Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1977
15
EITT LÍTIÐ
OPIÐ BRÉF
Nokkrir af nemendum Stýrimannaskólans ( Vestmannaeyjum við skólaslit ásamt skólastjóra og ýmsum
vildarmönnum skóians. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir.
Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum:
Allir yfir 8 í einkunn
Stýrimannaskólanum í
Vestmannaeyjum var slitið
21. maí s.l. 9. aprí. útskrif-
uðust 11 nemendur úr I.
stigi, en 5 úr 2 stigi við
skólaslit og hlaut Sigmar
Gíslason, Vestmannaeyj-
um, hæstu einkunn, 191
stig, meðaleinkunn 9,10,
sem er ágætiseinkunn.
Annar, var Ólafur Örn Ólafsson
frá Akureyri, 188,5 stig, meðal-
einkunn 8,98, sem er 1. einkunn.
Aðrir fengu 1. einkunn, því
enginn var með meðaleinkunn
undir 8.
Steinn Pétursson frá Hofsósi
fékk verðlaun frá Kiwanisklúbbn-
um Helgafelli fyrir hæstu eink-
unn í verklegri sjóvinnu í 1. stigi.
Sigurður Einarsson útgerðar-
maður gaf veggskjöld fyrir hæstu
einkunn á burtfararprófi.
Hjónin Ásta og Friðfinnur
Finnsson frá Oddgeirshólum
sendu peningagjöf í sjóð sinn,
sem verðlaunar fyrir ástundun.
Veitt verða verðlaun úr sjóðnum
á Sjómannadag ásamt Verðanda-
úrinu til dúxins.
Bræðurnir Björn og Tryggvi
Guðmundssynir gáfu 50 þúsund
krónur í minningarsjóð foreldra
sinna, sem er til styrktar efnalitl-
um nemendum.
Stundakennarar voru alls 7.
DÖMKIRKJUKÓRINN í Gauta-
borg er í heimsókn hér á landi
eins og komið hefur fram i frétt-
um. Kórinn kom til landsins á
föstudaginn og næsta dag lagði
hann land undir fót og hélt
tvenna tónleika á Suðurlandi
undir stjórn söngstjóra síns, Hen-
riks Janssons dómorganista. Var
sungið í Selfosskirkju og Skál-
holtskirkju. S.l. sunnudag, á sjó-
mannadaginn, söng kórinn við há-
tíðaguðsþjónustu í Dómkirkjunni,
og þótti kirkjugestum ánægjulegt
að hlýða á söng kórsins. í gær
lögðu Svíarnir leið sfna upp á
Akranes og héldu þar tónleika í
kirkjunni.
Skólastjóri er Friðrik Ásmunds-
son, Löndum.
Innritun fyrir næsta skólaár er
hafin og afhendir skólastjóri
eyðublöð og tekur á móti umsókn-
um.
í dag gefst svo Reykvfkingum
kostur á að hlýða á söng þessa
ágæta kórs, því að hann heldur
tónleika í Dómkirkjunni kl. 19.00.
í kórnum eru 30 söngvarar og
stjórnandi hans er sem fyrr segir
Henrik Jansson dómorganisti.
Efnisskrá kórsins er mjög fjöl-
breytt og inniheldur bæði gamla
og nýja tónlist.
Aðgangseyrir er enginn að tón-
leikunum, en tekið verður við
fjárframlögum þeirra, sem
styrkja vilja kórinn, þegar gengið
verður úr kirkju.
Ég vil leyfa mér að hvetja fólk
til að láta ekki þennan tónlistar-
viðburð fram hjá sér fara og koma
Háæruverðugu herrar!
Forráðamenn íslenskrar
bændastéttar!
í dagblaðinu Tíminn þriðjudag-
inn 17. maí s.l., var grein um
fyrirhugaða ferð islensks bænda-
fólks til Noregs og jafnframt um
væntanlega heimsókn bænda-
fólks frá norður Noregi til ís-
lands.
Það er ánægjulegt að heyra um
vaxandi áhuga íslendinga fyrir
nánari kynnum við hina ágætu
frændur vora i Noregi.
Þetta ferðalag virðist nú þegar
vera vel undirbúið og þrautskipu-
lagt. Má þvf vænta af því gleði og
vináttu, sér í lagi ef veðurguðirn-
ir lfta á samskiptin með velþókn-
un, og gefa sólskin og sunnanvind
líkt og þegar „Sörli reið í garð“.
í lok þessa fréttapistils stendur
orðrétt:
„Búnaðarsamtök hafa móttöku
fyrir norsku gestina og m.a. verð-
ur þeim á einum stað boðið upp á
þjóðarrétt íslendinga „prins póló
og kók“.
Nú dámar mér ekki, eða eins og
sagt er á nýíslenslu mér krossbrá.
Dómkirkjan IGautaborg
í Dómkirkjuna kl. 19.00 í kvöld og
hlýða þar á söng Dómkirkjukórs-
ins f Gautaborg.
Hjalti Guðmundsson.
Mundu bændahöfðinginn og
fyrrv. formaður Búnaðarfélags ís-
lands Þorsteinn á Vatnsleysu og
hans frú hafa viðurkennt þetta
sem þjóðarrétt? I það minnsta
held ég Þorsteinn hefði orðið
spotskur á svipinn.
Enda þótt Nóbelsskáldið hafi
einhverntima látið þau orð frá sér
fara að „prins póló og kók“ væri
þjóðarréttur íslendinga/þá held
ég að vart hafi farið fram hjá
nokkrum sem lesið hafa skáldrit
Laxness hversu hann getur stund-
um verið óumræðilega gáskafull-
ur og meinhæðinn þegar sá gáll-
inn er á honum.
Nei, herrar mínir, þetta umber-
um við ekkf. En leyfist mér að
leggja orð í belg? Gefið hinum
norsku gestum yðar eina flat-
brauðssamloku með smjöri og
hangikjöti og súrmjólkurglas
með. Þetta er auðvelt og hand-
hægt að framreiða, hvort heldur
er á bóndabæ eða á fögrum stað
úti f náttúrunni.
Flatbraut hafa íslenskar hús-
freyjur bakað aflt frá landnáms-
tíð og siðurinn lfklega fluttst
hingað með landnámskonum. Nú
mun það ekki þekkt í sömu gerð á
Norðurlöndum fremur en hin
norræna tunga. Hangikjöt hefir
verið hátíðamatur frá alda öðli.
Súrmjólk er tilbrigði af skyr-
drukk sem áður fyrr var borinn
fyrir gesti og gangandi, bæði sem
svaladrykkur og til hressingar.
Þetta má þvf tvímælalaust teljast
þjóðarréttur íslendinga.
Ef þér aftur á móti viljið sýna
hinum norsku gestum yðar sér-
staka risnu með því að veita þeim
„prins póló og kók“, þá sé ég í
rauninni ekki neitt við það að
athuga og þætti mér þá við hæfi
að það yrði framreitt á hinu svo-
kallaða „Hallærisplani" f Reykja-
vík.
Með vinsemd og þökk fyrir góð
kynni.
Yðar einlæg.
Sigrfður Fanney
Egilsstöðum.
Tónleikar í Dóm-
kirkjunni í kvöld
FmiMiit
íyisti áfangi á leið lengia
Frankfurt er ekki aðeins mikil miöstöö viðskipta
og verslunar — heldur einnig ein stærsta flug-
miðstöð Evrópu. Frá Frankfurt, sem er um það
bil í miðju Þýskalandi, eru óteljandi
ferðamöguleikar.
Þaðan er stutt til margra fallegra staða í
Þýskalandi sjálfu (t.d. Mainz og Heidelberg) og
Þaðan er þægilegt að halda áfram ferðinni til
Austurríkis, Sviss, Ítalíu, Júgóslavíu, eða jafnvel
U lengra.
Frankfurt, einn fjölmargra
staða í áætlunarflugi okkar.
flucfélac LOFTLEIDIR
/SLAJVDS