Morgunblaðið - 14.05.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.05.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAl 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Mold til sölu Heimkeyrð. Uppl. í síma 51468. Trjáplöntur Birki í miklu úrvali, emnig brekkuvíðir, Alaskavíðir og fl. Opið til 22, nema sunnu- dagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar, Lynghvammi 4, Hafn- arfirði, sími 50572. Til sölu Honda XL 350 (1975) ekin 1200 mílur. Verð 500 þús. með 2 hjálm- um. Pjetur, Rauðalæk 71. S. 35214. Keflavík Til sölu m.a. glæsilegt rað- hús við Miðgarð. Raðhús í toppstandi við Faxabraut og Mávabraut. Glæsileg hæð við Sunnubraut. Mjög góð 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hringbraut. Herbergi í kjallara fylgir. í smíðum 2ja , 3ja og 4ra herb. ibúðir og raðhús, sumar tilbúnar undir tréverk og til afhend- ingar strax. Einga og verð- bréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sama 92-3222. Friðrik Sigfússon. fasteignaviðskipti. Einbýlishús 100 fm r Hveragerði, ræktuð lóð, upphitað garðhús til sölu. Uppl. í Heimörk 42 og í síma 99-4167 sunnud. og mánud. kl. 21.00 — 22.00 Pípulagnir Nýlagnir. Viðgerðir, Breyting- ar. Skúli M. Gestsson, pípu- lagningameistari, sími 86947. Múrsmiði Arin- og skrautsteinahleðslur. Einnig flísalagnir og viðgerð- ir. Upplýsingar í síma 84736. Steypum bilastæði leggjum gangstéttir og girðum lóðir. S. 81081 — 74203. Aukið vellíðan á heimilinu með nýklæddum húsgögnum, úr fallegum áklæðum frá Áshúsgögnum, Helluhrauni 10, Hafnarfirði sími 50564. Eldri maður óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn ( hefur bíl). Upplýsingar í síma 84919. Heimavinna — Kvöld- vinna Ung húsmóðir óskar eftir heimasaum eða skúringum. Upplýsingar í sima 82876. eftir kl. 5. RÓSARKROSSREGLAN A M A R C Vo --mmm. V ATLANTIS PRONAOS 1505333020 — Pósthólf 1 70 Hafnarf UTIVISTARFERÐIR Laugard. 14/5. kl. 13. Lækjarbotnar, Hóims- hraun, Rauðhólar, létt ganga. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Verð 700 kr. Sunnud. 15/5.: 1. kl. 10 Brennisteins- fjöll, gengið frá Kaldárseli um Grindaskörð og Fagradal. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Verð 1 200 kr. 2. kl. 13 Krísuvikur- berg, létt ganga um mesta fuglabjarg í nágrenni Reykja- vikur. Fararstj. Stefán Nikulásson. Verð 1500 kr. frítt f. börn í fylgd m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu (í Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Útivist. í KFUM - KFUK Almenn samkoma i húsi félaganna við Antmannsstíg 2 b sunnudagskvöld kl. 20.30. Gunnar Sigurjóns- son, guðfræðingur talar. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Joan Reid, er kominn til landsins og verða miðar seldir á fundi hjá henm mið- vikudag 18. maí kl. 2 — 5 á skrifstofu félagsins Garða- stræti 8. Miðar eru aðeins seldir félagsmönnum. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB w ▼ 2 ■ GEOVERNOARFÉLAG ISLANDSB Opið hús verður á vegum Kristilegs stúdentafélags i kvöld kl. 20.30 að Langagerði 1. Efni umsjá sr. Karls Sigurbjörns- sonar. Ath. breyttan fundar- stað. K.S.F. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudag kl. 5 Allir velkomnir. Fundarboð Framhaldsaðalfundur Hlégarðs verður haldinn mánudaginn 1 6. maí kl. 20. Húsnefnd. Kvenfélag Hallgríms- kirkju Kökubasar verður i félags- heimilinu laugardaginn 14. maí kl. 2. Tekið verður á móti kökum i dag kl. 10 — 2. FERBflfÍLAG fsuwis OLDUGOTU3 SÍMAR, 11798 OG 19533. Laugardagur 14. ma< kl. 13.00 Söguferð i nágrenni Reykja- vikur. Leiðsögumaður. Þór Magnússon, þjóðminjavörð- I ur. Farið verður um Kópa- vog, Gálgahraunið að Gálga- kletti Skansinn á Álftanesi, Garðakirkju, hús Bjarna ridd- ara í Hafnarfirði, Kapelluna i Kapelluhrauni og víðar. Verð kr. 800 gr. v/ bílinn. Esjugangan kl. 13.00 Lagt af stað í gönguna frá melnum austan við Esjuberg. Fararstjóri: Tómas Einarsson og fl. Verð kr. 800 gr. v/bíl- inn, þeir sem koma á eigin bilum greiða kr. 100 í þátt- tökugjald og fá viðurkenning- ar skjal i staðinn. Ferðafélag íslands. Sunnudagur 15. maí kl. 9.30 Fuglaskoðunarferð suður með sjó. Fararstjóri. Dr. Arn- þór Garðarsson, fuglafræð- ingur og fl. Hafið sjónauka og fulgabók með ykkur. Verð kr. 1 500 gr. v/bílinn Sunnudagur kl. 13.00 Reykjaborg — Þormóðsdalur — Hafravatn. Létt ganga. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Ferðafélag fslands. 1. Sumarleyfisferðin: 26.—30. maí. Snæfellsnes- Breiðafjörður-Látrabjarg- Dalir: Skoðaðir fegurstu og markverðustu staðir á þessu svæði. Einnig fuglariki Látra- bjargs og fl. 21.—22. maí. Söguslóðir Borgarfjarðar. Hvítasunnuferðir: 27.—30. maí Þórsmörk, Snæfellsnes, Mýr- dalur. Gist i húsum í öllum ferðunum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Styrkur til náms í talkennslu Menntamálaráðuneytið veitir kennara, sem vill sérhæfa sig í talkennslu og málmeinum vangefinna, styrk á þessu ári að upphæð kr. 400.000.00. Sú kvöð fylgir styrknum, að kennarinn starfi hér á landi, að talkennslu vangefinna, þrjú ár að námi loknu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. júní 1977. Menntamálaráduneytið, 12. maí 1977 húsnæöi óskast Hornafjörður Vantar íbúð sem fyrst til leigu eða kaups. Upplýsingar í síma 401 35. Góður söluturn óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt: Söluturn 2203. fyrir 20. þ.m. Útgerðarmenn Ef þið hafið í hyggju að selja bátinn, þá vinsamlegast skráið hann hjá okkur. Athugið hvað við getum gert. BORGARSKIP s/f., skipasala Grettisgata 56. Sími 12320. Ólafur Stefánsson hdl. Skúli B. Ólafs viðskiptafr. heimasimi 12077 heimasími 23676 Bátar óskast Höfum traustan kaupanda að góðum 1 5 — 20 tonna bát. Einnig vantar okkur á söluskrá allar stærðir af bátum. Eignaþjónustan, Njálsgötu 23, símar 26650—2 7380 Úrslitakeppni íslandsmótsins í sveitakeppni 18.—22. maí n.k. spila átta sveitir til úrslita i Islandsmót- inu í sveitakeppnium titilinn tslandsmeistari f bridge, sveita- keppni 1977. Úrslitakeppnin veróur væntanlega mjög spennandi aö þessu sinni og verður gaman að fylgjast með keppninni. Það hefir verið nú undanfarin ár, að úrslit hafa ekki ráðist fyrr en síðasta spilið hefir verið spilað og verður væntanlega svo einnig nú. Sveitirnar sem spila eru þessar: Stefáns Guðjohnsens Boggu Steins Hjalta Elíassonar Jóns Hjaltasonar Ólafs Lárussonar Guðmundar T. Gislasonar Þóris Sigurðssonar Vigfúsar Pálssonar Áhorfendur eru að sjálfsögðu velkomnir — en væntanlega verður spilað að Hótel Loftleið- um. Þó gæti það breytzt vegna kjaradeilunnar og samninga- fundanna sem nú standa yfir. Sigríður og Vigfús sigruðu hjá Bridge- félagi Breiðholts Lókið er þriggja kvölda baro- meter-tvímenningi hjá Bridge- féiagi Breiðholts. 22 pör tóku þátt f keppninni. Úrslit urðu þessi: Sigriður Rögnvaldsdóttir — Vigfús Pálsson 113 Pálmi Sigurðsson — Sigurður Guðnason 99 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 88 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Jóhann Lúthersson — Gunnlaugur Sigurgeirsson 84 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 77 Erla Sigvaldadóttir — Ingibjörg Halldórsdóttir76 Vetrardagskrá félagsins lýkur þriðjudaginn 17. mai með firmakeppni félagsins. Spilað er í húsi Kjöts og fisks i Seljahverfi. Sumarspilamennska að hefjast hjá Ásunum Á mánudaginn kemur hefst hjá okkur sumarspilamennsk- an, og er öllum frjáls þátttaka. Ekkert skyldukaffi verður. Keppt verður um bronsstig. Keppt er um ein heildarverð- laun, og gefa 3 efstu sætin stig i þeirri keppni, út sumarið. Um- sjón með þessum spilakvöldum mun Óláfur Lárusson annast. Sem fyrr er skólafólki veittur helmings afsláttur af gjöldum félagsins. Keppnisgjaldi er mjög stillt I hóf, enda þetta fyrst og fremst þjónusta við íþróttina, en ekki félagsleg skattheimta. . .? Spilað er i Félagsheim. Kópa- vogs, efri sal og hefst képpni kl. 20.00. Sl. mánudag iauk hjá Ásun- um „Patton“-hraðsveitakeppni, sem tileinkuö var Þorsteini Jónssyni, fvrsta formanni fél- agsins. Úrslit urðu þau, aö sveit Ár- manns J. Lárussonar sigraði mjög örugglega. Auk Ármanns spiluðu þeir Sævin Bjarnason, Jón Baldursson og Sverrir Árm., I sveitinni. Röð efstu sveita varö þessi: Nr. Stig 1. Ármann J. Láruss. 202 2. Jón Andréss. 170 3. Sigmundur Stefánss. 164 4. —5. Skúli Einarsson 144 4.—5. Vigfús Pálss. 144 6. Guðbrandur Sigurbergsson 138 Meðalskor var 144 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.