Morgunblaðið - 14.05.1977, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAI 1977
MOtHS-úhi-0?''
MrriNU \\ S
(!) £ií'»L_
<7ll
—
Hvernig datt þér I hug að fram-
reiða hrossahuff handa hesta-
mönnum?
Finnið þér ekki að það er vor I lofti?
Ekki ætlaði ég að móðga mann-
inn þinn, þó ég segi, að mér
þætti hann eiga svo vel heima
þarna uppi f trjágreininni.
í jnrnr
Ji
Til upplýsingar
um tannréttingar
0 Til upplýsingar
um tannréttingar
Blaðinu hefur borizt
greinargerð frá Tryggingastofn-
un rfkisins í sambandi við þær
umræður, sem fram hafa farið f
dálkum Velvakanda að undan-
förnu, um tannréttingar og
endurgreiðslur þeirra af hálfu
hins opinbera. Velvakandi þakkar
Tryggingastofnuninni fyrir veitt-
ar upplýsingar, sem áreiðanlega
munu vera vel þegnar af þeim,
sem hlut eiga að máli.
„Vegna skrifa Velvakanda í
dálki sínum 5. maí s.l. um greiðslu
fyrir tannréttingar skal eftirfar-
andi tekið fram:
Aðeins einn sérfræðingur í
tannréttingum, Teitur Jónsson á
Akureyri, hefur gert samning við
Tryggingastofnun ríkisins. Öll
tannréttingavinna, sem hann
framkvæmir, er því greidd eftir
sömu reglum og aðrar tannvið-
gerðir í sjúkrasamlagi sjúklings-
ins.
Aðrir sérfræðingar i tannrétt-
ingum hafa ekki gert samning við
Tryggingastofnun ríkisins, og
þess vegna er vinna þeirra ekki
greidd, heldur verður sjúklingur
að bera þann kostnað sjálfur að
fullu.
I stöku tilvikum greiðir sjúkra-
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Það er sérstök list að spila út í
byrjun spils og lærist hún aðeins
með reynslu og tíma. Lesendur
þáttarins fá í dag að spreyta sig á
útspili frá hendi austurs eftir
þessar sagnir:
Vestur Nordur Auslur Suður
pass I hjarta pass 2 lauf
pass 2 hjörtu pa.,s 3 hjörtu
pass 4 hjörtu d«b| ogallirPass
Allir voru á hættu en hönd aust-
urs, doblarans, var þannig:
S. 532
II. ÁD83
T. K7
L. K743
Hverju spilar þú út, lesandi
góður?
Spil þetta kom fyrir í úrslitaleik
í Hull siðastliðinn vetur. Þá spil-
aði austur út spaða. Norður tók
gosa vesturs með ás, spilaði aftur
spaða og vestur skipti í tígul. Allt
spilið var þannig:
Norður
S. A 1097
H. K109765
T D86
L. —
Það lá nú ekkert á fyrr en hann hafði borgað
reikninginn!
Vestur
S. KI)(>4
H. —
T. (»954
L. DG652
Austur
S. 532
II. ÁD83
T. K7
L. K743
Suður
S. 86
H. (i42
T. Á1032
L. Á 1098
Eftir að vestur skipti í tígul og
norður lét lágt, var engin leið til
að hnekkja spilinu. 790 til norð-
urs og suðurs.
Rétt er það, að vestur gaf spilið
þegar hann skipti í tígul en útspil-
ið var heldur ekki það besta. Af
sögnunum mátti ráða, að norður
og suður höfðu teygt sig eftir
mætti og áttu ekki háspilastyrk
fyrir gameið. Þeir ætluðu sér
greinilega að ná slögunum á ann-
an hátt. Og í slíkum spilum er
venjulega best að trompa út í
byrjun. Hafir þú, lesandi góður,
ætlað að spila hjartaás og síðan
aftur hjarta, þá er sama hvaða
vitleysu vestur gerir, spilið vinnst
áldrei'
ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER
14
fjallahóteli, við afgreiðslu á
kaffistofu, verið Ijósmyndafyr-
irsa-ta. Þegar hún á ekki pen-
inga kemur hún hingað. Her-
bergið bfður hennar.
— Á hún enga foreldra?
— Jú. En hún fer aldrei til
þeirra. Faðir hennar er sóknar-
prestur og af gamla skólanum
skilsl mér. Lena hefur sagt mér
að hún hafi verið flengd með
vendi langt fram á unglingsár.
Slðan hann hætti að ráða við
liana Ifkamlega hefur ekki ver-
ið um samskipti að ræða.
— Fæst hún við að mála?
Hemmer hló við.
— Nei, hún veit sjáifsagt
ekki hver er munurinn á gra*nu
og rauðu.
— Skrifar hún ekki heldur?
— Nei, ég efast um hún hafi
nokkurn tfma sett saman sendi-
bréf.
Peter hrökk við.
— Hvað er að? spurði
Hemmer.
— Ég...
Peter leitaði f huga sínum að
einhverju til að segja.
— Mér fannst einhver vera
að rjála við dyrnar, stamaði
. hann.
— Heldurðu að Lena liggi á
hleri. Nei, ekki hún Lena. Og
þó svo hún gerði það skiptir
það engu máli. Hún segir þér
sjálf allt þeltn einn góðan
veðurdag.
Ég ætti að segja hnnum að
Lena hefði verið að snuðra í
skattholinu í dag að leita að
bréfi, sem hún sagðist hafa
skrifað, hugsaði Peter.
— Um hvað ertu að brjóta
heilann? spurði Ilemmer.
— Ég er að hugsa um Lenu.
Hún er furðuleg stúlka, sagði
hann vandræðalega.
— Já. En hún er góð stúlka.
Mér þykir vænt um hana.
— Vænt um hana? spurði
Peter lágróma.
■— Öllum fer að þykja va*nt
um Lenu sem kynnast hcnni.
Ég þekki enga manneskju aðra
sem mér líður eiiis vel með og
Lenu.
— Mér finnst hún hnýsín. Og
sálfra*ðin hennar dálítið snögg-
soðin.
Hemmer var bersýnilega
skemmt.
— Þú hefur greinilega orðið
fyrir barðinu á henni. En taktu
þetta ekki hátíðlega. Hún hefur
bara verið að reyna að kvnnast
þér. Hún hefur ekki tfma til að
bíða eftir því að þú sýnir sjáif-
ur hvernig þú ert. hún re.vnir
að kalla það fram. Lena vill
þekkja fólk.
Peter kyngdi.
— Lætur hún svona við alla?
— Hvernig meinarðu?
— Byrjar hún á þvf að sál-
greina þá sem eru einmana eða
veikgeðja?
— Já.
Peter reis á fætur og gekk
fram. Hemmer kom á eftir hon-
um. Peter nam staðar við glugg-
ann og horfði út.
— Lena er þarna fyrir neð-
an, sagði hann lágt.
— Já, hún liggur ekki á
hleri.
— Verður hún lengi hér.
— Ég vildi óska hún settist
að um kyrrt. En ég veit aldrei
Framhaldssaga eftir Bernt
Vestre.
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi.
hversu lengi hún tefur. Einn
daginn er hún öll á bak og burt.
Er að vinna mér inn pcninga,
segir hún og hverfur. Ég hef
reynt að stinga að henni seðl-
um öðru hverju, en hún vill
ekki taka við þeim. Þú getur
unnið fyrir þeim, segi ég við
hana, þú getur setið fyrir hjá
mér. En það vill hún ekki.
Henni leiðist það, að þvf er hún
segir. Itenni hlýtur að finnast
skemmtilegra að vera af-
greiðslustúlka eða hcrbergis-
pfa á fjaliahóteii.
Lena gekk f háu grasinu, hún
var f síðbuxum og peysu og
andlitið virtist fölt.
— Um hvað ertu að hugsa
núna? spurði Hemmer.
— Ég veit það ekki. Ég er
dálítið ringlaður. Það er þetta
með vinina hans Fredes...
— Þú getur fengið að sleppa
við að gera það.
— Nei, sagði Peter harð-
mæltur — mér er Ijúft að reyna
að verða að liði. Svo er heidur
ekki vfst mér takist að festa
neitt á blað, mér finnst ég
fjarskalega tómur ínnra mó