Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1977 27 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla 2 starfskraftar óskast til starfa nú þegar kl. 1—6, I gjafavöruverzlun. Meðmæli. Aldur 25—35 ára. Tilboð sendist Mbl. merkt: „A-2362". Tækniteiknari óskast strax til afleysinga yfir sumarmán- uðina. Upplýsingar I síma 16383 og 16736. Skipu/agsstjóri ríkisins Borgartúni 7. Starfsmaður óskast I Ijósmyndavöruverzlun nú þegar. Fram- tíðaratvinna. Tilboð merkt: „Áhugasamur 3598" sendist augl.deild. Mbl. fyrir 10. ' júní. Lausar stöður Tvær kennarastöður, önnuð í eðlisfræði en hin í íslenzku, við Menntaskólann í Kópavogi eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30I júni n.k. —Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 2. júni 1977. Skrifstofustarf Stofnun I miðborginni óskar að ráða starfskraft. Góð vélritunarkunnátta og gott vald á ensku og einu Norðurlanda- máli, nauðsynlegt. Umsóknir, sem greina frá menntun og fyrri störfum, sendist afgr. Mbl. merkt: „I-2363". Verzlunarstarf Óskum að ráða starfskraft til kjöt- afgreiðslu. Aðeins vant fólk kemur til greina. Umsóknareyðublöð á skrifstofu Kron, Laugavegi 91. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa I sérverzlun I miðbæn- um. Þarf að vera lipur, áhugasamur og stundvís. Tilboð merkt: Framtíð 3599 sendist Mbl. fyrir 10. júní. Prjónaiðnaður Viljum ráða mann til starfa I prjónaiðnað strax. Fyrir áhugasaman getur verið um framtíðarstarf að ræða með starfsþjálfun erlendis. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi lag og kunnáttu á meðferð véla. Umsóknir sendist í pósthólf 622 I Reykja- vík. Tækjastjóri Viljum ráða vanan ýtumann. Upplýsingar I síma 81935 á skrifstofu- tíma. ístak íslenskt verktak h. f. íþróttamiðstöðinni Laugardal Skrifstofustarf Verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða góð- an starfskraft með reynslu í bókhalds- og skrifstofustörfum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ábyrgðarstarf — 21 34." | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Sumarbúðir Kaldárseli Innritun stendur yfir. Uppl. í síma 50630. Dvalarflokkar eru drengir 7— 12 ára í júní og júlí. Telpur 7— 12 ára í ágúst. Stjórnin. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir maí mánuð er 15. júní. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneyrið 10. júní 1977 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir maí mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en síðan eru viðurlögin 1 Vi % til viðbótar fyrir | hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráð uneytið, 20 júní 1977 Kópavogsbúar Reiðhjólaskoðun fer fram við Barnaskólana I Kópavogi dagana 8. —10. júní frá kl. 10 —12 og 13 — 15 Við Kársnesskóla miðvikudaginn 8. júní, Kópavogsskóla fimmtudaginn 9. júní, Digranesskóla föstudaginn 10. júní. Lögreg/an og umferðafræðsla í skó/um Biðreikningur lífeyrissjóðsiðgjalda er lífeyrissjóður þeirra, sem ekki eiga samningsbundna eða lögbundna aðild að öðrum lífeyrissjóði. Skrá um aðila þá, er réttindi áttu I sjóði þessum um s.l. ára- mót, liggurframmi hjá ríkisféhirði dagana 1 5.—30. júní. I skránni er að finna nöfn sjóðfélaga, upphæð iðgjalds, er þeir hafa greitt og atvinnurekendur þeirra svo og áunnin stig til réttinda I sjóðnum. Reglu- gerð fyrir „Biðreikning lífeyrissjóðs- iðgjalda" er föl hjá ríkisféhirði. Athygli er vakin á ákvæðum laga nr. 9/1974 um að öllum launþegum sé rétt og skylt að eiga aðild að lífeyrissjóði samkvæmt þeim reglum, sem settar eu um iðgjaldagreiðslur I reglugerð viðkom- andi sjóðs. „Biðreikningur lífeyrissjóðsið- gjalda" tekur við launþega, frá 16 ára aldri til 75 ára aldurs. Frá Héraðsskólanum Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist verður til 30. júní. í skólanum verður 8. og 9. bekkur grunnskóla, uppeldisbraut og við- skiptabraut framhaldsnáms. Skólastjóri Stjórn „Biðreiknings lífeyrissjóðsiðgjalda GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Samræmd endurhæfing — Virk endurhæfing Dregið verður 10. júní 1977. HAPPDRÆTTI 1977 Sjúkraliðar Sjúkraliðaskóli íslands heldur námskeið í endurmenntun sjúkraliða' næsta vetur, væntanlega frá 1 4. nóv. 1977 til 3. febr. 1978. Sjúkraliðar sem brautskráðir voru fyrir 1972 munu sitja fyrir um skólavist. Upplýsingar í síma 84476 frá kl. 10—12 f.h. Skólastjóri. Bogaskemma Kaupfélag Rangæinga óskar eftir tilboð- um I 300 ferm. bogaskemmu. Skemman er til sýnis á Hvolsvelli. Uppl. gefur Björn E. Helgason, sími 99-51 21. Útboð innréttingar Sjálfsbjörg Hátúni 12 óskar eftir tilboði I smíði og uppsetningu á eldhúsinn- réttingum og skápum í 36 íbúðir að Hátúni 12 Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni H.F. Ármúla 6 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag 20. júní kl. 1 1 f.h. Útboð Búnaðarfélag Djúpárhrepps óskar eftir til- boðum I flutning á kartöflum ca. 3—4000 tonn og áburði ca. 1000 tonn, n.k. vetur. Tilboð skulu berast eigi síðar en 1 9. þ.m. kl. 1 5 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar uppl. veittar milli kl. 1 9 og 20 ísíma 99-5623. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.