Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 23
r Agúst 85 ára Þeir , sem vilja kynna sér ævi- feril Ágústs á Hofi geta að sjálf- sögðu flett upp í bókum hans „Ágúst á Hofi leysir frá skjóð- unni“, og „Ágúst á Hofi lætur flest flakka", þvi viða hljóta þær að vera til, þar sem upplagið seld- ist upp á skömmum tima. En hvað sagði almannarómur um hann „meðan hann var og hét“, því nú situr hann á friðarstóli sem æru- verður öldungur i Héraðshælinu á Blönduósi. Á öðrum og þriðja tug þessarar aldar, þegar undirrituð var að vaxa upp í þeim grasivafða og iðjagræna Blöndudal, þá var hann í blóma lifsins, einkasonurinn á Hofi, í hinum fjöllum krýnda Vatnsdal. Þó að langt væri í milli og hvorki sími eða fjölmiðlar, höfðu bændur þessara byggða talsvert saman að sælda, einkum í sam- bandi við félagsmál og þá bú- smala vor og haust, einnig var nokkuð um heimsóknir og vina- kynni. Unga fólkið var að mestu heima í sveitunum á þessum timum, og ekki var því að neita, að stundum heyrðist Ágúst nefndur í sam- bandi við efnilegri heimasaet- urnar í Vatnsdal, og höfð voru eftir snjöll svör og gamanyrði á báðar hendur. Hann var talinn efnilegt bónda- efni (það þótti mikilsvert i þá Spilað í fjór- um riðlum í Domus Medica Slðastliðinn fimmtudag var spilað í Domus Medica og alls spilað f f jórum riðlum. Úrslit urðu þessi: A-riðill: Stig Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurðsson 255 Gisli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinss. 255 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 242 B-riðill: Hilmar Ólafsson — Ölafur Karlsson 271 Gestur Jónsson — Sigurjón Tryggvason 262 Guðmundur Pálsson — Sigmundur Stefánss. 256 Meðalskor i þessum riðlum 210. C-riðill: Arnar Ingólfsson — Vilhjálmur Einarss. 222 Runólfur Sigurðsson— Kristján Ólafss. 195 Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 177 D-riðili: Björn Friðþjófsson — Jósteinn Kristjánss. 208 Guðlaugur Nielsen — Trygvi Gislason 197 Sveinbjörn Guðmundsson — ViðarJónsson 185 Meðalskor i þessum riðlum 165. 16 pör spiluðu í A- og B-riðli, en 12 pör í C- og D-riðli. Næsta spilakvöld veröur fimmtudags- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ 1977 23 á Hofi í dag daga), fjölhæfur, vel að sér og ekki spillti höfuðbólið. Ekki svo að skilja, að það hefði þá, fremur en nú, úrslitaþýðingu að hafa góða aðstöðu i lifinu, það þarf fleira til, því öll erum við gerð úr ættanna kynlega biandi. Ágúst var ekki einungis sonur Jóns á Hofi, sem ég þekkti aðeins af afspurn, og hugsaði mér ætið sem hvatlegan og greindan atorkumann og býsna harðan i skalla, heldur ekki siður barn móður sinnar, Valgerðar Einars- dóttur Andréssonar skálds og smiðs, er bjó á Bakka í Viðvikur- sveit. Sagt er að þessi visa sé eftir hann: Auðs þó bcinan akir veg, ævin treinist meðan; þú flvtur á einum eins og ég allraseinast héðan. Einar Andrésson, kenndur við Bólu, var talinn fróður maður og skemmtinn, segir i íslenskum æviskrám. Kveðskap og upp- skriftir nokkrar eftir hann er að finna í Lbs. Ég heyrði þessa feðga talda vitsmunamenn og jafnvel að þeir hefðu verið fjölkunnugir. í Ytra-Tungukoti (nú Ártúnum) í Blöndudal bjó á öðr- um og þriðja tug þessarar aldar Skarphéðinn Einarsson, móður- bróðir Ágústs á Hofi við fremur þröngan hag, en þó sjálfbjarga vel. Hann var ágætavel greindur, hagorður, ekki aðeins rímari, heldur gat mál hans minnst á kvöld og eru þátttakendur beðnir að mæta fyrir klukkan 20. Austurlands- mót 1 bridge Austurlandsmót í bridge var haldið á Höfn I Hornafirði um hvftasunnuna. Þá var stofnað svæðasamband Austurlands og forseti þess kosinn til 3ja ára Þorsteinn Ólafsson, Reyðar- firði. Sex sveitir tóku þátt í sveita- keppninni og urðu úrslit þessi: Sveit Stig Þoráteins Ólafss. BF 95 Árna Stefánss. BH 73- Jóns G. Gunnarss. BH 49 Kristjáns Kristjánss. BF 40 Kolbeins Þorgeirss. BH 23 Ingvars Þórðars. BH 20 Úrslit I tvfmenningskeppninni: Kristján Kristjánsson — Jónas Jónsson BF 381 Jón G. Gunnarsson — Gunnar Karlsson BH 353 Jón Sveinsson — Kristján Ragnarss. BH 341 Jón Sigurðsson — Ólafía Þórðard. BH 336 Framkvæmdaraðili mótsins, Bridgefélag Hornafjarðar, var að vonum mjög óánægt með þátttöku i mótinu, en aðeins þrjú félög á svæðinu sendu spil- ara til leiks. Brlflge umsjón ARNÓR RAGNARSSON orðaleik, ef hann vildi vera gam- ansamur. Snilldar hagleiksmaður var hann og smíðaði skartgripi bæði úr gulli og silfri. Hómópati var hann, sem ekki hafði hann mikið fyrir lækningar sínar, ef það hefir þá verið nokkuð, því peningahyggja var honum ekki i blóð borin. Skarphéðinn var fágaður maður, friður og þekkilegur. Vel var hann giftur og áttu þau hjón tvær greindar og fríðar dætur. í Ytra-Kot var gott að koma, enda var þar talsverður gesta- gangur. Allt var þar snoturt og vel um gengið og engum duldist, að þetta var menningarheimili. í unglingshuga minum reyndi ég að samræma það, að systir Skarphéðins, sem skeytti svo litið um að auðgast, skyldi vera hús- freyja á vaxandi efnaheimili i Vatnsdal. Auðsældinni rignir ekki sjálfkrafa yfir menn? Löngu síðar, þegar ég kynntist Ágústi á Hofi, hann var þá kom- inn á efri ár, varð ég vör við margt i fari hans, er minnti mig á Skarphéðinn, einkum myndrikt málfar kryddað kímni, og þó mest löngunin til að hjálpa sjúkum. Hann hafði auk heldur kynnt sér talsvert einföldustu dýralækn- ingar og hafði gert mikið að þvi að hjálpa grönnum sinum við að lækna sjúk og slösuð dýr. Litil laun held ég hann hafi hlotið fyr- ir það, nema þá ánægjuna, rétt eins og frændi hans Skarphéðinn. Þegar hinar banvænu pestir mæðiveikin og garnaveikin Framhald á bls. 27 Umboö fynr ameriskar, enskar og japanskar bifreiöir. Allt á sama staö er hjá Agli WAGONEER. Lúxusjeppinn sem er byggður á reynslunni af upp- runalega jeppanum. Quadra- trackið gerir hann sérstæðan meðal lúxusjeppa. CHEROKEE. Nýjasta gerðin í þróuninni. CJ5. Upprunalegi jeppinn. Hann stendur enn fyrir sínu, og ve/ það. Útsala — Rvminaarsal AÐEINS ÞESSA VIKU - 0PIÐ frá kl. 1 - 6. íslenzk alullargólfteppi og alullar-ríaband. Allt selst á hálfvirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.