Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNl 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Reyndu að taka lífinu með ró f dag, þú átt það skilið. Gættu tungu þinnar, það gætu fleiri verið að hlusta á þig en þig grunar. m mfi Nautið WJ 20. aprfl — 20. maf Þér gengur fremur erfiðlega að komast að samkomulagi við vissan aðila f dag. Vertu ekki of ýtinn, það bætir ekkert. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Það er ekki vfst að allir standi við gefin loforð í dag. Eyddu ekki um efni fram og vertu heima f kvöld. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú færð sennilega nokkuð erfitt verkefni til úrlausnar f dag. Gerðu þitt besta, enginn getur gert betur. Kvöldinu er best varið heima. M Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Hikaðu ekki við að framkvæma hug- myndir þfnar, að hika er sama og tapa. Hlustaðu á hvað aðrir hafa til málanna að leggja. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Kasaðu ekki um ráð fram. Þá gæti þér yfirsést ýmisiegt, sem gæti komið sér vel, þó sfðar væri. Eyddu ekki meiru en þú aflar. R’WI Vogin P/iírá 23. sept. — 22. okt. Þér gengur ekki allt f haginn fyrripart- inn f dag. En sannaðu til, þegar Ifða tekur á daginn verður allt farið að ganga betur. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú ættir að hafa hugfast að dramb er falii næst. Dragðu ekki til morguns að gera það sem þú getur gert f dag. Kvöldið verður skemmtilegt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vertu ekki of fhaldsamur, breytingar geta verið til góðs. Annars verður þetta fremur viðburðasnauður dagur og þú getur farið snemma f háttinn. WjKk Steingeitin 22. des. — 19. jan. Flýttu þér hægt. Athugaðu öll atriði vel og vandlega áður en þú gerir nokkuð. Þú færð sennilega heimsókn f kvöld. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú lendir sennilega í deilum f dag, æstu þig ekki upp og reyndu að koma á sátt- um. Hjálpaðu þeim, sem leita til þfn. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þér veitist nokkuð erfitt að gera fómi til geðs f dag. En láttu það ekki á þig fá, sumir eru alltaf I fýlu. Vertu heima f kvöld. X-9 ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN B<5 FL'ÍJG TlL J E.F ALLT ENOAR AAEÐ 'ZUKICH r/L DAUOA, pÁ þj/S/R EKNERT W FUNDA R V/£? PR. Ao LOKUSA ALLT, eR. BKK/ 1 M HRolf helmholtz, 1 Sl/O, dr helmhöltz? fcAFNKUNNA S’AL- A FR-M.£>>NG/NN, SEM N/NNUR UM þESSA/2 1 L 1 rþK ) K7\>\ NíUND/R. AE> ENDUR- ; i fÁm'Cyk j ^ * T'M /XaAA f RiTON SJÁLFSAEV/ - &Ö&U S/NNAK^ í p|y/A 7 JlrT' I^CCJl1! f þvt'sK'/N/ AÐ, KO/AA NAFNl SINU AÐ- FERDINAND A TENNI5 PRO 0NCE 5AlD THAT WU COULON'T 6E A CHAMPI0N UNTIL H'OU HAP HlT TEN TH0U5ANP 6ALL5 A6AIN5T THE 6AKA6É Tennismeistari sagði einu sinni, að enginn gæti orðið meistari fyrr en hann hefði slegið boltann tfu þúsund sinn- um f bflskúrinn. SMÁFÓLK Það var bflskúrasölumaður!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.