Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 4
4 Æ BÍLALEIGAN felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hótel- og (lugvallaþjónusta LOFTLEIBIfí TF 2 1190 2 11 38 #i ® 22*0*22* RAUDARÁRSTIG 31 ______________y Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsókn- um, skeytum og gjöfum á átt- ræðisafmæli mínu 26. maí síðastliðinn, guð blessi ykkur öll. Jóna 0. Halldórsdóttir Hverfisgötu 114 Reykjavík. ISnyrtitöskur Snyrtiveski í úrvali Hafnarstræti 17. TRELIEBORGV GARÐ SLÖNGUR / (fýjmnai tQfofreaöbon h.f. MpRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JIINÍ 1977 Útvarp Reykjavík SÍÐDEGIÐ FIMVITUDIkGUR 9. júnl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason heldur áfram að lesa „Æsku- minningar smaladrengs" eftir Árna Ólafsson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög miili atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann Guðmundsson forstjóra ferskfiskeftirlitsins um Isun fisks og geymslu. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska fílharmonfusveit- in leikur „Óð Ilússfta". for- leik op. 67 eftir Dvorák; Karel Ancerl stj. /Ilátfðar- hljómsveitin f Bath leikur Divertimento fyrir strengja- sveit eftir Bartók; Yehudi Menuhin stj. / John Brown- ing og Sinfónfuhljómsveitin f Boston leika Píanókonsert nr. 1 op. 10 eftir Prokofjeff; Erich Leiksdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir Tilkynningar Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Nana“ eftir Emile Zola. Karl ísfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir les (22). 15.00 Miðdegistónleikar Maria Littauer og Sinfónfu- hljómsveitin í Hamborg leika Konsertstiick f f-moll fyrir pfanó og hljómsveit op. 79 eftir Weber; Siegfried Köhler stj. Hljómsveit Alþýðuóperunn- ar f Vín leikur Sinfónfu nr. 3 f D-dúr, „Pólsku hljóm- kviðuna“ eftir Tsjafkovský; Hans Swarowsky stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Helga Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 I'jöllin okkar. Jón Á. iMbi rfM'iiiii— FÖSTUDAGUR 10. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Prúðuleikararnir (L). Gestur Ieikbrúðanna f þess- um þætti er gamanleikkon- an Kaye Ballard. Pýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Umræðuþáttur. Kvikmyndaþættir Sjón- varpsins um áfengismálin að undanförnu hafa vakið athygli. Umsjónarmaður þáttanna Einar Karl Ilaraldsson, stýr- ir nú umræðum um þessi mál. 21.35 Fylgiö foringjanum. (La loi). Fröíisk-ftölsk bíómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Jules Dassin. Aðalhlutverk Meiina Mercouri, Gina Lolio- brigida, Marcello Mastroi- anni og Yves Montand. Myndin gerist í ítölsku smá- þorpi, þar sem gamlar venj- ur eru hafðar f hávegum, og sumir karlmannanna hafa meiri völd en landslög heim- ila. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. Gissurarson fyrrum skóla- stjóri talar um Eyjafjalla- jökul. 20.05 Samleikur á fiðlu og pfanó. Hlff Sigurjónsdóttir og Bary Belanger leika Sónötu f G-dúr eftir Mozart. 20.30 Leikrit: „Byrðin eilffa" eftir Leck Fischer Áður útvarpað 1956. Þýðandi; Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Per- sónur og leikendur: Marfa / Regfna Þórðardóttir, Meta / Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Faðirinn / Valur Gfslason, Sonurinn / Róbert Arnfinnsson, Dóttirin / Herdfs Þorvaldsdóttir, Drengurinn / Bessi Bjarna- son, Varðstjórinn / Klemenz Jónsson. Aðrir leikendur: Haraldur Björnsson, Ævar Kvaran, Rúrik Haraldsson og Guðrún Ásrnundsdóttir. 21.10 Tónleikar a. Ádrian Ruis leikur á pfanó tvö lög eftir Christian Sinding, Prelúdfu f As-dúr op. 54 nr. 1 og „Dögun“ f f-moll op. 34 nr. 4. b. Kirsten Flagstad syngur lagaflokkinn „Haugtussu“ eftir Edvard Grieg; Edwin McArthur teikur á pfanó. 21.50 Að austan. Birgir Stefánsson kennari les eigin ljóð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vor í verum“ eftir Jón Rafnsson Stefán Ögmundsson les (21). 22.40 Hljómplöturabb. Þor- steins Ilannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Leikritid - Kl. 20.30: Hjónabandið orð- ið innantómt LEIKRIT vikunnar er að þessu sinni Byrðin eilífa eftir danska skáldið Leck Fischer. Leikriti þessu var áður útvarpað hér 1956 en þýðandi þess er Þorsteinn Ö. Stephensen og leikstjóri Haraldur Björnsson. Með helztu hlutverk fara Regfna Þórðardóttir, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Róbert Arnfinnsson, Herdfs Þorvaldsdóttir og Bessi Bjarnason. Aðrir leikendur eru Klemenz Jónsson, Haraidur Björnsson, Ævar Kvaran, Rúrik Haraldsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Leck Fiseher fæddist í Kaupmannahöfn árið 1904 og lézt 1956. Hann skrifaði bæði skáldsögur og leikrit og gerði handrit að 20 kvikmyndum. Leikrit hans, „Magtens Bröd“, hlaut fyrstu verðlaun í norrænu leikritasamkeppninni 1955, en alls samdi hann um 60 leikrit, bæði fyrir svið og útvarpsflutning. „Byrðin eilífa“ var fyrst flutt í danska útvarpinu í ársbyrjun 1951. Þar segir frá konu, sem strýkur að heiman vegna þess að henni finnst hún ekki hafa neitt að lifa fyrir. Börnin eru uppkomin og hjónabandið orðið innantómt. Á litlum veitingastað rifjast fyrri ævi konunar upp fyrir henni, og hún tekur örlagarika ákvörðun. Regfna Valur Þórðardóttir Gfslason Guðbjörg Þorbjarnardóttir Róbert Arnfinnsson Herdfs Þorvaldsdóttir Bessi Bjarnason frór.snwrk •'íki.V-ai/di'K ---Í^ClfWII .SfÆð-O'inyiiV fóyjcamo'k \JÚtótnód; Syðstbreórk KÍdfmO Oagmálaljal* •4StóridaÍUf EYJAFJALLAJÖKULL Seljafaö^R^r i|Wiðáí’áfah«K}j •+Asóífsskáli 'Skjlakoí JIMnljniiugr Selffivéjlk JtiscciH ■^ffjouisl jjjfj .^alkctl ' m ■ ■..ýVairn ýiiínaUtr ifferidnks fi?s. teffj. Sýslumörk Fjöllin okkar - KL 19.40: Eyfellingur talar um EyjafjaUajökul JÓN Á. Gissurarson, fyrrum skólastjóri, talar í kvöld kl. 19.40 um Eyjafjallajökul í þætt- inum Fjöllin okkar. — í þessu erindi mínu segi ég frá ýmsum nafngiftum í og við jökulinn og rek hversu langt má rekja þessi nöfn aftur i tímann en mörg hver hafa breytzt iiðnum árum. Þannig hefur sú villa komizt inn á kort að nefna hæsta tind Eyjafjallajökuls Goðastein en hann heitir að réttu Guðna- steinn, sagði Jón, er við spurð- um hann um efni erindisins. Sjálfur er Jón fæddur í nám- unda við Eyjafjallajökul eða á bænum Drangshlíð og hann hefur oftsinnis lagt leið sína upp á jökulinn. Þá greinir Jón í erindi sinu frá ýmsum þjóðsög- um, sem tengdar eru jöklinum og nágrenni hans, s.s. sögunni af Rút I Rútshelli, sem Jón tel- ur að nú hafi verið skráð i bæk- ur í annarri mynd en hún geymdist í munnmælum um aldamótin. Einnig seir Jón frá helztu leiðum upp á jökulinn og greinir frá ferðum, sem hann hefur sjálfur farið um þetta fjalllendi. Jón Á. Gissurarson. nBEvsnsnta!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.