Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNÍ 1977
Til sölu
Arðbær fasteign
Miklar húsaleigutekjur — Góð fjðrfesting
Til sölu er verzlunarhúsnæði með 3 ára leigusamning, sem hækkar
með húsaleiguvisitölu. Kjörin eign til arðbærrar fjárfestingar. Verð: 1 7
millj. Útb. 1 2 millj. Verð getur lækkað ef útborgun kemur hratt eða
útborgun yrði hærri. Leigutekjur: ca. 1 200 þús. á ári. Uppl. I sima
36898.
Til sölu í smíóum
- Vesturbær
Tvær 3ja—4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í 6
íbúða húsi í smíðum á góðum stað í vesturbæn-
um. Mjög skemmtilegar íbúðir með sér hita,
tvennum svölum í suðaustur og vestur. Sam-
eign verður fullfrágengin. Fast verð. Seljandi
lánar kr. 1,5 millj. til 2ja ára og bíður eftir
húsnæðismálaláni 2,7 millj. íbúðirnar afhend-
ast tilb. undir tréverk og málningu í nóv.-des.
1977. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma
21473 milli kl. 1 og 3. e.h. í dag og næstu
daga.
C íl\/1 A D OllCfl - 91*370 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ.VALDIMARS.
oilVIMn ZIIDU ZIJ/U lögm. jóh.þórðarson hdl.
Til sölu og sýnir m.a.
í vesturborginni
3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð 90 fm. Teppalögð, góð
innrétting. Svalir. Gott risherb. (1. herb. íbúð) fylgir.
Verð kr. 10 millj. Útb. kr. 7 millj. Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
4ra herb. íbúð við Skólavörðustíg
á 2. hæð í steinhúsi rúmir 80 fm. Sér hitaveita. Útihús
fylgir. um 40 fm (getur verið séríbúð).
Sérhæð í Norðurmýri
Efri hæð 130 fm. góð í steinhúsi. Sér hitaveita. Sér
inngangur. Ris hússins fylgir og risinu má lyfta. Eignar-
hluti í kjallara fylgir.
Bjóðum ennfremur 120 fm. mjög góða hæð við Miklu-
braut. Sérstaklega góð kjör.
5 herb. íbúð við Fffusel
á 1. hæð góð endaíbúð, íbúðarhæf, ekki fullgerð. í
kjallara undir íbúðinni fylgir 24. fm. herb. sem má
tengja íbúðinni. Verð aðeins 9,5 millj. Útb. aðeins 6,5
millj.
Góð einstaklingsíbúð
2ja herb. öll eins og ný. Nýjar innréttingar, ný teppi, ný
tæki i eldhúsi og baði. íbúðin er í risi i gamla bænum á
mjög góðum stað. 45-— 50 fm. Samþykkt með mjög
góðum geymslum í kjallara. Verð aðeins kr. 5 millj.
Útb. aðeins kr. 3 millj.
Ódýrar íbúðir í gamla bænum
í gamla bænum t.d. 3ja herb. efri hæð í steinhúsi við
Njarðargötu. Eignarhluti fylgir í risi.
burfum að útvega
4ra—5 herb. góða íbúð eða íbúðarhæð, sem má þarfn-
ast standsetningar.
Vesturborgin- Þingholt -nágrenni
Þurfum að útvega góða húseign, sér hluti góðrar
eignar kemur til greina. Mikil útb.
Einbýlishús óskast í Árbæjarhverfi.
Kynnir ykkur söluskrána.
Nýsöluskrá heimsend.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
p— Kaupendaþjónustan
Hafnarstr. 16
símar 27677
og 14065
Til sölu
Við Hverfisgötu
2 hæðir og ris samtals 20 her-
bergi.
Við Sæviðarsund
3—4 herb. ibúð á jarðhæð í
þribýlishúsi.
Við Lundabrekku.
3ja herb. ibúð á 3. hæð i nýlegri
blokk.
Við Melabraut
fjagra herb. íbúð i þríbýl ishúsi
bílskúrsréttur. •
Við Holtagerði
Tvibýlishús stór bilskúr.
Við Miðvang
þriggja og fjagra herb. ibúðir i
nýlegri blokk.
Við Vesturberg
Fjagra til fimm herb. ibúð á jarð-
hæð í nýlegri blokk.
Sumarbústaður við
Elliðav.
Á 2000 ferm. landi jarðhús mat-
jurtagarður og mikill gróður
Höfum kaupanda
Að gömlu húsi eða byggingarlóð
i Rvik. Eða á Reykjavikursvæð-
inu. «
Haraldur Jónasson hdf. (27390)
Haraldur Pálsson byggingarm.
(83883)
Fasteignatorgið gröfinnm
ÁLFHÓLSVEGUR 3 HB
80 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í
fjórbýlishúsi. Bílskúr fylgir.
ASPARFELL 3 HB
88 fm. 3ja herb. íbúð i fjölbýlis-
húsi til sölu. Mjög rúmgóð og
falleg ibúð.
BERGÞÓRUGATA 4 HB
100 fm. 4ra herb. Ibúð á 2. hæð
I fjórbýlishúsi. Rúmgóð íbúð.
Verð 8.5 millj.
FELLSMÚLI 5 HB
130 fm. 5 herb. stór og falleg
ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi á
bezta stað i Háaleitishverfi. Bil-
skúrsréttur.
HJARÐARHAGI 3 HB
3ja herb. falleg ibúð i fjölbýlis-
húsi við Hjarðarhaga til sölu.
Verð 9.0 millj.
LAUGARNES-
VEGUR 2 HB
70 fm. 2ja herb. ibúð á jarðhæð
i þribýlishúsi til sölu. Nýlegt og
fallegt hús. Sér hiti. Verð 6.5 m.
LUNDARBREKKA 3 HB
90 fm. 3ja herb. ibúð á 3. hæð i
fjölbýlishúsí i Kópavogi til sölu.
Falleg og rúmgóð ibúð.
TJARNABÓL 3HB
88 fm. 3ja herb. sérlega falleg
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Góð og fullfrágengin sameign.
VITASTÍGUR
Litið einbýlishús við Vitastig til
sölu. Timburhús á eignarlóð.
Verð 7 m.
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoega hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Fastdgna
to&Mr
GRÓFINN11
Sími:27444
Einstaklingsíbúð
Krummahólar
2ja herbergja einstaklingsíbúð á
8. hæð (efstu hæð) i húsi við
Krummahóla. Selst tilbúin undir
tréverk og sameign frágengin að
mestu eða öllu leyti. Afhendist
strax. Frábært útsýni. Veð-
deildarlán kr. 800 þúsund áhvíl-
andi. Stórar svalir. Góð útborg-
un nauðsynleg.
Arnarhraun
Stór 2ja herbergja ibúð á 2. hæð
í nýlegri blokk við Arnarhraun i
Hafnarfirði. Vandaðar innrétting-
ar. Útborgun um 4,5 millj.
Hraunbær.
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 1.
hæð I sambýlishúsi við Hraun-
bæ. íbúðinni fylgir gott herbergi
á jarðhæð hússins og fylgír þvl
hlutdeild í sameiginlegrí snyrt-
ingu á jarðhæðinni. Ibúðin er i
gúðu standi. Malbikuð bilastæði.
Gúður garður. Útborgun
6,5—6,8 millj.
Rauðalækur
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð. Sér hiti. Sér inngang-
ur. Lítur vel út. Útborgun um 6
millj.
Jörð
í Skaftafellssýslu
Jörð í Hörgslandshreppi í Vestur
Skaftafellssýslu (Stutt frá Kirkju-
bæjarklaustri). Tún um 13 ha.
jörðin er húsalítil, en girðingar
góðar. Verðiréttur.
Safamýri
4ra herbergja íbúð á 2. hæð í
suðurenda í sambýlishúsi við
Safamýri, Laus fljótlega. Tvennar
svalir. Bílskúr. Er í góðu standi.
Allt frágengið. Útborgun um 9
millj.
Háaleitisbraut
5 herbergja endaíbúð á 2. hæð á
góðum stað við Háaleitisbraut.
Sér hiti. Miklar innréttingar. Er í
ágætu standi. Bílskúrsréttur. Út-
borgun 9 millj.
Holtagerði
Neðri hæð i tvibýlishúsi, sem er
3 herbergi, eldhús, bað og innri
forstofa. Sér hitaveita. Bilskúr.
Er i gúðu standi. Útborgun 5,8
millj.
Hraunbær
4ra herbergja ibúð á hæð í húsi
við Hraunbæ. í kjallara fylgir
rúmgott herbergi ásamt sér
snyrtingu. Nýleg teppi. Gúð
ibúð. Útborgun um 7,5 millj.
Hrisateigur
4ra herbergja rishæð. Sturtu-
bað. Útsýni. Útborgun 5—5,5
millj.
í smíðum
Dalset
Mjög stúr 3ja herbergja ibúð á
2. hæð í 7 ibúða húsi við Dalsel.
Selst tilbúin undir tréverk, húsið
frágengið að utan og sameign
inni frágengin að mestu. Beðið
eftir Húsnæðismálastjúrnarláni
2,3 millj. Gott fyrirkomulag.
Hægt að hafa þvoftavél á baði.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Verð 7,5 millj. Aðeins ein ibúð
eftir. fbúðin afhendist strax, til-
búin undir tréverk.
íbúðir óskast
Vantar nauðsynlega gúðar fast-
eignir til sölu i Reykjavik og
nágrenni af öllum stærðum og
gerðum. Hef kaupendur af ýms-
um gerðum ibúða. Oft um gúðar
útborganir að ræða. Vinsamleg-
ast hringið og látið skrá eign
yðar.
Árnl Stefðnsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sfmi 14314
Kvöldsími: 34231.
L
Benedikt Björnsson Igf.
Jún Hjálmarsson sölumaður
Til sölu
f Seljahverfi
2ja íbúða hús 4ra og 5 herb. íbúðir
með glæsilegum stofum. Húsið
stendur við opna svæðið. Tveir bíl-
skúrar. Selst fokhelt eða lengra
komið. Teikningar á skrifstofunni.
Raðhús við Sæviðarsund
Glæsileg húseign. Bilskúr.
Raðhús ð Teigunum
Gott hús sem hentar vel stúrri fjöl-
skyldu.
í Mosfellssveit
Fokhelt einbýlishús og raðhús.
Teikningar á skrifstofunní.
Við Skaftahlíð
Vönduð þakhæð ca. 135 fm. 3
svefnherb., 2 stofur, Tvennar svalir.
Sér hiti.
Við Skólagerði
Efri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr.
í Hllðum
Tvær sérhæðir 4ra og 5 herb. Bil-
skúrsréttur.
I austurborginni
4ra herb. nýleg og vönduð ibúð á 1
hæð. Sér hiti. Sér þvottahús. Tvenn-
ar svalir.
Við Bugðulæk
Efri hæð 6 herb. ibúð i gúðu standi.
Mikill harðviður. Sér hiti.
Við Ásbraut
3ja herb. vöndu ibúð ásamt fokheld-
um bilskúr.
Við Melgerði
3ja—4ra herb. risíbúð í tvibýlis-
húsi.
Við Rauðalæk
3ja herb. jarðhæð. Allt sér.
Við Asparfell
2ja herb. ný og glæsileg íbúð.
Við Þórsgötu
2ja herb. rúmgúð ibúð á efstu hæð
ásamt plássmiklu efra risi.
Hraðfrystihús
á Suðurnesjum
Húseigendur
Okkur vantar fyrir fjársterkan kaup-
anda einbýlishús eða hæð i eldra
húsi I austurborginni.
Kvöld- og helgarsimi 30541
Þingholtsstræti 1 5
Sími 10-2-20 J
26200
Laugarnesvegur 2 hb
Til SÖIu mjög góð 2 herb.
jarðhæð i fjölbýlishúsi við
Laugarnesveg. Verð 6,5 Útb.
4,8.
Snorrabraut 2 hb
Til SÖlu gúð 2 herb. ibúð á 3.
hæð gott útsýni. Verð 6,5. Útb.
4.5.
Kvisthagi 3 hb
Til SÖlu vönduð 3 herb. ibúð á
jarðhæð i þribýlishúsi. fbúðin er
um 100 fm. Sér inngangur.
Sér hiti. Útb. um 6 millj.
Nýbýlavegur 3 hb
Til SÖIu nýleg 3 herb. ibúð á
2. hæð i 2ja hæða húsi. íbúðin
er nærri fullgerð og fylgir fok-
heldur bilskúr. Verð 8,8. Útb.
5,7.
Álfheimar 4 hb
Til sölu vönduð 4 herb. ibúð á
4. hæð. Ágætar innréttingar.
Verð 10,0 — 10,5 Útb. 6,0.
Miðbraut 4 hb
Til sölu vönduð 1 20 fm. ibúð
á 1. hæð. Vandaðar innréttingar.
Útb 9,0.
Skeggjagata 5 hb
Til SÖIu mjög vönduð sérhæð
í tvíbýlishúsi. Allt sér laus strax.
Útb. ca. 10,5.
Sólheimar
Til sölu 1 60 fm. vönduð ibúð
á 2. hæð. Góð teppi. Sér
hiti. Rúmgóður bilskúr.
m/ kjallara. Gott Útsýni.
Espigerði
Til SÖIu 1 35 fm. (netto) ibúð á
2. og 3. hæð i háhýsi. Skipulag
á ibúðinni er einstaklega gott.
Laus strax.
Raðhús
Hjallaland
Tll SÖlu virkilega vandað rað-
hús á pöllum, samtals um 200
fm. Laust fljótlega.
Brekkusel
Til sölu raðhús sem er rúm-
lega tilbúið undir tréverk.
(Ibúðarhæft í dag). Góð 2ja
herb. ibúð i kjallara (fullgerð).
Gott útsýni. Til greína kemur að
taka ibúð eða hús uppi t.d. á
Selfossi.
FASTEKíNASALWi
M(IKGl\BLAflSIHSI\l
Oskar Kristjánsson
MALFLITNIIVGSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
16180 • 28036
Asparfell
2ja herb. ib. 60 fm. 5,8 millj.
Útb. 3,8 millj.
Gaukshólar
2ja herb. ib. 63 fm. 6 millj. Útb.
4 millj.
Hjarðarhagi
3ja herb. endaib. 90 fm. 8,5
millj. Útb. 6,5 millj.
Krummahólar
4ra herb. 110 fm. skemmtileg
endaib. með miklu útsýni. 9,5
millj. Útb. 6,5 millj.
Kelduland
4ra herb. ib. á 2. hæð, 103 fm.
1 1,5 millj. Útb. 8 millj.
Hrauntunga
Vandað 180 fm. einbýlishús á 2.
hæðum, ásamt 30 fm. bilskúr.
Uppi er forstofa, borðstofa,
stofan með miklu útsýni til suð-
urs. Vandað eldhús. 2 svefn-
herb., baðherb. og þvottahús.
Niðri er sérinngangur 3 svefn-
herb. snyrting, og 30 fm. hobbý-
pláss. Útb. aðeins 14 millj.
Skipti koma til greina.
Selfoss — raðhús
100 fm. endaraðhús ásamt 40
fm. bílskúr. 9,5 millj. Útb. 6
millj.
Laugavegur 33
Rúbert Árni Hreiðarsson lögfr.
Sölustj. Halldúr Ármann Sigurðss
Kvölds. 36113.