Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUD AGUR 7. JUNÍ 1977
7
GOOD
GOOD
YEAR
YEAR
SambúðNorð-
mannaog Rússa
SuSurland birti nýveriS
athyglisvert fréttabréf frá
Noregi. eftir Eyjólf GuS-
mundsson. Þar segir m.a.:
„SambúS NorSmanna
og Rússa hefur heldur
kólnaS slSustu misserin,
og ástæSumar m.a. þess-
ar:
^ 1. SamningaviSræSur
um markalínuna I
Barentshafinu hafa ekki
boriS árangur, en kröfur
Rússa þar eru reyndar
vægast sagt ósanngjarn-
ar.
0 2. Upp hefur komist
um njósnastarfsemi Rússa
f Noregi og rússneskum
sendiráSsmönnum vfsaS
úr landi.
9 3. Sovétmenn virSa
ekki norsk lög á Sval-
barSa, en samkvæmt
samningi frá þvf um 1920
hafa NorSmenn leyft
Sovétrfkjunum aS hafa af-
not af landi, sem tilheyrir
Noregi.
0 4. Smá ýfingar á
Barentshafinu milli
norskra fiskiskipa og rúss-
neskra herskipa
Á opinberum vettvangi
hafa NorSmenn reynt aS
gera IftiS úr þessum mál-
um. og forsætisráSherr-
ann Oddvar Nordli, hefir
meS hógværum orSum
undirstrikaS aS stefna
NorSmanna sé, og hafi
veriS aS hafa vinsamleg
samskipti viS nágranna
sfna. Á hinn bóginn hefur
njósnastarfsemi Rússa f
Noregi, og þaS aS upp
komst um konu f utanrfk-
isráSuneytinu. sem gefiS
hefur Rússum upplýsing-
ar, a.m.k. sfSan 1949.
vakiS mikla reiSi hár f
landi. Augljóst er aS viS-
komandi kona hefir unniS
'andi sfnu meira tjón en
hægt er aS meta til fjár,
þar sem henni var trúaS
fyrir upplýsingum um
varnarmál og málefni sem
snerta NATO A8 viSkom-
andi skuli hafa getaS
stundaS slfka starfsemi f
nærri 30 ár, segir sfna
sögu. og augljóst er aS
útlendingaeftirlitiS og
aSrir sem fara meS örygg-
ismál rfkisins hafa ekki
veriS vel á verSi.
Nú má hins vegar gera
ráS fyrir aS fylgst verSi
betur meS Sovétmönnum
hér f Noregi, en þeir hafa
haft nærri ótakmarkaS
ferSafrelsi hér. og oft hef-
ur sést til þeirra f námd
viS herstöSvar og viS
staSi af hernaSarlegri þýS-
ingu. Nú er Ijóst aS þessi
mál verSa tekin til nánari
athugunar og fyrir nokkru
var m.a. ákveSiS aS svæSi
kringum herstöS eina f
Austur-Noregi, skuli vera
bannsvæSi fyrir útlend-
inga. Væntanlega fylgja
fleiri svæSi á eftir, og
ætla má aS eftirlit meS
Sovétborgurum og öSrum
Austur-Evrópumönnum
verSi hert."
SfSan segir Eyjólfur
GSmundsson:
„Svo sem kunnugt er,
hefur Noregur veriS aSili
aS Atlantshafsbandalag-
inu (NATO) sfSan áriS
1949, en aSild þeirra kom
sem bein afleiSing af út-
þenslustefnu Sovétrfkj-
anna. undir stjórn Stalfns.
Mikill meirihluti norsku
þjóSarinnar stendur ein-
huga aS baki þeirri stefnu.
sem þá var mörkuS. og
þróunin sfSustu mánuSina
er slfk, aS augljóst er aS
nauSsynlegt er aS efla
varnirnar sem mest.
Lengst til vinstri f
norskum stjórnmálum,
standa þó öfl. sem leynt
og Ijóst hafa barist gegn
vestrænni samvinnu f
varnarmálum og vilja hafa
landiS opiS og varnarlaust
fyrir árás. Hér er um aS
ræSa kommúnistaflokk
(Arbeidarenes Kommon-
istiska Parti) og fleiri smá
hópa. sem m.a. berjast
fyrir þvf aS herskylda
verSi afnumin og norski
herinn verSi lagSur niSur.
Röksemdafærsla
kommúnista og annarra
sem vilja hafa landiSvarn-
arlaust, er m.a. sú aS þaS
kosti mikla fjármuni aS
hafa vlgbúnaS, og Sovét-
menn séu svo sterkir
hernaSarlega, aS ekkert
þýSi aS veita viSnám og
hjálp frá USA myndi ber-
ast of seint og ef kjam-
orkuvopnum yrSi beitt,
yrSu þéttbýl svæSi þurrk-
uS út.
En mótrök ábyrgra aS-
ila, sem vilja landi sfnu
vel eru þessi: ÞaS er Iffs-
nauSsyn aS efla varnir
landsins sem mest. þótt
þaS kosti mikla fjármuni,
verSur frelsi þjóSarinnar
aldrei metiS til fjár, og þvf
sterkari sem viS erum
hernaSarlega. þeim mun
stærri Ifkur á aS viS fáum
aS vera f friSi. Sá sem er
nógu sterkur fær aS vera
óáreittur, en hinn varnar-
lausi er oft fótum troSinn
og gildir sama meS ein-
staklinga og þjóSir. Vam-
arvopn gegn kjarnorku-
árásum verSa stöSugt full-
komnari og loftvarnar-
byrgi sem grafin eru inn f
fjöll geta gefiS fullkomna
vernd, þótt kjarnorku-
sprengja af aflmestu gerS
springi beint yfir þeim. Af
þessu og öSru leiSir aS
hægt er aS koma f veg
fyrir stórfellt manntjón og
bjarga miklu. sem varnar-
útbúnaSur eins góSur og
kostur er. A8 gefast upp
fyrir fram, og hræSast
hugsanlegan árásaraSila,
er aS bjóSa hættunni
heim og afsala sér frelsi af
frjálsum vilja.
HvaS snertir loftvarna-
byrgi hér f Noregi, er þvf
haldiS fram aS þau séu
mjög misjöfn aS gæSum. i
öSru lagi hefur komiS fyrir
aS þau séu notuS sem
vörulager og gæti þvf tek-
iS of langan tfma aS rýma
þau. Á nokkrum stöSum
eru þó loftvarnabyrgin
sprengd djúpt inn f há fjöll
og jafnframt þvf sem þau
geta veitt fulla vöm f
kjarnorkustyrjöfd eru þau
innréttuS sem fþrótta- og
skemmtisalir, viSkomandi
þéttbýliskjömum til sóma,
en á þann hátt eru tvær
flugur slegnar f einu höggi
og mikiS fjármagn spar-
ast.
ÞaS hefur oft komiS fyr-
ir aS vart hafi orSiS viS
ókunna kafbáta f fjörSum
Noregs. HaustiS 1974 var
umfangsmikil leit gerS f
SognfirSinum aS kafbát
sem kom frá Póllandi eSa
Austur-Þýzkalandi. Leit
þessi bar árangur, en yfir-
völd vildu sem minnst um
máliS ræSa, en taliS er aS
norski sjóherinn hafi fylgt
kafbátnum út fyrir norska
landhelgi. Nú þegar þetta
er ritaS stendur yfir leit aS
erlendum kafbát, sem
sést hefur f firSi f NorSur-
Noregi. en slfk leit getur
veriS tfmafrek þótt leitar-
tæki sjóhersins séu talin
góS. Sjóherinn hefir lengi
haft miklar reglur til aS
fara eftir viS aSgerSir
gegn erlendum kafbátum
innan norskrar landhelgi,
en nú mun breyting hafa
orSiS á þvf."
Oryggi -
*
GOODWYEARi
wmu
HJÓLBARÐAR
GOODýYEAR
FLESTAR STÆRÐIR FYRIRLIGGJANDI
Hjólbaröaþjónustan, Laugavegi 172, sími 21245
GOOD&YEAR HEKLA HF.
Laugavegi 170—172 — SFmi 21240
f
ROSEAIGRENS
E. TH. MATHIESEN H.F.
^DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI —
SIMI51888
ELDTRAUSTIR
SKJALASKÁPAR
3ja og 4ra skúffu.
SÆNSK
GÆÐAVARA
i$i.
&
Snyrtistofan
Hótel Loftleidum,
sími 25320
Andlitsböð, húðhreinsun, fótaaðgerð, handsnyrt-
ing, litun, fjarlaegi óæskileg hár af fótleggjum og
andliti. Líkamsnudd — partanudd.
1 flokks aðstaða. fótaaSgerSa-og
Helga Mra Jónsdóttir, ~
Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS:
Yfir-
gengi
miðað
við inn-
lausnar-
Kaup- verð
gengi pr. Seðla-
kr. 100- bankans.
1966 2. flokkur 1685.10 12.5%
1967 1. flokkur 1584.1 7 31.5%
1967 2. flokkur 1573.93 21.5%
1968 1. flokkur 1375.90 12.1%
1968 2. flokkur 1294.27 1 1.5%
1969 1. flokkur 967.02 1 1.6%
1970 1. flokkur 889 89 31.0%
1970 2. flokkur 654.66 1 1.8%
1971 1. flokkur 619.43 30.2%
1972 1. flokkur 539.92 1 1.8%
1972 2. flokkur 465.97
1973 1. flokkur A 362.1 1
1973 2. flokkur 334.71
1974 1. flokkur 232.47
1975 1. flokkur 190.05
1975 2. flokkur 145.04
1976 1. flokkur 138.04
1976 2. flokkur 1 12.10
VERÐSKULDABRÉF:
2ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (30% afföll)
HLUTABRÉF:
Hvalur HF Sölutilboð óskast
Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum:
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF:
1973-C
1975-G
VERÐSKULDABRÉF:
313.29 (10% afföll)
1 33.99 (10% áfföll)
3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (36% afföll)
5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (45% afföll)
HLUTABREF:
Hampiðjan
Hafskip HF
Árvakur HF
islenskur Markaður hf.
Kauptilboð óskast
Kauptilboð óskast
Kauptilboð óskast
Kauptilboð óskast
PJÁRFESTinGARFÉIAG íltAADJ HP.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækjargötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu)
Sími20580.
Opið frá kJ 13.00 til 1 6.00 alla virka daga.