Morgunblaðið - 14.05.1977, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1977
| atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Laghenturog
lipur maður
óskast til aðstoðar við iðnaðarstörf. Bíl-
próf áskilið. Upplýsingar um aldur og
fyrri störf, sendist blaðinu strax. Merkt
áreiðanlegur — 1 593.
Vélstjórar
Viljum ráða 1. vélstjóra á skuttogara nú
þegar. Aðeins maður með full réttindi
kemur til greina.
Allar nánari upplýsingar í síma 96-81 1 37
og 96-81 1 76 á kvöldin.
Útgerdarfélag Þórshafnar h. f.,
Þórshöfn.
Járniðnaðarmenn
Okkur vantar til starfa blikksmiði, renni-
smið og járniðnaðarmenn. Mikil vinna.
Góð laun. Upplýsingar hjá verkstjóra.
Blikk og stá/ h. f.,
Bíldshöfða 12.
Störf við
Mjólkárvirkjun
Staða vélstjóra og raftæknis við Mjólkár-
virkjun er laus til umsóknar.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un, fyrri störf, aldur og fjölskyldustærð
sendist fyrir 1. júnl n.k. til Rafmagns-
veitna ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík
og þar eru veittar nánari upplýsingar um
störfin og hjá rafveitustjóranum á Vest-
fjarðaveitu Aage Steinssyni, ísafirði.
Bílstjóri óskast
óskum eftir að ráða ungan reglusaman
mann á bíl úti á landi (nálægt Reykjavík).
Upplýsingar um aldur og fyrri störf send-
ist Mbl. merkt: A 2355.
Landakotsspítali
óskar eftir hjúkrunarfræðingum á eftir-
taldar deildir: Skurðstofu, handlækninga-
deild, lyflækningadeild, deildarstjóra á
lyflækningadeild. Hlutavinna eða fullt
starf kemur til greina. Uppl. í síma
19600.
Hjúkrunarfors tjóri.
Rafsuðumenn
Rafsuðumenn, járnsmiðir og aðstoðar-
menn óskast nú þegar. Mikil vinna fram-
undan.
Skipasmiðjan H. F.
Símar 431 75 og 92- 75 70 og 92-9615.
ÞÚ AL'GLÝSIR LM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LÝSIR í MORGLNBLAÐIXL
VANTAR ÞIG
VINNU
VANTARÞIG
FÓLK p)
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Frá Selfosshreppi
Lögtaksúrskurður
Sýslumaður Árnessýslu hefur í dag
úrskurðað að lögtök geti hafist fyrir
ógreiddum fasteignagjöldum 1977 og
ógreiddum gjaldföllnum fyrirframgreiðsl-
um útsvara, aðstöðugjalda og kirkju-
garðsgjalda 1977 að liðnum 8 dögum frá
birtingu þessa úrskurðar.
Selfossi 10 maí 1977
sveitarstjóri Se/fosshrepps.
húsnæöi f boöi
Iðnaðarhúsnæði til leigu
Til leigu er 2ja hæða iðnaðarhúsnæði við
Smiðjuveg í Kópavogi, hvor hæð er 320
ferm. Innkeyrzla á báðar hæðir. Þeir sem
áhuga hafa á húsnæðinu gjöri svo vel og
leggi nöfn sín og símanúmer á Afgr. Mbl.
fyrir 22. þ.m. merkt: Leiga '77 2357".
Sér hæð — Njarðvík
Til sölu 130 fm. sér hæð í tvíbýlishúsi.
Stór iðnaðarbílskúr fylgir. Góð kjör ef
samið er strax.
Eignaþjónustan, Njálsgötu 23.
símar 26650—2 7380.
Til leigu
verziunarhúsnæði
120 fm. á góðum stað í miðbæ
Kópavogs.
iðnaðarhúsnæði
ca. 280 fm. I Kópavogi. Lysthafendur
leggi nöfn sín I lokuðu umslagi inn á afgr.
Morgunblaðsins merkt „Húsnæði í boði
— 2354” fyrir 18. maí.
fundir — mannfagnaöir
Digranesprestakall
Aðalfundur Digranesprestakalls verður I
Safnaðarheimilinu að Bjarnhólastíg 26,
mánudaginn 23. þ.m. og hefst kl. 20:30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosið
í sóknarnefnd og fl. Kaffiveitingar. Safn-
aðarfólk er hvatt til að sækja fundinn.
Stjórnin.
Grensássókn
Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar
verður haldinn í Safnaðarheimilinu við
Háaleitisbraut miðvikudaginn 18. maí.
kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndin.
Körfuhúsgögn
Reyrstólar með púðum, léttir og
þægilegir, körfuborð með spónlagðri
plötu eða með glerplötu, teborð á hjólum
fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólnum hinir
góðu og gömlu bólstruðu körfustólar
Körfugerðin
Ingólfsstræti 16 — sími 12165.
Byggingavöruverslun
til sölu
Af sérstökum ástæðum er verslun með
byggingavöruro.fl., í Reykjavík, til sölu.
Hér er um að ræða gamla og gróna
verslun, sem er velþekkt bæði á
Reykjavíkursvæðinu og úti á landi.
Verslunarhúsnæði getur fy Igt ef
væntanlegir kaupendur vilja taka það á
leigu og um húsaleigu semst.
Þeir sem hafa áhuga á kaupum og vilja
kynna sér söluskilmála og annað í því
sambandi, sendi nafn, heimilisfang og
símanúmer til Morgunblaðsins fyrir 20.
þ.m. merkt „Byggingavöruverslun —
2093.”
Vörubifreið til sölu
Scania 110 super 3ja öxla, árg. 1972.
Uppl. I síma 96-22790 Akureyri.
Útboð
Bæjarstjórn Siglufjarðar auglýsir eftir
tilboðum I að steypa þekju og gangstéttir
á götur á eyrinni í, Siglufirði, samtals að
lengd ca. 700 metrar. Útboðsgögn fást á
Bæjarskrifstofunni Siglufirði gegn 5000
kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til
27. maí 1977.
Bæjarverkfræðingurinn Siglufirði.
Eru kosningar í nánd?
Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins aug-
lýsir ráðstefnu um kosningamál, sem haldin verður helgina
21. — 22. mai að Valhöll á Þingvöllum.
Þar munu
Gunnar G. Schram
fjalla um kosningalöggjöfina,
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
um kosningaundirbúning og
Pétur Sveinbjarnarson
um kosningaáróður.
Einnig munu
Albert Guðmundsson og Magnús L. Sveinsson
spjalla um prófkjör og
Þorsteinn Pálsson
segja álit sitt á fjölmiðlum og kosningum.
Almennar umræður verða og einnig verður starfað í starfshóp-
um um ofangreinda málaflokka.
Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda hjá eftirtöld-
um aðilum:
Gisli, Margrét Geir Friða
S. 85672 S. 23533 S. 43490
Hrönn Finnbjörn Þórður
S. 16513 S. 31 121 S. 11 165
Ath.: Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og nú
þegar hafa nokkuð margir látið skrá sig.