Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan borta- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla Góður jeppi óskast til leigu í 2 mánuði frá júnílokum til ágústloka. Sím- ar 21 296 og 42540. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu í Grindavík. Uppl. í síma 85267. Trjáplöntur Birki í miklu úrvali, einnig brekkuvíðir og fl. Opið til 22, nema sunnudagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar, Lynghvammi 4, Hafn- arfirði sími 50572. Buxur Terelyne dömubuxur. Margir litir. Framleiðsluverð. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 1 461 6. Hjólhýsi Mjög vel með farið 14 feta Cavalier hjólhýsi ásamt for- tjaldi til sölu. Uppl. í símum 50561 og 50445. tilkynningar Keflavik Að gefnu tilefni þar sem ég hef tapað það mikið sjón, þá sé ég mér ekki faert að draga Ijá svo í lagi sé, get ég ekki slegið fyrir fólk. Sigurður Haraldsson Suður- götu 1 7A Keflavík. 20 ára stúlka óskar eftir starfi sem fyrst. Helzt skrifstofu- eða ver/lun- arstörf. Uppl. I síma 53706. Húshjálp óskast frá 1. júlí. Hjón með 2 börn 1 og 8 ára. Eitt væntanlegt í ágúst. Laun eftir samkomu- lagi. Skrifið. Mrs. Juell, Trosterudvn. 17, Oslo 3, NORWAY. SIMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 8. júní kl. 20.00 Heiðmörk. Farið verður í reit F.í. og borinn áburður á tré og plöntur. Allir velkomnir. Frítt. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Fimmtudagur 9. —12. iúní. Vestmannaeyjar. Farið með Herjólfi, báðar leiðir. Eyjarnar skoðaðar bæði af landi og sjó ef veður leyfir. Gist í húsi. Fararstjóri: Þórunn Þórðar- dóttir. Þórsmerkurferðir alla föstudaga. Ferðafélag (slands. Kvikmyndasýning í Franska bókasafninu, Lauf- ásvegi 12, þriðjudaginn 7. júní, kl. 20 30. Sýnd verður: SANS MOBILE APPARENT, sakamálamynd í litum frá ár- inu 1972. Leikstjóri: Philippe Labro. Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Dominique Sanda. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 10/6. kl. 20 Hekla-Þjórsárdalur, gist í húsi, farið að Háafossi og m.a. skoðuð Gjáin, Stöng og nýi sögualdarbærinn. Sundlaug í dalnum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6. Sími 1 4606. Sérstök Þjórsárdals- ferð verður þegar sögu- aldarbærinn verður formlega opnaður almenningi. Miðvikudagskvöld 8/6. Með Elliðaánum. Mæt- in við Elliðaárbrúna kl. 20. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 200 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Aðalfundur Otivistar verður í Snorrabæ (Austur- bæjarbíói) fimmtud. 9. júní kl. 20. Venjuleg aðalfundar- störf og myndasýning úr ferðum félagsins, sem Kristján M. Baldursson sér um. Frjálsar veitingar. Félag- ar fjölmennið, og nýir félagar velkomnir. Útivist. Færeyjaferð 16.—23. jún!. Farið verður viða um eyjarnar undir leið- sögn Ólafs Poulsen frá Vog- ey. Einstakt tækifæri. Uppl. og farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar óskast keypt Sumarbústaður óskast Vill kaupa sumarbústað við Meðalfells- vatn. Upplýsingar um staðsetningu, verð og ásigkomulag sendist augld. Mbl. merkt „Sumarbústaður Meðalfellsvatn : 2367“ fyrir föstudagskvöld. Veiðileyfi húsnæöi i1-- íbúð til leigu Lögtök Veiðileyfi til sölu í Flókadalsá í Skagafirði, þrjár stangir seldar saman. Veiðihús og bátar. Upplýsingar í síma 43474 og 85790 í Reykjavík og 22180 á Akureyri eftir kl. 1 8 næstu kvöld. Fjögurra herb. íbúð á góðum stað í vestur bænum til leigu í eitt ár, frá 1. september n.k. gjarnan með húsgögnum. Góð umgengni áskilin. Tilboð merkt: Sómakær — d 3564 sendist augl. Mbl. fyrir 1 3. júní. Að beiðni Póstgíróstofunnar í Reykjavík f.h. Pósts og síma var kveðinn upp lög- taksúrskurður hinn 31 /5 sl. fyrir ógreiddu gjaldföllnu orlofsfé orlofsárið 1 /5 1 976 til 1 977 Lögtök til tryggingar framangreindu, ásamt vöxtum og kostn- aði verða hafin að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði til- skyldar greiðslur ekki inntar af hendi til Póstgíróstofunnar innan þess tíma. R.v.k. 7/6 1977 Póstgíróstofan. Lögtaksúrskurður: Samkvæmt beiðni sveitarstjórnar Kjalarneshrepps úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir ógoldnum útsvörum, fasteignasköttum, aðstöðugjöldum, kirkju- og kirkjugarðs- gjöldum álögðum í Kjalarneshreppi árið 1976, svo og fast- eignagjöldum álögðum árið 1977. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði 20. mai 1977. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Fiskiskip tii sölu 88 lesta stálbátur, nýklassaður með nýj- um vélum, nýrri raflögn o.fl. til afhend- ingar í júlí lok. 123. lesta stálbátur, byggður 1971. Veiðarfæri gætu fylgt. 120 lesta stálbátur byggður 1972. Til afhendingar strax. Garðar Garðarsson /ögmaður Tjarnargötu 3 Keflavík. Sími 92-1 733. fundir — mannfagnaöir Undirbúningsfundur að stofnun Dreyrasýkisamtaka ís- lands (Hemofilia, Von Willebrand og aðrir blæðingarsjúkdómar) verður haldinn í Domus Medica, fimmtudaginn 9. júní kl. 8.30. Dreyrasýkissjúklingar, læknar og aðrir, sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta. Undirbúningsnefndin. húsnæöi óskast Óskum eftir að taka á leigu gott skrifstofuhúsnæði, 2—3 herbergi. Má vera hvar sem er í bænum. Upplýsingar í síma 85807. íbúð óskast 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu í 1 —2 ár. Upplýsingar I síma 321 84. Samband íslenzkra kris tniboðsfélaga Geymsluhúsnæði óskast Geymsluhúsnæði (100 — 200 fermetrar) óskast til leigu, helst í nágrenni Háskólans. Þarf að vera með upphitun og rakalaust, en má vera einfalt að frágangi að öðru leyti. Upplýsingar veitir háskóla- bókavörður, síma 25088. Geymsluhús Tilboð óskast I 120 ferm. járnklætt geymsluhús, sem er til sýnis við Birgða- stöð Sambandsins við Holtaveg. Nánari uppl. I símum 75751 og 19325. Samband íslenzkra samvinnufé/aga. AUTO — LIV sænsku bllbeltin með rúllu nýkomin. Hamarsbúð h. f. Tryggvagötu — sími 22 130 Hjólhýsi — ónotað til sölu að Grenimel 4 sími 16223 og heima 12469. Greiðslukjör þægileg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.