Morgunblaðið - 14.05.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1977
31
Þrírsterkirfrá
vegna meiðsla
EFTIR að hafa æft þrotlaust undanfarna mánuði og undirbúið sig
af kostgæfni fyrir íslandsmótið I knattspyrnu, urðu þrír leikmenn
félaganna f 1. deild fyrir þvf áfalli að meiðast illa f fyrstu
leikjunum.
0 Sigurlás Þorleifsson fór mjög illa úr axlarliði f leik ÍBV og Fram
fyrir viku. Hefur Sigurlás verið til meðferðar hjá læknum f
Reykjavfk f vikunni og að sögn mun hann verða frá í 5—6 vikur.
% Róbert Agnarsson nefbrotnaði illa f fyrsta leik Vfkinga, sem var
gegn FH. Gat Róbert ekki leikið með Vfkingi gegn Þór af þessum
sökum og mun verða frá um nokkurn tfma.
0 Örn Óskarsson (Myndin) er þriðji maðurinn f þessum hópi.
Hann fékk slæmt spark í leik KR og ÍA f fyrstu umferð mótsins, en
hélt ekki að um alvarleg meiðsli væri að ræða. t leik KR og ÍBK f
vikunni ágerðust meðslin og við athugun eftir leikinn kom f Ijós að
Örn var rifbrotinn. Mun það taka hann nokkurn tlma að fá sig
góðan af þeim meiðslum og verður hann að fara sér hægt á meðan.
Dauf byrjun
í2. deild
FYRSTI leikurinn í 2. deild tslandsmótsins f knattspyrnu fór fram
á Melavellinum á fimmtudagskvöld. Áttust þar við einu Reykja-
vfkurfélögin f deildinni, Þróttur og Ármann. Þessi lið verða að
teljast f hópi hinna sterkustu f deildinni. Þótt ekki hafi það verið
séð af leik þeirra, sem var mjög slakur og lítt spennandi á að horfa.
Þróttur náði undirtökunum í
byrjun leiks og skapaði þeir sér
nokkur sæmileg marktækifæri
sem ekki nýttust. Eina mark
leiksins skoruðu Þróttarar á 23.
min. leiksins og var þar að
verki Páll Ólafsson sem sendi
boltann i netið af stuttu færi
eftir að Sverrir Brynjólfsson
hafði átt skot í stöng. Eftir
þetta mark Þróttar jafnaðist
leikurinn nokkuð, en fram að
þessu höfðu Ármenningar
varla komist fram fyrir miðju
en fátt skeði markvert.
í síðari hálfleik náðu Ár-
menningar undirtökum á
miðjunni en framlina þeirra
var ákaflega slök og skapaðist
því lítil hætta við Þróttarmark-
ið. Þá sjaldan það skeði greip
góður markvörður Þróttar,
Rúnar Sverrisson, örugglega
inn í.
Leikurinn var eins og fyrr
segir ákaflega slakur og var það
fátt sem gladdi augu þeirra
sárafáu áhorfenda sem lögðu
leið sina á völlinn þetta kvöld.
Ágætur dómari leiksins var
Guðmundur Haraldsson.
HV.
Vorsýning hjá
fimleikafólki
LOKAPUNKTURINN í vetrar-
starfsemi fimleikafólks verður
i íþróttahúsi Kennaraháskól-
ans á morgun. Verður þar hald-
in fyrsta vorsýning FSÍ og hefst
klukkan 15. Er fimleikadeild-
um með þessari sýningu gefinn
kostur á að koma fram með
sýningarhópa sina og sýna ann-
að en keppnisæfingar. Munu
þarna verða beztu fimleikahóp-
ar félaganna.
Á meðfylgjandi mynd er það
Karólina Valtýsdóttir úr Björk
i Hafnarfirði, sem gerir gólfæf-
ingar. Fyrir þessar æfingar
fékk Karólína einkunnina 9,4 i
firmakeppninni á dögunum. Er
það næst bezta einkunnin, sem
gefin hefur verið fyrir fim-
leikaæfingar í fimleikastigan-
um hér á landi. Á Karólina
einnig hæstu einkunnina, 9,5
fyrir stökk á hesti.
Karólína
Valtýsdóttir
I gólfæfingum
Stuðningsmenn Vals
Hópferð verður á leik Vals við ÍBK frá
Hlíðarenda í dag kl. 1 2:30.
Klæðist réttum litum.
Stuðmenn Vals.
Iþróttafólk
áfaraldsfæti
LÍKUR eru á að frjálsfþróttamótin hérlendis verði með daufara móti f
júnf og júlí. þv'f augljóst er að nokkrir af fremstu frjálsfþróttamönnum og
konum veróe arlendis þessa tvo mánuði við æfingar og keppni. Svipað
ástand hefur raunar varað sfðustu árin, en frjálsfþróttafólk hefur sótt
töluvert til útlanda þar sem aðstaða til æfinga og keppni hérlendis er f
mörgum tilvikum óviðunandi. Bæði eru frjálsfþróttavellir hérlendis marg-
falt verri en alls staðar erlendis þar sem gerviefnabrautir eru á hverju
strái, og svo er harðari keppni þar að mæta.
Fyrir nokkru héldu hlaupararnir Ágúst hyggjast vera út júlí.
Jón Diðriksson og Agúst Þorsteins-
son úr UMSB til Norköping I
Svíþjóð til æfinga og keppni Eru
þeir þar hjá Í.K Tyvar sem Lilja
Guðmundsdóttir keppir með. Fyrstu
fregnir af þeim félögum eru þær að
æfingar ganga vel, en þeir fengu
einnig strax atvinnu í þvottahúsi hjá
sænska hernum í Norrköping, og
vinna þar hálfan daginn, sem nægir
þeim fyrir „nauðsynjum". í sinni
fyrstu keppni, vfðavangshlaupi,
sigraði Jón í karlaflokki og Ágúst
hlaut þriðja sæti f unglingaflokki.
Lilja Guðmundsdóttir sigraði í
kvennaflokki hlaupsins. í Norköping
dvelur einnig um þessar mundir
hástökkvarinn Guðmundur R
Guðmundsson úr FH en hann mun
dvelja þar í þrjár vikur, en Jón og
vera
ÍR—ingurinn Gunnar Páll Jóakims-
son mun halda til Norrköping á
morgun og dvelja þar út júlí, en
koma síðan heim með þeim Jóni og
Ágústi.
Guðna Halldórssyni kastara úr KR
hefur verið boðið til keppni í
Englandi síðari hluta
júlí—mánaðar í spjalli við Mbl.
sagðist Guðni aðeins fara utan ef
hann teldi sig vera búinn að ná sér
nægilega af meiðslum, en hann fót-
brotnaði sem kunnugt er á sl
hausti Sagðist Guðni mundu dvelja
í Englandi í a m k 10 daga ef hann
færi, en hann mun dvelja hjá vini
sínum Georg Capes, sem eins og
kunnugt er, er einn allra fremsti
kúluvarpari heimsins í dag.
Framhald á bls. 18
w,; ... V.. ... nuimuvji ci , ci ciiiii aina ngino
Guðmundsson úr FH en hann mun kúluvarpari heimsins i dag
I VSIII M dvelja þar i þrjár vikur. en Jón og Framhald á bis. 1
Blikarnir stigi á Skaganum
hvað gerir Valur gegn ÍBK?
HEIL umferð verður I 1. deildinni ( knattspyrnu um helgina og 4 leikir verða ( 2. deildinni. Helzti
leikur 1. deildar um helgina er viðureign IA og UBK á Akranesi f dag klukkan 15, en Skagamenn eru
efstir r 1. deild ásamt IBK, en Blikarnir hafa hins vegar aðeins tapað einu stigi eins og IBV.
Leikir helgarinnar verða sem
hér segir:
1. DEILD
Laugard, kl. 14
Melavöllur : FRAM—ÞÖR
Laugard, kl. 14
Keflavik: IBK—Valur
Laugard, kl. 15
Akranes: IA—UBK
Sunnud kl. 14,
Kaplakriki: FH—IBV
Mánud kl. 20,
Melavöllur: Vfkingur—KR
2. DEILD
Laugard. kl. 15, Húsavík:
Völsungur—Þróttur N
Laugard. kl. 16 Kaplakriki:
Haukar—Reynir Á
Mánud. kl. 20, Keflavík:
Reynir—Selfoss
Að loknum þessum leikjum
verður nokkurt hlé á deilda-
keppninni, en á þriðjudaginn
verður pressuleikur I
knattspyrnu — að öllum
líkindum á malarvellinum i
Kaplakrika. Átti að vera lands-
liðið í dag og munu blaðamenn
velja sitt lið yfir helgina. Er
þetta fyrsti leikur landsliðsins
á árinu og verður fróðlegt að
sjá hvernig landsliðið fellur
saman eftir að leikmenn liðsins
hafa ekki komið saman siðan i
fyrrahaust. Verður siðan lands-
leikur gegn Færeyingum um
aðra helgi og fer sá leikur fram
i Kópavogi. Er það í fyrsta
skipti, sem landsleikur i
knattspyrnu fer fram utan
Reykjavíkur.
Fréttamenn skoruðu i
vikunni á stjórn KSl og nefndir
til knattspyrnuleiks á undan
pressuleik. Tóku KSl—menn
þess áskorun, fréttamönnum á
óvart, og verða þvi tveir stór-
leikir i knattspyrnunni á
þriðjudaginn.
Svo aftur sé vikið að leikjum
helgarinnar, þá verður fróðlegt
að sjá hvað Blikarnir gera á
Akranesi. Vissulega eru Skaga-
menn sigurstranglegri, þó ekki
væri vegna annars en þess, að
þeir leika á heimavelli sinum.
En Blikarnir sýndu það í Eyj-
um á miðvikudaginn að gegn
þeim getur ekkert lið bókað sér
sigur og það yrði þægilegt
vegarnesti fyrir Blikana að ná
til sín öðru stiginu i Eyjum og á
Akranesi.
Það er athyglisvert þegar
staðan í 1. deildinni er skoðuð
að loknum tveimur umferðum
að stórlið Reykjavíkur, Valur
og KR, sitja á botninum. Bæði
eru þau án stiga og KR-ingum
hefur enn ekki tekizt að skora
mark. Bæði þessi lið ætla sér
örugglega að breyta út frá tap-
leikjunum um helgina. Vals-
menn gegn IBK i Keflavik i
dag, KR-ingar gegn Vikingum á
mánudaginn. Síðastnefnda liðið
hefur ekki riðið feitum hesti
frá tveimur fyrstu leikjunum i
mótinu og eru þeir mjög gramir
dómurum leikjanna fyrir lin-
kind. FH-ingar fá Eyjamenn í
heimsókn á morgun og verða að
ná betri árangri en gegn Fram
á miðvikudaginn. Þá töpuðu
þeir 0:3 í „jöfnum leik“. Það
verður þó eflaust erfitt fyrir þá
að hala inn stig gegn IBV, sem
vann Fram 2:0 í fyrstu umferð-
inni.
íslendingur-
//
inn sterki
//
ÍSLENDINGURINN sterki er fyrir
sögn á grein um Hrein Halldórs
son sem nýlega birtist 1 hinu virta
austur-þýzka frjálsfþróttariti Der
Leichtathlet og Morgunblaðinu
hefur borizt. Með greininni birtist
tveggja dálka mynd af Hreini í
keppni, en Ijósmyndarinn er ein-
mitt Ijósmyndari Mbl., Friðþjófur.
í greininni er fjallað nokkuð um
framfarir Hreins á síðustu árum og
einnig sagt frá þvl, að hann hafi
skelft frjálsfþróttaheiminn og
kúluvarpara með sigri sínum á
Evrópumeistaramótinu innanhúss
I ár. Loks fylgir greininni listi yfir
árangur Hreins í kúluvarpi ár frá
ári.
En það er vel skrifað um Hrein
Halldórsson í . og því óhætt að
segja að hann beri viða hróður is-
lenzkra íþrótta, sér i lagi frjáls-
iþrótta Þannig var í brezku stórblöð-
unum Guardian og Daily Telegraph
fjallað um Hrein sem eitt aðaltromp-
ið á mjög stóru frjálsiþróttamóti sem
fram fer í London nk miðvikudag
Der starke Mann aus Island
Skrifað var um hann sem „hinn
frábæra. íslenzka frjálsiþróttamann"
Undirritaður rakst einnig nýlega á
hagstæð skrif um Hrein og islenzkar
frjálsíþróttir i mjög útbreiddu vestur-
þýzku frjálsiþróttariti sem heitir
Leichtatletik. Loks má svo geta þess
að f útbreiddu brezku vikuriti um
frjálsíþróttir, Athletics Weekly, var
mikið skrifað um kúluvarpið á
Evrópumeistaramótinu innanhúss,
og fékk Hreinn mjög lofsverða dóma
þar —ágás.
Þjálfaranámskeið í
skíðagöngu — B stig
Námskeiðið verður haldið á Siglufirði dagana 28.5 til 1.6 (um
hvítasunnu). Kennari verður Emil Björnsson, iþróttakennaia
Þátttaka tilkynnist skrifstofu ÍS( I sima 83377. Kennslugögn verða
afhent i upphafi námskeiðs.
Skiðasamband Islands.
Breiðhottshlaup IR
ÍR-INGAR gangast fyrir Breið
holtshlaupi á morgun, sunnudag,
og hefst hlaupið á sama stað og
sama tima og áður, þ e fyrir fram
an Breiðholtskjör kl. 14. Eru
væntanlegir þátttakendur beðnir
um að mæta til skráningar um kl.
13.30. Sfðasta Breiðholtshlaup ÍR
fer fram sunnudaginn 27. mai nk.