Uks 14. fyrir utan 15. elskaðir 17. orga LÓÐRÉTT: 2. fugl 3. tangi 4. karldýr 6. vopn 8. gröm 9. rösk 11. spyr 14. kindina 16. samhlj. LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. starri 5. ber 6. ak 9. trunta 11. tá 12. urð 13. er 14. nár 16. LR 17. narta LÓÐRÉTT: 1. skattinn 2. AB 3. rennur 4 RR 7. krá 8. láðar 10. TR 13. err 15. áa 16. la. ást er . . . . . . að láta keppinaut- inn ekki komast að. TMHeg IJ S P»t Of* - All •ights res*rv»<! ' 1977 1 os Ar'g«l««! 'iitm / 9. [frjéttttir_______ ] IÐNSKÓLANEMAR, sem brautskráðust fyrir 30 árum úr skóla sínum, ætla að koma saman á fimmtu- dagskvöldið kemur, 18. mai, í Snorrabæ, sem er í Austurbæjarbiói. Eru væntanlegir þátttakendur beðnir að gera viðvart þeim sem að undirbúningi þessa standa í síma 30200 eða 20235 FJÖLSKYLDUFAGNAÐ heldur Siglfirðingafélagið hér i Reykjavik og ná- grenni á uppstigningardag, 19. maí, og verður fagn- aðurinn í Lækjarhvammi Hótel Sögu og hefst klukk- an 3. Á MORGUN er Kynningar- og fjáröflunardagur Ungl- ingareglu góðtemplara. Forgöngumenn vænta þess, að vel verði tekið á móti sölubörnum, er þau bjóða til kaups merki og dálitlabók. (Fréttatilk.). FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Esja úr Reykjavikurhöfn í strandferð. Breiðafjarðar- báturinn Baldur kom i fyrradag og fór aftur vestur í gær. í gærmorgun kom v-þýzka eftirlitsskipið Merkatze og tók hér vatn og oliu. BLÖO DG TÍIVIARIT NÝTT hefti Sjómanna- blaðsins Víkings er komið út og hefst á grein eftir Jóhann Guðmundsson efnaverkfræðing, sem hann kallar: Framleiðslu- eftirlit sjávarafurða. Grein er um risaolíuskipin, sem heitir: Óheillavættir úthaf- anna. Hilmar Snorrason skrifar: Hvenær fáum við skólaskip. Birt er skýrsla um för til Hirtshals, eftir Magna Kristjánsson skip- stjóra. Guðmundur Gunn- arsson netagerðarmeistari skrifar um „Tveggja báta flotvörpu til kolmunna- veiða. Valgarður L. Jóns- son bóndi á Eystra-Miðfelli skrifar greinina: Eigum við að straffa aflamennina. Alda Snæhólm Einarsson skrifar endurminningar frá dvöl í Perú. Ýmislegt fleira er í blaðinu af fróð- legu efni. Svona gerum við nú hérna sunnanlands, nafni minn. ARIMAÐ HEILLA SJÖTUG er i dag, 14. maí, Bjarnveig Gísladóttir, Norðurgötu 21, Sandgerði. Hún er að heiman. GEFIN hafa verið saman I hjónaband Anna Snæbjörg Agnarsdóttir og Páll Þórir Pálsson. Heimili þeirra er að Lækjartúni 7, Hafnar- firði. (STÚDÍÓ Guðmundar) í DAG verða gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju Helga Snæbjörnsdóttir, deildar- hjúkrunarkona, Kirkju- vegi 5, Hafnarfirði, og Gunnsteinn Stefánsson, læknir, Hjarðarhaga 38, Reykjavik. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 174, Reykjavík. Móðurbróðir brúðgumans, sr. Stefán Snævarr, prófastur á Dal- vík, gefur brúðhjónin saman. NÝLEGA opinberuðu trú- lofun sína Guðrún Hafdís Pétursdóttir Ásgarði 47 Rvík og Róbert Jón Clark Laugavegi 128 Rvík. í DAG verða gefin saman i hjónaband Sigriður Sigurðardóttir og Gunnar Lárusson, sjómaður. Heim- ili þeirra er á Vesturgötu 18, Rvík. Séra Jakob Jóns- son gefur brúðhjónin saman. I DACiANA frá og með 13. mal til 19. maí er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: í REYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BORCiAR APOTEK opid til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru loKaoar á laugardögum og helgi- dögum, e« hægt er aó ná sambandi við lækni á CiöNGU- DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C llll/D AUIIC HKIMSÓKNARTlMAK uJUI\nAl1Uu Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 aila daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftab&ndið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15 —16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. J5.15—16.15 og kl. 19.30—20. nnril I.ANDSBOK ASAF.N I SI.ANDS OUrlM SAFNHtlSINU við llverfisgotu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl.'9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSÁFN — Lestrarsalur, Þing- hoitsstræti 27, sími 27029 sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÉSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN —Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KI- 19. — BOKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERF’I — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIDHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóia- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austuner, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvíkud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún. þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — Tt?N: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimnitud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47. mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BOKASAFN KOPAVOCiS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTADIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringhraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er iokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BOKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastfæti 74 er opið sunnudaga, þriðjudagaog fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNID er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13 — 19. Sími 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kí. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Dagbók blaðsins er sagt frá því, að Tjarnarsvanirnir hafi verið fluttir frá Ála- fossi, þar sem þeir höfðu verið um veturinn. ,*Eru þeir 10 að tölu nú. Hefir bærinn ekki haft nema fimm, en nú hefir hann fengið til framfærslu þá fimm svani, sem Ólafur Friðriksson átti“. Ög f annarri Dag- bókarklausu er sagt frá þvf, að fregnir frá Grfmsey hermi, að mokafli hafi verið við eyjuna undanfarið og sé þar enn. „Segja fréttir að þetta muni vera eitthvert mesta fiskhlaupið, sem komið hafi að Grfmsey á sfðari árum. Hafi einn vélbátur fengið þar um 90 skippund eftir vikuna.“ „Eftir 8 ára dvöl erlendis, heilsaði Jóhatines Jósefs- son, hinn frægi fþróttamaður, arftaki Gunnars á Hlfðar- enda, fósturjörð sinni í fyrrinótt. „ísland“ skreið hér inn á höfnina f logni. Loftið var þrungið vorhlýindum og sumarangan. Með honum kom kona hans og dætur." ---------------------------^ GENGISSKRANING NR. 91 — 13. maí 1977. Kining Kl. 12.0« K .iit p Sala 1 Bandarfkjadoiiar 192.50 193.00 1 Steriingspund 330.80 331.80 1 Kanadadollar 183.35 183.85* 100 Danskar krónur 3198.60 3206.90* 100 Norskar krónur 3652.40 3661.90* 100 Sænskar krónur 4412.10 4423.60* 100 Fin^isk mörk 4722.75 4735.05* 100 Franskir frankar 3886.15 3896.25* 100 Belg. frankar 533.10 534.50* 100 Svissn. frankar 7632.25 7652.05* 100 Gyllini 7847.85 7868.25* 100 V.-Þýzk mörk 8157.65 8178.85* 100 Lfrur 21.72 21.78* 100 Austurr. Sch. 1147.20 1150.20* 100 Esrudos 496.25 497.55 100 Pesetar 279.10 279.80* 100 Yen 69.39 69.57* * Breyting frá siðustu skráningu. V.............................. ■: _______/ V HðKMWMBK w m■jT'X'jr* ww Mmjrjrjrarw'.VstFÆÆ ít* www-w.#-»■ * ».• w* mMWMmwMÆ-wwm ».* ».fj*.* ».-• ■■■■■NMBffHMMimMMnMMmMMfaMi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.