Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1977 ASPARFELL CA. 65 FM Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á 5. hæð. Laus strax Mikið útsýni. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. HJARÐARHAGI 75 FM 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, (efstu). Flísalagt bað, teppi alls staðar, suður svalir. Verð 9 millj., útb. 6 millj. DRÁPUHLÍÐ 80 FM 3ja herbergja risíbúð. 2 stofur, 1 svefnherbergi. Björt íbúð. Verð 7.8 millj. Útb. 5.8 millj. HRAUNBÆR 90 FM Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar, góð teppi. Verð 9 millj., útb. 6 millj. ESKIHLÍÐ 100 fm Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð, með aukaherbergi í risi. Verð 9 millj., útb. 6 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 105 FM 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt gler. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. ÁLFHEIMAR 115 FM Rúmgóð og falleg 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Ný teppi. parkett alls staðar. Verð 12 millj., útb. 7.5—-8 millj. SUÐUR- VANGUR 118 FM 4ra—5 herbergja endaíbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Mikið úrsýni. Verð 1 1 millj., útb 7.5 millj. Ný söluskrá komin. Hringið og fáið senda eða litið við og takið eintak. r GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 BENEDHCT ÓLAFSSON LOGFR AL'GLYSENGASIMINN ER: 22«° ^ FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60 . SÍMAR-35300&35301 Við Hraunbæ 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus fljótlega. Góð greiðslukjör Við Blikahóla 2ja herb. nýleg íbúð á 5. hæð. Laus fljótlega. Við Barðavog 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi með bílskúr. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Digranesveg 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Við Dvergabakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi Við Sólheima 4ra herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi. Laus nú þegar. (Lyfta, húsvörð- ur). Við Hraunbæ 5 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. í Laugarásnum Parhús tvær hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. Á efri hæð stofur, eldhús og snyrting. í kjallara þvottahús og geymsla. Bilskúrs- réttur. í smiðum í Seljahverfi Tvær 130—150 fm sérhæðir með bílskúr. Seljast fokheldar til afhendingar i september n.k. Teikningar og frekari uppl á skrifstofunni. Við Ásholt 150 fm einbýlishús á tveim hæðum með tvöföldum bílskúr. Hugsanlegt að taka íbúð uppí kaupverð. í Kópavogi 1 50 fm glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum. Tvöfaldur bílskúr v innbyggður á neðri hæð. Selst fokhelt með gleri. Teikningar á skrifstofunni. Okkur vantar allar stærðir fasteigna á skrá hjá okkur. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁALEITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300 & 35301 Sölumenn Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór I. Jónsson hdl. Sjómannadagurinn í Reykjavík: Margt manna fylgd- ist með hátíðahöld- unum í Nauthólsvík HÁTÍÐAHÖLD 40. sjó- mannadagsins í Reykjavík voru fjölbreytt og fóru vel fram að sögn sjómanna- dagsráðsmanna, en dag- skráin var með hefð- bundnu sniði. Að morgni voru fánar dregnir að húni á skipum í Reykjavíkur- höfn og kl. 10. lék Lúðra- sveit Reykjavíkur létt lög við Hrafnistu. Klukkan 11 hófst síðan sjómannamessa í Dómkirkjunni, þar sem biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson prédikaði og minntist drukknaðra sjómanna, og sr.. Hjalti Guðmundsson þjónaði fyrir altari. Dóm- kórinn í Reykjavík og Dóm- kórinn í Gautaborg sungu og organisti var Ragnar Björnsson. Síðar var lagð- ur blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði. Pétur Sigurðson, formaður Sjómannadagsráðs, sagði í Að sögn Sjómannadagsráðsmanna kom mikill mannf jöldi f Nauthólsvfk til að fylgjast með hátfðadagskrá sjómannadagsins. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Auðkúla 2 í Svínavatnshreppi Austur- Húnavatnssýslu. Á jörðinni er 30 hekt- ara tún landsstærð c.a. 300 hektarar. Gott steinsteypt íbúðarhús byggt 1955. Fjárhús fyrr 230 fjár, fjós fyrir 12 kýr. Útihúsin eru nýleg. Veiði í Svínavatni. Bústofn og vélar geta fylgt. Hagkvæmt verð. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11 símar 12600 og 21 750 Kjörbúð Kjörbúð vel staðsett með góða veltu til leigu| Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. 25590 Fasteignasala 21682 Lækjargötu 2 (Nýja bíó húsinu) Hílmar Björgvinsson hdl., Óskar Þór Þrámsson sölum. heimasími 71 208. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU /\ f <i, 10—18. 1 27750 4^FASTEION^ik Wrt'B T Sl Ingólfsstræti 18s. 27150 2JA — 3JA — 4RA — 5 herb. íbúðír við: Njáls- götu, Hraunbæ. Asp- arfeli, Blikahóla, Ný- býlaveg, Mávahlíð, Eskihlíð, Víðihvamm, Sólheima. Sólvalla- götu, Reynimel, Rauðalæk, Rauða- gerði, Ásbraut, Eyja- bakka, Háaleitisbraut, Hjarðarhaga, Kapla- skjólsveg, við Meistara- velli og víðar. Eignaskipti oft möguleg. Við Kaplaskjólsveg, á Arnarnesi, 40 fm. við Suðurgötu Hf., Álf- hólsveg, Þykkvabæ, Laugarásveg, Holta- gerði, Siglufirði, i Garðinum, og viðar. Eignaskipti oft möguleg. Hús og íbúðir óskast. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Frímerkjauppboð Félags frímerkjasafnara 11. júní í SAMBANDI við 20 ára afmæli Félags frímerkjasafnara 11. þ.m. verður efnt til mjög veglegs frf- merkjauppboðs f Vfkingasal Hótel Loftleiða næstkomandi laugardag, þ.e. á sjálfan afmælisdaginn. Á þessu uppboði verður hið fjöl- breytilegasta frímerkjaefni — eða alls 326 númer. • Uppboðsefnið verður til sýnis í Gyllta salnum á Hótel Borg í dag milli kl 18—22. Eins verður það til sýnis sjálfan uppboðsdaginn frá kl 10—1 30 á Hótel Loftleiðum. Upp- boðsskrá er fyrir nokkru komin út, og er hún fáanleg bæði ha F F og svo í frímerkjaverzlunum. Brautskrá þarf 90 fóstrur árlega á næstu 25 árum Frá skólaslit- um Fóstur- skóla Islands FÓSTURSKÓLA íslands var slitið ný- lega að viðstóddum nemendum, vandamönnum þeirra. kennurum og nokkrum gestum. Ávarpaði skóla stjóri hina brautskráðu nemendur og gaf yfirlit yfir störf skólans á liðnu skólaári. í ræðu skólastjóra kom fram að mikil þörf er á að útskrifa fleiri fórstrur árlega en nú er unnt vegna húsnæðis- skorts skólans, og fylgir það í kjölfar sífjölgandi dagvistunarheimila Sagði skólastjori að nýleg könnun hefði leitt i Ijós að á næstu 25 árum þyrfti að brautskrá 90 fóstrur á ári, en aðeins hefðu verið brautskráðar rúmlega 50 nemendur árlega á undanförnum ár- um 163 nemendur stunduðu nám við skólann I vetur og kennarar voru 18 Soroptimistaklúbbur Reykjavikur veitti að venju verðlaun einum nemanda fyrir störf að félagsmálum I þágu nem- enda og hlaut þau Arna Jónsdóttir Alls luku 56 stúlkur burtfararprófi og fékk Sigrún Björg Ingþórsdóttir hæstu einkunn 9,43 og fékk hún bókaverð- laun skólans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.